Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1982, Blaðsíða 24
24
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. NOVEMBER1982
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Startarar:
Nýkomnir nýir startarar í vörubíla og
rútur í: Volvo, Scania, Man. M. Benz,
GMC, Ford, Bedford, Benz sendibíla,
Caterpillar jaröýtur og fleira, verö frá
kr. 7.950. Einnig allir varahlutir í
Bosch og Delco Remy vörubílastart-
ara svo sem anker, spólur, segulrofar,
kúplingar, bendixar o. fl. Einnig
amerískir 24V. 65 amp. Heavy Duty
alternatorar. Póstsendum. Bílaraf hf.,
Borgartúni 19, sími 24700.
Scania 76,
árg. ’67, Benz 1517 ’79 meö flutninga-
kassa, Benz 2224 ’73 Van 30-240 ’74.
Volvo F-10 ’78„ ’79, ’80, jaröýta TB 9
1968 meö flutningabíl. Bíla- og véla-
salan Val, sími 13039.
Bílamálun
Bílasprautun og réttingar:
Almálum og blettum allar geröir bif-
reiöa, önnumst einnig allar bílarétting-
ar. Blöndum nánast alla liti í
blöndunarbarnum okkar. Vönduö-
vinna unnin af fagmönnum. Gerum
föst verötilboö. Reyniö viöskiptin.
Lakkskálinn, Auöbrekku 28 Kópavogi
sími 45311.
Bflaþjónusta
Suöuviðgerðir-nýsmíði-
vélaviögeröir. Tökum aö okkur
viögeröasuöur á málmum úr t.d. pott,
stál og áli ásamt almennri járnsmíöi
og vélaviðgerðum. Gerum föst verötil-
boö ef óskaö er. Vélsmiöjan Seyöir,
Skemmuvegi 10 L Kóp. Sími 78600,
opið frá kl. 8—12 og 13—18.
Vélastilling — hjólastilling.
Framkvæmum véla-, hjóla- og ljósa-
stillingar. Notum fullkomin stilhtæki.
Vélastilling, Auöbrekku 51, sími 43140.
Bílver sf. Auðbrekku 30.
Muniö okkar viöurkenndu Volvoþjón-
ustu. Önnumst einnig viðgeröir á
öðrum geröum bifreiöa. Bjóöum yður
vetrarskoðun á föstu verði. Pantanir í
síma 46350.
Silsalistar,
höfum á lager á flestar gerðir bifreiöa
sílsalista úr ryöfriu spegilstáli,
munstruöu stáli og svarta. Önnumst
einnig ásetningu. Sendum í póstkröfu
um land allt. Á1 & blikk, Smiöshöföa 7
Stórhöföamegin, sími 81670, kvöld- og
helgarsími 77918.
Bflaleiga
A.L.P. bílaleiga auglýsir:
Til leigu eftirtaldar bílategundir: Ford
Bronco árg. 1980, Toyota Starlet og
Tercel, Mazda 323, Citroen GS Pallas
og Fiat 127. Góöir bílar, gott verö.
Sækjum og sendum. Opiö alla daga.
A.L.P. bílaleigan, Hlaðbrekku 2 Kópa-
vogi. Sími 42837.
Bilaleigan Bilatorg.
Nýlegir bílar, besta veröiö. Leigjum út
fólks- og stationbíla, Lancer, Mazda
626 og 323, Datsun Cherry, Daihatsu,
sendum og sækjum. Uppl. í síma 13630
og 19514, heimasímar 25505 og 21324
Bílatorg, Borgartúni 24, (á horni
:Nóatúns).
Bilaleigan As.
Reykjanesbraut 12. (móti slökkvistöö-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu
Charmant. Færum þér bílinn heim ef
þú óskar þess. Hringið og fáiö uppl. um
veröiö hjá okkur. Sími 29090 (heima-
sími) 82063.
Opið allan sólarhringinn.
Bílaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigj-
um sendibíla 12 og 9 manna, jeppa,
japanska fólks- og stationbíla. Utveg-
um bílaleigubíla erlendis. Aöili aö
ANSA International. Bílaleigan Vík,
Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5
Súðavík, sími 94-6972, afgreiösla á Isa-
fjaröarflugvelli.
