Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. OKTOBER1982. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Öska eftir 2 herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Vinsamlegast hringið í síma 23224. Ung blaöakona óskar eftir íbúð. Uppl. í síma 54493. Atvinnuhúsnæði Óskum eftir 100—200 fm iönaöarhúsnæöi á jaröhæð til leigu. Uppl. í síma 78727 á kvöldin. Óska eftir húsnæöi til leigu á hentugum staö til sjoppu- reksturs. Uppl. í síma 51061. 150—200 fermetra iðnaöarhúsnæði óskast til leigu. Uppl. í síma 14222 og 24448 á kvöldin. Óska eftir húsnæði til leigu á hentugum staö til sjoppu- reksturs. Uppl. í síma 51061. 150—200 fermetra iðnaöarhúsnæði óskast til leigu. Uppl. i síma 14222 og 24448 á kvöldin. Óska «ítir ca 100 fermetra iönaðarhúsnæöi undir véla- rekstur. Uppl. í síma 73939. Upphitaður bílskúr óskast til leigu, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 45448 eftir kl. 18. Óska eftir 50—70 ferm húsnæði undir bifreiöaviögeröir sem fyrst. Uppl. í síma 40919 eftir kl. 19, Tómas. Geymsla óskast, 6—10 m2. Lítill bílskúr kæmi til greina. Uppl. í síma 37587 eftir kl. 19 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu húsnæöi til bílaviðgerða, ekki minna en 250 ferm. Uppl. í síma 51925 eða 78109 á kvöldin. Atvinna í boði Rösk kona óskast til afgreiðslustarfa í ritfangaverslun. Uppl. í síma 28358. Sölumenn óskast til að selja auöseljanlega vöru, kvöld- og helgarvinna og prósentur. Tilboð óskast sent augl.þj. DV fyrir 25/10 ’82 merkt „Bækur”. Mosfellssveit. Oskum eftir starfskrafti til afgreiðslu- starfa nú þegar. Vinnutími eftir hádegi. Uppl. í bókaversluninni Snerru Mosfellssveit, sími 66620. Verkamenn — verkamenn! Einn vanur byggingarverkamaöur óskast nú þegar viö nýbyggingar. Ibúöaval hf., Sigurður Pálsson, sími 34472 kl. 17-19. Trésmiður. Ert þú trésmiður sem er að byggja eða þú ert kannski að fara til þess? Vilt þú hafa skiptivinnu við múrara? Ef svo er hafðu samband sem allra fyrst við auglýsingaþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—149 Broadway óskar að ráða starfsstúlku til ræstinga og eld- hússtarfa. Uppl. á skrifstofunni frá kl. 9—5 daglega. Broadway, Álfabakka 8. Áhugasamur verkamaöur óskast íkjarnaborun og steypusögun. Bortækni sf, sími 72469. Áfgreiðslumaður óskast. Uppl. í síma 84600 frá kl. 13—18 og í síma 73379 eftir kl. 19. Félagasamtök óska eftir sjálfboðaliðum til starfa sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-035. Menn óskast til lagerstarfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-608. Vanan mann vantar á góðan 30 tonna línubát sem rær frá Keflavík. Uppl. í síma 92-1348 eftir kl. 17. nsur. er ekki sérrit heldur fjölbreytt og víðlesið heimilisblað býður ódýrasta auglýsingaverð allra íslenskra tímarita. — IMú býður VIKAN nýja þjónustu fyrir auglýsendur: samn- inga um birtingu heil- eða hálfsíðu í lit eða svarthvitu, — í hverri VIKU eða annarri hverri VIKU. Hér eru rökin fyrir birtingu auglýsinga í VIKUNIMI. i «| nær til allra stétta og allra aldursstiga. Auglýsing í i A Vikunni nær því til fjöldans en ekki aðeins Í2SSS takmarkaðra starfs- eða áhugahópa. hefur komið út í hverri viku í meira en 40 ár og jafnan tekið breytingum í takt við tímann, bæði hvað snertir efni og útlit. Þess vegna er VIKAN svona Jjölbreytt og þess vegna er lesendahópurinn svona stór og fjölbreyttur. 