Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Side 32
32 DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983. Sérstæð sakamál Sérstæð sakamál Sérstæð sakamál Árla morguns 19. september 1981 gekk viröulegur eldri maöur út aö viöra hundinn sinn. Þetta var ein af hans daglegu gönguferöum meö hund- inn og hann átti ekki von á neinu óvenjulegu. Hann þekkti leiðina og þar sem þaö var sunnudagsmorgunn, bjóst hann ekki viö aö mæta neinum á leiö sinni. En hann komst aö því, aö þennan morgun haföi þessi göngustígur hans orðið hvílustaður annars manns. Hann gekk fram á mann, liggjandi á grúfu, greinilega, aö hans áliti, „aö sofa úr sér” ævintýri næturinnar. Þetta var blökkumaöur, fremur ljós á hörund, tötralegaklæddur. Gamli maöurinn fitjaöi örlitið upp á nefið, herti takiö á ól hundsins og hraöaöi sér sem mest hann mátti heim- leiðis. Þar hringdi hann til lögreglunn- ar og tilkynnti henni um fund sinn. Lögreglan í Lakeland í Florida var kunnug þessum slóðum. Oft haföi hún orðið aö skerast í leikinn ef ölvaöir menn eöa aörir óboönir gestir uröu of hávaöasamir eöa villtust inn á nær- liggjandi landareignir, eigendunum til mikilsama. Þennan morgun var annar maöur á ferö. Þaö var Bruce Hennecy, lögreglumaður í umferöardeild lög- reglunnar. Hann heyrði í talstööinni á hjólinu sínu um atburöinn. Þaö var ekki í hans verkahring aö sinna svona tilfellum, en eitthvað sagði honum aö í þetta sinn væri ekki allt meö felldu. Hann haföi á tilfinningunni aö lýsing gamla mannsins og niöurstaöa hans um hvað væri á seyði væri kannski bara hálfur sannleikurinn. Eitthvaö alvarlegra væri þama á ferðinni. Hann hraðaði sér á staðinn og komst aö raun um að hugboð hans var rétt. Hann haföi áöur séö látna menn og í þessu tilfelli var ekkert um aö villast. Þaö gat hann greint úr margra mílna fjarlægö. Þaö svaf enginn maður í þessum stellingum. Maðurinn lá á grúfu, fuUklæddur. Skyrta, buxur og skór mannsins voru útötuö storknuöu blóöi. Viö nánari athugun fann Hennecy einnig það sem virtist vera blóöstorkiö sár á enni mannsins. Erfitt var aö segja tU um hvort þaö var eftir byssukúlu eöa barsmíöar af einhverju tagi. Sár eftir byssukúlu Hennecy gaf lögreglunni nánari skýrslu og lét kaUa tU sérfræöinga úr morðdeildinni. Dr. Richard Jones var látinn rannsaka líkið og komst að raun um aö sáriö á enni hans var eftir byssukúlu. Auk þess haföi maðurinn áverka á vinstri kinn. Læknirinn fyrir- skipaöi aö líkið skyldi flutt á sjúkra- hús, þar sem fram færi krufning síöar um daginn. Yevchak rannsóknariögreglumaöur rannsakaöiverksummerki í nágrenn- inu. Hann sá hjólför, mörg hjólför, en ekkert sem gefiö gat til kynna hvaða ökutæki þaö var sem veriö haföi á ferö- inni þama. Sýni voru tekin af hjólförunum, myndir af líkinu og vettvangsrannsókn gerö eins nákvæm og unnt var. Hinn látni haföi ekkert á sér sem gaf til kynna hver hann var eöa hvaðan hann kom. Engir peningar eða skartgripir fundust í vösum hans. Iskaldur, stinn- ur líkaminn benti tU aö hann heföi lát- ist í kringum miönætti. Fyrsta verk lögreglunnar var að reyna aö komast aö hvers dauöa þeir voru aö rannsaka. Fingraför voru tek- in, myndum dreift meðal lögreglunn- ar, en ekkert gaf neina visbendingu um hver maðurinn var. I fingrafaraskrá lögreglunnar virtist þó sem einhver von