S.H. bilaleigan,
Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, einnig
Ford Econoline sendibíla, meö eöa án
sæta fyrir 11. Athugiö veröiö hjá okkur
áöur en þiö leigið bíl annars staöar.
Sækjum og sendum. Símar 45477 og
heimasími 43179.
Bflar til sölu
Afsöl og sölu-
tilkynningar
fást ókeypis á auglýsingadeitd
DV, Þverholti 11 og Síðumúla
33.
BlfreiðinÞ—290,
Mustang Giga, 2ja dyra sport. Ekinn
29.000 km, sem nýr, er til sölu af sér-
stökum ástæðum. Uppl. gefur
Guðmundur G. Halldórsson í síma 96-
41870.
Felgur og dekk.
Fjórar White Spoke felgur með tveim
óslitnum snjódekkjum, 12—15 LT, til
sölu. A sama staö fást f jögur 38 tömmu
Monster Mudder dekk. Uppl. í síma
74637 eftir kl. 20.
VW1302, árg. ’71,
til sölu. Mjög lítið ryögaður. Ekinn 15
þús. km á vél. Góð nagladekk, útvarp,
verö 12 þús. kr. Uppl. í sima 76628 á
kvöldin.
Sjón er sögu ríkari.
Til sölu Buick LE-Sabre ’72, verö 60
þús. kr. Mjög góöúr bíll. Alls konar
skipti koma til greina. Uppl. í síma
77054 eftirkl. 18.
Volvo ’78 til sölu
teg. 244 DL. Sjálfskiptur, litur blár
málmgljái. Hafið samband viö auglþj.
DVísíma 27022 e.kl. 12.
H-551.
Pontiack Catalina
400 cup ’69 til sölu. Sjálfskiptur, vökva-
stýri, aflbremsur, krómfelgur, skoöaö-
ur. Uppl. í síma 35808.
Mini árg. ’74 til sölu,
skoöaður ’82, þarfnast smávægilegrar
viðgeröar. Að ööru leyti í góöu standi.
Verö 5500 kr. Uppl. í síma 19860 eftir
kl. 17.
Toyota Cressida, árg. ’78,
til sölu af sérstökum ástæöum á hag-
stæðu verði. Bíllinn þarfnast smávægi-
legrar viögeröar. Uppl. í síma 74946
eftir kl. 17.
Til sölu VW, árg. ’72,
staögreiösluverö kr. 5.000. Einnig er til
sölu á sama staö nýr tvíbreiöur svefn-
sófi. Uppl. í síma 45785 eftir kl. 19.
Húsbíll
Benz 309 D árgerö 1971, lengri gerð, til
sölu. Innréttaöur aö nokkru leyti. Góö
kjör. Uppl. á kvöldin í síma 95-4388.
Cortina — Mini.
Til sölu Cortina árg. ’68 meö ’70 vél og
gírkassa, í góðu ástandi, skoöaöur ’82,
einnig Mini árg. ’74, í góöu ástandi,
skoöaöur ’82, vél og gírkassi getur
fylgt. Uppl. í síma 92-3963.
Saab + snjódekk.
Til sölu Saab 900 GLS árg. ’82, óekinn,
verö 230.000, gott lán, einnig 4 snjódekk
78X15 á 15” Ford felgum, á 4—5.000.
Uppl. í síma 31389 eftir kl. 18.
Polonez.
Til sölu Polonez árg. ’80 meö skemmt
frambretti, skipti á svipuöum verð-
flokki eða ódýrari.Uppl. í síma 99-3919.
Cortina ’71
til niöurrifs eöa í heilu lagi, margt gott
svo sem kassi, kúpling, stýrisútbún-
aður, vél, atlernador, snjódekk og
fleira.Uppl. í síma 20045.
Subaru ’79DL,
framhjóladrifinn til sölu.Uppl. í síma
22681 eftirkl. 18.
Vega til sölu,
árg. ’74, 4 cyl, sjálfskipt meö vökva-
stýri, góö kjör ef samið er strax. Á
sama staö er til sölu Volkswagen 1500,
árg. '67 í þokkalegu ástandi, og bensín-
brúsi með bilaöa grind. Uppl. í síma
84464.
