Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Page 33
DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983.
33
Sérstæð sakamál Sérstæð sakamál
reglunnar um hvar Tumer heföi veriö
umrætt kvöld og meö hverjum. Margir
bentu á svarta unglingsstúlku, sem
kunni betur að meta drykki, dóp og
peningaspil en stunda skólann sinn.
Hún sást iöulega á götunum og ef ein-
hver orörómur var á kreiki um morö-
máliö, þá var víst aö hún heföi heyrt
eitthvað. Luther og Yevchak ræddu viö
stúlkuna, en hún vildi sem minnst
segja. Viðurkenndi - þó að hún heföi
þekkt Tumer og vissi aö hann bæri allt-
af byssu á sér. Einnig aö hann drykki
mikiö og kynni vel aö meta ungar kon-
ur. Ekkert vissi hún um hugsanlegan
moröingja en sagöi aö allir íbúar Stóra
hússins kæmu vel til greina.
Jeremy Johnson og Rufus Willams,
báöir úr Stóra húsinu, virtust vera
hvaö líklegastir og voru yfirheyrðir
nákvæmlega um feröir sínar umrætt
kvöld. Báöir kváöust þeir hafa veriö í
peningaspili og hvergi hafa komið
nærri. Williams kvaöst þó hafa séö til
Turners þar sem hann sat drukkinn í
bíl sínum fyrir framan húsiö. Þegar
honum var tjáö aö þessi saga hans
kæmi ekki heim og saman viö annaö,
sem lögreglunni var tjáö, viðurkenndi
hann aö hafa átt orðastaö viö hann.
Engar sannanir vom til að handtaka
þessa tvo menn. Lögreglan átti líka í
erfiöleikum meö aö trúa aö nokkur
segöi alveg 100% rétt frá staðreyndum.
1 tíðum heimsóknum sínum um
hverfiö rákust Yevchak og Luther oft á
ungu stúlkuna, Pamelu Lee, en hún
var enn ófáanleg til aö gefa nema
mjög litlar upplýsingar. Sagöist
reyndar hafa heyrt aö vinstúlka
Johnsons heföi verið í bíl Turners
kvöldiö sem hann var myrtur, en þaö
gerði lögreglunni lítiö léttara fyrir.
Hvaða stúlka sem var heföi getað veriö
í bíl hans, og skýrslur gáfu til kynna aö
Tumer haföi haft mök við a.m.k. tvær
konur daginn, sem hann lést.
Lögreglan fór aö venja komur sínar
æ oftar á bari og spilaklúbba
hverfisins. Sú leið sýndist þeim væn-
legust því að gestir staöanna voru yfir
sig þreyttir á aö geta aldrei snúiö sér
viö, án þess aö eiga á hættu aö sjá
andlit þeirra. Samstarfið fór enda að
ganga ögn greiðlegar.
Eftir aö nokkrir viömælendur þeirra
fullyrtu aö Pamela Lee vissi meira en
hún léti uppi, var hún færö til yfir-
heyrslu á lögreglustöðinni. 5. október
tilkynnti lögreglan henni svo aö hún
væri undir gmn um að vera viðriðin
dauöaTurners.
Viöurkenndi hún þá, aö í fyrsta sam-
tali sínu viö þá heföi hún skilið undan
eitt eöa tvö atriði. Hún hafði hitt
Turner og hann haföi sagt henni eitt og
annaö sem hún vildi gleyma. Þaö er
alltaf öruggara á svona stað að hafa
minni í styttra lagi. Hún kvaö Turner
hafa sagt sér aö einhver úr húsinu
heföi rænt sig aleigunni og þaö sem
verra var, Johnson heföi stolið byssu
sinni. Af skiljanlegum ástæöum vildi
hún helst gleyma þessu!
Kona fremur ekki
svo kaldrifjað morð
Rannsókninni miðaöi hægt. En hún
snerist nú öll í kringum Stóra húsiö.
Ekki var hægt aö handtaka neinn, allir
lágu undir gmn en engar sannanir
vorufyrir hendi.
