Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Blaðsíða 26
26 DV. MIÐVIKUDAGUR 27. OKTOBER1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Baðstofan Breiöholti, Þangbakka 8, Mjóddinni, sími 76540. Við bjóðum heitan pott, sauna og ljósa- lampa, allt innifalið í 10 tíma kortum. Einnig höfum við hiö geysivinsæla Slembertone electroniska nuddtæki. Hringið og fáið upplýsingar. Opið frá 8.30-22.30. Sólbaðstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Höfum opið alla daga vikunnar frá kl. 7 að morgni til kl. 23, sími 10256. Verið velkomin. Sóldýrkendur. Dömur og herrar. Komið og haldið við brúna litnum í Bel-O-Sol sólbekknum. Verið brún og falleg í skammdeginu. Aðeins 300 kr. til mánaöamóta. Sól- baðstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Hreingerningar Hreinsa kísil á baðkörum, vöskum og flísum. Ef tækin þín eru orðin mött og þú vilt aö þau fái sinn gamla gljáa hafðu þá sam- band við mig í síma 44702. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöng- um og stofnunum, einnig teppahreins- un meö nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstak- lega góð fyrir ullart.eppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guömundur Vign- ir. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum og fyrirtækjum. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í síma 20765 og 36943. Sparið og hreinsið teppin ykkar sjálf. Leigi ykkur fullkomna djúphreinsunarvél til hreinsunar teppum. Uppl. í síma 43838. Þrif, hreingerningarþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólf- teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og fleiru. Er með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef mec þarf, einnig hús- gagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna í síma 77035. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór- Reykjavíkursvæðínu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Uppl. í síma 50774,51372 og 30499. Hreingerningaþjónusta' Stefáns Þorsteins tekur að sér hreingerningar, teppa- hreinsun og gólfhreinsun á einka- húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóð þekking á meðferð efna, ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997. Gólf teppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum með háþrýstitæki og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 knafslátt á ferm. í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykja- víkur. Gerum hreint í hólf og gólf svo sem íbúðir, stigaganga, fyrirtæki o& bruna- staði. Veitum einnig viðtöku á teppum og mottum til hreinsunar. Móttaka á Lindargötu 15. Margra ára þjónusta og reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452. Jón. Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfsaf- mæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar til teppa- og húsgagnahreinsunar.' öflugar vatnssugur á teppi, sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992 og 73143. OlafurHólm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.