Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Blaðsíða 39
DV. MIÐVIKUDAGUR27. OKTOBER1982. 39 Útvarp Miðvikudagur 27. október 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. I fullu fjöri. Jón Gröndal kynnir létta tónlist. 14.30 „Móðlr mín í kví kví" efttr Adrian Johansen. Benedikt Am- kelsson þýddi. Helgi Elíasson les (6). 15.00 Miödegistónleikar: Islensk tóulist. Hamrahlíöarkórinn syngur „Kveðið í bjargí" eftir Jón Nordal; Þorgerður Ingólfsdóttir stj./Robert Aitken og Sinfóníu- hýómsveit Islands leíka Flautu- konsert eftir Atla Heimi Sveins- son; Hó'fundurinn stj./Rut Ingólfs- dóttir og Gisli Magnússon leika Piðlusónötu eftir Fjölni Stefáns- son. 15.40 TQkynningar.Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 „Á reki með hafísnum" eftir Jón Björusson. Nína Björk Árna- dóttirles (7). 16.40 Litli baniatíminn. Stjórn- andinn, Finnborg Schevúig,lýkur við að segja frá tima og dögum. Einnig er síðasta fræösla um okkur sjálf úr bókinni ,.Svona erum við" eftir Joe Kaufman. örn- ólfur Thorlacius þýddi. 17.00 Djassþáttur. Umsjónar- maður; Gerard Chinotti. Kyrmír: Jórunn Tómasdóttir. 17.45 Neyteudamál. Umsjónar- maður: Anna Bjarnason. 17.55 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir.Ðagskrákvblds- ins. 19.00 Kvbidfréttir. 19.45 Daglegt máL Árnl Böðvarsson flytur þáttinn. Tilkynningar. Tón- leikar. 20.00 FiðlusuiUinguruin Niccolo Paganini — 200 ára múiniug. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. 21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrt- aiton" eftlr Kristmann Guð- mundsson. Ragnheiður Svein- bjb'rnsdóttir les (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ius. 22.35 íþrúttaþáttur Hcrmauus Gunnarssonar. 23.00 KammertóuUst. Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir.Dagskrárlok. Fimmtudagur 28. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. GuUimund.7.25Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Arna Björnssonar frá kvöldinuáður. 8.00 Fréttfr. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Jenna Jensdöttir lalar. 8.30 Forustugr.dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morguustuud baniauna: „Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna" eftir Guðrúnu Helgadótt- ur. Steinunn Jóhannesdóttir les ¦',(6)-: ... • Sjónvarp Miðvikudagur 27. október 18.00 Stikilsberja-Ffnnur og vinir hans. Fjórði þáttur. Leyndar- dómar næturinnar. Framhalds- myndaflokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Svona gerum við. Fjórði þáttur. Hlióðið. Fræðslumynda- flokkur um eðlisfræði. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 18.50 fflé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Líf og treilsa. Um krabbamein. Nýr íslenskur fræðslumynda- flokkur um heilbrigðismál, helstu sjúkdóma og lækningar. I þessum fyrsta þætti er fjaUað um krabba- meinslsekningar og viðhorf manna ttt þessa siúkdóms og afleiðinga hans. Umsjón hefur Snorri Ingimarsson læknir. Stjórn upptöku annaðist Sigurður Gríms- son. 21.25 Dallas. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur um Ewingfjöl- skylduna í Texas. Þýðandi Krist- mannEiðsson. 