Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1983, Blaðsíða 25
DV, MIÐVIKUDAGUR2. MARS1983.
25
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Honda Accord árg. ’80
til sölu eða í skiptum fyrir dýrari bíl.
Uppl. í síma 92-2658.
Mitsubishi Sapparo 2000 GLS
árg. ’82 til sölu á 290 þús. kr., stereo út-
varp og segulband (Pioneer) fylgja.
Nýr sams konar bíll kostar 349 þús. kr.
Uppl. í síma 77772 e.kl. 19.
SendiferðabQl.
Til sölu Ford Transit Dísil árg. ’82,
með gluggum og sætum fyrir 12. Bíll í
góðu lagi. Uppl. í síma 85614 eftir kl. 18
næstu kvöld.
Skodi Amigo árg. ’77,
ekinn 48 þús. km, óryðgaður, ný
sumar- og vetrardekk á felgum. Sími
95-1400.
Dodge Power Wagon
Til sölu Dodge pickup árg. 1975, 6
manna, vél 318 cub., beinskiptur, afl-
bremsur, driflokur, ekinn 75 þús. Alls
konar skipti möguleg. Uppl. í síma
36001.
Lada 1600 ’81.
Til sölu Lada 1600 Canada, ekin 10 þús.
km. Uppl. í síma 54241.
M-Benz árg. ’69 til sölu,
þarfnast lagfæringar, selst ódýrt gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 21862.
Pontiac Le Mans árg. ’69
til sölu í skiptum fyrir Cortínu ’72—'73.
Uppl. í síma 25125.
Ford Maverick árg. ’71
tíl sölu. Uppl. í síma 38621.
Citroen DS árg. ’74
til sölu, til niðurrifs. Uppl. í síma 54570
eftirkl. 20.
Kjarakaup.
til sölu Ford Torino 1968. Bíllinn er ryö-
laus en þarfnast smálagfæringar, vél
og skipting nýupptekin. Allt nýtt í
bremsur fylgir. Uppl. í síma 32366 eftir
kl. 18.
Range Rover árg. ’74
til sölu, mikið yfirfarinn, skipti á ódýr-
ari. Góð greiðslukjör, verð kr. 140.000.
Uppl. í síma 73579.
Bflar óskast
Toyota Hi-lux.
Oska eftir Toyota Hi-lux óyfirbyggöri,
má vera illa farin, veröhugmynd 70-
80 þús. kr. Uppl. í síma 85270.
Öska eftir vel með förnum
fólksbíl, ekki eldri en árg. ’77, útborg-
un 30—40 þús. kr. og 7 þús. á mánuöi.
Uppl. í síma 75628 eftir kl. 18.
Lítið ekinn, góður,
japanskur eða þýskur bíll óskast í
skiptum fyrir VW 1303. Verð 30 þús. 20
út og 10 á mánuöi. Uppl. í síma 74363.
VWGolfGLSárg. ’78—’79.
Öska eftir að kaupa VW Golf, mjög góð
útborgun, aðeins topp — bíll kemur til
greina. Uppl. í síma 35606 eftir kl. 18.
Óska eftir að
kaupa nýlegan bíl í skiptum fyrir lóð á
Alftanesi (verö ca 220.000). Hafiö
sambandviðauglþj.DVí síma 27022 e.
kl. 12.
H-979
Bíll óskast i skiptum
fyrir sumarbústaöarland. Verðhug-
mynd 110 þús. kr. Uppl. í síma 45931.
Húsnæði í boði
Gott herbergi til leigu
fyrir reglusaman skólapilt. Uppl. í
síma 33919.
2ja herb. íbúð eða herbergi
með eldhúsi og baði óskast til leigu
strax til eins árs. Fyrirframgreiðsla og
öruggum mánaðargreiðsium heitiö.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-966
Til leigu 3 herb. íbúð
í Kópavoginum, ibúðin leigist í 6 mán. í
einu, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist ]
DV fyrir 5. mars merkt „Hamraborg
929”.
Góðfjögurra herbergja íbúð
til leigu. Laus frá 15. mars. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist til auglýs-
ingaþj. DV fyrir 4. mars 1983 merkt:
, ,Fyrirf ramgreiðsla ”.
Keflavík:
Til leigu er 3ja til 4ra herbergja, stór
og góð íbúð. Leigist í eitt ár. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 92-3034 e.kl. 19.
