Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Blaðsíða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. OKTOBER1982. ,39 Þriðjudagur 19. október 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 „Ágúst” eftir Stefán Júlíusson. Höfundurinn lýkur lestri sínum. 15.00 Miðdegistónleikar. Victoria de los Angeles syngur Resitativ og • aríu úr óratoríunni „Glötuð ár” eftir Claude Debussy og „Shéhér- azade", ljóðaflokk eftir Maurice Ravel meö Hljómsveit Tónlistar- skólans í París; Georges Prétre stj./ Sergio og Eduardo Abreu leika Konsert fyrir tvo gitara og hljómsveit eftir CasteLnuovo- Tedesco með Ensku kammersveit- inni; Enrique Garcia Asensio stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 17.00 „Spútnik”. Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jakobsson sér umþáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjónarmaður: Olafur Torfason. (RUVAK.). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Frá tónleikum Fílhármóníu- sveitar Berlínar 23. janúar sl. Stjórnandi: Herbert von Karajan. Einleikari: Anne Sophie Mutter. a. Fiölukonsert í g-moll op. 26 eftir Max Bruch. b. Alpasinfónía op. 64 eftir Richard Strauss. 21.15 Öperutóniist. Edita Gruberova syngur aríur úr frönskum öperum með Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Miinchen; Gustav Kuhn stj. 21.45 Otvarpssagan: „Brúðar- kyrtillinn” eftir Kristmann Guð- mundsson. Ragnheiður Svein- bjömsdóttir les (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Stjémleysi — Þáttur um stjóramál fyrir áhugamenn. Um- sjónarmenn: Barði Valdimarsson og Haraldur Kristjánsson. 23.15 Oníkjölinn.Bókmenntaþátturí umsjá Kristjáns Jóhanns Jónsson- ar og Dagnýjar Kristjánsdóttur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 20. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gunnlaugur Snævarr talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna. „Star- arair í Tjarnargötu” eftir Sigrúnu Schneider. Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir lýkur lestrinum. 9.20 Leikfimi. Tilkynntngar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Ingólfur Arnar- son. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.05 Lag og ijóð. Sjónvarp Þriðjudagur 19. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Fiskurinn. Litil kvikmynda- saga um böm að leik. Þýðandi Hallveig Thorlacíus. (Nordvision — Sænskasjónvarpið). 20.45 Þróunarbrautmannsins.Þriðji þáttur. Að vera maður. Richard Leakey vitjar búskmanna i Kalaharíeyðlmörkinni sem eru enn safnarar og velðimenn líkt og forfeður okkar voru frá örófi alda. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.40 Derrick. Englll dauðans. Derr* ick liðslnnir ungum manni sem ótt- ast um líf sitt fyrir konu í hefndar- hug. Þýðandi Veturliöi Guðnason. 22.40 A hraöbergi. Nýr viðræðu- og umræðuþáttur í umsjón Halldórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. I þættl þessa verða fengnir þeir menn i þjóöfélaginu sem taldir eru hafa svör á reiöum höndum við ýmsu því sem fólk fýs- ir að vita. Fyrsti gestur A hrað- bergi verður Davið Oddsson, borg- arstjóri. 23.30 Dagskrárlok. Utvarp Sjéíivarp Richard Leakey dvelur bjá búskmönnum i Kalaharí í þáttunum Þróunarbraut mannsins. Þróunarbraut mannsins í kvöld kl. 20.45 Búskmenn í Kalaharí I kvöld verður bókmenntaþátturinn Oní kjölinn í þriðja sinn á dagskrá kl. 23.15. Hann er í umsjá Kristjáns Jó- hanns Jónssonar og Dagnýjar Kristjánsdóttur. Þessi þáttur verður um kvennabók- menntir. Að sögn Kristjáns er þetta hugtak ekki umdeilt meöal bók- menntafræðinga en margir rithöfund- ar og lesendur hafa hafnað því. Ýmsar spurningar vakna í sambandi við kvennabókmenntir eins og á hverju hugtakanotkunin er byggð. I þættinum verður spjallað viö þrjá kvenrithöfunda, Olgu Guörúnu Áma- dóttur, Svövu Jakobsdóttur og Álfrúnu Gunnlaugsdóttur bókmenntafræðing sem nú er að gefa út sína fyrstu skáid- sögu. I þáttunum Oní kjölinn er fjallað almennt um bókmenntir. Fyrsti þátturinn f jallaði um gagnrýnendur og gagnrýni á þá og næsti um bókmenntir í skólum. -gb. Nýr víðræðuþáttur í kvöld kl. 22.40: Davíð borgar- stjóri situr lyrir svörum 1 kvöld kl. 22.40 verður nýr viðræðu- og umræðuþáttur í umsjón Halldórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jóns- sonar. Nefnist hann Á hraöbergi og veröur hálfsmánaðarlega á dagskrá sjónvarpsinsr Ætlunin er að fá til viðræðu áhuga- veröa menn til að veita tæmandi svör við ýmsum spurningum sem vakna um eitt og annað í samfélagi okkar. Við- mælendur verða aö sjálfsögðu ekki aðeins stjómmálamenn. Fyrsti gestur A hraöbergi verður Davíð Oddsson borgarstjóri sem hefur reyndar ekki verið lengi í starfi. Samt er verka Davíðs þegar fariö að gæta í borg hans. Þættimir verða í beinni út- sendingu. -gb. Kristján Jóhann Jónsson er umsjónar- maður þáttarins Oni kjölinn ásamt Dagnýju Kristjánsdóttur. Bókmenntaþáttur íkvöldkl. 