22.10 Mike Mainieri. Bandarískur djassþáttur. Tónsmiöurinn og víbrafónleikarinn Mike Mainieri flytur lög eftir sjálfan sig ásamt fjórum öðrum djassleikurum. 22.40 Ðagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Snorri Ingimarsson lœknir stíórnar þœttínum um krabbameln, sem sýndur verður i kvöld. Þátturínn tekut tœpa klukkustund og verður vafalaust rnjag fróðlegur. Líf og heilsa—sjónvarp kl. 20.35: Sjónvarpið gerir f lokk um heilbrigðismál — Byrjar á krabbameini Sjónvarpið íslenska hefur ákveðið að láta gera f ræðslumyndaflokk um ýmsa sjúkdóma, sem algengir eru hér á landi. Verða þeir sýndir mánaðarlega, sá fyrsti í kvöld. I þáttunum verður sagt frá eðU hvers sjúkdóms og möguleikum til lækninga. Það verður skyggnst inn á sjúkra- húsin, rætt við lækna og sjúklinga og einnig við fólk sem strítt hefur við sjúkdóma og náð góðum bata. Sér- fróður læknir hefur umsjón með hverjumþætti. I kvöld verður fjallað um krabba- mein undir umsjón Snorra Ingimars- sonar læknis. Snorri er krabbameins- fræðingur við Landspítalann. Eins og fram hefur komið í fréttum er hann nýkominn frá Svíþjóð .Hann fékkst þar m.a. við rannsóknir í tengslum við interferon, lyfið nýja sem margir binda nú vonir við. Þátturinn verður fjölbreyttur og víða komið við. Að sjálfsögðu verður Leitarstöð Krabbameinsfélagsins heimsótt og eins verður rætt við ýmsa af ágætustu læknum okkar á sviði krabbameins. Eru það Þórarinn Sveinsson, Árni Björnsson, Sigurður Björnsson, Hrafn TuUníus og Gunn- laugur Geirsson. Þá mun Auðólfur Gunnarsson kvensjúkdómalæknir verða með sýnikennslu þar sem konur geta lært hvernig þær eiga sjálfar að leita að krabbameini í brjóstum ^IÝÞJÖNUSTa' PLÖSTUMVINNUTEIKNINGAR, ^. VERKLÝSINGAR, VOTTORÐ, ^^K, MATSEÐLA, VERÐLISTA, W^S^ KENNSLULEIÐBEININGAR, 4?^ TILBOÐ, BLAÐAÚRKLIPPUR, VIÐURKENNINGARSKJÖL, UÖSRITUNAR- FRUMRIT OG MARGT FLEIRA. STÆRÐ ALLT AÐ 45x60 CM. OPIÐ KL. 9-12 OG 13-18. sínum. En eins og aldrei verður of oft sagt, þá er gifurlega þýðingarmikið að finna krabbameinið meðan það er á byrjunarstigi. Nái það að breiðast út er voðinn vís. Við hvetjum aUa tU að horfa á þennan þátt. Stjórn upptöku annast Sigurður Grímsson. -ihh. Mike Mainieri — sjónvarp kl. 22.10: Bandaiískur jass beint f rá New York LÆKJARGÖTU 2, NVJA-BIÖHUSINU S 22680 Tökum neðanskráfl verðbréf í umboös- sölu: Spariskirteini ríkissjóðs Veðskuldabréf með lánskjaravísitÖlu Happdrœttislán rikissjóðs Veflskuldabréf óverfltryg^ð Vöruvixla. HÖfum kaupendur að spariskirteinum rikissjóðs útgefnum 1974 og eldri. Hjá okkur er markaöur fyrir skuldabréf, verdbréf og vixla. Verðbréfamarkaflur r—i islenska ' L frimerkja bankans. I O Vœkjargötu 2, ^— Nýjn-biói. Sími 22680 J 1 dagskrárlok sjónvaipsins í kvöld verður fluttur hálftíma djassþáttur. Tónsmiðurinn Mike MainieriElytur lög eftir sjálfan sig ásamt fjórum öðrum djassleikurum. Mike fæddist 1938 í Bronx, sem í dag er eitt niðurníddasta hverfið í New York og fátækt mikil. Hann fór 10 ára gamall að spUa á vibraf ón og sló i gegn sautján ára gamall er hann lét með hljómsveit Buddy Rich. Hann hefur spilað með mörgum snUUngum, svo sem Chico Hamilton, BUUe HolUday, Errol Gardner og Benny Goodman. I seinni tíð hefur Mike aöallega fengist við tónsmíðar, til dæmis