væri. Komust þeir aö því að hinn látni haföi heitið Tomas Tumer, 71 árs aö aldri, og síöasta heimiUsfang hans, sem vitaö var um, var á tjaldbUastæöi í Norht Iakeland. Krufning gaf til kynna aö Tumer haföi verið skotinn í höfuöiö, 38 kaUbera kúla haföi fariö djúpt inn í heilann. Yfirgefinn bíll f innst Síðdegis sama sunnudag barst lög- reglunni tiUtynning um yfh-gefinn bU sem fundist hafði ekki mjög langt frá moröstaönum og hugsanlega gæti verið bíU Tumers. Lögreglumennirnir Moulden, Yevchak og Pickett mættu aUir á staöinn. BíUinn, sem einhvem tíma hafði verið fallega blár og hvítur honum kom ekki við. Venjulega mætti lögreglan á staöinn ef hún heyrði byssuskot, en var sjaldnast nokkuö ágengt. Enginn fékkst tU að segja orö. Unaðsstundir í Stóra húsinu I útjaöri þessa hverfis var þaö sem lögreglan kallaöi sín á miUi Stóra hús- ið. Tveggja hæða bygging, stutt frá kirkjunni, en íbúar þess voru langt frá því að vera mjög kirkjuræknir. Sumir íbúar hússins stunduðu einhvers konar vinnu, sumir „heiðariega” og virtust komast nokkuð vel af. En stærsti hlutinn geröi mjög Utið, stundaöi í mesta lagi „elstu atvinnu- grein mannkynsins”. Tumer heitinn lagöi oft leið sína í þetta hús. Hann var kunnugur íbúum þess. Vitað var til að hann eyddi mörg- um „unaösstundum” þar innan veggja, og vinir hans töldu mjög lík- legt að hann heföi verið annaðhvort þar eða á nálægum börum kvöldið sem voöaverkiö var framiö. Þaö var ekki um annaö að ræöa fyrir þá Luther og Yevchak en reyna að spyrja íbúa hússins, þó svo þeir byggjust ekki viö aö fá mjög greinar- góð svör. Enda var þeim síöur en svo hjartanlega tekiö. Og auövelt var aö s já aö þaö var ekki aUtaf hreinn sann- leikur sem fólk sagöi. Helst sagöi þaö ekki neitt. Alls kyns sögur spunnust upp til aö breiöa yfir atburöi, sem fóUc- iö vUdi fyrir aUa muni halda leyndum fyrir lögreglunni, eða tU aö vemda ein- hvern, sem hugsanlega gæti haft eitt- hvaðmeö morðiö á Tumer aö gera. Rannsókn gekk seint og Ula. En lögreglan var sannfærð um að svörin viö spúrningum hennar var aö finna annaðhvort innan veggja Stóra húss- ins eöa á böranum í næsta nágrenni. Allmargir íbúar hússins lágu undú grun lögreglunnar. Jeremy Johnson var einn þeirra. Hann haföi langa sakaskrá aö baki og var góðkunningi lögreglunnar. Margar kvennanna í hans „þjónustu” höföu líka oft komiö við sögu lögreglunnar. Stúlka sem skrópar í skólanum AUs kyns sögur bárust tU eyma lög- Virðulegur eldrí maður gekk fram á mannslík í grasinu. Hann hélt að maðurinn svæfi áfengisdauða. Ford Galaxie, líktist nú einna helst leikfangabíl sem skUinn hafði veriö eftú úti í forarleðju. Viö rannsókn á bílnum fundust blóö- slettur á sætum hans, mælaborði, dyr- um og gólfi. Tvær 38 kalibera kúlur fundust einnig. BUUnn var útataður aur og öUu líkast var aö maöurinn heföi veriö dreginn eftir forinni, áður en honum var fleygt inn í bUinn. Spor fundust kringum bíUnn eftir að því er virtist strigaskó og önnur stærri eftú emhvers konar gönguskó. Vélarhlíf bílsins var lítUs háttar opin og þar var búiö aö fjarlægja og eyöileggja ýmislegt. Viö frekari rannsókn fannst lögregl- unni líklegast aö bUnum heföi veriö ek- ið úr vesturátt upp vegleysu og oröiö aö fara út fyrir veg til aö forðast vega- táúnanú, sem aUs staöar voru á leið- rnni. Hann hefði fest sig