Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1983, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1983, Blaðsíða 25
DV. FIMMTUDAGUR10. FEBRUAR1983 31 árs maður meö alhliöa reynslu í byggingarvinnu og akstri óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina, getur byrjaö strax. Uppl. í síma 27031. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 31769. Verkstjóra, vanan flestum greinum fiskvinnslu, vantar vinnu. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 96— 51287. 23ja ára stúlka óskar eftir mikilli vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 54260. Kennsla Tónskóli Emils Píanó-, harmóníku-, munnhörpu-, gít- ar- og orgelkennsla. Innritun í sima 16239 og 66909. Tapað -fundið Gyllt stálspangargleraugu, með lituöu gleri, í brúnu leöurhulstri töpuöust í erli dagsins síðastliöinn föstudagsmorgun. Skilvís finnandi hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. H-416 Vandaður sígarettukveikjari hefur tapast, góö fundarlaun. Uppl. í síma 13138. Barnagæsla 17 ára stúlka óskar aö taka börn í pössun nokkur kvöld í viku, helst í neöra Breiðholti. Uppl. í síma 76085 eftir kl. 16.30. Tek 2—3 ára börn í pössun frá kl. 8—14, er í Skerjafiröin- um, hef leyfi. Uppl. í síma 17421. Garðyrkja Tek aö mér að klippa tré, limgeröi og runna. Olafur Asgeirsson garðyrkjumaður, sími 30950. andlitíð. Biddu aðeins, þetta er rán. Garðeigendur. Tökum aö okkur aö klippa tré og runna. Uppl. í síma 28006 og í síma 16047. Nú er rétti timinn til aö klippa tré og runna. Pantið timanlega. Yngvi Sindrason garö- yrkjumaöur, sími 31504. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigtúni 20, simi 25054. Alhliða innrömmun. Um 100 tegundir af rammalistum þ.á.m. ál- listar fyrir grafík og teikningar. Ötrú- lega mikiö úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs, fljót og góö þjónusta. Opiö daglega frá 9—6 nema laugardaga 9—12. Ramma- miöstööin, Sigtúni 20, (móti ryðvarnar- skála Eimskips). Ýmislegt Tattoo, tattoo. Húöflúr, yfir 400 myndir til aö velja úr. Hringiö í síma 53016 eöa komiö á Reykjavíkurveg 16, Hafnarfiröi. Opiö frákl. 14-20. Helgi. Tek að mér veislur, allt í sambandi viö kaldan mat, kalt borö, snittur, brauðtertur. Uppl. í sima 76438 eftir kl. 18. Geymiö auglýsing- una. Sjálf boöaliöa vantar. Okkur vantar konur til afgreiöslu- starfa í sölubúðir sjúkrahúsanna. Um er aö ræöa ca 3—4 klst. vinnu hálfs- mánaöarlega. Uppl. fyrir hádegi: Borgarspítalinn í síma 36680, Land- spítalinn í síma 29000, Landakot í símum 38922 og 15205 fyrir og eftir hádegi. Kvennadeild Rvd. R.K.I. Tek aö mér aö gera andlitsmyndir af fólki. Vinn meö blýanti, bleki, kolum og vatnslitum. Kýs að mæta sjálfur á staöinn. Uppl. í síma 75154.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.