Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1983, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1983, Blaðsíða 24
24 DV. FIMMTUDAGUR10. FEBRUAR1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Moskwitch sendibill, árg. ’79, með bilaðri vél til sölu. Tilboð óskast. Sími 54332 frá kl. 8—17. Höfum til sölu Lada 1600 '80, ekinn 62 þús. km, dökk-' blár, bíllinn er sem nýr, greiðslukjör. Uppl. hjá Bifreiöum og landbúnaðar- vélum, símar 31236 og 73818 á kvöldin. Willys CJS árg. ’55 til sölu með Buick V6 vél, nýleg karfa, gott lakk, selst ódýrt gegn stað- greiðslu. Verö tilboö. Til sýnis á Ránargötu 2. Cortina árg. ’70 til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 99- 3435 eftir kl. 19. Stórglæsilegur lúxusbíll til sölu, Chrysler Cordoba árg. ’76, 400 cub, rafmagn í rúðum og læsingum, leðuráklæði á sætum, stereogræjur, alls konar skipti möguleg. A sama stað til sölu Austin Mini ’75. Sími 99-4129. Lada 1600 árg. ’81 til sölu, ekinn 10000 km. Uppl. í súna 92-3281 eftir kl. 19. ,BMW 315 árg. ’82 til sölu, rauöur, ekinn 13 þús km, skipti möguleg, helst á Lödu Sport. Uppl. í síma 77915. Range Rover. Til sölu Range Rover árg. ’76 ekinn 110 þús. km. Uppl. á Bílasölunni Skeifunni í sima 35035 og eftir kl. 20 í síma 54718. Er að rífa Toyotu Mark II árgerð ’70. Mikiö af varahlutum og boddíhlutum í toppstandi. Uppl. í síma 99-6364 eftirkl. 20. Lada Sport — tryggðatröll í ófæröinni. Hann hefur veriö góður í ófæröinni í vetur og það er ekki með hýrri há sem eigandinn hefur ákveöiö að selja. Umræddur bill er Lada Sport ’79. Bíllinn er mjög lítiö keyrður og í topplagi. Uppl. í súna 33271 eftir kl. 19. Odýr bíll. Skoda Pardus árg. ’75 til sölu. Ljótur er hann en kemst hins vegar allra sinna ferða. Söluverð 6000 kr. Uppl. í síma 73945 eftir kl. 17. ...—' AFSÖLOG SÖLUTIL- KYIMNIIMGAR fást ókeypis á auglýsingadeild DV, Þverholti 11 og Síðumúla; Land Rover ’78 Til sölu Land Rover dísil árgerð ’78, góður jeppi, Til sýnis og sölu hjá Bíla- sölunni Skeifunni, Rvk. Sími 84848 og 35035 i dag og næstu daga. Skoda Amigo 120 LS árg. ’78 til sölu. Selst ódýrt og þarfnast smálagfæringar, hentugt fyrir lag- henta menn. Uppl. í síma 75421. Mazda 929 árg. ’78 til sölu, vel meö farin, ekin 63 þús. km. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 78420. Comet árg. ’74 til sölu, þarfnast smálagfæringar, selst á mjög góöum kjörum. Uppl. eftir kl. 18 í síma 99—3927. Passat LS árgerð ’77. Tilboð óskast í Passat LS, skemmdan eftir árekstur. Uppl. í síma 85990 eftir kl. 17 á kvöldin. Javelin SST til sölu, árg. 71,8 cyl. sjálfskiptur. Verð 60—70 þús., skipti möguleg. Uppl. í síma 92— 6639eftirkl. 18. Góðkjör: Cherokee til sölu, árg. 74, 6 eyl. bein- skiptur, fallegur og góður bíll. Margs konar skipti á ódýrari. A sama stað er til sölu Benz 220 dísilvél árg. '73. Uppl. í síma 40122. Tækifæri. Til sölu, af sérstökum ástæðum, góður Mercury Monarc árg. 75, ekinn 95 þús. km. Verð aðeins 75 þús., skipti á ódýr- ari jeppa eöa fólksbíl, einnig koma til greina skipti á vélsleöa eöa hljóm- flutningstækjum. Uppl. í síma 25696. Jeepster árgerð ’67 til sölu, gott kram, stór dekk,. Getur selst á mánaðargreiðslum. Skipti möguleg. Uppl. í sima 10399 og 77499. Subaru til sölu GFT 1600 Hardtop, árg. 79. Lítur vel út. A sama staö óskast riffill til kaups, 243 eöa 264. Uppl. í síma 82080 og heima 15684. Oli. Buick og Wartburg: Buick Century 74, 8 cyl., sjálfskiptur, ekinn 