í forarleðjunni og ekki komist lengra. EyöUeggingin á bUnum vútist vera óviðkomandi morö- inu á Tumer, aö því er lögreglan ályktaöi. Víötæk rannsókn var hafin en miðaöi lítiö. Aö því er Yevchak rannsóknar- lögreglumanni fannst, var of mikið af moröum og of lítið af lögreglumönn- um. Hann vildi fá fleiri rannsóknar- lögreglumenn í máliö. Tom Luther var aö öUu jöfnu í þeúri deUd lögreglunnar sem hefur meö rán á verslunum og þess háttar mál aö gera. En þegar hann mætti til vinnu sinnar á mánudagsmorgni, hress og endumæröur eftir langt sumarfrí, skellti Yevchak Tumer-máUnu á borð hans og fyrirskipaði aö þeú skyldu vinna saman aö því þar til morðinginn fyndist. Þetta var fyrsta morömál Luthers, en hann var þó ekki allskostar ókunn- ugur. Eftú sjö ára þjónustu í lögregl- unni haföi hann orðiö vitni aö ýmsu. Fyrsta verk Luthers var að heimsækja tjaldbUastæðið þar sem Tumer hafði síöast búiö. Þaö reyndist vera svipað og hann hafði gert sér í hugarlund, síaður þar sem safnaöist saman fólk af lægstu stéttum þjóö- félagsins. Sjaldgæft var aö nokkur byggi þar mjög lengi í senn, aðstæður vora vægast sagt bágbomar og um- hverfiö allt frekar ömurlegt. Hin sextán ára gamla Pamela Lee. Hún spann lygavef fyrir lögregluna. Kvenfólk og viskí veittu honum mesta ánægju í Irfinu Luther komst aö því aö Turner haföi í hyggju að flytja sig um set á annað tjaldbUastæöi, ekki mjög langt f rá, þar sem hann yröi nær því sém færöi hon- um hvaö mesta ánægju í lífinu, sem var aö sögn kunnugra, kvenfólk og viski. Turner vUdi hafa konur hjá sér þegar hann drakk — og þegar hann var meö konum, vildi hann drekka. Þaö var ekki óalgengt, sögöu þeir sem þekktu hann, aö Turner leitaöi eftir félagsskap fleúi en einnar konu sama kvöldiö. Hann sótti mjög þá staði, þar sem svo lengi sem einhverjir aUrar voru til, var auðvelt að finna kvenfólk. Og hann notaði peningana óspart meöan þeir entust. Kvöldiö, sem hann var myrtur, haföi hann nýveriö sótt atvinnuleysisbætumar sínar, dágóða summu, og einnig fengiö greitt fyrir- fram í hlutastarfinu sem hann hafði. Það var sama viö hvern Luther talaöi, öUum bar saman um aö þaö væri óskiljanlegt hvers vegna hann heföi verið myrtur. Hann haföi gott orö á sér, var rólyndur og vingjarnlegur og þægUegur í umgengngi, aö sögn. Átti aö því er virtist enga óvúii og enginn fékkst til aö hallmæla honum einu oröi. Hið eina sem einhver gat sagt „nei- kvætt” um hann var að hann átti til aö vera óþarflega viðkvæmur varðandi bUrnn smn. Þar fékk ekki hver sem er aö koma nálægt. Rétta tegundin af kvenmanni fékk reyndar aö sitja í honum, en þaö var undantekning ef einhver karlmaöur fékk að stíga upp í hann. Lögreglan var kunnug staönum þangaö sem Turner haföi í hyggju að flytjast. Þar var aUt, sem karlmaöur þráú, auðvelt að nálgast konur, peningaspil, drykki og dóp, — svo lengi sem hann kunni leikreglurnar. Lögreglan haföi oft þurft aö eiga af- skipti af íbúum svæðisms. Rán og líkamsárású vora nær daglegú viö- burðú. Luther rannsóknarlögreglu- manni var kunnugt um þaö. En honum var Uka kunnugt um aö ef einhver heyröi byssuskot úr austri, var hann allt eins líklegur til aö snúa sér bara í vestur og skipta sér ekki af því, sem Hann vildi ljúf a stnnd med konu tekk blykulu «7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.