13 um i wm selst jafnt og þétt, bæði í þéttbýli og dreifbýli. Þess \ \2 vegna geta auglýsendur treyst því, að auglýsing í mm VIKUNNI skilar sér. rikí\ U WKtlV er ekki sérrit. Enginn efnisflokkur er henni óvið- komandi. Þess vegna er VIKAN svo vinsæl og víðlesin sem raun ber vitni. veitir auglýsendum góða þjónustu á skynsamlegu verði og hver auglýsing nœr til allra lesenda VIKUNNAR. i fi hefur sína eigin verðskrá yfir auglýsingar. Ljijd Upplýsingar um auglýsingaverð VIKUNNAR eiga við hana eina og þær fást hjá A UGLÝSINGADEILD VIKUNNAR í síma 85320 (beinn sími) eða 27022 Tveir góðir trésmiðir óskast nú þegar, mikil innivinna í allan vetur. Uppl. í síma 86224. Matsvein og beitingamenn vantar á bát frá Keflavík sem siglir með aflann. Uppl. í síma 92-1333 og 2304. Vantar nokkra trésmiði strax. Uppl. í síma 72696 eftir kl. 19. Atvinna óskast Ung stúlka með barn óskar eftir ráðskonustööu. Uppl. í síma 95-4535. Óska eftir aukavinnu á kvöldin eða um helgar. Uppl. í síma 20485 eftirkl. 17. Óska eftir að komast í nám í bifvélavirkjun eða aðra vinnu. Uppl. í síma 44943 eftir kl. 17.30. Siggi. 23 ára stúlka óskar eftir atvinnu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 32548. Bílstjóri með meirapróf óskar eftir bílstjórastarfi, rútubíla- eöa leigubílaakstri, er vanur. Uppl. í síma 45834 eða 92-2953. Ung kona óskar eftir atvinnu á kvöldin. Uppl. í síma 19587. Járnavinna. Vanir jámamenn geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 78274. Er 23 ára, vantar vinnu á kvöldin og/eða um helgar, er vön afgreiöslu. Uppl. í síma 46526,______________________________ Nema í rafvirkjun vantar vinnu strax, föstud. laugard. og sunnud. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 38056 eftir kl. 17. Siggi. 44 ára reglumaður óskar eftir mikilli vinnu. Hefur rútupróf, er vanur til sjós óg fiskvinnu. Annað hvort í Reykjavíkéða úti á landi. Uppl. í síma 15858. Ung stúlka með barn óskar eftir ráöskonustööu. Uppl. í síma 95-4535. Tækniteiknari óskar eftir starfi frá desember fram til maí- loka. Uppl. í síma 40973 og 93-2571. IMauðungaruppboð annaö og siðasta á vb. Þórunni RE-189, þingl. eign Ólafs Inga Hrólfs- sonar og Ólafs Jóns Gústafssonar, fer fram i eða við bátinn i Hafnar- fjarðarhöfn föstudaginn 22. október 1982 kl. 13.00. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 49., 54. og 58. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Þúfubarð 11, neðri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Hjörleifs Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarf jarðarbæjar og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjáifri föstudaginn 22. október 1982 kl. 14.30. j Bæjarfógetinn i Hafnarf irðn Trausti Eyjólfsson London 1948 4 x 100 m. boðhlaup. Pétur Friðrik Helsinki 1952,100 m. hlaup 4 x 100 m. Valbjörn Porláksson Róm 1960, Stangarstökk. Tokyo1964, Stangarstökk, tugpraut. Mexíkó1968, tugbraut. Magnús Jónsson London 1948, 4 x 400 m. boðhlaup. HaukurClausen London 1948, 100m. og 200 m. hlaup örn Clausen London 1948, Tugþraut. „Undirbúningur fyrir Ólympíuleikana er kostnaðar- samt fyrirtæki. Ekki síður í dag en hér áður fyrr. Við hvetjum alla til að kaupa miða í fjáröflunarhapp- drætti Ólympíunefndar. - Styðja þannig íslenska íþróttaæsku til þátttöku í leikunum. Cefa henni kostá þjálfun sem gefur árangur". STONDUM SAMAN 2 BMW315 2 BUICK SKYLARK 3 ESCORTGL 2SAAB900GL 3 SUZUKIFOX HAPPDRÆTTI ÓLYMPÍUNEFNDAR ÍSLANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.