Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1983, Blaðsíða 2
DV. MIÐVIKUDAGUR 2. MARS1983.
2
Niðurstöður skoðanakönnunar um jafnan kosningarétt birtar:
Meiríhluti þátttakenda
viíl fækka þingmönnum
— innan við 5 prósent samþykk þeim hugmyndum um fjölgun sem nu
Niðurstööur skoöanakönnunar-
innar um jafnan kosningarétt liggja
nú fyrir, og bárust alls 14.968 svör.
Er þaö rúmlega 10% af tölu þeirra er
voru á kjörskrá 1982, en þeir voru
148.648.
í könnuninni var spurt þriggja
spurninga; um þingmannafjölda,
jöfnun atkvæðisréttar og breytta
kjördæmaskipan. Niöurstööur fyrstu
spumingarinnar urðu þær, aö 61,9%
vildu fækka þingmönnum, 34% vildu
sama fjölda þeirra en aöeins 3%
eru á dagskrá
vildufjölgaþeim. 1% skilaöiauðu.
82,9% vildu jafna atkvæðisrétt aö
fullu, 10,6% vildu jafna hann að hluta
og 4,1% vildu hafa hann óbreyttan.
2,4% skiluöu auðu.
Svör viö spumingunni um kjör-
dæmaskipan voru þau, aö 61,8%
kváöust vilja aö landiö yröi eitt
kjördæmi, 20,7% vom fylgjandi
núverandi kjördæmaskipan, 11,6%
vildu einmenningskjördæmi og U%
svöruöu ööm. 4,5 % skiluöu auöu.
Könnunin fór fram í Reykjavík og í
Reykjaneskjördæmi en þó bámst 458
svör frá mönnum utan þessara kjör-
dæma. 1 Reykjavík nam þátttakan
16,3% af kjörskrá, en 15,7% í Reykja-
neskjördæmi. -PÁ.
Sprenging í
Austin Mini
Sprenging varö í Austin Mini fólksbíl
eftir aö eldur kviknaöi í honum þar
sem hann stóö mannlaus á biiastæöi á
móts viö Vesturberg 54. Engin slys
uröu á fólki.
Aö sögn slökkviliðsins varö
sprengingin líklegast þegar eldurinn
komst í bensíntank bílsins.
Slökkvistarf gekk mjög vel en bíllinn
er gjörónýtur.
Sjúkrabíll var einnig sendur á vett-
vang þar sem ekki var vitað hvort
bíllinn heföi veriö mannlaus þegar
sprengingin varð. Enginn reyndist
hafa veriö í bílnum og urðu engin slys á
fólki.
Eldsupptök era ekki kunn en ekki er
talið ólíklegt aö um íkveikju sé að
ræða.
Bíllinn hafði staöið um tíma á bíla-
stæöinu og var ekki á númemm.
-JGH.
Hagstæðnstu
nkaupin
Viltu spara?
Komdu bara
Afsláttur
á smjöri, smjörlíki, smjörva, ostum, kjöti, kjúklingum, sviðum, emmess ís, kjörís, flatkök-
um, kleinum, pizzum, rækjum, ýsuflökum, nýjum ávöxtum, nýju grænmeti, niðursoðnum
ávöxtum, niðursoðnu grænmeti, kaffi, kexi, sultu, hveiti, st.rásvkri sælgætL súpum. hrein-
lætisvöru, toilettpappír, eldhúsrúllum, tóbaki, öli og ölgerða
Sem sagt
AFSLÁTTUR
af öllum vörum
SPARIMARKAÐURINN
AUSTURVERI
||| neðra bílastæði — sunnan hússins.
AUar rúður / Miníinum brotnuðu i sprengingunni. Hann er gjörónýtur. Á
myndinni sósthvar slökkviliðsmenn slökkva ibíinum. DV-mynd: S.
Skoðanakönnun í Fjölbrautaskólanum
við Ármúla:
Rúmlega 45% fylgi
Sjálfstæðisflokks
Nemendur viö Fjölbrautaskóiann inni og spurt var um fylgi viö stjórn-
viö Ármúla gengust á mánudag fyrir málaflokka. Könnunin var gerö aö
skoðanakönnun meðal nemenda, kenn- loknum kynningarfundi meö fulltrúum
ara og annars starfsliös skólans. stjómmálaflokkanna. Niöurstööur
Samtals tóku 230 manns þátt í könnun- urðuþessar: þeir sem tóku
Flokkar atkv. heildarútk. afstööu
Alþýðuflokkur 11 4,78% 6,47%
Framsóknarfl. 13 5,65% 7,64%
Sjálfstæöisflokkur 77 33,47% 45,29%
Alþýöubandalag 27 11,73% 15,88%
Bandal. jafnaöarm. 18 7,82% 10,58%
Kvennaframboö 18 7,82% 10,58%
Aörir 6 2,58% 3,49%
Auöir 57 24,78% — —
Ogildir 3 uo% — —
-ÓM.
Ruddist inn með
grjót í sokki
Piltur á sautjánda ári, sem hélt á
sokki meö grjóti í, mddist inn á unga
stúlku sem býr í kjallaraíbúö á Ránar-
götunni aðfaranótt laugardags.
Stúlkuna sakaöi ekki og tókst henni aö
komast út úr íbúöinni og hafa samband
viö lögregluna sem handtók piltinn.
Aö sögn Rannsóknarlögreglu
ríkisins kom pilturinn aö íbúð stúlk-
unnar og bankaði upp á. Stúlkan kom
til dyra og opnaöi. Skipti þá engum
togum aö hann ruddist inn í íbúöina og
var hann með sokk í hendi, sem í var
grjót.
Stúlkunni brá óneitanlega við þetta
og greip hún til þess ráös aö hlaupa út
úr íbúðinni. Henni tókst aö hafa sam-
band viö lögregluna sem kom á vett-
vang og handtók piltinn í grennd viö
íbúð stúlkunnar. Var hann ofurölvi.
Viö yfirheyrslur á laugardag mundi
pilturinn ekkert eftir þessu athæfi sínu
um nóttina. Að yfirheyrslum loknum
var honum sleppt úr haldi.
Þess má geta að ekki vom fleiri í
íbúö stúlkunnar þegar þetta geröist.
-JGH.