150 þús. km, skoðaður ’83, gott kram. Verðhugmynd ca. 70 þús. Skipti á bíl í svipuöum verðflokki eða greiöslukjör. A sama staö Wartburg Station árg. 78. Uppl. í sima 99—1119. Mazda 818, árg. 74, til sölu, öll ný yfirfarin og gott lakk. A sama staö til sölu Saab 96 árg. 74. Uppl. í síma 99—3857 eftir kl. 20. Chevrolet Malibu, árg. 72, til sölu, í góöu ástandi. Gott staðgreiösluverð. Allir vegir færir. Uppl. í síma 92-3904 eftir kl. 17. Fjórhjóladrifs Datsun King Cap Pickup, árg. ’82, með vökvastýri, 5 gíra kassa. Einnig til sölu Saab 99 GL, árg. 77,2ja dyra, fallegur bíll. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í Bílasölunni Skeifunni í síma 84848 og e. kl. 20 í síma 39287. Ford Fairline 500 árg. ’68, sjálfskiptur, 8 cyl., 289 cup, aflstýri, Utuð gler, aflbremsur, útvarp, ný vetrardekk á breiöum felgum. Góöur bíll, skoðaður '83. Sími 11230 eftir kl. 17 næstu daga. Takið eftir. Til sölu sérstaklega fallegt eintak af Dodge Dart árg. 70, 6 cyl., beinskipt- um. Verð 30 þús. kr. Uppl. í síma 71785, einnig til sýnis á bílasölunni Braut. Blazer Chayenne árg. 74 til sölu, ekinn 52 þús. mílur. Verö 130 þús, útborgun þarf aö vera 50 þús. Uppl. í síma 54294. Cherokee árg. 74, góður og fallegur bíll til sýnis að Dals- hrauni 14 Hafnarf. (Vörumerking hf.) kl. 16—19 í dag og á morgun. Tilboð. Fiat 131 station árg. 76 til sölu. Verð kr. 30 þús., þarfnast smálagfæringar. Einnig Taunus 17 M árg. 70. Verö kr. 5000. Uppl. í síma 42478 eftir kl. 18. Audi 75 til sölu, þarfnast sprautunar að framan. Verð 40.000. Uppl. í síma 12576 eftir kl. 19. Chevrolet Impala árgerð 74 til sölu, vél 350, skipti möguleg. Uppl. í síma 41478 eftir kl. 17. Subaru station árgerð 77 til sölu, ekinn 90.000 km, nýlegt lakk, tvö nýleg snjódekk. Bremsukerfið upp- tekiö, nýlegt pústkerfi, elektronisk kveikja og fl. Verð 80.000 kr., útborgun 35.000, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 79144 eftirkl. 16. Alfa Romeo Sprint árg. 78 til sölu. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 39437 eftir kl. 20. Til sölu nýr alternator, vatnskassi, kveikja, púströr, einnig eitt vetrardekk og tvö sumardekk á felgum í Vauxhall Viva árg. 73. Uppl. í síma 43236 milli kl. 18 og 20. Tilboð óskast í Skoda 120 L árg. 78. Aðeins keyrður um 13.000 km. Kosíamikill bíll en þarfnast nokkurrar viðgerðar. Uppl. í síma 74534 kl, 17—19 e.h. í dag óg næstu daga. Chevrolet Nova árg. 76 til sölu, beinskiptur 3ja gíra, 6 cyl., góður bíll. Uppl. í síma 41013. Gott tryllitæki til sölu. Chrysler Country árg. ’68, 8 cyl., sjálf- skiptur, fæst á góðum kjörum. Einnig Cortina árg. 74, í lélegu ástandi, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-2784. Daihatsu Charmant LC árg. ’82 til sölu, ekinn 8 þús. km. Uppl. í síma 76865 eftir kl. 17. Willys árg. ’46 með blæjum, bíll í góðu lagi, til sölu. Verö 25 þús. Uppl. í síma 79572 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Mazda 818 árg. 75 til sölu, ekinn 100 þús. Ný nagladekk, vel útlítandi. Einnig Peugeot 404 árg. 71, þarfnast lagfæringar á lakki, góð vél, góö dekk. Uppl. í síma 92-7772 á kvöldin. Sérlega f allegur Camaro árgerð 75 til sölu, ný Corvettu vél og skipting, innflutt ’81. Verð 148 þús. kr. Skipti möguleg á bíl eða snjó- sleða. Uppl. í síma 99-1229 eftir kl. 18. Lada 1500 árg. ’80 til sölu, ekinn 35 þús. km. Uppl. í síma 18982 eftirkl. 