Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1982, Blaðsíða 34
34
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. NOVEMBER1982
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljosið
Brooke, Bianca
og Raquel
hiá Valentino
TVÍFARIROCKYS
Hnefaleikaáhugamönnum sem
samankomnir voru í KB-íþróttahöll-
inni í Danmörku brá í brún á dögun-
um er tvítugur boxari barðist þar í
sínum fyrsta slag í atvinnumanna-
keppni. Ástæðan var sú aö ungi
maðurinn er svo nauðalíkur Sylvest-
er Stallone, eins og sá síðamefndi
lítur út í Rocky-myndunum.
Tvífari „Rocky” var ekki lengi
inni í hringnum. Eftir 112 sekúndur
hafði hann slegið mótherja sinn,
Chris McCallum, í góifið. En tvífar-
inn sem heitir raunar Gert Bo Jacob-
sen er góður strákur, hann bað mót-
herja sinn afsökunar á meðferöinni
og fór síðan að hringja í mömmu.
Eins og sjá má á myndunum hér á
síðunni eru Sylvester Stallone og
Gert Bo Jacobsen sláandi líkir. Gert
er að vísu 25 kílóum léttari og mun
yngri.
Sylvester Stallone í hlutverki Rocky t.v. og alvöruboxarinn, Gert Bo Jacob-
sen, t.h.
Klúrír brandarar
BBC stjömunnar
Á dögunum sýndi tískuteiknar-
inn frægi, Valentino, vetrartísk-
una eins og hann ætlast til aö hún
verði. Og þar sem leikkonum er
nauðsynlegt að vera vel klæddar
mættu margar stjömur til leiks.
Og þar sem þetta þykir gott mynd-
efni mættu enn fleiri ljósmyndar-
artjlleiks!
Bandarísku blöðin fylgdust
grannt meö atburðinum. Eitt
þeirra segir aö leikkonurnar hafi
keppst við að baöa sig í sviðsljós-
inu. Og blaðið úrskurðar að þrátt
fyrir aldursmuninn hafi Brooke
Raquel Welch ásamt eiginmanninum.
Bianca Jagger hafði sér til halds og
trausts Múhameð All og Calvin Klein.
Shields, 17 ára, og Raquel Welch,
42 ára, sigraö.
Brooke var undurfögur að
vanda en skartaöi að auki súper-
ballettstjömunni Mikhail
Baryshnikov. Raquel gengur vel
þessa dagana á leiklistarbrautinni
og nýtur mikillar hylli í leikritinu
Kona ársins. I þriðja sæti að mati
bandaríska blaðsins var án vafa
Bianca Jagger sem mætti til leiks
með tvo karlmenn sér við hlið. Þá
Muhameð Ali og tískukónginn
Calvin Klein.
Breska sjónvarpsstjaman og
grínistinn Pamela Stephenson
skandaliseraði nýlega á góðgerðar-
skemmtun. Pamela er fræg úr
þáttunum Not the nine o’clock news.
Pamela átti aö flytja stutt ávarp.
Fannst henni ekkert sjálfsagöara en
að segja viðstöddum nokkra klúra
brandara. Viðtökur áhorfenda voru
mjög dræmar. Að sögn eins gesta
var bröndurum hennar mætt með al-
gjörri þögn! En ekki virtist sjón-
varpsáhorfendum það því í
sjónvarpsmynd sem sýnd var frá
góðgerðarskemmtuninni heyrðist
ekki einn einasti klúr brandari og
allir virtust hlæja dátt. Gestir á
góðgerðarskemmtuninni hafa ásak-
að BBC í fjölmiðlum fyrir að hafa
klippt út grófustu brandara Pamelu
og bætt inn hlátri á réttum stöðum.
Talsmaður BBC hefur neitað því að
fyrirtækið hafi verndað starfsmann
sinn meðþessumóti.
ANDY GIBB
BÚINNAÐNÁSÉR
Vitiir Andy Gibb segja ad hann sé loksins búinn að ná
sér eftir sambandsslit hans og Victoriu Principal. Sem
kunnugt er átti Andy hinn ungi um sárt að binda, varð
meira að segja að leita lœknisaðstoðar vegna taugaá-
falls. En hann hefur nú loks tekið gleði sína aftur. Meðal
annars skemmti hann sér rneð Tanya Tucker nokkurri í
fimm daga dýrðlegum fögnuði.
Með átta körlum í mat
Dolly Parton, fegurðardísin goðumlíka, sást nýlega á
einum dýrasta veitingastað í New York með hvorki meira
né minna en átta dálaglegum sveinum. Og ekki nóg með
það heldur borgaði Dolly fyrir alla strolluna. Margir
hafa verið áhugasamir um að vita ástœðu þessa sérkenni-
lega matarboðs en ekki tekist. Var Dolly að velja úr?
Liz Taylorímegrun
El\zabeth .Taylor var boðið hlutverk í leikriti Tennesse
Williams, Sweet bird of youth. En ekki fékk stjarnan
að koma svona öll, heldur varð hún að skilja eftir nokkur
kíló. Elizabeth tókst þetta með miklum ágœtum, 12 kíló
fuku. En eftir að verkinu var lokið var hún líka fljót að
bœta upp þennan missi.
Brooke Shields vakti athygli og einnig fylgisveinnlnn Mikhail Baryshnikov.