Ford Fairmont decor,
árg. ’78, ekinn 50.000 km, útborgun
50.000 kr., skipti koma til greina. Uppl.
í síma 83543 eftir kl. 19.
Til sölu Benz 508,
árg. ’74, lengri gerö meö vökvastýri,
verö 120.000 kr., ennfremur Cortína
1600 árg. ’74, ekinn 91.000, km. vel meö
farnir og góðir bílar. Uppl. í síma 72415
eftir kl. 19.
Chevrolet Malibu station
árgerð 71, til sölu, 8 cyl. sjáifskiptur
með vökvastýri, í góöu ástandi,
skoðaöur ’82, góð vetrardekk fylgja.
Uppl. í síma 45919 eftir kl. 17.
Chevy Van sendibíll.
Til sölu Chevy Van sendibíll, lengri
gerö, árgerö 74. Uppl. í síma 93-7553 á
daginn.
Til sölu dísil Blazer
árg. 73, skipti möguleg á ódýrari,
einnig Chevrolet Nova, árg. ’69, 6 cyl.
sjálfskiptur, 2 dyra. Uppl. í síma 52285.
Mazda 818 station
árgerö 78 til sölu, ekin 43 þús. km, nýtt
lakk. Uppl. í síma 43887.
Mjög gott tækifæri.
Vegna fjárhagsvandræða veröum viö
aö selja bílinn. Þú gætir gert mjög góö
viðskipti ef samiö er strax. Uppl. í
síma 17955 frá kl. 18 til 20.
Fallegur Willys ’55 til sölu,
nýjar blæjur, ný skúffa, á nýjum breið-
um dekkjum. Uppl. í síma 99-1515 á
kvöldin.
Mazda 929 tU sölu
árg. 77, skipti koma tU greina á ódýr-
ari.Uppl. í síma 92-1086 eftir kl. 19.
Rússajeppi tU sölu,
aö öllu leyti uppgerður, 8 cyl. vél,
Wiilys hásingar, og fieira. Þarfnast
smáviögeröar. Uppl. í síma 46795 e. kl.
18.
Land Rover dísU
árg. 72 og Lada 1600 árg. 78, góöir
bUar til sölu. Uppl. í síma 26817.
Trabant, árg. ’81,
til sölu. Verö ca 32 þús. Góö kjör. Uppl.
ísíma 66361.
Rambler Ambassador
’66 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, blá-
sanseraöur. Tilboö óskast. Uppl. í síma
51083 eftirkl. 18.
KvartmUubUl tU sölu.
Chevrolet Vega, árg. 71 meö bilaöa 327
vél. Ath. skipti. Uppl. í síma 77756 á
daginn, en eftir kl. 18 í síma 32237.
Gulli.
Voivo 244 GL, árgerð 1980,
keyröur 42.000 km, til sölu. I góöu lagi.
Skipti koma til greina. Uppl. í síma
10430.
Vil kaupa Bronco,
árgerö 1966—1970. Má vera meö ónýtt
boddí en vél og gírkassi og drif í góöu
lagi. Uppl. í síma 95-4263 milli kl. 19 og
20.30.
Datsun 1200.
Til sölu Datsun 1200 árgerö 71 í sæmi-
legu ástandi, selst ódýrt. Uppl. í síma
34297 eftirkl. 18.
BUl/video
Audi 100 GLS árg. 77 ekinn 45000
km. Fallegur bUl, fengist í skiptum
fyrir video eöa stereotæki.H- miUigjöf.
Uppl. í síma 66872.
TU sölu Volvo
árg. 1978, góöur bUl, skipti möguleg á
ódýrari bíl. Uppl. í síma 84037.
Benz-Chrysier.
Benz ’66 rúta, innbyggður sem feröa-
bfll, góð vél og gangverk, Chrysler 180
72, sjáifskiptur, þokkalegur bfll, mjög
gott verö ef samið er strax.Uppl. í
síma 86996 eftir kl. 19.