18. VW1500 árg. ’67 til sölu, gangfær en þarfnast lítils- háttar viðgerðar. Verð kr. 3500. Uppl. í síma 50667. Simca 1100 sendiferðabíll árg. 79 til sölu, hvítur, ekinn 67 þús. km. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-252 BMW 320 árg. 78 til sölu, 6 cyl. Uppl. í síma 99—1521. Toyota Corolla árg. ’67 til sölu, skoðaður ’82, góður bíll. Uppl. í síma 76516. Jeppi. AMC Willys CJ 5 árg. 76 til sölu, skipti möguleg. Uppl. í síma 54680. Lítil eða engin útborgun. Mazda 818 til sölu, árg. 75. 4 dyra, nýskoöuð ’83. Uppl. í síma 40122. Fíat125P til sölu, árg. 1980. Uppl. í síma 54834. Willys árg. ’66 til sölu, 8 cyl. beinskiptur, Chevrolet vél og gírkassi 307. Er á White Spoke felgum og breiðum góðum dekkjum. Verð 55 þúsund, engin skipti. Uppl. í síma 93—2515. Bflar óskast Oska eftir að kaupa bíl á 35—40 þús., 15 þús. út. Uppl. í súna 77217 eftir kl. 19. Öruggar mánaðagreiðslur. Oska eftir góðum bíl á góöu verði með mánaðagreiðslum. A sama stað til sölu VW 1300 72, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 43361. Oska eftir að kaupa Citroen bragga árg. 70—74, vel með farinn, skoðunarhæfan, á 5000 á borðið. Uppl. í síma 23552. Oska eftir Trabant station, verð 8—10 þús. Aöeins góöur bíll kemur til greina. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-379 Öska eftir vél í Ford D 910 árg. 74 eða svipaðan bíl á grind með góðu gangkrami. Uppl. í síma 92-7770. Austin Mini. Vantar Austin Mini árg. 75—76 til niðurrifs, boddí má vera lélegt ef gang- verk er gott. Uppl. í síma 99-3495. Oska eftir að kaupa bíl á öruggum mánaðargreiðslum, 5 þús. á mánuöi. Uppl. í síma 82080. Saab 99 árgerð 73—76, óskast til kaups, má þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 33281 eða 77625. Oska eftir aö kaupa Austin Mini, helst 1275, sem má þarfnast einhverra lagfæringa. Sími 46601 eftirkl. 19. Húsnæði í boði HÚSALEIGU-1 SAMNINGUR 1 ÓKEYPIS i Þeir sem auglýsa í húsnæðis-, auglýsingum DV fá eyðublöðj hjá auglýsingadeild DV og ; geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- • gerð. ii Skýrt samningsform, auðvelt id útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti; 11 og Siðumúla 33. Keflavík 2ja herbergja íbúð til leigu í Keflavik. Reglusemi og góö umgengni skilyrði, einhver fyrirframgreiösla óskast. Uppl. í síma 92-1947. Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi, gegn barna- gæslu í stuttan tíma. Uppl. í síma 73661. Miðaldra kona óskar eftir einstakhngsíbúö, algerlega sér, á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 38734. Rólegur miðaldra maður óskar eftir lítilli íbúö á leigu strax. Uppl. í síma 82981. Fullorðin kona óskar eftir 2ja herbergja íbúð, helst í gamla bænum. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 10091. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð til langs tíma. Góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 71682 eftirkl. 17,alladaga. Einhleypur, eldri maður, í fastri atvinnu við höfnina, óskar eftir lítilli íbúö eöa stóru herbergi, helst inn- an Hringbrautar, ekki skilyrði. Uppl. í síma 15947 eftir kl. 16 í dag. Akranes. 