Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Blaðsíða 35
34 DV. MIÐVIKUDAGUR27. OKTOBER1982. DV. MIÐVIKUDAGUR 27. OKTOBER1982. 35 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Jane Bager: Þjátfarinn ráðlagði henni að taka iyf til að losna við óæskilegt vatn úr iikamanum. Dönsk líkamsræktarkona: Nær dauða en lífi eftir lyfjanotkun 17 ára gömul dönsk líkamsræktar- neytti hormónalyfjanna tetroxin og kona, Jane Bager, hefur nú legiö í lertroxin ásamt B-3 vítamini. Tók tæpa viku á gjörgæsludeild sjúkra- húnum40piilurádagíþeimtilgangi hússins í Alaborg eftir aö hafa tekiö aö losna við sem mest vatn úr. stóranskammtafhormónapillum. likamanum. Stúlkan var aö búa sig undir meist- arakeppni danskra líkamsræktar- Tókst læknum að bjarga lífi manna er hún veiktist. Hefur þjálf- hennar eftir að þjálfarinn hafði ara hennar nú veriö stefnt fyrir rétt, viöurkennt lyfjatökuna og sagt þeim en þaö var aö hans ráði aö stúlkan umhvaðaiyfvaraðræða. Jón Sigurbjömsson leikstyrir og Ingunn Jensdóttir í aðalhlutverki Leikfélag Hornfirðinga 20 ára: Setur upp Skáld-Rósu á 20 ára afmælinu Leikfélag Hornfiröinga er tvítugt um þessar mundir. I tilefni af því heldur félagiö sérstaka afmælissýn- ingu og hefur fengiö Jón Sigurbjörns- son leikara til liðs viö sig. Verkið sem Jón setur upp á afmælissýningu Homfiröinga er Skáld-Rósa eftir Birgi Sigurösson, en þaö verk setti Jón upp í Iðnó á sínum tíma. Nokkuð gróskumikið starf hefur verið hjá leikfélaginu undanfarin ár. A þeim tíma hefur Ingunn Jens- dóttir leikkona sett upp mörg verk hjá Leikfélaginu, svo sem Kertalog eftir Jökui Jakobsson, Fjölskylduna eftir Kent Anderson, Landkrabba eftir Hilmar Hauksson, Saumastof- una eftir K jartan Ragnarsson, Sólar- ferð eftir Guðmund Steinsson svo eitthvað sé nefnt af verkefnum leik- félagsins. Og ekki má gleyma Kardemommubænum sem Sunna Borgsetti upp. En næstkomandi fimmtudag frum- sýnir Leikfélagiö Skáld-Rósu eftir Birgi Sigurðsson. Aö þessu sinni leikur Ingunn Jensdóttir aöalhlut- verkið, en hún hefur leikstýrt hjá leikf élaginu en aldrei leikið þar áöur. I helstu hlutverkum eru Halldór Tjörvi Einarsson, (Natan), Haukur Þorvaldsson (Olafur), Hannes Hall- dórsson (Bjöm Blöndal), Sigtryggur Karlsson (Páll Melsted) og Karen Karlsdóttir (Agnes). Blaöamaöur og ljósmyndari DV voru á Höfn i Homafirði á dögunum og að loknum löngum og ströngum vinnudegi hjá leikurum og leikstjóra leikfélagsins var spjallað við Jón Sigurbjömsson, leikstjóra, Ingunni Jensdóttur sem fer meö aðalhlut- verkið og Þorstein Sigurbergsson, formann leikfélagsins á Höfn. Þorsteinn sagði að leiklistaráhugi væri þónokkur á Höfn. Sem dæmi um það mætti nefna aö þetta væri 20 manna stykki sem nú væri sett upp en það hefði ekki tekið nema þrjá daga að fullmanna það. Hann sagði að auk tekna af miðasölu fengi leik- félagið styrk frá riki og bæ eins og önnur leikfélög. Skáld-Rósa er í hæsta styrkflokki hjá menntamála- ráðuneytinu, „menningarlegt ís- Þjóöleikhúsinu sem í sjónvarps- myndum. En hvernig atvikaðist þaö að Jón tók að sér leikstjórnina á Höfn? Ingunn: „Þetta er gamalt loforð hjá Jóni að koma hingað og leikstýra þessuverki. ..” Jón: ,,Já, barniðokkar Skáld-Rósa kom eiginlega undir þegar við vomm bæði að leika í sjónvarpsþætti hjá ÁgústiGuömundssyni. ..” Þorsteinn: „Leikfélagið sló til aö taka Skáld-Rósu, enda var það innan þess ramma sem við höfðum sett okkur, — menningariegt íslenskt verk meö mörgum hlutverkum.” Jón: „Það var eiginlega min hug- mynd að taka Skáld-Rósu. Þetta er eitt af þessum verkum sem eru á góðri leið með að verða klassisk. Birgir skrifaði þetta verk upp úr bestu heimildum og þræöir líf Skáld- Rósu. Þetta er sannsögulegt leikrit og greinilegt að það á ítök í fólki.” Og Ingunn bætir við: „Það er afskaplega vel skrifað. 