Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1982, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1982, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. NOVEMBER1982 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Myndbandaleigur athugiö! Til sölu og leigu efni í miklu úrvali fyrir bæði VHS og Beta. Allar myndir meö leiguréttindum. Uppl. í síma 92- 3822, Phoenix Video. Videoklúbburinn 5 stjömur. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS. Mikið úrval af góöum myndum. Hjá okkur getur þú sparað bensínkostnað og tíma og haft hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítið meira gjald. Erum einnig með hið hefðbundna sólarhringsgjald. Opið á verslunartíma og á laugardögum og sunnudögum frá kl. 17—19. Radíóbær, Ármúla 38. Fyrirliggjandi í miklu úrvaii VHS og Betamax videospólur, video- tæki 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, auk sýningavéla og margs fleira. Erum alltaf að taka upp nýjar spólur. Seljum óátekin myndbönd á lægsta verði. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opið alla daga kl. 12—21 nema laugardaga kl. 10—21 og sunnudaga kl. 13—21. • Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Eina myndbandaleigan í Garðabæ og Hafnarfirði sem hefur stórmyndir frá Wamer Bros. Höfum einnig myndir með ísl. texta. Nýjar stórmyndir í hverri viku. Leigjum út myndsegulbönd og sjónvörp, einungis VHS kerfiö. Myndbandaleiga Garöa- Ibæjar A.B.C. Lækjarfit 5 (gegnt versl. Amarkjör) opiöalla daga frá kl. 15—20 nema sunnud. 13—17, sími 52726, aðeins á opnunartíma. Hafnarfjörður. Leigjum út myndbandstæki og mynd- bönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga kl. 17—20 og sunnudaga frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnar- f jarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. Videomarkaðurinn Reykjavik, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Opið kl. 12—21 mánudaga — föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnu- daga. Betamax leiga í Kópavogi. Höfum úrval mynda í Betamax, þ.á m. þekktar myndir frá ýmsum stórfyrirtækjum. Leigjum út mynd- segulbönd og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga frá kl. 17—21 og um helgar frá kl. 15—21. Sendum út á land. Isvídeo sf., Álfhólsvegi 82 Kópavogi, sími 45085. Bílastæði viö götuna. Myndbönd til leigu og sölu. Laugarásbíó-myndbanda- leiga. Myndbönd með íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Para- mount og MGM. Einnig myndir frá EMI með íslenskum texta. Opiö alla daga frá kl. 16—20. Sími 38150. Laugar- ásbíó. Prenthúsið, vasabrot og video. Videospólur fyrir VHS, m.a. úrvals fjölskylduefni frá Walt Disney o.fl. Vasabrotsbækur við allra hæfi, Morgan Kane, Stjörnuróman, tsfólkið. Opið mánudaga — föstudaga frá 13—20 og laugardaga 13—17, lokað á sunnu- dögum. Vasabrot og video, Barónsstíg lla, sími 26380. Video-sport sf. auglýsir. Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæði Miöbæjar Háaleitis- braut 58—60, 2. hæð, sími 33460. Ath. opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi með íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur. Nýtt Walt Disney fyrir VHS. Dýrahald Ödýr hestur óskast. Oska eftir aö kaupa þægan barnahest. Uppl. um verö og kjör óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-945. Frá Hundaræktarfélaginu. Deild islenska fjárhundsins heldur fund þriöjudaginn 9. nóv. aö Duggu- vogi 1, kl. 20.30. Fundarefni: Stefán Aðalsteinsson erföafræðingur fjallar um skyldleikaræktun íslenska fjár- hundsins og skýrir frá athugunum sín- um á því sviði. Kaffiveitingar og frjáls- ar umræöur. Stjórn DIF. Til sölu rauð, sjö vetra hryssa, sonardóttir Sörla 653 með fyli undan Hefi 954. Uppl. í síma 99-3431 millikl. 