2ja herb. íbúð til leigu á Akranesi. Reglusemi og góö umgengni skilyrði. Uppl. í síma 91-76006 milli kl. 21 og 23. Húsnæði óskast Ungur,reglusamur, rólegur og góölyndur gæslumaöur. óskar eftir ódýru herbergi eða lítilli íbúð núna. Nánari uppl. í síma 79526. Barnlaus hjón á miöjum aldri, bæöi í fastri atvinnu, óska eftir lítilli íbúö til leigu. Góðri um- gengni og reglusemi heitiö, fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í sima 46526. Ung kona óskar eftir einstaklingsíbúð. Lofa öllu sem aðrir lofa og stend við það. Uppl. í síma 19928 og eftir kl. 18 í síma 27219. Þórdís. Herbergi óskast til leigu með snyrtiaöstööu. Snyrtileg umgengni, öruggar greiðslur. Uppl. i sima 39877. Ungur, einstæður faðir meö 11 ára dreng óskar að taka 2—3 herb. íbúð á leigu. Reglusemi, góö um- gengni og skilvís borgun. Sólmundur Björgvinsson, sími 17041. Unga stúlku ásamt 3ja ára syni sínum vantar tilfinnanlega íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 28811 (Elín) á daginn en í síma 78847 á kvöldin. Ungt par með 2 ára barn óskar eftir 2—3 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í sima 39931 eftir kl. 18.30. Ung reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð eða einstaklings. Er á götunni. Uppl. í síma 76968 eftir kl. 19. Reglusamt og rólegt par óskar eftir aö taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð í Rvík. Fyrirframgreiðsla, meðmæli. Nánari uppl. í síma 12760 eftirkl. 18.30. Hjón á besta aldri með tvö börn vantar íbúð strax, skammtímaleiga kemur til greina, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 73108. Atvinna í boði Auglýsingasafnari óskast. Reyndur og duglegur auglýsingasafn- ari óskast til starfa, mikil vinna fram- undan. Eingöngu vön manneskja kemur til greina, há sölulaun í boði. Viökomandi þarf aö hafa bifreið til um- ráöa og geta byrjað strax. Tilboð send- ist DV sem fyrst merkt „miklir tekju- möguleikar — 403”. Maöur óskast til að leggja flísar á bað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-448 Manneskja óskast til að líta eftir fullorðnum manni, þarf að vera hlý og áhugasöm, starfstími eftir samkomulagi. Uppl. í sima 13877 eöa 73364. Okkur vantar nú þegar, og síðar, starfsfólk til hreingerninga, ekki yngri en 18 ára, snyrtimennska og reglusemi, góð framkoma og prúð- mennska í starfi algjört skilyrði. Uppl. um fyrri störf nafn og síma sendist DV merkt „Heinlætisþjónusta 440” fyrir kl. 17,11. febr. ’83. Vaktavinna. Stórt iðnfyrirtæki í miðborginni vantar duglegt fólk til vélgæslu á þrískiptum vöktum allan sólarhringinn, stundvísi og reglusemi áskilin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-412 Stáliðjan óskar að ráða saumakonur til starfa, helst vanar. Uppl. í síma 40260. Skipstjórar athugiö. Vanan skipstjóra vantar á nýlegan 29 tonna bát sem stundar línuveiðar og fer á netaveiðar. Umsókn sendist DV með uppl. um fyrri störf merkt „HB 62”fyrir 12.febr. Matsveinn eöa maður vanur matreiðslu óskast sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022 e. kl. 12. H-310 Atvinna óskast Óska eftir vinnu allan daginn, er vön hinum ýmsu störfum, allt kemur til greina. Uppl. í síma 77264 fyrir hádegi. Tvítug stúlka, sem stundar nám í öldungadeild, óskar eftir hálfsdagsvinnu — fyrir hádegi. Uppl. í síma 30063, Sigrún. Stúlka með verslunarskólapréf óskar eftir hálfsdagsvinnu, fyrir hádegi, er viö nám í háskólanum. Hef síma 27638. Hlutastarf kvöld-, helgar- éða næturvinna. Náms- kona óskar eftir atvinnu, 2—3 vaktir á viku í ca 2 mán. Góð tungumála- og vélritunarkunnátta. Uppl. í síma 73945 eftir kl. 17. SOS! Mig bráðvantar vinnu, er vön afgreiðslustörfum. Mig vantar einnig 2ja herbergja íbúð, er barnlaus. Ef einhver góðhjartaður getur hjálpaö mér má hann gjarnan hringja í síma 79554.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.