Luther hallaðist á þá skoöun aö
karlmaöur heföi myrt Turner. Morðiö
var of kaldrif jaö til aö geta verið fram-
iö af konu og trúlega heföu einhver
átök átt sér stað og kona heföi ekki ráö-
iö viö hann. En — karlmaður og kona
heföu getað staðið saman aö verknað-
inum. Johnson og vinstúlka hans vom
færö til yfirheyrslu, en neituöu bæöi
reiöilega að hafa átt nokkurn þátt í
dauöa hans.
A1 Albright, frá aöaldeild lögregl-
unnar í Florida, var fenginn til aö
aðstoða viö rannsókn málsins. Hann
átti aö reyna nýjar leiöir, og m.a. að
láta hina yfirheyröu gangast undir
nokkurs konar „lygapróf”. Johnson og
ívinstúlka hans stóöust prófið.
! Enn einu sinni var Pamela Lee köll-
uö til yfirheyrslu. Hún kraföist þess aö
fá aö gangast undir sama próf og
Johnson og vinstúlka hans. Hún féll.
Albright hélt því fram aö stúlkan
vissi meira en hún vildi viöurkenna.
Hún heföi verið viöstödd annaðhvort
þegar moröiö var framið eöa þegar
lögö vom á ráöin um þaö. Spurningar
Albright leiddu þaö einnig í ljós aö
unga stúlkan var alls ekki 18 ára eins
og hún hafði sagt, heldur 16. Eöa eins
og Luther oröaöi það síöar, 16 ára, rétt
aö veröa þrítug. Þegar henni var gert
ljóst aö hún heföi ekki staðist prófiö,
féll hún saman og grét. Skjálfandi eins
og lauf í bindi viðurkenndi hún aö hún
vissimeira.
Hún sagöist hafa séö bíl Tumers
um 3-leytiö nóttina sem hann var myrt-
ur. Einhver annar var við stýrið svo aö
hún vissi að ekki var allt meö felldu.
Þegar bíllinn stansaöi sá hún viö stýriö
Thomas Prince, einn íbúa Stóra húss-
ins, og viö hlið hans annan mann sem
hún þekkti ekki. Þeir sögöu henni aö
Turnerheföi veikst.
Seinna keypti Prince handa henni
bjór, gaukaði aö henni smáupphæö og
sagði henni að þegja ef hún'vissi hvaö
væri henni fyrir bestu.
Eftir þessar upplýsingar þvertók
ungfrú Lee að yfirgefa lögreglustööina
fyrr en búiö væri aö handtaka Prince
og félaga hans.
Prince var handtekinn á leið heim.
Viö yfirheyrslu kom í ljós aö hann var í
fastri vinnu, kom vel fyrir og haföi á
sér nokkuð gott orö. Hann varö æfa-
reiður yfir aö vera bendlaöur viö morö
Turners, kvaöst varla hafa þekkt
gamla manninn og gaf lögreglunni fús-
lega leyfi til að leita í herbergi sínu.
Leitin bar engan árangur. Kvaöst
Prince hafa veriö í vinnu sinni kvöldiö
sem Turner var myrtur og eftir þaö
hafa fariötilvinstúlkusinnar.
Sústaöfesti þá sögu.
Prince var látinn laus, þar sem saga
hans virtist mun trúverðugri en saga
ungfrú Lee. Enn einu sinni var hún
færö til yfirheyrslu, nú alvarlega á-
kærð um aö eiga þátt í moröinu á Turn-
er. Henni var gert ljóst aö hún væri í
miklum vanda, búin aö spinna þannig
lygavefi aö erfitt væri aö komast út úr
þeim. Engin af sögum hennar stæöist á
nokkum hátt. Nú vildu þeir sannleik-
ann og ekkert annaö.
Ætluðu að eiga
Ijúfa stund saman
Næsta saga hennar var eins og ljós-
prentun af þeirri fyrri, nema nú vora
nöfnin önnur. Sagan átti að hafa gerst
svona:
Hún haföi ætlað aö hitta Tumer þetta
kvöld. Þau ætluöu að eiga „ljúfa
stund” saman. Þegar hún var um þaö
bil aö koma þangað sem hún ætlaði að
hitta hann, stöövaöi hana enn einn íbúi
Stóra hússins og tók hana afsíðis. í
sameiningu ákváðu þau aö ræna Turn-
er.
