Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1983, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1983, Blaðsíða 6
6 DV. FIMMTUDAGUR10. FEBRUAR1983. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Gámur: ISLENSK UPPFINNING VIÐ BROTTFLUTNING A RUSLI Viö sögðum í október frá tveim fyrirtækjum sem bjóða upp á þá þjónustu að leigja fólki gáma. I þá er hægt að setja nánast hvað sem er, rusl frá nýbyggingu, búslóöir, slor, rusl frá iönfyrirtækjum, sem er of stórgert til þess aö venjulegir sorpbílar taki það og margt fleira. Guðjón Þorbjömsson sem rekur fyrirtækið Gám hafði sam- band við okkur vegna þessa. Hann býður bæði gáma, sérstaka bíla undir þá, svo og lyftibúnað. Svo skemmtilega vill til að allt er þetta islensk framleiösla. Guöjón og faðir hans hönnuöu bæöi bíl og búnaö og Lyftari framan á bílnum fer undir kassana sem eru til bæði með loki og án. DV-myndir Einar Olason. er lyft upp og bvolft úr honum á pall bílsins. Kassinn er síðan settur aftur tómur á sinn stað. Ný þjónusta hérlendis: Úrgangi og öðru safnað í gáma — sem er ekið á staði og sóttir síðar Fyrirtækið Garðafell að Dalshrauni 22 í Hafnarfirði býður nú upp á nýja þjónustu sem við kemur flutningi. Stórri bifreið er ekið að heimilum eða stofnunum, gámur látinn siga niður og skilinn eftir fyrir utan bygg- inguna. Algengast er að tekinn á leigu í »■'- sem unnið er að fiskverkun, smíði og öðru sem gefur af sér mikinn úr- gang. Eiruiig eru gámamir hentugir fyrir þá sem hyggjast flytja búferlum. Bæjar- og sveitarf*'-- ^ einnig haft > v vegoa ® um "V) „utninga wónut ^ ctaría er ” neyten^ se SaI"furKanft.lU þessa Z. tendLS’ Ga^aiete **£&*&*> ^ umframrusl sem fólk safnar i I kringum öskutunnur þannig aö í | slíkum __ lar aö ft vera ., sem mikil ' er orp- efu 30 alls ' á notuö og eó- vo^.f verió ^ferulosaðiri un par J Gároamir er ^ meö * vdKnar maöur upp klukkan sex á ustu * a5 iand. morgnana viö hávaöa í stórum NotkurÍ pcooara gáma kemur sér vel flutningabílum. Sorphreinsunarbílar fyrir ýmis fyrirtæki. Til dæmis þar eru ekki skyldugir til aö taka allt þá a os,"Tv,f og«aru“‘^ 'RR AðalWautW - nofum ..aiC nema hina hefð- .uiicuiu sorphreinsun sem er ekki ætluð til að þjóna ýmsum fyrir- tækjum sérstaklega. Þetta er ágætis frumkvæði og munum við nýta okkur slíka þjónustu, þegar við þurfum þessmeð.” -RR. smíðuðu svo í vélsmiðju Sigurðar Sigurössonar. Reyndar var undirvagn bílsins keyptur að utan en allt á honum eríslenskt. Guöjón sagöi sína þjónustu ólíka annarra hún væri mun teygjanlegri. Hægt er aö fá kassa sem taka 1 og 1/2 rúmetra. Þeir eru síðan tæmdir eftir því sem þeir fyllast. Sé kassinn hafður í viku í einu kostar það 150 krónur. Ef hins vegar þarf fleiri kassa lækkar verðið niöur í 100 krónur á kassa. Hreinsað er einu sinni í viku. hvolft er úr kössunum upp á bílinn þannig aö þessi flutningur hentar fyrst og fremst fyrir úrgangsefni. Enda eru þaö einkum fyrirtæki sem notfært hafa sér þes^a þjónustu. Hentar þetta þó eins vel einstaklingum. Þessi þjónusta er einnig góð fyrir mötuneyti og aðra þá sem oft þurfa að láta hreinsa úrgang. Hægt er að hafa kassana bæði innan dyra og utan, á hjólum og án, allt eftir því hvaö hentar hverjum og einum. I framtíðinni er ætlunin að hafa fleiri stæröir af kössum, bæði stærri og minni fyrir þungan og léttan flutning. Mikið er lagt upp úr hreinlæti, bæði í kringum kassana og í umgengni allri. DS Raddir neytenda Dýrtíðin, lán, afborganir — brot úr nokkrum bréfum Raddir neytenda eru nokkuð á einn veg aö þessu sinni. Þeir sem hafa sent okkur línur með upplýs- ingaseðlunum fyrir desembermánuð tala flestir um dýrtíðina. Hér koma nokkursýnishorn: .... einhvern veginn er það svo að maður skammast sín fyrir mikla eyðslu þennan mánuð. Það er svo sem i lagi með mat og hreinlætis- vörur yfir mánuðinn en annað er mjög hátt eða langt yfir kaupmátt. Til skýringar á þeim lið má geta þess aö borgað var inn á bíl 50 þúsund krónur sem í rauninni má draga frá heildarupphæðinni. I jólagjafir og fleira tO jólanna fóru rúmar 12 þúsund krónur, en það skal tekið fram að innkaupum var dreift á fleiri mánuði en endanleg tala sett á des- emberseðilinn. G.S. .....