'jóðrænt og fallegt.” Jón: „Eg setti þetta upp í Iðnó þannig að þetta er ekkert mál fyrir mig. Sviðið í Iðnó er raunar enn minna en þetta, en uppsetningin er vitaskuld ekkisérlega raunsæisleg.” — Hvernig hefur gengið aö sam- ræma vinnu og æfingar? „Við höfum veriö heppin að þvi leyti að leikarar í ýmsum burðar- hlutverkum geta æft að degi til, en það er mjög óvenjulegt. En yfirleitt kemur fólk upp úr hálfátta, eftir langan vinnudag og æfir langt f ram á nótt. Það má segja að í áhugamanna- félögum úti á landi hittist allar týpur úr öllum stéttum og af öllum gerð- um, og það er mjög gott. Þrátt fyrir að það sé ofboðslega krefjandi og mikil vinna að setja upp sýningar þá gefur þetta mikið. Það hafa margir á orði eftir stranga törn að þetta sé í síðasta skipti sem þeir taki þátt, en samt koma þeir alltaf aftur! ” Og viö svo búið kvöddum við DV menn leikfélagsmenn. Þeir frum- sýna Skáld-Rósu, eins og áður segir, ,á fimmtudaginn kl. 9 í Sindrabæ. ás. Karélína tekur við skyldu- störfum Karólína prinsessa af Mónakó hefur nú oröið að taka við öllum þeim skyldu- störfum sem móðir hennar var vön að sinna og segja vinir og kunningjar aö hún hafi breyst mjög eftir lát fursta- frúarinnar. Viö þaö bætist aö hún hefur sárt samviskubit yfir því að hafa ekki verið í Mónakó er lýsið skeði. Hafði hún stungið af til London án þess að láta neinn vita um sig og tók það Scot- land Yard eina 12 tíma að hafa upp á henni í heimsborginni. Fannst hún loks á næturklúbbi þar sem hún var aö skemmta sér meö vinum sínum. Hún var þó komin heim í tæka tíö til að hjálpa föður sínum og bróður við aö taka þá þungbæru ákvörðun aö af- tengja öndunartæki það sem hélt furstafrúnni á lífi. Sagt er að Karólína hafi síðan aðeins einu sinni átt síma- samband við vin sinn Guillermo Vilas, Karóiina hefur nú aftur tekið upp sambandið við Robertino Rosseiini, enhannvar móður hennar mjög að skapi. lenskt skáldverk”. Þorsteinn sagði að þetta hefðist að sjálfsögðu aldrei nema með mikilli sjáifboðavinnu jafnt leikara sem annarra aðstand- enda, svo sem leiktjaldasmiöa. Að sögn Þorsteins hefur leikféiagið yfir- leitt sett upp tvö verk á ári frá stofn- unþess. Við spurðum þau Jón Sigurbjöms- son og Ingunni Jensdóttur að því hvernig væri að leikstýra úti á iandi. Jón hefur áöur sett upp sýningar úti á landi, nánar tiltekiö í Hruna- mannahreppi, og er því öilum hnút- um kunnugur í þessum efnum. Jón sagði að það væri allt annað en í Reykjavík. „Þetta er miklu meiri vinna, t.d. vegna þess að leikstjórinn þarf að fylgja öllum málum eftir í smáatriðum. Það er einnig sá regin- munur á að það er alltaf einhver nýr og óreyndur leikari á sviðinu. Til dæmis eru þrír nýir leikarar í burðarhlutverkumí þessu verki! ” Ingunn: „Þaðermeira en aðsegja það að setja upp í áhugamannaleik- húsi. Leikstjórinn verður að vera með puttana í öllu og getur ekki treyst á hjálparkokka eins og í at- vinnuleikhúsum. Og svo má ekki gleyma þvi aö hér þarf að kenna ýmislegt sem atvinnuieikarar kunna, svo sem framsögn og leik- ræna tjáningu. Þannig að þetta er eins konar skólahald í leiðinni fyrir ieikstjórann." —En þrátt fyrir erfiðið hvernig lík- ar þér að setja upp úti á landi, Jón? „Maöur fær alltaf vissa ánægju út úr þessu og það er aldrei svo að maður læri ekki eitthvað