Hún fór meö manninum inn í bíl
Turners, þau óku á annan afvikinn
staö þar sem keypt var lítið af marijú-
ana og síöan baö hún Turner að aka
manninum til ættingja sinna og nefndi
í því sambandi hús ekki langt frá, þar
sem morðið haföi verið framið. Þau
ætluöu alls ekki aö drepa Tumer, sagði
hún. Nei, þessi félagi hennar ætlaöi að
laumast eftir peningunum í vasa hans,
meðan hún héldi athygli Tumers vak-
andi við eitthvaö annað.
„Ég þurfti á peningunum aö halda.
Eg varalgerlega blönk. Ekki misskilja
mig, viö ætluöum aldrei aö drepa Tum-
er, allsekki. ..”
Eitthvaö viröist Tumer hafa grunaö
því aö áöur en þau komu aö þessu til-
greinda húsi, stoppar hann bílinn og
heimtar að fá aö vita hvaö um sé aö
vera. Viö þaö snarar maðurinn í bak-
sætinu sér fram í og slær Turner í
andlitiö. Viö þaö féll hann í kjöltu
Pamelu og blæddi úr honum yfir
buxumar hennar.
„ Vinstra augað var lokað, þaö hægra
hálflokað svo að mér fannst líklegt aö
hann heföi bara fallið í yfirlið, eöa eitt-
hvaö. ..” — sagðist ungfrú Lee frá.
Hún kvaðst hafa yfirgefið bílinn eftir
þetta, en maöurinn í aftursætinu hafið
aö leita í vösum Tumers. Turner barö-
ist á móti, náði byssu sinni undir sæt-
inu og þeir slógust um hana. Maöurinn
náöi byssunni og skaut Turner í höfuö-
ið, sagöi ungfrú Lee aö þegja og sló til
hennar, aö því er hún sagði. Kvaöst
hún hafa hlaupið í næsta veitingahús til
aö þvo mesta blóöið af buxunum sínum
og strigaskónum. Manninn í aftur-
sætinu sagöist hún hafa hitt aftur sama
dag og lík Turners fannst. Heföi hann
gefiö henni peninga, en hún tapaö þeim
í spilum sama kvöldið.
Pamela Lee grét mikiö og sáran
þegar hún sagöi lögreglunni þessa síð-
ustu sögu sína, en af einhverjum
ástæöum sáu lögreglumennirnir tveir,
sem yfirheyrðu hana, enga sérstaka
ástæðutil aö samhryggjast henni.
Maðurinn í aftursætinu
Enn einu sinni var liö sent af staö, nú
til að handtaka „manninn í aftursæt-
inu”. Hann opnaði fúslega þegar lög-
reglan bankaöi á dyr hans, en var allt
annaö en glaðlegur á svipinn. Þeir
sögðu honum til hvers þeir væru komn-
ir.
Þegar fórnarlambiö mætti á lög-
reglustöðina, ákváöu Luther og
Yevehak að nota nýja aöferð viö yfir-
heyrslumar. Þeir færöu hann í sama
herbergi og ungfrú Lee var í.
Yfirheyrslur af þessu tagi era ekki oft
notaðar, en þegar einn hinna ákæröu
ásakar fimmta eða sjötta manninn í
röö án nokkurs árangurs, er kominn
tími til aö reyna nýjar leiöir.
Maöurinn umhverfðist þegar hann
sá ungfrú Lee og krafðist þess aö fá að
vita af hverju hann væri ásakaður um
þetta samsæri. Hún sagðist bara alls
ekki ætla aö taka á sig sökina alein.
Hann var látinn gangast undir alls
kyns próf, — en stóöst þau öll „með
stakri prýöi”. Kvaöst hann hafa verið
á bar umrætt kvöld, fariö heim og ekki
svo mikið sem séö Turner.