Ford Fairmont árg. 78,
4 dyra, ekinn 35.000 km, GMC Rally
Wagon árg. 76, Lada 1600 árg. ’80,
Chevrolet Blazer árg. 72, dísU,
Chevrolet Blazer árg. 74 dísil, Cortina
árg. 74, Suzuki sendiferöabíU, árg. ’81,
Ford Bronco árg. ’66, 74 og 78, Lada
sport árg. 78. Uppl. í síma 13039.
Mazda 818 — Volvo 245 L.
Mazda 818 árgerö 74, óska eftir
skiptum á dýrari, einnig Volvo 245 L
árgerð 76, söluverð 105 þús. kr., 40
þús. út, restin á 6 mán. Uppl. í síma
51732 e.kl. 18.
Fiat 131, árgerö 1977,
keyrður 45.000 km, í góöu lagi, er til
sölu. Uppl. í síma 10430.
Taunus 20 M, station 71,
til sölu, ógangfær. Uppl. í síma 13275.
Antik-bfll.
Pontiac ’56, til sölu, original, í ágætu
standi, skoöaður ’82. Skipti koma til
greina. Uppl. í síma 42083 eftir kl. 19.
Góöur bUl.
Audi tU sölu, 100 LS,
árg. 73, Utur ljómandi vel út, jafnt aö
utan sem innan, nema annaö fram-
bretti er ryögaö. Uppl. í síma 74658 eft-
irkl. 18.30.
VW1300.
TU sölu VW 1300, árgerð 70, vel meö
farinn, góöur bUl, tveir eigendur frá
upphafi. Uppl. í síma 85912 eftir kl. 19.
Ford pickup F100,
6 cyl., beinskiptur meö álhúsi. Subaru
station 4X4, árg. ’81. Chevrolet Cap-
rise Classic, árg. 74. Bein sala eöa
skipt á ódýrari bílum möguleg. Uppl. í
sima 53327 eftir kl. 18.
TU sölu Citroen GSA
árg. 74 stationbUl, brúnsanseraöur aö
Ut, nýskoöaöur, selst á hagstæöu veröi.
Uppl. í síma 21017 eftir kl. 18.
Buick Skylark
árgerö 77 tU sölu, 2ja dyra, ekinn 68
þús. km, sjálfskiptur meö V6 vél, gott
útUt. Athuga skipti, t.d. á jeppa. Uppl. í
síma 14770 e.kl. 18.
Ford Cortina 1600.
Til sölu er Cortina árgerö 75, góður
bUl, verö 30 þús. Staðgreiðsla 27 þús.
kr. Til sýnis að Brekkustíg 1 í dag og
næstudagatUkl. 19.
Austin Mini 1000 76,
nýlega uppgerður og skoðaður
’82.Uppl. í síma 20910.
Fiat Ritmo árg. ’80,
keyröur 22 þús. km, sUsaUstar, ný-
negld vetrardekk fylgja.Uppl. í síma
66617 eftirkl. 16.
Fiat 131 tU sölu
árg. 76, mikiö endurnýjaður, skipti
möguleg.Uppl. í síma 41535 á kvöldin.
Ford Taunus árg. 71
til sölu, óskoöaöur en í góðu standi, ný-
sprautaöur.Uppl. í síma 76302.
Moskwitch ’81.
Moskwitch sendibíU árg. ’81, ekinn
19.000 km.Uppl. í síma 92-7666 og 92-
7419.
Autobianci tU sölu,
spameytinn og góöur smábíll, ekinn
aðeins 41 þús. km. Uppl. í síma 71574.
Interaational Scout Terra
meö húsi 78, skipti á ódýrum.Uppl. í
síma 75976.
Einn góður og annar betri.
Til sölu Skodi 78, verö ca 150 pör af
bomsum eöa 35 þús. kr. Sá betri er
Volvo 66 GL 77, lítið ekinn, verö 45 þús.
Mjög góö kjör á báöum. Uppl. í síma
92-6641.
Opel Record 1700 74,
8000 á borðið eöa 5000 út og 5000 eftir
mánuð. Uppl. í síma 53016 á milli kl. 13
og 17.
SkodabUl 78,
skoöaöur '82 tfl sölu. Hagstætt verö gegn
staðgreiðslu ef samiö er strax. Uppl. í
síma 79453 eftir kl. 19.