Til leigu 6 herb. sérhæð við
Sogaveg, 150 ferm, laus strax. Tilboð
er greini f jölskyldustærð, leiguupphæð
og fyrirframgreiðslu sendist DV fyrir
8. mars ’83 merkt „Ibúð 857”.
3ja herb. 70 ferm kjallaraíbúð
á Teigunum til leigu í 4—5 mánuöi. Allt
fyrirfram, leigist frá 15. mars. Tilboð
sendistDV semfyrstmerkt „853”.
Húsnæði óskast
Algjört bindindisfólk.
5 manna fjölskyldu vantar húsnæði á
Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir 1.
ágúst og í minnst 10 mán. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma 43995
e.kl. 19 á kvöldin.
2ja herbergja íbúð óskast
til leigu í Kópavogi eöa nágrenni. Al-
gjörri reglusemi heitiö. Uppl. í síma
86855 frá 9—16.30. Júlíus.
Atvinna í boði
Ung stúlka utan af landi
óskar eftir herbergi með aðgangi að
snyrtingu og eldhúsi, eða einstaklings-
íbúö, helst í Mosfellssveit, vinnur á
Alafossi. Reglusemi og skilvísar
greiðslur. Heimilishjálp eöa barna-
pössun möguleg. Uppl. í síma 71427.
Ungt par með 1 barn
óskar eftir 2—3 herb. íbúð í noröurbæn-
um í Hafnarfirði Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-941
Ungt par utan af landi bráðvantar
íbúð eða herbergi í 8—12 mán. Fyrir- ]
framgreiösla ef óskað er. Nánari uppl.
í síma 91-79838 eftir kl. 17.
Ungt par með eitt barn
bráðvantar húsnæði, helst 3ja—4ra
herb. íbúð miðsvæðis. Uppl. í síma
36848.
Ibúð óskast.
Stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð á
leigu. Fyrírframgreiðsla. Uppl. í síma
77962.
24 ára gamlan mann og
3 ára son hans bráövantar að fá leigða
2 herb. íbúð sem næst háskólanum.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H-985
Ungur maður óskar eftir íbúð,
helst í Hlíðunum eða nágrenni. Fyrir-
framgreiösla. Uppl. í heimas. 46203,
vinnus. 43250.
26 ára gömul kona óskar eftir
íbúð í Reykjavík. Reglusemi og góö
meömæli fyrir hendi. Uppl. í síma
10132 eftirkl. 5.
Hjón með 7 ára dóttur óska
eftir 3—4 herb. íbúð á leigu frá 15. apríl
í 1 1/2 ár, helst á Seltjarnarnesi eða í |
vesturbæ. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 14659.
Annan vélstjóra og háseta
vantar á 80 lesta bát. Uppl. í síma
23900.
Vélstjóra og stýrimann
vantar. Uppl. í síma 22610 milli kl. 18
og21.
Skrifstofustarf hjá
byggingavöruverslun er laust til um-
sóknar. Starfiö felst í vélritun, út-
sendingu reikninga, umsjón með inn-
heimtu þeirra og fleira. Tilboð með
upplýsingum um umsækjanda sendist
DV fyrir 8. mars merkt „Skrifstofu-
starf 918”.
Háseta vantar á 105 tonna bát
frá Olafsvík. Báturinn fer til neta-
veiöa. Uppl. í síma 93-6294.
Hafnarfjörður-bakarí.
Starfskraftur óskast til afgreiðslu-
starfa strax. Uppl. fyrir hádegi. Köku-
bankinn, Miðvangi 41 Hafnafirði.
Oskum að ráða vanan
bílaviðgerðarmann með rútupróf.
Uppl. í síma 75300 og 19296 og í síma
83351 eftirkl. 19.
4ra herb. íbúð til leigu
(90 ferm) ofarlega á Laugavegi. Ars-
fyrirframgreiðsla óskast. Tilboð send-
ist DV fyrir 5. mars merkt „Laugaveg-
ur770”.
Rúmgóð, ný 3ja herb. íbúð
í Kópavogi Austurbæ með sér inngangi
til leigu í minnst 1 ár. Tilboð er greini
fjölskyldustærð og greiðslugetu leggist
inn á DV fyrir 4. mars ’83 merkt
„Kópavogur871”.
Herbergi óskast til leigu.
Uppl. í síma 84627.
Reglusamur maður óskast
til aðstoðar á búi við Reykjavík. Þarf
að vera vanur bílstjóri. Húsnæði á
staðnum. Uppl. í síma 41278 e.kl. 19.
