Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1983, Blaðsíða 26
26
Smáauglýsingar
DV. MIÐVIKUDAGUR 2. MARS1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Röskur 17 ára piltur
utan af landi óskar eftir vinnu sem
fyrst. Uppl. í síma 30809.
Eldri maður óskar eftir
léttu starfi, helst gæslu, hefur unnið viö
þess konar störf, hefur meðmæh ef
óskaö er. Vinsamlega hringiö í síma
31879.
21 árs stúlka óskar
eftir heilsdagsstarfi, allt kemur til
greina. Sími 29971 í dag og næstu daga.
18 ára stúlku vantar
vinnu frá kl. 2—6 e.h. Uppl. í síma
21985 í dag og á morgun frá kl. 18—20.
Hárskerar.
Hárskeranemi á síöasta ári óskar eftir
vinnu. Uppl. í síma 51843 milli kl. 6 og 8
á kvöldin.
Barnagæsla
Tek börn í gæslu,
hef leyfi. Uppl. í síma 76082.
Dagmamma viöHlemm.
Get bætt viö mig einu heilsdagsbarni
eöa 2 hálfsdags. Æskilegur aldur 3—5
ára. Sími 17519.
Get tekið börn í pössun
hálfan daginn, frá 2ja ára aldri. Uppl. í
síma 46794.
Oska eftir táningsstúlku
til aö koma heim aö gæta 1 1/2 árs
stráks mánudaga og miövikudaga frá
kl. 16—21 og laugardaga frá kl. 10—15.
Bý viö Laugaveg og borga vel. Uppl. í
síma 18241.
Tek börn í pössun
hálfan eöa allan daginn, er viö Aspar-
fell. Til sölu á sama staö barnamat-
stóll, barnabílstóll, ritvél og eldhús-
gardínur. Uppl. í síma 79319.
Hafnarfjörður.
Get tekiö böm í gæslu, helst 5—6 ára.
Uppl. í síma 50979.
Osktun eftir dagmömmu
sem næst miöbæ til aö gæta 9 mán.
drengs allan daginn. Uppl. í síma 23412
eftir kl. 17.
Oska eftir dagmömmu,
sem næst Grýtubakka, allan daginn
fyrir 2 stelpur, 3 og 4 ára. Uppl. í síma
75284.
Einkamál
Hjálp!
Eg er 30 ára karlmaöur í peningavand-
ræðum og ég óska eftir aö kynnast fólki
sem gæti aðstoðaö mig fjárhagslega.
Algjörum trúnaöi heitið. Tilboö merkt
„Greiöi gegn greiða” sendist til DV
fyrir miövikudaginn 9. mars.
Hefur einhver kona,
sem er bráöhress, reglusöm, 30—40
ára, áhuga á aö kynnast manni um
fertugt sem er stundum í bænum.
Sendiö þá tilboð fyrir 10. 3. ’83 merkt
„Heiðarlegur 742”.
Konur.
Ungur, frjálslyndur karlmaöur vill
kynnast giftum konum á aldrinum 30—
55 ára. Sendið nafn og síma til DV
merkt „Trúnaöur 355”.
Innrömmun
Rammamiöstöðin Sigtúni 20,
sími 25054. Alhliða innrömmun. Um 100
tegundir af rammalistum þ.á m. ál-
listar fyrir grafík og teikningar. Otrú-
lega mikiö úrval af kartoni. Mikiö
úrval af tilbúnum álrömmum og
smellurömmum. Setjum myndir í
tilbúna ramma samdægurs, fljót og
góð þjónusta. Opið daglega frá 9—6
nema laugardaga 9—12. Ramma-
piiöstööin, Sigtúni 20, (móti ryövarnar-
skálaEimskips).