Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1982, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1982, Blaðsíða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. NOVEMBER1982 39 Þriðjudagur 9. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 14.30 „Móðir min I kví kvi” eftir Adrean Johansen. Benedikt Arn- kelsson þýddi. Helgi Eliasson lýkurlestrinum (15). 15.00 Miðdegistónleikar. William Masselos leikur á píanó „Þrjár Gymnopedíur”/Christoph Eschen- bach, Eduard Drolc og Gerd Seifert leika Trió í Es-dúr op. 40 fyrir pianó, fiðlu og hom eftir Johannes Brahms. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. lð.OO Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög bama. 17.00 „SPUTNDC”. Sittbvað úr heimi visindanna. Dr. Þór Jakobs- son sér um þáttinn. 17.20 Sjóndelldarhringurinn. Um- sjónarmaður: Olafur Torfason. (RUVAK.) 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Samnorrsnir tónleikar danska útvarpsins í maí sl. Sinfóniu hljómsveit danska útvarpsins leikur; einleikari: Manuela Wiesler; Gunnar Staem stj. a. „Aladdin”, forleikur eftir C.F.E. Homemann. b. Sinfónía breve nr. 2 eftir Ragnar Söderlindh. c. „Euridice” eftir Þorkel Sigur- bjömsson. d. „Andante festivo” eftir Jean Sibelius. e. Sinfónía í Es- dúr eftir Franz Berwald. — Kynnir: Jónöm Marinósson. 21.25 „Gloria” eftir Atla Heimi Svelnsson. Anna Málfríður Sigurðardóttir leikur á píanó. 21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrt- illinn” eftir Kristmann Guð- mundsson. Ragnheiöur Svein- björnsdóttirles (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns. 22.35 Niundi nóvember 1932. Pétur Pétursson tekur saman dagskrá. 23.15 Oní kjölinn. Umsjónarmenn: Kristján Jóhann Jónsson og Dagný Kristjánsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 10. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð: Gunnar J. Gunnars- son talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „Kysstu stjöraumar” eftir Bjarae Reuter. Olafur Haukur Símonar- son les þýðingu sína (7). Olga Guðrún Ámadóttir syngur. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar.9.45 Þingfréttir. Útvarp Sjónvarp Þriðjudagur 9. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður, 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Sögur úr Snæfjöllum. Nýr tékkneskur barnamyndaflokkur um litinn snjókarl og vetrarævin- týri hans. Þýöandi Jón Gunnars- son. 20.45 Þróunarbraut mannsins. Sjötti þáttur. Föst búseta. Rakin er saga þeirrar byltingar, sem hófst fyrir um þaö bil 10.000 árum, þegar for- feður okkar tóku sér fasta bústaði og gerðust bændur. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.40 Lífið er lotterí. Annar þáttur. Sænskur sakamálaflokkur. I fyrsta þætti sagði frá bíræfnu guil- ráni og hvernig þýfið lenti í hönd- um hrakfaUabálksins John Hiss- ings. Þýðandi er HaUveig Thor- lacius. 22.30 Rýmkun útvarpsréttar. Um- ræðuþáttur í beinni útsendingu um mál, sem hefur borið hátt í opinberri umræðu og manna í milli, síðan álit útvarpslaganefnd- ar var gert heyrinkunnugt. Um- ræðum stjórnar Magnús Bjarn- freðsson. 23.30 Dagskrárlok. Allir geta verið sammála um að snjókariar eru gæflyndisfólk í alla staði. En valt er þeirra veraldar- gengið... Umræðuþáttur —sjónvarp kl. 22.30: Sjónvarpkl. 20.35: SÖGUR ÚR SNÆFJÖLLUM Nýr tékkneskur bamamyndaflokkur hefur göngu sina í sjónvarpinu í kvöld kl. 20.35. Þessi flokkur nefnist Sögur úr SnæfjöUum (Povídaní z bUých strání) og er af tagi brúðumynda. Hér greinir frá litlum snjókarU sem sífeUt óhlýðnast stóra snjókarUnum, föður sínum, þegar vorar eru dagar þeirra taldir og þeir bráðna. Tékkar eru með aUra færustu mönnum í gerð brúðu- og teiknimynda og er þar skemmst að minnast teiknimynd- arinnar um uppreisnarmanninn Júrko sem sýnd var á kvikmyndahátíðinni 1980. -PA. Sjónvarpkl. 