Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Blaðsíða 38
38 DV. MÐVHCUDAGUR 27. OKTÓBER1982. SALUR A Frumsýnir úrvalskvikmynd- ina Absence of Malice Ný amerísk úrvalskvikmynd í litum. Að margra áliti var þessi mynd besta mynd ársins 1981. Hún var útnefnd til þriggja óskarsverölauna. Leikstjórinn Sydney Pollack sannar hér rétt einu sinni snilli sina. Aðalhlutverk: Paui Newman, Sally Field, BobBalabano.fi. íslenskur texti Sýndkl.5,7.10,9.15ogll. SALUR B Stripes Bráðskemmtileg ný amerísk kvikmynd. Aöalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates. Sýndkl.5,7,9. Síðasta sinn. LAUGARA9 Simi 32075 Rannsóknar- blaðamaðurinn >HN BELUSHI & BLAIR BROWN Ny, m]0g rjorug og spennandi bandarisk mynd, næstsíðasta mynd sem hinn óviðjafnaniegi John Belushi Iék í. Myndin segir frá rannsóknarblaða- manni sem kemst í ónáð hjá pólitíkusum, sem svífast einskis. Aðalhlutverk: John Belushi og Blair Brown. Sýndkl.5,7,9ogll. Vinsamlega athugið að bíla- stæði Laugarásbíós eru við Kleppsveg. *3é* ÞJOÐLEIKHÚSK Garðveisla f immtudag kl. 20, laugardagkl. 20. HJÁLPAR- KOKKARIMIR Frumsýning föstudag kl. 20, 2.sýningsunnudagkl. 20. Gosi sunnudag kl. M.Tvær sýningar eftir. Litlasviðið: Tvfleikur fiinmtudagkl. 20.30. Miðasalakl. 13.15-20. Sími 1-1200. smiiQvkafll VIDEÚRESTAURANl SmiAJuvtfi I4D—Köpavogl. Simi 72177. OpMI fré kl. 23—04 Lúðrarnir þagna Frábær ný bandarisk mynd frá FOX um unglinga í her- skóla, trú þeirra á heiður, hug- rekki og hollustu, einnig baráttu þeirra fyrir framtíð skólans er hefur starfaö óbreyttur í nærfelt 150 ár, en nú stendur til að loka. Myndin er gerð eftir metsölubókinni Father Sky eftir Devery Freeman. Leikstjóri: Harold Becker. Aðalhlutverk: George C. Scott, Timothy Hutton, Ronny Cox. Bbnnuð böruum iiinan 14 ára. Hækkað verð. Sýndkl.5,7.15og9.30. <$*#m&™ Bræðragengið (Tha Long Ridors) The LONG lýtDERS Frægustu bræður kvikmynda- heimsins í hlutverkum fræg- ustu bræðra V estursins. „Fyrsti klassi" Besti vestrinn sem gerður hef- ur verið í lengri, lengri tíma. -GenShalit, NBC-TV (Today) Leikstjóri: WalterHUl Aðalhlutverk: Ðavid Carradine — (The Scrpent's Egg) Keitb Carradine — (The Duellists, Pretty Baby) Rohert Carradinc — (Coming Home) James Keacb — (Hurricane) StacyKeach — (Doc) Randy Quaid — (What's up Doc, Paper Moon) Dennis Qttaid — (Breaking Away) íslenskurtexti. Sýndkl.9. Síðasta sinn. ISLENSKA ÓPERAN TÖFRAFLAUTAN eftir: W.A. Mozart í íslenskri þýðingu Þrándar Thoroddsen, Böðvars Guðmundssonar og Þorsteins Gylfasonar. Hljómsveitarstjóri: Gilbert Lewin. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifs- dóttir. Leikmynd og búningar: Jón Þórisson. Otfærsla búninga: Dóra Ein- arsdóttir. Ljósameistari: Árni Baldvins- son. Frumsýning fimmtudag 28. okt. kl. 20. 2. sýning föstudag 29. okt. kl. 20.3. sýning sunnu- dag31.okt.kl.20.. ATH. Fyrstu tvo söludagana eiga styrktarfélagar Islensku óperunnar forkaupsrétt á fýrstu þrjár sýningarnar. LITLISÓTARINN 9. og 10. sýning laugardag kl. 14 og 17. 