fyrir kvikmyndir og sjónvarp svo og plötu- útgáfu. Þeir sem leika með honum í þættinum í kvöld eru Warren Berhardt Sjónvarp kl. 18.00: Stikilsberja- Finnur ogTumi lendaínætur- ævintýrum Stikilsberja—Finnur (Ian Tracey) og Tumi (Sammy Snyders) hafa greinilega komið auga á eitthvert ógn- vekjandi fyrirbrigði. En þeir eru snUl- ingar að bjarga sér út úr klípum og bregst varla bogaUstin í þetta sinn. I kvöld eru þeir félagar á skjánum í fjórða sinn. Myndaflokkurinn um þá er byggður á sögunni frægu eftir Mark Twain og þýðandi er Jóhanna Jóhanns- dóttír. (píanó), Eddie Gomez (bassi), Bob Mintzer (tenórsaxófónn) og Omar Hakim(trommur). -ihh. U.5.TRDn LITLISÍMINM sem f er vel allstaðar Hægteraðnotahann sem„vegg-sima" Litir: Hvitt Beinhvítt Brúnt Rautt ¦- Mt ¦¦¦¦¦¦.¦rMm ®& J p % Verð: aöeins Kr. 1.230.- 4nHBWWWJiiww3»Piw StigaMíð 45-47 Sími91-31315 Véðrið Veðurspá Hvöss norða uslanátt með rign- ingu eða slydduéljum fyrir norðan- og vestanlands. Vestan- og suðvest- an stinningskaldi sunnan- og aust- anlands. Veðrið hérogþar Klukkan 6 í morgun. Akureyri rigning 4, Bergen léttskýjað 8, Helsinki alskýjað 6, Kaupmanna- höfn súld 11, Osló léttskýjað 5, Reykjavík alskýjað 5, Stokkhólmur skýjaö3. Klukkan 18 í gær. Aþena skýjaö 19, Berlín heiðríkt 10, Chicago heio- ríkt 17, Feneyjar heiðríkt 15, Frankfurt þokumóða 8, Nuuk skýjað 8, London skýjað 13, Luxem- borg skýjað 10, Las Palmas alskýjað 21, Mallorca léttskýjað 17, Montreal heiðríkt 12, París skýjað 15, Róm skýjað 15, Malaga létt skýjað 15, Vín léttskýjað 8, Winni- peg hálfskýjað 16. Tungan Heyrst hefur: Þeir litu á hvorn annan. Rétt væri: Þeirlituhvor áannan. Leiöréttum börn sem flaskaáþessu! Gengið Gengisskráning nr. 188 25. októberkl. 09.15. Einingkl. 12.00 Kmip Sala Sola 1 Bandaríkjadolli 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Ðönskkróna 1 Norsk króna 1 Sœnskkróna 1 Finnsktmark 1 Franskur franki 1 Bekj. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzk florina 1 V-Pýzktmark 1 ftölskllra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudó 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 frsktpund SDR Isérstök drittarréttindi) , 29/07. 15.630 26.305 12.716 1.7410 2.1581 2.1024 2.8408 2.1669 0.3156 7.1118 5.6171 6.1210 0.01074 0.8715 0.1738 0.1339 0.05653 20.831 16.6474 15.674 26.379 12.751 1.7459 2.1642 2.1083 2.8488 2.1730 0.3165 7.1318 5.6330 6.1382 0.01077 0.8739 0.1743 0.1343 0.05669 20.890 16.6945 17.241 29.016 14.026 1.9204 2.3806 2.3191 3.1336 2.3903 0.3481 7.8449 6.1963 6.7520 0.01184 0.9612 0.1917 0.1477 0.06235 22.979 Sfcrtsvari vtgm genglsskránlngar 22190. Töllgengi Fyrírofct. 1982. Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna j Saensk króna Finnskt mark Franskurfranki Boluískur frankf Svissneskur f ranki Holl. gyllini Vestur-þýzkt mark ftölsk llra Austurr. sch Portúg. escudo Spénskur pesQtt Japanskt yen frsk pund SDR. (Sérst-k dráttarróttindi) USD GBP CAD DKK NOK SEK FIM FRF BEC CHF NLG DEM rrt ATS PTE ESP JPV IEP 15,544 26,607 12,656 1,7475 2,1437 2,1226 2,8579 2,1920 0.3197 7,2678 5,6922 6,2040 0,01087 0,8823 0,1747 0,1362 0,05815 21,117 16,1993

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.