af þessu sjálfur. Eg er mest hissa á því hvaö það er mikið af góðu fólki héma. En eins og i leikhúsunum í Reykjavík er auðvitað misjafn sauður imörgu fé.” Blaðamaöur spuröi Ingunni því næst hversu langt væri síðan hún heföi stigiö á fjalirnar. Ingunn kvaðst siöast hafa verið á fjölunum '75 eða ’76. Hún er lærð leik- kona, lærði i Leiklistarskóla Þjóð- leikhússins á sínum tima og hefur leikið í fjölda leikrita, jaftit í Þorsteinn Sigurbergsson, formaður Leikfóiagsins. DV-myndir: Einar Óiason. „Erum með sumarhýruna i þessari hljómplötu” „Við erum með sumarhýruna í þess- En um hvað fjaliar myndin? Þeir fé- ari plötu og vonumst til að hún gangi lagar Jón og Stefán svara: „Hún vel,” sögöu tveir ungir piltar sem f jaliar um daglegt líf unglings sem er í komu að máli við blaöamann DV. Þeir popphljómsveit og samskiptavanda- kváðust heita Stefán Hjörleifsson og mál hans við foreldrana. Þetta er stutt Jón Diðrik Jónsson. mynd og tekur um hálfa klukkustundí Piltarnir hafa ásamt nokkrum öðr- sýningu.” um gefið út hljómplötuna Morgun- Flutningur tónlistarinnar er í hönd- dagurinn — lítiö stef um daginn í dag. um Stefáns Hjörleifssonar, Jóns Olafs- Á plötunni eru fjögur lög úr sam- sonar, Hafsteins Valgarðssonar, nefndri kvikmynd sem væntanlega Smára Eiríkssonar, Petreu Oskars- verður frumsýnd í Regnboganum eftir dóttur og Rafns Sigurbjörnssonar. Á um það bil hálfan mánuð. umbúðum skifunnar stendur að Stefán og Jón sögðu að framleiðandi „hljómplötuútgáfa fátækra náms- kvikmyndarinnar væri félag sem manna” gefi hana út. -GSG. kallaðist Kaos. Fóru aöstandendur þess fram á það við Stefán að hann Stefán Hjörieifsson og Jón Diðrik semdi tónlist við kvikmyndina. Auk Jónsson með plötuna „Morgun- þess kvaðst hann leika eitt hlutverk í dagurinn — litið stef um daginn i myndinni. dag". DV-mynd: GVA Karólina: Var i London að skemmta sór er slysið bar að höndum. tennisstjörnu, og samtalið hafi veriö ákaflega snubbótt. Grunar vini hennar að hún hafi notað tækifærið til að segja honum upp, enda var móðir hennar alltaf mjög mótfailin sambandi þeirra. Hins vegar sést fyrrverandi unnusti hennar, Robertino Rosselini, nú æ oftar í fylgd með henni. Telja vinir hennar að Karólina vilji með því upp- fylla síðustu ósk móður sinnar, en Grace hélt mikið upp á Robertino og sagði oft aö hún vildi helst að þau gift- ust. Robertino er sonur Ingrid, Berg- man, sem nýlega lést í London, og kvikmyndaframleiðandans Roberto Rosselinis. David Niven erviðbestu heilsu Leikarinn David Niven og kona hans, Hjördís, voru nýlega á ferð í París til að mótmæla þeim fréttum franskrar fréttastofu aö David væri látinn og heföi lát hans boriö að höndum aðeins fáeinum dögum eftir jarðarför Grace furstafrúar af Monakó. Voru það einkum tvö atriði er fréttastofan studdist við: David kom ekki til jarðarfarar Grace, og skömmu áður en f urstafrúin lést hafði hún látið í ljósi áhyggjur af heilsufari vinar síns, DavidNivens. David Niven þjáist að vísu af of háum bióðþrýstingi, en segist annars vera við hestaheilsu. Hann hefur í hyggju að bæta einu bindi viö sévisögu sína, en tvö fyrri bindin hafa seist eins og heitar lummur. Hann vill helst ekki leika í kvikmyndum framar en er því ötulli við þáttagerð fyrir sjónvarpsstöð þá sem hann rekur sjálfur í samvinnu við Charles Boyer. Enda gengur rekstur sjónvarpsstöövarinnar svo vel að þeir félagar eru sagöir raka saman peningunum. Hjördis og David Niven: Likaði illa franska fráttin um lát Davids.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.