19og20. Puddlehvolpar. Hreinræktaöir puddlehvolpar til sölu, hvítir, minna afbrigði. Uppl. í síma 53107 eftir kl. 19, Kristján. Hef til sölu 2 bandvana fola, vel ættaða, frá Ketilstöðum á Héraði. Grár 7 vetra mjög þjáll töltari. Uppl. ísíma 83621. Til leigu í Víöidal gott 10 hesta hús meö kaffistofu. Hey selst með. Tilboö sendist DV merkt „Víðidalur 903” fyrir 13. nóv. Hjól Kraf tmikil Honda MT árg. ’81 til sölu. Uppl. í síma 36419 eftir kl. 18. Yamaha MR 50 árg. ’80, ekið 6 þús. km, til sölu. Uppl. í síma 51849 eftir kl. 16 á daginn. Til sölu er Kavazaki AR 50, árg. ’82,80 Kitt fylgir, til greina koma skipti á MT eða ódýrara hjóli. Einnig til sölu Sinclair tölva (ZS ’81, með 16 K minniskubbi). Uppl. í síma 83786. Kawasaki 250 torfæruhjól til sölu. Uppl. í síma 84464. Verðbréf Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Verðbréfa- markaöurinn (nýja húsinu Lækjar- torgi) sími 12222. Byssur Skotfélag Reykjavíkur. Æfingar eru hafnar að Baldurshaga, rifflar. Þriðjudaga 20.30—23. fimmtu- daga 21.30—23 og laugardaga 11.20— 13.40. Verið velkomin. Til sölu, sem nýr, Brno Hornet riffill. Uppl. í síma 95- 5700. Til sölu riffill með sjónauka, Sekó, 222 cal., lítið notaður. Uppl. ísíma 96-62300. Sako 243 til sölu, lítið notuð og vel með farin á mjög góöu verði. Uppl. í síma 37830 og 32330 eftir kl. 19.30. Til bygginga Einnotað mótatimbur til sölu, 4.600 metrar, 1x6, á 11 kr. m , 1100 metrar 2X4 á 15 kr., 800 m af 1 1/2X 4,11 kr. m. Uppl. í síma 30715. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Flug Til sölu flugvélln TF-HER sem er Piper PA-140. Uppl. í síma 97- 5830 eftir kl. 19. Bátar Flugfiskur Flateyri auglýsir: Okkar frábæru 22” hraðbátar, bæði fiski- og skemmtibátar, nýir litir, breytt hönnun. Kjörorð okkar eru: kraftur, lipurð, styrkur. Vegna hag- stæðra samninga getum við nú boðið betri kjör en áður. Komið, skrifiö eöa hringið og fáið allar uppl. Símar 94- 7710 og 94-7610. Flugfiskur, 22 feta, til sölu, vélarlaus og óinnréttaður. Verð kr. 60—65.000, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 22674. Utgerðarmenn athugið. Til sölu netateinar, 16 og 18 mm og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 51990 eftir kl. 19. Varahlutir GB varahlutir Speed Sport, sími 86443, opið virka daga kl. 20—23, laugardaga, kl. 13—17. Sérpantanir á varahlutum og auka- hlutum í flesta bíla, tilsniðin teppi í alla ameríska bíla og marga japanska + evrópska, vatnskassar á lager í margar tegundir amerískra bíla-mjög gott verð. Sendum myndalista um allt land yfir aukahluti og varahluti í gamla bíla, van bíla, kvartmílubíla, jeppabíla, o.fl. o.fl. Einnig myndalista yfir varahluti í flestar gerðir USA-bíla. Vilt þú eignast myndalista yfir vara- hluti í þinn bíl? Simi 86443. Akureyri 96-25502, Blönduós 95-4577, Dalvik 96- 61598, Vestmannaeyjar 98-2511. Til sölu varahlutir i Mercury Comet ’74, Mercury Cougar ’70, Ford Maveric ’71, ChevroletVega’74, Plymouth Duster ’72, DodgeDart ’71, Cortina 1600 ’72-’74, Volvo 144 ’71, Volkswagen 1300 72—'74, Toyota Carina ’72, Toyota Mark II ’72, Toyota Corolla ’73, Datsun 1200 ’73, Datsun 100A ’72, Mazda 616 ’72, Lada 1600 ’76, Fiat 132 ’73, Fiat 128 ’75, Austin Mini 1275 75, Morris Marina 75, Opel Record 71, Hillman Hunter’74, Skoda 