23.15: 1 ' Pantið tíma í síma 77840 1. Vélarþvottur. 12. Athugaöur vökvi 6 höfuödelu. 2. Skiptumkertiogplatinur. 13. Bremsurathugaöar. 3. Skipt um loftsíu. 14. Kelikerfi þrýstiprófaö. 4. Stilltur blöndungur. 15. Meldurfrostlögur. S. Stillt kveikja. 18. Melt loft f hjólbörðum. 6. Vél þjöppumæld. 17. Smuröarhuröalesingaroglamir. 7. Rafgeymasambönd athuguö. 18. Athuguö öll ljós. 8. Meldur rafgeymlr. 19. AöaUJós stUlt. 9. Meldhlcösla. 20. Rúöuþurrkur athugaöar. 19. Vifturcim athuguö. 21. Frostvarl settur á rúðusprautu. 11. Stillt kúpling. 22. Undirvagn skoöaður. Itmifallð i þessu er loftsía, platinur, kerti, rúðuvökvi. Erum sérhæfðir í Fíat og Citroen viðgerðum BIFREIÐA SKEMMUVI61 4 KÓPAV06I SIMI 778 40 Kvenna- bók- menntir %■ Að vera maöur nefnist þriðji þáttur- inn i Þróunarbraut mannsins og verður hann á dagskrá sjónvarpsins í kvöldkl. 20.45. Forfeður mannsins voru í milljónir ára veiðimenn og safnarar. I þessum þætti dveljast Leakey og félagar hans í tíu daga í afskekktum hluta Kalaharí- eyðimerkurinnar. Þar lifa þeir og vinna með búskmönnum sem em einn af fáu safnaraþjóðflokkum sem eftir eruiheimi. Þessir þættir njóta mikillar viröing- | ar viða um heim og er jafnað viö þætti 1 Bronowskis (The Ascent of Man) og i Lífið á jörðinni, þætti Davíðs Atten- | borough, sem sýndir hafa verið í ís- í lenska sjónvarpinu. -gb. Veðrið Veðurspá Mjög breytileg átt á landinu í I dag, víðast hvar ekki mjög hvasst. , Rigning eða skúrir í flestum lands- | hlutum. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í rnorgun, Akureyri al- skýjað 5, Bergen rigning 10, | Helsinki heiðríkt —5, Kaupmanna- l höfn skýjað 9, Osló skýjaö 3, I Reykjavík rigning 2, Stokkhólmur I i skýjað 1, Þórshöfn skýjað 1. • Klukkan 18 í gær, Aþena uétt- | skýjaö 19, Berlín þokumóöa 11, Chicago léttskýjað 19, Feneyjar þokumóða 14, Frankfurt rigning 12, Nuuk skýjað 1, London léttskýjað 13, Luxemborg skýjað 13, Las . Palmas skýjað 22, Mallorca skúr II20, Montreal skýjaö 9, París skýjað 1112, Róm skýjað 18, Malaga létt- I skýjaö 18, Vín heiöskírt 8, Winnipeg I ;súld 3. Tungan Heyrst hefur: Til sölu er tveggjadyra bdl. Rétt væri: ... tvennra dyra bíll. Eöa: .. | tveggjahuröabíll. (Ath.: Orðið dyr er ekki Itil í eintölu, en hurö báöum tölum.) Gengið GENGISSKRANING , NR. 184 — 18. OKTÓBER 1982 KL. 09.1S f Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sola |1 Bandarikjadolíar 16,500 15,544 17,098 1 Sterlingspund 26,420 26,495 29,144 |1 Kanadadollar 12,638 12,674 13,941 j1 Dönskkróna 1,7509 1,7559 1,9314 |1 Norskkróna 2,1523 2,1584 2,3742 II Sœnsk króna 2,1099 2,1159 2,3274 1 Finnskt mark 2,8425 2,8505 3,1355 11 Franskur franki 2,1741 2,1802 2,3982 jl Bolg.franki 0,3169 0,3178 0,3495 !1 Svissn. franki 7,1784 7,1988 7,9186 r 1 Hollenzk florina 5,6343 5,6503 6,2153 |1 V-Þýzktmark 6,1471 6,1646 6,7810 1 ítöisk Ifra 0,01076 0,01079 0,01186 |l Austurr. Sch. 0,8750 0,8774 0,9651 Il Portug. Escudó 0,1738 0,1743 0,1917 |1 Spánskur peset 0,1350 0,1354 0,1489 1 Japanskt yen 0,05757 0,05773 0,06350 1 írskt pund 20,933 20,992 23,091 I SDR (sórstök 16,6749 16,7222 dráttarréttindi) 29/07, Mnavari vagna gangtoakrénlngar 221M. Tollgengi Fyrirokt. 1982. Sala Bandarfkjadollar USD 14,596 Sterlingspund QBP 24,835 Kanadadollar CAD 11,805 Dönsk króna DKK 1,6495 Norsk króna NOK 2,0920 Sœnsk króna SEK 2,0211 Finnskt mark FIM 2,7450 Franskur frankl FRF 2,0414 Belgiskur franki BEC 0,2978 Svissneskur franki CHF 6,7325 Holl. gyllini NLG 6,2722 Vestur-þýzkt mark DEM 5,7669 | ítölsk Ifra ITL 0,01026 Austurr. sch ATS 03184 ! Portúg. escudo PTE 0,1652 j Spánskur peseti ESP 0,1281 ! Japansktyen JPY > 0,05427 . frsk pund IEP 116,742 SDR. (Sérst-k I dráttarréttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.