Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Blaðsíða 17
DV. MIDVIKUDAGUR 27. OKTOBER1982. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Sjónvarpsútsendingar af Melarokkinu: „Fannst mérþargæta mikillar hlutdrægni" 3227-8248 hringdi: Eg vil lýsa óánægju minni meö hvernig staöið var að Melarokks-út- sendingum sjónvarpsins. Fannst mér þar gæta mikillar hlutdrægni. Einkum einblindu sjónvarpsmenn á t.d. Grýlurnar, Tappa Tíkarrass, Purrk Pillnikk, Fræbbblana og þekkt- arí hljómsveitirnar. Sumar þessara hljómsveita léku jafnvel ein 4 lög. Aör- ar, svo sem Kos, fengu einungis aö leika eitt. Sumar hljómsveitirnar voru alls ekki sýndar og voru gæöi ekki lát- in ráöa í þeim efnum. Hljómsveitin Lola sást t.d. alls ekki. Ber hún þó titilinn Hljómsveit ársins 1982 (vann á Atlavíkurhátíðinni). Þaö er þó áreiðanlegt að Lolu hefði verið vandlega hampaö hefði hún verið reyk- vísk. Þessir þættir sjónvarpsins gáfu ósanngjarna mynd af því sem fram fór þennan dag. Nær hefði verið að láta hverja hljómsveit komast að með 2 lög. Auk þess finnst okkur hér úti á landi að ríkisfjölmiðlarnir, útvarp og sjón- varp, haldi sig eiga að þjóna eingöngu höfuðborgarsvæðinu. Hljómsveitin Grýlurnar é Melarokkshljómleikum. Lesandi útí á landi telur að sjánvarpið hafí einkum hampað þekktum hljómsveitum iútsendingum frá Melarokkinu. DV-mynd: Einar Ólason. Kirkjur ættu aðvera opnar —allavegaað degitil — „göngumíhús Drottins" Iíinar Ingvi Magnússon skrifar: Lengi hef ég furðað mig á því að kristnir menn hér á Islandi eiga hvergi í guðshús að venda, til bæna og andakt- ar, nema á sunnudögum og þá við hefðbundnar guðsþjónustur. Það þykir mér furðu sæta, hjá jafn- nafnkristinni þjóð og okkur, að kirkjur skuli ekki standa fólki opnar, að minnsta kosti að degi til, þar sem það getur beðið til guðs og notið leiðsagnar vaklhafandi prests. Hér á landi standa guðshusin jafnlokuð og dauðs manns gröf eða Vesturheimur Rússíábúum. Þeir sem til þekkja kannast viö þann sérstæða frið sem rikir í kirkjum. Þvi er synd að geta ekki lallaö sér inn úr öngpveiti og skarkala borgarinnar og notið þess friðar og þeirrar gleði sem Kristur veitir okkur með návist sinni. Þetta ættu prestar að vita manna best. Menn finna oft hjá sér þörf fyrir að leita í kirkju utan messutima. Þess vegna vil ég minna á nokkur orð í þeim fræðum sem prestar byggja starf sitt á en þau eru: „Ég varð glaður er menn sögöu við mig, göngum í hús Drottins." Dy-Vý Erum búnar aö opna aö Edduf elli 2íBreiöholti Hárgreiðslu- og snyrtistofu. Þjónustan er frá tám og upp úr. Stofan ber nafnið Dy—Vý \ en við heitum Dandý og Viktoría. •* r. ¦ .........------------1 Leiðir 12 og 13 stoppa fyrir f raman Símar: 79262 og 79525. ss ss w iS s\ w \s \s s\ \s s\ \s s\ s\ s\ w s\ Vilt þú breyta til? k ^tntorcbiffur? Opiö laugardaga kl. 9—13. Hárgreiðslustofa iiHELCU JÓAKIMS \S REYNIMEL34, SÍMI21732 1x2-1x2-1x2 9. leikvika — leikir 23. október 1982 Vinningsröð: x 11 — x 11 — x 11 — x 11 1. vinningur: 12 réttir — kr. 10.650.- 688 7914 11162 15437+ 75851(4/111+ 9441216111) 2312 9732 11334 16100 9028416/11)4 95852(6/11)+ 5510 10298 12812 18730(2111)+ 91085(6/11) 7237 10618 13721 22678 93871(6/11) Hallgrimskirkja iReykjnvík. 2. vinningur: 11 réttir — kr.531 ,- 528 11138 60967+ 69547 74946+ 91310+ 97628 1316 11517 61006 69644 75334+ 92077 97697+ 2983 12246 62754 70158 76178 92231 + 97741 + 3601 12747 63014 70401 76181 + 93105 97901 4134 12958 63881 70758 76268+ 93857 6869(2/11) 4330+ 13574 63421 + 70816 78362 93966+ 60410(2/11) 4889 14126 63424+ 71547 80037 94029 63201(2/11) 4891 14467 63429+ 71874+ 80643 94252 63341(2/11) 4906 15377 63776 72024+ 80811 + 94317 63540(2/11)+ 5378 16109 66268 72211 + 81041 94403 72399(2/11) 7183 16944 66615+ 72216+ 81537 94413 76186(2)11)+ 7256 17420 67086+ 72572+ 90036 94495 76191(2111)+ 7322 17891 67361 + 72926 90149+ 94617+ 76813(2/11) 7834 20229 68010+ 73419 90281 + 94815+ 81599(2/11)+ 8687 21373 68169 73745 90282+ 94924+ 92253(2/11) 8993 21642 68367+ 73844 90283+ 94978 8. vika: 9067 22071 68478+ 73846 90287+ 95851 + 60531 + 9888+ 22968 68957+ 73848 90323+ 96394 9231 + 22973 69509 74053+ 90359+ 96626 9780 60752+ 69518 74298 91249+ 96911 10922 60962+ 69538 74601 91256 97112+ Kærufrestur er til 15. nóvember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykja- vík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að fram- vísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsing- ar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.