Maðurinn var látinn fara. Pamela
Lee var þó ekkert á förum, nema þá í
fangelsi. Hún var sökuö um morö og
rán.
Þegar henni var ljóst aö síðasta
fórnarlamb hennar var látiö laust,
nefndi hún til enn eitt. I þetta sinn var
þaö vinkona hennar, sem, aö því er
virtist, hneigðist lítt aö karlmönnum,
er átti aö hafa drepið Turner. Hún
sagði að stúlkan heföi átt aö vera í bíln-
um þar sem Tumer vildi að hún fylgd-
ist meö „athöfninni”.
Lögreglan fann aldrei þessa stúlku,
kannski vegna þess, aö hún var ekkert
of trúuð á aö stúlkan væri einu sinni til.
Eftir allar yfirheyrslurnaryfir ungfrú
Lee, voru þeir Luther og Yevchak
orönir langþreyttir á þeim lygavef,
sem hún spann endalaust, og kæröu
hana fyrir morðið á Turner, — og hún
heföi verið ein aö verki.
Pamela Lee hélt stööugt fram, aö
hún hefði aðeins veriö áhorfandi að
verknaöinum, en dómstólar komust
aö annarri niöurstöðu. Hún var dæmd
sek, látin sæta geörannsókn, og jafn-
framt gert aö stunda nám eins og aðrir
unglingar meöan hún sæti af sér dóm-
inn.
Bíll fórnarlambsins fannst i þriggja kilómetra fjarlægð frá staðnum þar
sem líkið fannst.
BREIÐHOLTI
SÍMI76225
Fersk blóm daglega.
MIKLATORGI
SÍMI 22822
Prófkjör
Sjálfstæðisflokksins
í Reykjaneskjördæmi,
26.-27. febrúar 1983.
Skrifstofa fylgis-
manna Gunnars G.
Schram er að Hamra■
borg 6, Kópavogi, 2.
hœð.
Símar: 46944 og
46945.
Upplýsingar um kjör■
staði, aðstoð og upp-
lýsingar um prófkjör■
ið.
ST. JÓSEFSSPÍTAU
LANDAKOT/
Hjúkrunarfræðingar, lausar stöður á eftirtöldum deildum:
Göngudeild, dagvinna
Barnadeild
Handlækningadeild, I—B
Lyflækningadeildum, I—A og II— A
Fóstrur, lausar stöður við:
Dagheimili spítalans
Barnadeild
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist
hjúkrunarforstjóra, sem veitir nánari upplýsingar í síma
19600, kl. 11—12 og 13—15 alla virka daga.
23. febrúar ’83
Skrifstofa hjúkrunarforstjóra.
húsbyggjeimdur
Að halda að ykkur hita
er sérgrein okkar:
Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið
frá mánudegi til föstudags. Afhendum vöruna á bygging-
arstað viðskiptamönnum að kostnaðarlausu.
Hagkvæmt verö og greiðsluskilmálar við flestra hæfi.
Aðrar söluvörur:
Glerull — Steinull — Múrhúðunarnet — Útloftunar-
pappi — Þakpappi — Plastfolía — Álpappír — Spóna-
plötur: venjulegar/rakaþolnar — Pjpueinangrun: frauð-
plast/glerull.
Borgamesi simi 93-7370 II
Kvöldsími og helgarslmi 93—7355 .
BMW 520i 1982 BMW 318 1978
BMW 520 1980 BMW316 1982
BMW 518 1982 BMW 316 1978
BMW 518 1980 BMW 315 1982
BMW 323i 1981 RENAULT 20 TS 1979
BMW320 1982 RENAULT20TL 1978
BMW 320 1981 RENAULT 12 TL 1978
BMW 320 1980 RENAULT 12 TL 1975
RENAULT5TL 1980
BMW320 1977 RENAULT 4TL 1980
BMW318Í 1982 RENAULT 4 van F6 1980
1 BMW318Í 1981 RENAULT 4 van F6 1979
OPIÐ LAUGARDAG FRÁ KL. 1-6.
KRISTINN GIIÐNASON HF.
SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633