Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1982, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1982, Blaðsíða 26
26 Smáauglýsingar DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. NOVEMBER1982 Sími 27022 Þverholti 11 Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins tekur aö sér hreingerningar, teppa- hreinsun og góifhreinsun á einka- húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meöferö efna, ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 28997. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stiga- göngum og fyrirtækjum. Vönduö vinna, gott fólk. Uppl. í sima 20765 og 36943. Likamsræki Halló—halló! Sólbaðsstofa Astu B. Vilhjálmsd., Lindargötu 60, sími 28705. Vorum aö skipta um perur, alitaf nýjar perur hjá okkur, viö lofum góöum árangri. Opiö alla daga og öll kvöld. Bjartsýnir vesturbæingar athugiö. Eigum lausa tíma í Super-sun sólbekk. Verö 350 10 tímar. Sif Gunnarsdóttir, snyrtisérfræöingur, Oldugötu 29, sími 12729. Sóldýrkendur. Dömur og herrar. Komiö og haldiö viö brúna ltinum í Bel-O-Sol sólbekknum. Veriö brún og falleg í skammdeginu. 400 kr. 12 tímar. Sólbaöstofan Ströndin, Matúni 17, sími 21116. Sólbaðstofa Arbæjar: Losiö ykkur viö streitu í skammdeginu meö ljósbööum. Notfærið ykkur viöskiptin og veriö velkomin. Tíma- pantanir í síma 84852. Arbæingar, dömur—herrar. Nóvemberafsláttur, 350 kr. 12 tíma kúrar. Opið frá kl. 8—12 og 17—22. Sól- baðstofan, Brekkubæ8, sími 74270. Sólbaðstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Ungir sem gamlir, hugsiö um heilsuna. Viö kunnum lagiö á eftirtöldum atriðum: vöövabólgu, liöagigt, taugagigt, Phsolaris, bólum, stressi, um leið og þiö fáiö hreinan og fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opiö alla virka daga frá kl. 7 aö morgni til 23 laugardaga frá kl. 7—20, sunnudaga frá 13 til 20. Sér klefar, sér sturtur og snyrting. Veriö velkomin. Sími 10256. Sælan. Sólbaðstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Höfum opiö alla daga vikunnar frá kl. 7 aö morgni til kl. 23. Sími 10256. Verið velkomin. Þjónusta Viðgerðir, breytingar, uppsetningar. Set upp fataskápa, baðinnréttingar, sólbekki, veggþiljur, breyti innrétt- ingum. Ymsar smáviögerðir á tré- verki. Uppl. í síma 43683. U tbeining—U tbeining. Aö venju tökum viö aö okkur alla útbeiningu á nauta-, folalda- og svína- kjöti. Fullkominn frágangur. Hakkaö, pakkaö og merkt. Ennfremur höfum viö til sölu nautakjöt í 1/2 og 1/4 skr. Einnig svína- og folaldakjöt í 1/2 skr. Kjötbankinn, Hlíöarvegi 29, Kóp., sími 40925 áöur Utbeiningaþjónustan. Heimasímar Kristinn 41532 og Guðgeir 53465. Geri við leka krana, skipti um handlaugar og klósett. Bora í steypta veggi til festingar á myndum, hillum og fleiru. Geymiö auglýsing- una. Uppl. í síma 39168. Tveir smiðir geta bætt viö sig verkefnum í nýsmíði og viö- haldsvinnu í Reykjavík og á Suðurnesj- um. Uppl. í síma 92-3627. Blikksmíði-sílsastál. Onnumst smíöi og uppsetningu á þak- rennum, loftlögnum, huröarhlífum, sílsastál á bifreiðar og fleira.Uppl. í síma 78727 á kvöldin. Raflagnaþjónustan og dyrasímaþjónusta. Tökum að okkun nýlagnir og viögerðir á eldri raf- lögnum, látum skoöa gömlu raflögnina yöur aö kostnaðarlausu. Tökum aö okkur uppsetningu á dyrasiinum. Önnumst allar viögeröir á dyrasíma- kerfum. Löggiltur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Uppl. í síma 21772 og 71734 eftir kl. 17. Jg segi aö viö eigum ekki aö beygja okkur fyrir kröf ium sjóræningastelpnanna um sér meðhöndlun, V Mummi meinhorn Adamson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.