BUl / video.
Audi 100 GLS árg. 77, ekinn 45 þús.,
fallegur bUl, fengist í skiptum fyrir
video eöa stereotæki + miUigjöf. Uppl.
í síma 66872.
TU sölu Mercedes Benz
200 D árg. ’80, rauður, beinskiptur,
keyrður 137 þús. km, á vél 85 þús. km.
Litur að innan: tabak, tausæti, taxa-
mælaborö, útvarp, krómaöir Ustar í
aurbrettum, dráttarkrókur, ný, negld
vetrardekk. Uppl. í síma 18281. Jón
Guðbjörn, eftir kl. 19 næstu kvöld.
Cutlas 72.
Til sölu er Oldsmobfl Cutlas, gangverk
gott, en boddi þarfnast viögeröar.
Uppl. í síma 71616 eftir kl. 18.
Volvo 164 tU sölu
árg. ’69, skipti koma tU greina t.d. á
amerískum bU. Uppl. í sima 79835.
Blazer Cheyenne 78
tU sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, svartur, ek-
inn 43 þús. mUur. Uppl. í síma 92-2694.
Mazda 323 SP árg. 79
tU sölu, 5 gíra, litur svartur, ekinn
45.000 km. FaUegur bUl, skipti mögu-
leg á Daihatsu Runabout ’82. Uppl. í
síma 92-2371 eftir kl. 18.
Monte Carlo.
Til sölu ágætur Chevrolet M. Carlo 72
módel, tilboö. Uppl. í síma 21092 eftir
kl. 19.
Galant 1600 árg. 79
til sölu, faUegur bUl. Skipti á japönsk-
um pickup bU. Uppl. í síma 99-6389.
Subaru 1800 4WD GL
station ’81 tU sölu. Ekinn 30 þús. km.
Uppl. í síma 77191 eftir kl. 18.
Voivo 244 DL,
árg. 76, tU sölu. Góö kjör, ef samið er
strax. Uppl. í síma 92-2954.
Skoda árg. 72 tU sölu.
Oskráður, boddi og vél ágæt. Uppl. í
sima 53226 eftir kl. 20.
Grænn Fíat tU sölu
128 special, árg. 76. Verð 35 þús. Uppl.
í síma 10854.
GuUfaUegur Plymouth,
árg. 74, aUur nýyfirfarinn, til sölu.
Dökkgrænn með viniltoppi, mismuna-
drifi, 4ra dyra, 8 cyl. Skipti á ódýrari
möguleg. Verð 65 þús. Uppl. í síma
21800.
Austin AUegro 77
til sölu. Selst á góöum kjörum, 6 þús.
kr. út og 6 þús. á mán. Uppl. í síma 94-
6951 eftirkl. 19.
Volvo 343 78
til sölu, sumar- og vetrardekk. Skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 42318 eftir kl. 19.
Ford Econoline tU sölu,
250 árg. 78, bUl í góöu standi, skipti
möguleg. Uppl. í síma 99-5964.
Mazda 929 Coupé,
árg. 75, og Datsun 140 J, árg. 74, til
sölu í skiptum fyrir Bronco. Uppl. í
síma 93-8255.
Mazda 818 Coupé
78, til sölu, ekinn 70 þús. km. Segul-
band, fjögur ný sumardekk, 4 nýleg
nagladekk. Verö 80 þús. kr. Skipti á
jeppa möguleg. Uppl. í síma 96-22541
eftir kl. 19.
Bflar óskast
Oska eftir Toyota CoroUa
árg. 73, 4ra dyra, til niöurrifs. Uppl. í
síma 29107.
íslensk máiverk.
Vil skipta á bíl á verðbilinu ca 15—45
þús. kr., mætti þarfnast smálagfæringar.
Málverkin eru eftir ýmsa íslenska
máiara. Uppl. í síma 52598.
Öska aö kaupa Volvo árgerö 1981—
1982.
Á sama staö er til sölu Chevrolet
Concours árg. 1977 305 sjálfskiptur.
Skipti æskileg, miljgjöf staögreidd.
Uppl. í síma 99—4417 eftir kl. 19.00.