Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1983, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1983, Síða 11
DV. MÁNUDAGUR14. FEBRUAR1983. 11 Jóhannes Siggeirsson hagfræöingur. DV-mynd: Einar Ólason. VOKA AÐ BANKANUM VAXIÁSMEGIN — segir Jóhannes Siggeirsson er í vor verður aðstoðarbankasf jóri Alþýðubankans Jóhannes Siggeirsson hefur verið ráðinn aðstoðarbankastjóri viö Al- þýðubankann hf. frá 1. apríl næst- komandi. Þá tekur hann við starfi Halldórs Guðbjartssonar, sem hefur verið ráðinn bankastjóri við Utvegs- bankann. Jóhannes er 35 ára og hefur verið hagfræðingur ASI frá árinu 1978. Hann lauk stúdentsprófi frá Kenn- araskóla Islands 1969 og prófi frá við- skiptadeild Háskóla Islands 1973. Að því loknu stundaði hann síðan, um eins árs skeið, framhaldsnám í þjóð- hagfræði við Háskólann í Uppsölum í Svíþjóð. „Það að fólk skiptir um starf á sér ekki alltaf neina beina skýringu” — sagöi Jóhannes. — „Eg hef starfað á skrifstofum Alþýöusambands Is- lands í nær fimm ár og þar að auki í tvö ár hjá Kjararannsóknarnefnd. Öll þessi ár hafa kjarasamningar, túlkun þeirra og annað sem tengist launum, verðlagi og kaupmætti, verið uppistaðan í minu starfi. Þegar aðstoðarbankastjórastaðan losnaöi var ég hvattur til þess að sækja um og nú hefur verið ákveðið að ég taki við henni. Ætli það hafi ekki verið óskin um tiíbreytingu sem réð þvíaðsvofór. Eg hef átt mjög gott samstarf við miðstjóm ASÍ, forystumenn í verka- lýðsfélögum yfirleitt svo og starfs- fólk ASI. Hér er mjög samhent lið sem ég vonast til að eiga gott sam- starf við áfram, þótt ég færi mig um, set. Eg vona að ég geti orðið að liði í Al- þýðubankanum. Eg þekki nokkuð til mála í bankanum, vann þar 1976 — 1978, og veit að hann hefur góöu starfsliði á að skipa. Frá árinu 1980 hef ég síöan verið skipaður endur- skoðandi bankans af hálfu viðskipta- ráðherra. Eg tel mig þvi þekkja nokkuð til þar og kvíði engu í því sambandi. Og sem starfsmaður ASl hef égi kynnst vel baráttumálum verkalýðs- hreyfingarinnar og vonast til þess að geta í starfi minu hjá bankanum auk- ið tengsl hans við eigendur sína, verkalýðsfélögin og félagsmenn þeirra. Tildrögin aö stofnun bankans vora þau að gerðar höfðu verið samþykkt- ir á nokkram þingum ASl um að verkalýðshreyfingin kæmi sinni eig- in peningastofnun á laggirnar. Hinn 12. mars 1966 fékkst svo samþykkt ríkisstjómarinnar fyrir stofnun Sparisjóðs alþýðu — ásamt fyrir- heiti um að honum yrði breytt í banka síðar. Sparisjóður alþýöu tók tilstarfa 29. apríl 1967. Lög um Alþýðubankann hf. vora samþykkt 12. maí 1970 og hann hóf starfsemi sína 5. mars 1971. Verkalýðshreyfingin er eigandi bankans og markmið hans hljóta að fara saman við markmið hennar á hverjumtíma. Sem peningastofnun er bankanum meðal annars ætlað að efla menning- arlega og félagslega starfsemi verkalýðshreyfingarinnar og auka áhrif hennar í baráttunni fyrir at- vinnuöryggi og bættum lífskjörum launþega í landinu. Þannig hefur bankinn m.a. lánað til bygginga orlofsheimila og til Listasafns ASI. Því miður er bank- inn hins vegar það lítill, enn sem komið er, að áhrif hans eru lítil á lánamarkaðinum. Þess er hins vegar að gæta að það eru aðeins sextán ár síðan Sparisjóður alþýðu tók til starfa. Við skulum þó vona að bank- anum vaxi ásmegin á komandi árum og geti orðið er fram líða stundir það afl sem stefnt var að með stofnun hans.” -FG. Til sölu BMW 520i 1982 BMW 520 1980 BMW 518 1982 BMW518 1980 BMW 323i 1981 BMW 320 1982 BMW 320 1981 BMW 320 1980 BMW 320 auto 1977 BMW 320 1977 BMW 318i 1982 BMW 318: 1981 BMW 318 1978 BMW 316 1982 BMW 316 1978 BMW 315 1982 RENAULT20TS 1979 RENAULT 20 TL 1978 RENAULT12 TL 1978 RENAULT12 TL 1975 RENAULT 5 TL 1980 RENAULT 4TL 1980 RENAULT 4 van F6 1980 RENAULT 4 van F6 1979 OPIÐ LAUGARARDAG FRÁ KL. 1-6. EINSTÖK GÆÐI * Stór hitaplata meö teflonhúö (ekki dúkur). * Hitastillir. * Hitahnífur (ekki vír). HAGSTÆTT VERÐ Masfms hF BÍLDSHÖFÐA 10 SÍMI 82655 ' iH.....O □ □ IB8 |g| maapai jawgmctt 13 iHf iEif |q| gg ES IPH psS IPli KSI wm sm §gg iii s m Q| B Bl Q 0* 'i- CASIO v M Kr. 1.150 Kr. 785 BG-15 Kr.990 1 □ ® “ UMBOÐIÐ ÞINGHOLTSSTRÆT11 (BANKASTRÆTISMEGIN) Sími 27510 Sendum í póstkröfu Ref. LM 320 Ref. LB 317 L Kr. 2.140 Kr.895

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.