Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1982, Blaðsíða 21
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. NOVEMBER1982
íþróttir
íþröttir
Ulf „Tlckan” Carlsson — einn besti borðtennismaður i Evrópu. Það væri ekki
amalegt að fá hann eða einhvern i hans klassa á Norðurlandamótið hér á tslandi
á nssta ári.
STUDENTAR FENGU
FRI11. UMFERÐ
Körfuboltalið karla og kvenna frá
íþróttafélagi stúdenta voru heppin
þegar drcgið var um hvaða lið skyldu
leika saman í 1. umferð bikar-
keppninnar í körfuknattleik en sú
athöfn fór fram i gær.
Bæði iS-Iiðin sitja hjá í l.umferðinni
sem á að vera lokið fyrir miðjan
janúar og koma því til leiks þegar
helmingur hinna hefur verið sleginn
út.
Tveir stórleikir verða í l.umferöinni
í keppni karlmannanna. Bikar-
meistarar Vals fá að glima við A-lið
KRoglslandsmeistarar Njarðvíkurfá
Fram í heimsókn til Njarðvíkur.
Liðin sem mætast í 1 .umf erðinni eru
annars þessi:
Hörður, Patreksf-Keflavík
KR,b-Þór,Akureyri
Njarðvík-Fram
HK-Haukar
Breiðablik-IR
Akranes-Grindavík
Valur-KR,a
I keppni kvenna mætast þessi lið
l.umferðinni:
Haukar-Njarðvík
KR-tR
-klp-
Slógust bæði utan
vallaroginnan!
Mikil slagsmál urðu milii her-
manna á knattspyrnuleikvanginum
mikla í Kuwait — þeim sama og is-
lenska landsUðið lék á fyrr á þessu
ári — þegar þar fór fram leikur á
mUli Kuwait og Saudi-Arabiu í for-
keppni fyrir heimsmeistaramót her-
manna í knattspymu.
Slógust hermennirnir bæði inni á
veUinum og í áhorfendastæðunum og
þurfti að kaUa út bæði herlögreglu og
almenna lögreglu tU að stUla tU
friðar.
! Var aUt brotið og bramlað, en sem
betur fer höfðu ÖU vopn verið tekin
af hermönnunum áður en þeir fóra
inn á völlinn. Tveir létu lífið og fjöld-
iun aUur slasaðist. Ekki var þess
Igetið hvor herinn hefði haft betur í
slagnum i áhorfendastæðunum, en
, slagsmálunum inni á vellinum lauk
með2:0sigriKuwait... 'Up-
öllið” valdi
otnliðið í
ilsdeildinni
Guðmundsson leikur með IR í vetur
sem mér leist strax mjög
vel á. Einnig átti ég langt
samtal við þjálfara liðsins,
Jim Dooley, og sá maður
virkaði strax vel á mig.
Það er ljóst að ég mun bera
mikla virðingu fyrir honum
sem þjálfara og ég vona að
hann muni einnig bera
virðingu fyrir mér sem
leikmanni,” sagði Pétur.
ÍR-ingar hafa hér heldur
betur dottið í lukkupottinn
ef hægt er að orða það
þannig. Þeir hafa ekkert
stig hlotið í úrvalsdeildinni
ennþá. „Það er auðvitað
tilhlökkunarefni fyrir mig
að leika með ÍR í vetur. Ég
vona að ég geti átt þátt í því
að styrkja liðið og ég er
viss um að við ÍR-ingar
munum berjast á toppnum
í lokin. Þá myndi ég segja
að möguleikar okkar í bik-
arkeppninni séu miklir,”
sagði Pétur.
Ekki þarf að fjölyrða
hversu mikið Pétur mun
koma til með að styrkja ÍR-
liðið. En hvort koma hans
nægir liðinu til þess að gera
stóra hluti verður að koma
í ljós. Þess má geta til gam-
ans að Njarðvík, sem varð
íslandsmeistari í fyrra,i
hlaut 24 stig, tapaði átta'
leikjum. IR hefur nú þegar
tapaösexleikjum. SK.
ipurínn í borðtennis
slandi á næsta ári?
ári. Nokkuð er síðan þetta var
ákveðið og er Borðtennissam-
bandið þegar byrjað að undirbúa
keppnina, sem mun fara fram í
Laugardalshöllinni.
íslendingum gefst kostur á aö
sjá á þessu móti nokkra af bestu
borðtennismönnum heims. Má
þar m.a. nefna Svíana Micael
Appelgren, sem varð í öðru sæti í
síðustu heimsbikarkeppni, og Ult
„Tickan” Charlsson sem er
sagður einn skemmtilegasti
keppnismaður í borðtennisíþrótt-
inni í heiminum.
Hann hefur mikinn áhuga á að
koma á þetta Norðurlandamót á
Islandi og stefnir að því að sigra
þar í einliðaleik karla. Ef honum
tekst það verður hann fyrstur til
að verða Norðurlandameistari í
einliðaleik þrisvar í röð, svo það
er að miklu að keppa hjá honum.
-klp-
Þorkell setti
þrjú met
, Þorkell Þórisson úr Armnnni setti
þrjú íslandsmet í lyftingum um sl.
helgi á innanfélagsmóti Ármanns.
Þorkell, sem er að undirbúa sig fyrir
keppni á Kastrup Cup í Kaupmanna-
höfn, byrjaði á þvi að setja met í
snöran - lyfti 92,5 kg. Þá jafnhattaði
hann 112 kg, sem er einnig met og
samanlagt lyfti hann 179,5 kg, sem er
met. -SOS
kemur
ekki
aftur
i
i
,Það er ferlegt að fá þetta í and-l
I” iitið, sérstaklega þegar allt gekkl
svona vel,” sagði Sigurður Val-J
Igeirsson hjá körfuknatUeiksdeild I
ÍBK, þegar við töiuðum við hann í J
| gær um hvort Tim Higgins, þjáUari ■
Iog lelkmaður liðsins, sem hvarf af I
landi brott í siðustu viku, kæmii
aftur tU ÍBK eða ekki. I
,JÞað er öruggt að hann kemur I
ekki aftur tU okkar. Við erum *
komnir á fulla ferð með að leita að |
nýjum manni i hans stað og.
vonumst tU að verða búnir|
að fá hann fyrir leikinn á móti |
ÍR,” sagði Sigurður..
Keflvikingar eiga að leika |
við Frám í úrvalsdeUdinni ■
í Hagaskólanum i kvöld kl. 20.1
Þar verða þeir „Kanalausir” t
eins og i leiknum við KR. Má
búast við að róður- .
inn verði þungur hjá þeim ,
þar — sérstaklega ef Val |
Brazy heldur i
áfram að vera i sama i
stuðinu og í I
siðustu tveim leikjum ■
sínum með ]
Fram. ^
I
J
Dregið í bikarkeppninni í körf uknattleik: