Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1982, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1982, Blaðsíða 22
22 Smáauglýsingar DV. MIÐVIKUDAGUR17. NOVEMBER1982. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu herrastóll á 500 kr., simastóll með boröi á 1.000 kr., uppstoppaður fugl á 500 kr., (súla), stórt sófaborð á 1.000 kr. Uppl. í síma 46963 eftirkl. 17. Lítið notaður Philips UV-A ljósalampi (efri partur) til sölu. Uppl. í sima 97-5367. Til sölu eitt kíló af úrvals handtíndum æðardúni, kr. 5.500, einnig bamarimlarúm með dýn- um kr. 700, klæðaborð með fjónun skúffum, ungbama, kr. lOOO.Uppl. í sima 21774 næstu daga. Forhitari frá Landssmiðjunni. Stór, 22 lítra, ásamt dælu og fylgihlut- um. Uppl. í síma 30647. Nagladekk. Tvö 14 tommu snjódekk til sölu. Uppl. í síma 75860. Gamlar gler netakúlur til sölu, tilvaldar til skreytinga, verð ca 40—50 kr. stk. Uppl. í síma 92-8305 (Gunnar). Ritsöfn — Afborgunarskilmálar. Halldór Laxness 45 bækur, Þórbergur ■Þóröarson 13 bækur, Olafur Jóh. Sigurðsson 8 bækur, Jóhannes úr Kötlum 8 bækur, Jóhann Sigurjónsson 3 bækur, William Heinesen 6 bækur, Tryggvi Emilsson 4 bækur, Sjöwall og Wahlö 8 bækur (glæpasögur). Uppl. og pantanir í síma 24748 frá kl. 10—17 virka daga. Heimsendingarþjónusta í Reykjavík og nágrenni. Póstsendum út á land. Fjögur mjög lítið notuð heilsóluð og negld amerísk snjó- dekk á BMW 300 linuna. Verð 4000 kr. Uppl. í síma 73666. LP plötur til sölu. LP plötur með ýmsum hljómsveitum og söngvurum til sölu, verð nkr. 90-, tvöföld albúm nkr. 150 + flutnings- gjald. Þeir sem hafa áhuga skrifi til: Hreidar Berget, Skogveien 10 2300 Hamar Norge. Nýr Pbilips háfjallasólarlampi, 1800 kr., nýtt ferðasklósett, verð 2000 kr., gulur, notaður vaskur, 400 kr., stórt kringlótt, notað eldhúsborð, þarfnast smávið- gerðar, kr. 300. Sími 13892 eftir kl. 16. Fornverslunin Grettisgötu 31, siini 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, furubóka- hillur, stakir stólar, svefnbekkir sófa- sett, sófaborð, skatthol, tvíbreiðir svefnsófar, borðstofuborð, blóma- grindur og margt fleira. Fom- verslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Keflavík. Búslóð til sölu vegna brottflutninga: Hljómflutningstæki, vatnsrúm (hjóna), unglingarúm, kommóður, körfustólar, og margt fl. Uppl. í síma 92-3196 eftirkl. 18. Terelyne herrabuxur á 350 kr., dömubuxur á 300 kr., kokka- og bakarabuxur á 300 kr., drengja- buxur. Klæöskeraþjónusta. Sauma- stofan Barmahlíð 34, sími 14616, gengið inn frá Lönguhlíð. Leikfangahúsið auglýsir: Brúðuvagnar, 3 gerðir, brúðukerrur, gröfur til að sitja á, stórir vörubílar, Sindy vörur, Barbie vörur, Fisher price leikföng, fjarstýrðir bilar, marg- ar gerðir, Lego-kubbar, bílabrautir, gamalt verð. Playmobil leikföng, bobbingaborð, rafmagns leiktölvur, 6 gerðir. Rýmingarsala á gömlum vör- um, 2ja ára gamatt verð. Notið tæki-. færið að kaupa ódýrar jólagjafir. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu-' stíg 10, sími 14806. Nýkomið kaffi- og matarstell, skálar.'stakir bollar og fleira. Sendum í póstkröfu um allt land. Uppl. í síma 21274 milli kl. 14 og 17. Óskast keypt Úska eftir að kaupa innihurðir með körmum.Uppl. í síma 38406. Notuð steypuhrærivél óskast til kaups eöa leigu. Uppl. í síma 33459 eftirkl. 17. Kaupi og tek i umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) t.d. leirtau, hnífapör, kökubox, myndaramma, póstkort, gardínur, dúka, veski, skartgripi, sjöl. Ymislegt annað kemur til greina. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opiðfrákl. 12-18. Verslun • • /___ Panda auglýsir: Mikið úrval af borðdúkum, t.d. hvítir straufríir damaskdúkar, margar stæröir. Nýkomnir amerískir straufrí- ir dúkar, mjög fallegir, straufríir blúndudúkar frá Englandi, dagdúkar frá Tíról og handbrókaðir dúkar frá Kína. Ennfremur mjög fjölbreytt úr- val af kínverskri og danskri handa- vinnu ásamt ullargarni. Næg bifreiða- stæði við búöardymar. Opið kl. 13—18 og á laugardögum fyrir hádegi. Verslunin Panda, Smiöjuvegi lOb Kópavogi. Panda augiýsir: Nýkomnir dömu- og herrahanskar og skíðahanskar úr geitaskinni, ennfrem- ur skrautmunir, handsaumaðar silki- myndir og handunnin silkiblóm og margt fleira. Komiö og skoðið. Opið frá kl. 13—18 og á laugardögum. Panda, Smiðjuvegi 10 D Kópavogi. Bókaútgáfan Rökkur auglýsir: Utsala á eftirstöðvum allra óseldra bóka forlagsins. Afgreiðsla Rökkurs verður opin alla virka daga til jóla kl. 10—12 og 14—18. Urvalsbækur á kjara- kaupaverði. Nýtt tilboð: Sex bækur í bandi eftir vali á 50 kr. Athugiö breytt- an afgreiðslutíma. Afgreiöslan er á Flókagötu 15, miöhæð, innri bjalla. Simi 18768. Tek ef tir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir há- degi. Ljósmyndastofa Siguröar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kópa- vogi, sími 44192. Fyrir ungbörn Til sölu kerruvagn og baðborð. Uppl. í síma 39506 e. kl. 4. Svalavagn og kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 51608. Flauels barnavagn til sölu, lítið notaður, verð kr. 3500. Uppl. í síma 44610. Fatnaður Af sérstökum ástæðum er til sölu pels (saga mink) nr. 42—44. Uppl. í síma 21212 milli 9 og 6. „Halló dömur”. Stórglæsilegir nýtísku samkvæmis- gallar til sölu í öllum stærðum og miklu litaúrvali, ennfremur mikið úrval af pilsum í stórum númerum og yfir- stærðum. Sérstakt tækifærisverð. Sendi í póstkröfu. Uppl. í síma 23662. Teppi Údýrt gólfteppi til sölu, 20 ferm. Uppl. i sima 76573 eftir kl. 18. Vetrarvörur Vélsleði til sölu, Skidoo Blizzard ML 5500, sem nýr, lítið keyrður, MX fjöðrunarbúnaður. Uppl. í síma 96-71882 á kvöldin. Húsgögn Úska eftir sófasetti í góðu ásigkomulagi, helst í brúnleitum Ut, einnig stofuhillum og bókahillum. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H-955. Kojur til sölu ásamt skrifborði. Verð kr. 2500.Uppl. í síma 40795. Ikea svefnsófi til sölu, ljós, 2ja manna, baststóll (prinsessu) og borð, 2 kommóður, stóll, borðstofuborð og stólar, 2 stakir stólar og 1 stofuborð og skenkur. Uppl. í síma 21017 eftir kl. 17. Sænsk hillusamstæða, homsófi og kringlótt sófaborð til sölu. Einnig til sölu á sama stað ísskápur, 10 ára, og gömul þvottavél með þeyti- vindu. Uppl. i síma 19580 og 26495. Tvöhjónarúm á kr. 3000 og 6000 til sölu, tveir einsmannssvefnsófar á kr. 1800 stk. og gamall glerskápur á kr. 1000. Allt mjög vel með fariö. Til sýnis og sölu að Réttarbakka 15, þriðjudag og miðvikudag frá kl. 20—23, sími 13920 á daginn. 2ja manna svefnsófar, góðir sófar á góðu verði, stólar fáanlegir í stíl, einnig svefnbekkir og rúm sérsmíðuð styttri eða yfirlengdir ef óskað er. Urval áklæöa. Sendum heim á allt Stór-Reykjavíkursvæðið, einnig Suðurnes, Selfoss og nágrenni, yður að kostnaöarlausu. Ath. Kvöld- upplýsingasimi fyrir landsbyggðina. Húsgagnaþjónustan Auðbrekku 63 Kóp. S. 45754. Bólstrun Springdýnur, springdýnuviðgerðir. Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo hringdu þá í síma 79233 og við munum sadtja hana að morgni og þú færð hana eins og nýja að kvöldi. Einnig fram- leiöum við nýjar springdýnur eftir stærð. Dýnu- og bólsturgerðin hf., sími 79233, Smiðjuvegi 28, Kóp. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn, sjáum um póleringu og viðgerð á tréverki, komum í hús með áklæðasýn- ishom og gerum verðtilboð yður að kostnaöarlausu. Bólstrunin, Auð- brekku 63.Uppl. í síma 45366, kvöld- og helgarsími 76999. Tökum að okkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Mikiö úrval áklæða og leðurs. Bólstrunin Skeifunni 8, sími 39595. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Bólstrunin Miðstræti 5 Reykjavík, sími 21440 og kvöldsimi 15507, Bólstrun, sófasett. Tek að mér klæðningar og viðgerðir á gömlum húsgögnum, er einnig með framleiðslu á sófasetti í gömlum stíl. Bólstrun Gunnars Gunnarssonar, Nýlendugötu 24, sími 14711. Teppaþjónusia Gólfteppahreinsun Tek að mér að hreinsa gólfteppi i íbúð- um, stigagöngum og skrifstofum. Einnig sogum viö upp vatn ef flæðir. Vönduð vinna. Hringið í síma 79494 eða 46174 eftirkl. 17. Teppalagnir—breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í f jölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í sima 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Heimilistæki Nýlegur ísskápur til sölu. Uppl. í síma 92-3948. Til sölu Ignis frystiskápur og Ignis kæliskápur, báðir í mjög góöu lagi. Seljast sér eða saman. Verö 3 þús. kr. stk. Sími 46309. Gamall ísskápur til sölu, selst ódýrt.Uppl. í síma 17561. Hljóðfæri Píanó til sölu, uppgert hljóðfæri C. Bechstein. Verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 79268 eftir kl. 17. Fender Precision bassi til sölu. Uppl. í síma 36765. Gibson SG rafmagnsgítar í tösku, til sölu, vel með farinn. Verð 8 þús. Sími 74021. Úska eftir að kaupa gott, nothæft píanó.Uppl. í síma 27977 og 18846 eftirkl. 17. Rafmagnsorgel — Rafmagnsorgel. Ný og notuð í miklu úrvali, hagstætt verð. Tökum notað orgel í umboðslaun. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2. Sími 13003. Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmóníkur, kennslustærö, einnig professional harmóníkur, handunnar. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Guðni S. Guönason, Langholtsvegi 75, sími 39332, heimasími 39337. Pianóstillingar fyrir jólin. Ottó Ryel, sími 19354. Hljómtæki Nýleg hljómtæki til sölu, alsjálfvirkur (Quarts plötuspil- ari) Technics SL-Q 303, Nat 3020 magnari og Nat 6150 C kassettutæki (Dolby C). Uppl. í síma 32700 á kvöldin. 82 módel af Marantz hljómflutningssamstæðu til sölu, helmings afsláttur.Uppl. í síma 30867 eftir kl. 19. Fullkomin og glæsileg hljómtækjasamstæða til sölu á afar hagstæðum greiösluskilmálum (CT 9R, A 9, PL 7 og HPM-900 hátal- arar frá Pioneer). Uppl. í síma 14541 eftir kl. 17 og fram eftir kvöldi. TAPCÚ mixer, 5 rása, til sölu, einnig Nikkó magnari, 22 vatta. Uppl. í síma 84733 eða 36784. Pioneer magnari til sölu, 25 vött.Uppl. í síma 10976 milli kl. 18 og 20. Philips stereotæki, útvarp plötuspilari og segulband til sölu. Uppl. í síma 29106. Videó Videoleigueigendur. Erum að selja slatta af lítið notuöum videospólum, upplagt tækifæri að birgja sig upp fyrir jólin.Uppl. í síma 92-8417 eftirkl. 