110 76. Kaupum einnig bíla til niöurrifs. Aöal- partasalan, Höfðatúni 10, sími 23560. Opið frá 9—19 og laugardaga 10—16. Varahlutir-ábyrgð. Höfum á lager mikið af varahlutum í flestar tegundir bifreiöa t.d.: Toyota Cressida ’80, Fiat 131 ’80, . Toyota Mark II 77, Ford Fairmont 79, Mazda 929 75, Range Rover 74, Toyota MII75, Ford Bronco 73, Toyota MII72,' A-AUegro ’80, Toyota CeUca 74 Volvo 142 71, Toyota Cariná’74, Saab99’74, Toyota Corolla 79, Saab 96 74, Toyota Corolla 74*, Peugeot 504 73, Lancer 75, Audi 100 75, ^Mazda 616 74, Simca 1100 75, Mazda 818 74, Lada Sport’80, Mazda 323 ’80, Lada Topas’81, Mazda 1300 73, Lada Combi ’81, Datsun 120 Y 77, Wagoneer 72, Subaru 1600 79, LandRover’71, Datsun 180 B 74 Ford Comet 74, Datsun dísil 72, Ford Maverick 73, Datsun 1200 73, Ford Cortína 74, Datsun 160 J 74, Ford Escort 75, Datsun 100 A 73, Skoda 120 Y ’80. Fiat 125 P ’80, Citroen GS 75, ’ Fiat 132 75, Trabant 78, Fiat 127 75, ,TransitD’74, Fiat 128 75, Mini75, o.fl. o.fl. !D. Charm. 79 o.fl. o.fl. Ábyrgð á öllu. Allt inni þjöppumælt og gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf, Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið yiðskiptin. Til sölu varahlutir í Galant 1600 ’ ’80 Honda Civic 75 Saab 96 74 Lancer 75 Volvo 142 72 Benz 230 70 Volvol44’72 Bens 220 70 . Volvo 164 70 Mini Clubman 77 Fiat 131 76 Mini 74 Fiat 132 74 M-Comet 72 Ford Transit 70 C H. Nova 72 A-AUegro 79 CH. Malibu 71 Lada 1500 78 Hornet 71 Lada 1200 ’80 Jeepster ’68 Mazda 818 74 Willys ’55 Mazda 616 73 Bronco’66 Mazda929’76 Ford Capri 70 Mazda 1300 72 Datsun 120 Y 74 VW 1303 73 Datsun 160 J 77 VW Microbus 71 Datsun Dísil 72 VW 1300 73 Datsun 100 A 75 VW Fastback 73 Datsun 1200 73 Trabant 77 Range Rover 72 Ford Pinto 71 Galant 1600 ’80 Ford Torino 71 Toyota Carina 72 M Montego 72 Toyota Corolla 74 Escort 75 Toyota MII 73 Escort Van 76 Toyota MII 72 Cortina 76 M-Marina 75 Citroen GS 77 Skoda 120 L 78 Citroen DS 72 Simca 1100 75 Sunbeam 1600 75 Audi 74 Opel Rekord 70 V-Viva 73 Dodge Dart 70 Ply. Duster 72 D-Sportman 70 Ply-Fury 71 D-Coronet 71 Ply-Valiant 71 Taunus 20 M 71 Peugeot 404 D 74 Renault 4 73 Peugeot 504 75 Renault 12 70 Peugeot 204 72 O.fl.O.fl. Saab 99 71 Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað- greiðsla. Sendum um allt land. Opið frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 EKóp.,sími 72060. Varahlutir, dráttarbíll, gufuþvottur, Höfum fyrirliggjandi notaöa varahluti í flestar tegundir bif- reiða. Einnig er dráttarbíll á staðnum til hvers konar bifreiöaflutninga. Tökum að okkur aö gufuþvo vélasali, bifreiöar og einnig annars konar gufu- þvott. Varahlutir eru m.a. til í eftir- taldar bifreiðar: A-Mini 74 Laa 1200 74 A. Allegro 79 Mazda 121 78 Citroén GS 74 Mazda 616 75 Ch. Impala 75, Mazda 818 75 Ch. Malibu 71-73 Mazda 818 delux 74 Datsun 100 A 72 Mazda 929 75—76 Datsun 1200 73 Mazda 1300 74 Datsun 120 Y 76 M. Benz 250 ’69 Datsun 1600 73, jM. Benz 200 D 73 Datsun 180 BSSS 78; M. Benz 508 D Datsun 220 73 Morris Marina 74 Dodge Dart 72 Playm. Duster 71 Dodge Demon 71 Playm. Fury 71 Fíat 127 74 Playm. Valiant 72 Fíat 132 77 Saab96’71 F. Bronco ’66 Skoda 110 L 76 F. Capri 71 Sunb. Hunter 71 F. Comet 73 Sunbeam 1250 71 F. Cortina 72 Toyota Corolla 73 F. Cortina 74 Toyota Carina 72 F. Cougar ’68 Toyota MII stat. 76 F. LTD 73 Trabant 76 F. Taunus 17 M 72 Wartburg 78 F. Taunus 26 M 72 Volvo 144 71 F. Maverick 70 VW1300 72 F.Pinto’72 ’ VW1302 72 Lancer 75 VW Microbus 73 Lada 1600 78 VW