Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1983, Blaðsíða 27
DV. FIMMTUDAGUR10. FEBRUAR1983. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Einkamál Vel stæður karlmaður, 36 ára, vill komast i samband viö ein- manna stúlku, 20—45 ára, sem vill til- breytingu frá gráum hversdagsleikan- um, 100% trúnaðarmál. Svar sendist DV með uppl. um nafn og síma. merkt „1000”. Líkamsrækt Sólbaðsstofan, Grenimel 9, sími 10990. Vorum að skipta um perur. Verið vel- komin. Ljósastofan Laugavegi 92 (hjá Stjörnubíói) býöur dömur og herra velkomin í dr. Kern ljósasam- lokurnar okkar, splunkunýjar perur tryggja góðan árangur. Opið kl. 7.30— 23 virka daga, helgar til kl. 19.00, sími 24610. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Ungir sem gamlir, hugsið um heilsuna. Losnið viö vöðva- bólgu, liöagigt, taugagigt, psoriasis, streitu og fleira um leið og þið fáið hreinan og fallegan brúnan lit á líkam- ann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöld- in og um helgar. Opið frá kl. 7—23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sér- klefar, sturtur, snyrting. Verið vel- komin, simi 10256. Sælan. Baðstofan Þangbakka 8, Mjóddinni, Breiðholti, súni 76540. Nú fer tími þorrablótanna og árshátíð- anna í hönd. Væri ekki ráölegt að fá á sig sólarlit og hressa sig við fyrir þann tíma. Við bjóðum ljós, gufu, heitan pott, þrektæki og hið vinsæla slender- tone nudd. Það er t.d. frábært við vöövabólgu. Opið frá kl. 8 á morgnana tilkl. 22ákvöldin. Skemmtanir Diskótekið Donna. Bjóðum upp á fyrsta flokks skemmti- krafta. Arshátíðirnar, þorrablótin, skólaböllin, diskótekin og allar aðrar skemmtanir bregöast ekki í okkar höndum. Vanir menn, fullkomin hljóm- tæki, samkvæmisleikjastjórn sem við á. Höfum mjög fjölbreyttan ljósabún- að. Hvernig væri að slá á þráðinn? Uppl. og pantanir í súna 74100 á daginn (Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338. Góöa skemmtun. Diskótekið Disa. Elsta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga að takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaður og samkvæmisleikjastjórn, ef við á, er innifaliö. Diskótekið Dísa, heimasími 50513. Samkvæmisdiskótekið Taktur hefur upp á að bjóða vandaða danstón- list fyrir alla aldurshópa og öll tilefni, einnig mjög svo rómaða dinnermúsík sem bragðbætir hverja góða máltíð. Stjórnun og kynningar í höndum Krist- ins Richardssonar. Taktur fyrir alla. Bókanir í súna 43542. Framtalsaðstoð Aðstoða við gerð skattframtala fyrir emstaklinga. Auðunn Hinriksson, Kóngsbakka 6, sími 73732 eftir kl. 18 og um helgar. Framtalsþjónusta-bókhald. Teljum fram fyrir eúistaklinga. Viö önnumst bókhald og framtöl félaga og einstaklinga í atvinnurekstri. Alhliða þjónusta. Bókhald og ráðgjöf Skálholtsstíg 2a, sími 15678.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.