19. Myndbönd til leigu og sölu. Laugarásbíó-myndbandaleiga. Mynd- bönd með íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig mynd- ir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Univérsal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI með íslenskum texta. Opið alla daga frá kl. 16—20. Simi 38150. Laugarásbíó. Beta-myndbandaleigan. Mikið úrval af Beta myndböndum. Nýkomnar Walt Disney myndir. Leigjum út myndbandstæki. Beta- myndbandaleigan, viö hliðina á Hafnarbíói. Opið frá kl. 14—21, mánu- daga—laugardaga og kl. 14—18 sunnu- daga. Uppl. í síma 12333. Skjásýn, myndbandaleigan, Hólmgarði 34, sími 34666. Opið frá kl. 17—23.30 mánudaga — föstudaga, 14— 23.30 laugardaga og sunnudaga. Vorum að fá nokkra titla. Eingöngu VHS. Videobankinn, Laugavegi 134, við Hlemm. Með myndunum frá okkur fylgir efnisyfirlit á íslensku, margar frábærar myndir á staönum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýn- ingarvélar, slidesvélar, videomynda- vélar til heimatöku og sjónvarpsleik- tæki. Höfum einnig þjónustu með professional videotökuvél , 3ja túpu, í stærri verkefni fyrir fyrirtæki eða fé- lagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opið mánudaga til laugardaga frá kl. 11— 21, sunnudaga kl. 14—20, sími 23479. Údýrar en góðar. Videosnældan býöur upp á VHS og Beta spólur, flestar VHS myndir á aðeins 50 kr. stykkið, Beta myndir á aðeins 40 kr. stykkið. Leigjum einnig út myndsegulbönd og seljum óáteknar VHS spólur á lágu verði, nýjar frumsýningarmyndir voru aö berast í mjög fjölbreyttu úrvali. Tökum upp nýtt efni aðra hverja viku. Opið mánud.—föstud. frá kl. 10—13 og 18— 23, laugard. og sunnud. frá kl. 13—23. Verið velkomin að Hrísateigi 13, kjallara. Næg bílastæði. Sími 38055. Eina myndbandaleigan í Garðabæ og Hafnarfirði sem hefur stórmyndir frá Wamer Bros. Höfum einnig myndir meö ísl. texta. Nýjar stórmyndir í hverri viku. Leigjum út myndsegulbönd og sjónvörp, einungis VHS kerfið. Myndbandaleiga Garða- Ibæjar A.B.C. Lækjarfit 5 (gegnt versl. Amarkjör) opið alla daga frá kl. 15—20 nema sunnud. 13—17, sími 52726, aöeins á opnunartíma. Hafnarfj örður—Garðabær. Myndbandaleiga kvikmyndahúsanna útibú, Lækjargötu 32 Hafnarfirði, sími 54885. Myndir fyrir VHS- og Betakerfi t með islenskum texta. Leigjum út myndbandstæki fyrir VHS. Opið mánu- daga — föstudaga 17—21, laugardaga, og sunnudaga frá kl. 14.30—21. Simi 54885. Videoklúbburinn 5 stjömur. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS. Mikið úrval af góðum myndum. Hjá okkur getur þú sparað bensinkostnað og tíma og haft hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítið meira gjald. Erum einnig með hiö hefðbundna sólarhringsgjald. Opið á verslunartíma og á laugardögum og sunnudögum frá kl. 17—19. Radíóbær, Ármúla 38. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax videospólur, video- tæki 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, auk sýningavéla og margs fleira. Erum alltaf að taka upp nýjar spólur. Seljum óátekin myndbönd á lægsta verði. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opið alla daga kl. 12—21 nema laugardaga kl. 10—21 og sunnudaga kl. 13—21. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. BETA-VHS-Beta-VHS. Komið, sjáið, sannfærist. Það er lang- stærsta úrvalið á videospólum hjá okk- ur, nýtt efni vikulega. Við erum á homi Túngötu, Bræðraborgarstígs og Holts- götu. Það er opið frá kl. 11—21, laugar- daga kl. 10—20 og sunnudaga kl. 14— 20. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969. VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS. Seljum óáteknar gæðaspólur á lágu verði. Opið alla daga kl. 12—21 nema sunnu- daga kl. 13—21 Vídeoklúbburinn Stór- holti 1 (v/hliðina á Japis) simi 35450. Videomarkaðurinn Reykjavik, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Opið kl. 12—21 mánudaga — föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnu- daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.