ég hef nú ekki haft mig í að senda upplýsingaseðil fyrr, en lét loksins verða af því. Mér finnst svo- lítiö erfitt að greina frá innkaupum eða tölum yfir innkaup í einn mánuð, þvi að við kaupum oft í nokkru magni til fleiri mánaða í senn. En ég hef reynt að deUa niður upphæðum á miUi mánaða. Jólagjafir eru ekki með í þessum seðU, en þær voru sam- tals upp á 3 þúsund krónur. Annar kostnaður er skattar, sími, hiti og rafmagn. Við búum í eigin húsi, sem er nú lítiö en nógu stórt fyrir okkur tvö, við erum bæði komin yfir 67 ára aldur- inn. GN. .....ég sendi hér seðiUnn fyrir des- ember. Mér finnst hann ekki faUeg- ur, en ég hef verið að reyna aö hamstra í frystikistuna þó að það gangi ósköp rólega viö innkaup til daglegra þarfa. Hækkanirnar á matvöru þykja mér ansi miklar, til dæmis kostaði smjörvi ekki alls fyrir löngu 28 krónur en er nú kominn í 36 krónur. Eitt lítið box af hrásalati kostaði fyrir skömmu 29 krónur en nú 49 krónur. Eg held að ég hætti aö kaupa tUbúið hrásalat og búi það heldur til sjálf hér eftir. Annað hefur svo sem hækkað álíka þó aö ég sé ekki með tölur eða dæmi í höfðinu núna. Eg þakka fyrir nýja spjaldiö i bókhald- inu, mér finnst það handhægt og ein- falt, kann betur viö það en formið sem var áður á heimiUsbókhaldinu. ÞB .....og þá kemur hér desember- seöUUnn, nú ætla ég að taka mig á og senda ykkur seðla, en ég hef trassað það lengL Tölur á þessum seðU eru ferlega háar en þið eruð víst ýmsu vön. I liðnum annaö eru tvö lán af hús- inu, þau eru samtals 25 þúsund krón- ur. Matarkostnaður er lflca hár, samt var lítið annað hrámeti keypt nema tvisvar sinnum hamborgarhryggur um jól og áramót. Það er bara aUt svoferlegadýrt. SH .. .. ég verö hér að gera grein fyrir hárri upphæð sem flokkast undir Uð- inn annað. Þannig er að við erum að selja íbúðina okkar og kaupa stærri og þurfum að borga nokkuð mikið á mUU. 1 desember fóru 140 þúsund krónur í nýju íbúðina. Þegar staðiö er í svona framkvæmdum, reynir maöur að sjálfsögðu aö spara meira á öUum öðrum sviðum. Ibúðaskiptin eiga eflaust eftir að breyta mánaðar- uppgjörinu hjá okkur talsvert út þetta ár.. . BG . .. . égsendiykkurmínar bestuný- árskveöjur og vona að neytendasíð- an efUst og fái meira pláss á þessu nýja ár. Því ef svo fer framm sem horf ir þá mun ekki af veita. Mér finnst ég þurfa að gefa skýr- ingar á liðnum annað, svo ótrúlegur sem hann er. Ég tíni þó aðeins til hæstu liðina. Skattarkr. 25.000, víxifl (greiðsla af bfl) kr. 16.820, afnota- gjald af sjónvarpi kr. 1.062, bensín kr. 3700, fatnaðurkr. 5.250, jólagjaffl- kr. 5.343 og flugeldar kr. 500. Eglæt þessa upptalningu duga. Satt best að segja hvarflaði það stundum að mér í síöasta mánuði að það heföi nú ver- ið gott að geta frestað jólunum svona svipað og Castró gerði héma um ár- ið. Bestukveðjur.SF. Margir bréfritarar hafa spurt um rétta utanáskrift á bréf til okkar. Við erum hér á ritstjóm DV i Síðumúla 12—14 og þau bréf sem send eru í Þverholt 11, skrifstofu DV, berast okkur auðvitað líka. Bæði heimUis- föngin eru rétt, en ágætt að skrifa einnig á bréfin, heimUisbókhaldið eða neytendasíðan. Við þökkum fyrir öll bréfin sem borist hafa að undanförnu. -ÞG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.