11. sýning sunnudag kl. 16. Miðasala er opin milli kl. 15og20. Venjulegt f ólk Tilnefnd til ellefu óskarsverð- launa. ,,Eg vona að þessi mynd hafi eitthvað að segja foreldrum. Ég vona að þeim verði ljóst að þau eiga aö hlusta á hvað bömin þeirra viljasegja." Robert Retford leikstjóri. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Mary Tyler Moore Timothy Hiittmi. Sýndkl.7.30ogl0. Hækkað verð. BÍÓBÆR Ný þrivíddarmynd framleidd af Carlo Ponti STÖRMYNDIN Frankenstein__ tUarlvls Trankensrein Ný geysilega áhrifarík og vöjnduð hrollvekja meistar- ans Andrys Warhols. I þessari mynd eru ekki farnar troðnar slóðir í gerð hryllingsmynda, enda Andry Warhol og Paul Morrissey ekki þekktir fyrir slíkt. Ummæli erlendra stórblaða: Tvímælalaust sterkasta, djarfasta og vandaðasta hroll- vekja til þessa. Sú allra svæsnasta. Helgarpósturinn. Stranglega bönnuð innanl6ára. - Nafnskirteina krafist. Sýndkl.7,9ogll. Nýjung á 7 sýningum, einn miði gildir fyrir tvo. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sími 16620. ÍRLANDSKORTIÐ 4. sýning í kvöld kl. 20.30, blá kort gilda. 5. sýning sunnudag kl. 20.30, gulkortgilda. 6. sýning þriðjudag kl. 20.30, græn kort gilda. SKILNAÐUR fimmtudagkl. 20.30, laugardag, uppselt. JÓI föstudag, uppselt. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30, sími 16620. Roller boogie Bráðskemmtileg, spennandi og fjörug ný bandarísk lit- mynd um svellandi diskódans á hjólaskautum og baráttu við ósvíf na glæframenn. LindaBlalr, Jim Bray, BeverlyGarland. Leikstjóri: Mark L. Lester. íslcnskurtcxti. Sýndkl.3,5,7,9ogll. Ásinn er hæstur Hörkuspennandi bandarískur „vestri", eins og þeir gerast bestir, í litum og Panavision með EliWallach, Terence Hill, Bud Spenccr. Bönnuð iunan 14. ára. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.05,5.20,9 og 11.15. Fiðrildið Spennandi, skemmtileg og djörf, ný, bandarísk litmynd, byggð á samnefndri sögu eftir James M. Cain, með hinni ungu, mjög umtöluðu kyn- bombu Pia Zadora í aðalhlut- verki, ásamt Stacy Keach — Orson Welles. tslenskurtexti. Leikstjóri: MattCimber. Sýnd kl. 3.10,5.30,9 og 11.15. Sólbruni Spennandi bandarísk litmynd um tryggingasvik og mannrán með Farrah Fawcett, Charles Grodin, Art Carney. islenskurtexti. Endursýnd kl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. " ' Si'mi 50184 Með botninn úr buxunum Bráðskemmtileg gamanmynd. Aðalhlutverk: RyanO'Neal Sýndkl.9. amerísk TÓNABÍÓ Simi31182 FRUMSYNIR: Hellisbúinn (Caveman) A IWMAN iffiTÍH Corp*> fatoai RHGO SMB • HMM «£H 'IHK QUUD 51*11X1 UONG • |0HM HflUOAK WQVSMaBI nlMXGXfOœ •*»fUTf[*LUOUWfiGCnie ,(MG0mjBH.