Kona óskast til að s já um
lítið heimili. Reglusemi áskilin. Uppl. í
síma 41278 e.kl. 19.
Okkur vantar góðan starfskraft
til afgreiðslustarfa á búðarkassa
matvöruverslun í Kópavogi. Uppl.
síma 43544 frá kl. 18 til 21.
Matvælafyrirtæki í Hafnarfirði.
Reglusöm og stundvís kona óskast til
starfa í matvælafyrirtæki í Hafnarfirði
frá kl. 8—16 virka daga. Uppl. ásamt
nafni og síma sendist DV fyrir 5. þessa
mánaöar merkt „Matvælafyrirtæki
Hafnarfirði”.
Vélstjóra og háseta
vantar á 60 lesta bát sem rær frá
Reykjavík. Uppl. í síma 13447.
Vanan háseta vantar
á Sandafell GK 82. Uppl. í síma 43678.
Háseta vantar á netabát
frá Keflavík. Uppl. í síma 92-1924.
Húsasmiðir.
Vantar 2—3 vana mótasmiði. Uppl. í
sima 39264 milli kl. 18 og 22 í kvöld og
næstukvöld.
Stúlka, 18—30 ára,
óskast til afgreiðslu og lagerstarfa,
þarf að geta hafið störf strax, al-
gjörrar reglusemi krafist. Uppl. í
Náttúrulækningabúöinni, Laugavegi
25 kl. 16—18 í dag og á morgun.
Vanan 1. vélstjóra og háseta
vantar á bát sem rær með net frá Vest-
fjörðum.Uppl. í síma 94-2590.
Atvinna óskast
Matsvein og vanan háseta
vantar á netabát frá Þorlákshöfn.
Uppl. í síma 99-3771 eftir kl. 19.
Vetrarhátíð
Styrktarfélags Sogns föstudaginn 4. mars nk., kl.
19.30 í Veitingahúsinu Ööinn-Þór, Auðbrekku 53.
Ösóttar pantanir seldar í Síðumúla 3—5 í dag og á
morgun frá kl. 17—21. Sími 33370.
Stjórnin.
- MEÐAL ANNARS EFNIS -
HÆTTULEGAR
RANGHUGMYNDIR
UM KJARNORKUVOPN
Frœðsla um eðli kjarnorkuvopna og j>á bœttu sem af
þeim stafar í raun er erfið hvernig sem á er litið. Það sem
gerir hana erfiðasta er að grundvallarstaðreyndum er
haldið leyndum. Þegar þannig er ástatt fara á kreik
furðusögur sern breytast og aukast í meðförum.
Sú staðreynd að kjarnorkuvopn eru til er í s/á/fu \ér
nógu gnmmdarleg. Allar ýkjur í þessu sambandi orka
lamandi á okkur. Sumar þær sögur sem fö!k þekkir styðj
ast við ranga túlkun vísindalegra athugana; aðrar virðast
eiga rót sína að rckja tilóskhyggju. F.itt eigaþwrþð sam
eiginlegt: þœr koma í veg fyrir nákvœmt mat á vanda
okkar og hindra að við getum gert framkvœmanlega
áætlun til vemdar friði.
Urval
VHB
60 KR
«n
PRJÖNAGARN - ÚTSAUMUR - SMYRNA
Eg er 23 ára og dóttir mín
aöeins 4 mán. Okkur vantar íbúö strax.
Viljum helst búa í Kópavogi. Getur ein-
hver hjálpað? Tilboö sendist DV merkt
„Neyö 436”.
Haf narf j örður-nágrenni.
Oskum eftir góðri 3—5 herb. íbúö til
leigu. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Æskilegur leigutími 1—2
ár.Uppl. í síma 53373.
ÚTSAUMSMYNDIN BÆNIN
komin aftur.
Nýtt á fslandi: Prjónagarn úr
100% silki — fallegir íitir.
Hjerte Steeb
bómullargarn,
ný sending.
Hjerte Fleur,
ný sending.
Coccinell
mohairgarn.
Norskt ullargarn.
Bingó — allir litir.
Auk þess mikiö úrral
af prjónum
— smáröram
— lilbunum dúkum
og smgrna.
Íl SJÓNER SÖGU RÍKARi.
| PÓSTSENDUM DAGLEGA.
_________________
HOF
INGÓLFSSTRÆT11
l
(gegnt Gamla biói). Simi 16764.