21.40: Eltingaleikurínn heldur áfram Annar þátturinn í sænska sakamála- flokknum Lífið er lotterí erádagskrá sjónvarpsins kl. 21.40. Heiti þáttanna á frummáUnu er Sinkadus. Eins og frá hefur verið greint segir hér frá bíræfnum þjófaflokki sem fremur hressUegt gullrán. Fyrir- Rætt 1 kvöld kl. 22.30 er umræðuþáttur um rýmkun útvarpsréttar á dagskrá sjón- varpsins. Það er Magnús Bjarnfreðs- son sem stýrir umræðunum og er þetta bein útsending. I þættinum er ætlunin að fjalla um útvarpsmáUn frá sjónarmiði beggja aðila, þ.e. þeirra sem hlynntir em frjálsum útvarpsrekstri og hinna sem andvígir eru slíkri starfsemi og vilja efla Ríkisútvarpið. Umræður um þessi mál hafa fjörgast verulega að undanfömu, sérstaklega eftir að álit útvarpslaganefndar var gert heyrinkunnugt. Það er því orðið fylUlega tímabært að talsmenn beggja fylkinganna birtist á skjánum og standi fyrir máli sínu. -PA klaufaskap glutra þjófamir ránsfengn- um úr höndum sér og maður að nafni John Hissing kemst yfir aUt góssið. Að sjálfsögöu fylgir svo heilmikUl eltinga- leikur lögreglu. Þýðandi þáttanna er HaUveig Thorlacius. Magnús Bjarafreðsson, einn reyndastl starfsmaður sjónvarpsins, stýrir um- ræðunum um rýmkun útvarpsréttar. Frá Skúlagötu 4. Spuraingin er: A Ríklsútvarpið að útvarpa áfram eitt, eða eiga einkaaðUar rétt á s jálfstæðum rekstri? Þessi myndarmaður heitir Hans Ernback og fer hann með hlutverk Hissings. Veðrið Veðurspá Norðaustlæg átt, heldur kólnandi veður, dáUtiö él víða um norðan- vert landiö. Víða bjart veður sunn- anlands. Veðrið Klukkan 6 í morgun: Akureyri snjókoma -1, Bergen rigning 8, Helsinki alskýjað 4, Kaupmanna- höfn léttskýjað 8, Ösló skýjað 2, Reykjavík þoka 0, StokkhóUnur skýjað 7, Þórshöfn alskýjaö 8. Klukkan 18 í gær: Aþena heiðríkt i, Berlín skýjaö 8, Chicago skýjað 10, Feneyjar rigning 8, Frankfurt skýjað 12, Nuuk snjókoma -2, London skýjaö 13, Luxemborg skúr 12, Las Palmas alskýjaö 19, MaU- orka þokumóða 18, Montreal hálf- skýjað 14, New York heiðskirt 18, París skýjað 13, Róm skýjað 18, Vín skýjað 5, Winnipeg skýjað 1. Tungan Sagt var: Skipið fór ti Osló. Rétt væri: Skipið fór ti Óslóar. Að líta við merkir að líta um öxl, að horfa ti baka; en það merkir EKKI að koma inn, eða koma við. Gengið nr. 198 - 08. NÓVEMBER 1982 KL 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sola Bandarfkjadollar 15,999 16,045 17.649 Steriingspund 26,498 26,575 29.232 1 Kanadadollar 13,095 13,133 14.446 1 Dönskkróna 1,7608 1,7659 1.9424 1 Norskkróna 2,1818 2,1881 2.4069 1 Sœnsk króna 2,1267 2,1328 2.3460 1 Finnskt mark 2,8760 2,8842 3.1726 1 Franskur franki 2,1906 2,1969 2.4165 1 Belg.franki 0,3188 0,3197 0.3516 1 Svissn. franki 7,1664 7,1870 7.9057 1 Hollenzk florina 5,6746 5,6909 6.2599 1 V-Þýzktmark 6,1733 6,1910 6.8101 1 jtöisk Ifra 0,01078 0,01081 0.01189 1 Austurr. Sch. 0,8800 0,8826 0.9708 1 Portug. Escudó 0,1737 0,1742 0.1916 1 Spánskur peseti 0,1344 0,1347 0.1481 1 Japansktyen 0,05799 0,05816 0.06397 1 írskt pund 20,994 21,054 23.159 SDR (sórstök 16,9299 16,9787 dráttarróttindi) , 29/07 Shntværi vtgna gængUskrénlngar 22190. Tollgengi Fyrirnóv. 1982 Bandarikjadollar USD 15,796 Sterlingspund GBP 26,565 Kanadadollar CAD 12,874 Dönsk króna DKK 1,7571 Norsk króna NOK 2,1744 Sœnsk króna SEK 2,1257 Finnskt mark FIM 2,8710 Franskur franki FRF 2,1940 Belgfskur franki BEC 0,3203 Svissneskur f ranki CHF 7,1686 Holl. gyllini NLG 5,6984 Vestur-þýzkt mark DEM 6,1933 ítölsk Ifia ITL 0,01085 Austurr. sch ATS 0,8822 Portúg. escudo PTE 0,1750 Spánskur poseti ESP 0,1352 1 Japansktyen JPY 0,05734 irsk pund IEP 21,083 SDR. (Sérstök dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.