Passat 74 öll aðstaða hjá okkur er innandyra, þjöppumælum allar vélar og gufu- þvoum. Kaupum nýlega bíla til niður- rifs. Staögreiðsla. Sendum varahluti um allt land. Bílapartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opiö frá kl. 9—19 alla virka daga. og 10—16 laugardaga. Vorum að fá frá Þýskalandi vélar, gírkassa, drif, sjálfskiptingar og boddíhluti í Benz, Opel, BMW, VW, Audi, Taunus, Cor- tinu, Simcu, Renault. Vörubílsmótor í Benz + vökvastýri. Framstólar meö höfuðpúðum. Aró umboðið, Bílasölu Alla Rúts, sími 81666. Alternatorar & startarar fyrirliggjandi í Chevrolet, Ford, Dodge, Cherokee, Wagoneer, Willys, Land-Rover, Cortinu, Datsun, Toyota, Mazda, Lada, Fíat o. fl., o. fl. Verð á alternator frá kr. 1.495,- Verð á startara frá kr. 1.750,- Delco alternatorar, 12 v. 63 amp. m/innb. spennust. kr. 1.995,- Efel alternatorar, 24 v. 30 amp. m/innb. spennust. kr 3.480. Einnig flestir varahl. alternatora & startara. Póstsendum. Bílaraf hf. Borgartúni 19, sími 24700. Öska ef tir Toyotu Corolla 73, 4ra dyra, til niðurrifs. Uppl.ísíma 29107. Nýir vélahlutir í amerískar bílvélar á góðu verði, einn- ig 283, 307 og 350 Chevrolet vélar, 400 Pontiac og 350 Oldsmobil. Vélarnar eru nýuppteknar með ábyrgð, greiðslu- kjör. Tökum upp allar gerðir bílvéla. Vagnhjólið, Vagnhöföa 23, sími 85825. Morris Mariua 1,8 árg. 74 selst helst í heilu lagi, annað gæti þó komið til greina. Uppl. í síma 92-7704 eftirkl. 20. Óska að kaupa gírkassa í Vauxhall Víva árg. 77. Uppl. í síma 99-4645 eftir kl. 19. Til sölu Peugeot disilvél, með kassa og öllu utan á í 504. Uppl. í síma 84464. Negldir snjóhjólbarðar á felgum undir Daihatsu Charade. Einnig tveir negldir hjólbarðar 560X15 til sölu. Uppl. í síma 33137 eftir kl. 18. Ford Transit disilvél með kúphngshúsi og gírkassa til sölu. Uppl. í síma 37339. V8 327 til sölu, tilboö, allt nýtt. Uppl. í síma 52872 eða 50020. Óska að kaupa sjálfskiptingu eða gírkassa í Toyota Crown 2300, árg. ’68. Uppl. í síma 85262 eftir kl. 18. Varahlutir i rafkerfi í enska og japanska bíla: startarar og alternatorar fyrirUggjandi í eftirtalda' bíla: Datsun, Toyota, Mazda, Honda, Galant Colt, L. Rover D. R. Rover, Cortina, Mini/AUegro Vauxhall o. fl. Einnig platínulausar transistor- kveikjur, hjöruliðir fyrir Mini/Allegro. Kveikjuhlutir fyrir japanska bíla, o. fl. Þyrill s.f., Hverfisgötu 84 101 Reykja- vík, sími 29080. Hef, til sölu notaða varahluti ’68—76,: Taunus, Cortína, Citroén, Ford, Opel, VW, Chevrolet, Mini, Fiat, Rambler, Sunbeam, Saab, Peugeot og Mazda. Uppl. í síma 54914 og 53949. Trönuhraun 4. Vinrtuvélar Tvö stykki dekk á Pailoder bretti á Volkswagen fast- back og framstykki á Rambler og margt fleira. Uppl. í síma 50835 á kvöldin. Loftpressa. Til sölu rafknúin loftpressa, Atlas Copco 330 cuft — 10M3 M/7 kg vinnu- þrýsting, ásamt loftkút, 700 lítra, loftmæU og flutningshúsi, rafmótor, er 55 KW með stjörnu og Trekant starti. Loftpressan er í lokuöu flutningshúsi. Framangreindur búnaður er í mjög góöu ásigkomulagi.Hafiö samband við auglþj/DV í síma 27022 e. kl. 12. H-989 Ford 3000 árg. 76 til sölu, keyrður 2000 tíma. Uppl. í síma 994279, eftirkl. 19. Punktsuðuvél, 14 kv, norsk, klippur fyrir 120 cm, 1 m/m, og lyftari, bensín, lyftir 1 1/2 tonni, til sölu. Fjöðrin, sími 83466. Vélavagn tU sölu, 35 tonna, á tveimur hásingum. Uppl. í síma 99-5964. Vörubílár TU sölu Volvo f 88 árg. ’69, 10 hjóla, selst á góðum kjörum. Uppl. í síma 99-5964.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.