^lMÚSOimi Wi»' := Tfssmss Frábær ný grínmynd með Ringo Starr i aðalhlutverki, sem lýsir þeim tíma þegar allir voru að leita að eldi, upp- finningasamir menn bjuggu í hellum, kvenfólk var kven- fólk, karlmenn voru villidýr og húsflugur voru á stærð við fugla. Leikstjóranum Carl Gottlieb hefur hér tekist að gera eina bestu gamanmynd siðari ára og allir hljóta að hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kimni- gáf u á algjöru steinaldarstigi. Aðalhlutverk: Ringo Starr og aulabárðaættbálkurinn Barbara Bach og óvinaættbálkurinn. Sýndkl.5,7,9ógll. Víðfræg stórmynd: Blóðhiti BODY HEAX Sérstakiega spennandi og mjög vel gerð og leikin, ný, bandarísk stórmynd í litum og Panavision. Mynd þessi hefur alls staðar fengið mikla aðsókn og hlotið frábæra dóma bíógesta og gagnrýn- enda. Aðalhlutverk: William Hurt, Kathleen Turner. tsl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl.5,7og9.15. FJALA kötturinn Tjarnarbíói S 27860 Engin sýning ídag Næsta sýning fi mmtudag kl. 9. Réttarhöldin (Trial) Þessi mynd er gerð í Frakk- landi árið 1962 og byggð á sögu Franz Kafka. Jóseph K. er vakinn einn góðan veðurdag, handtekinn og lioniim tjáð að hann farí bráðum fyrir rétt. Síðan segir frá tilraunum hans til að fá mál sitt á hreint. Joseph, þjakaður af sektar- kennd, án þess að ástæður fyr- ir þvi séu nokkurs staðar í sjónmáli. Leikstjóri: Orson WeUis Aðalblutverk: Anthony Perkins Orson WeDes Jeanne Moureau Romy Schneider Þú hringir - við birtum - ÁSKRIFTARSÍMI 27022 arangur HðUM Sími 78900 ** SALUR-l Frumsýnir stórmyndina: Atlantic City Atlantic City var útnefnd f yrir 5 óskarsverðlaun í mars sl. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin ertalinvera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið i, enda fer hann á kostum í þessari mynd. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon, Michcl Piccoli. Leikstjóri: Louis Malle. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl.5,7,9ogll. SALUR-2 Félagarnir f rá Max-Bar gerðí myno irnar Superman og Omen og Max-Bar er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. John Savage varð heimsfrægur fyrir myndirnar THE DEAR HUNTER óg HAIR og aftur slær hann í gegn í þessari mynd. Þetta er mynd sem engir kvikmyndaaðdáendur mega láta fara fram hjá sér. Aðalhlutverk: John Savage David Scarwind Richard Donner Leikstjóri: Richard Donner Sýndkl.5,7.05,9.10 og 11.15 SALUR-3, Hvernig sigra á verðbólguna Sýndkl.5og9. Dauðaskipið (Deathship) are better off dead'. Þeir sem lifa það af að bjargast úr draugaskipinu eru hetur staddir dauðir. Frábcr hrollvekja. Aðalhlutverk: GeorgeKennedy, ^ Richard Crenna. Bönnuð iiuiaii 16 ára. Sýndkl.7ogll. SALUR4 Porkys Porkys er frábær grinmynd sem slegið hefur ðU aðsóknar- met um aUan hciin, og er þriðja aðsóknarmesta mynd í liaiidaríkjunum þetta áríð. Það má með sanni segja að þetta er grínmynd ársins 1982, enda er ruin i algjörum sér- flokki. AðaUilutverk: Dan Monahan, Mark Hcrrier, WyattKnight. Sýndkl.5,7og9. Hckkaðverð. Itöuuuð iunan 12 ára. The Exterminator (GEREYOANDINN)___________ Sýndkl.ll. SALUU-5 Framí sviðsljósið Sýndkl.9. (8. sýningarmánuður).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.