Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1983, Blaðsíða 21
20
DV. MIÐVIKUDAGUR 2. MARS1983.
DV. MIÐVIKUDAGUR 2. MARS1983.
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþrótt
íþróttir
Heimsmeistarakeppnin í handknattleik í Hollandi:
Takmarkið er að tana
ekki fleiri leikium
Sheffield á
engan séns!
Sheffield Wednesday missti af tækifærinu að kom-
ast upp í 1. deildlna á Englandi með því að misnota
tvær vítaspyrnur í leiknum gegn Wolverhampton í
2. deildinni í gærkvöldi.
Ulfamir sigruðu í leiknum 1—0 og sá Wayne
Clarke um að skora þetta eina mark úr vítaspyrnu á
22. mínútu.
Einn leikur var í 1. deildinni ensku í gærkvöldi.
Swansea fékk Bríghton í heimssókn og mátti sætta
sig við 2—1 tap á heimavelli sínum. Þeir Mike
Robinson og Jimmy Case skoruðu mörk Brighton í
leiknum.
Einn leikur var í úrvalsdeildinni á Skotlandi í gær-
kvöldi. Motherwell og St.Mirren gerðu jafntefli O—l
0. -klp-
Búlgaría óþekkt
Síðasta golf
námskeiðið
Siðasta innanhussnamskeiðið á þess-
um vetri i golfskóla Þorvaldar As-
geirssonar hefst á laugardaginn
kemur í íþróttahúsinu i Ásgarði. Er
þar kennt bæði byrjendum og lengra
komnnm í iþróttinni, en allar upplýs-
ingar um námskeiðið eru gefnar í síma
34390.
leikmönnunum er boðið upp á,” sagði
hann.
Það var
vítakast!
Spánverjarnir eru langt frá þvi
búnir að sætta sig við tapið á móti
Svisslendingum. Eru þeir þungir á
brún og fara einförum um ganga
hótelsins. „Við erum efstir í riðlinum
en förum samt stigalausir í úrslitin,”
segja þeir og fórna höndum af undrun.
Lokaminútan úr leik þeirra og Sviss
var sýnd í sjónvarpi hér og sást þar
greinilega að þeir áttu viti á loka-
sekúndunni. Dæmdi annar dómarínn
víti en hinn dæmdi þaö siðan af.
Dómarar þessir koma frá Hollandi og
eins og gefur að skilja eru þeir allt
annað en hátt skrifaðir hjá Spánverj-
um þessa stundina. Láir þaö þeim
■ heldur enginn.
ísland byrjar
i íefstasæti
Islendingar byrja best af þjóðunum
sex í B-flokknum í milliriðlinum í
kvöld. Byr ja þeir þar í efsta sæti meö 2
stig og 3 mörk í plús, en ísrael, sem
i byrjar einnig með 2 stig, er með 1
markíplús.
Staöan þegar keppnin í
; milliriölunum hefst er annars þessi:
A-flokkur
Ungverjaland
Sviss
V-Þýskaland
Spánn
Tékkóslóvakía
Svíþjóð
Island
Israel
Frakkland
l Holland
Búlgaria
Belgía
110 0
110 0
110 0
10 0 1
10 0 1
10 0 1
B-flokkur
110 0
110 0
10 11
10 10
10 0 1
10 0 1
26-19 2
23-22 2
17—16 2
22— 23 0
16-17 0
19-26 0
23— 20 2
24— 23 2
19-19 1
19- 19 1
23-24 0
20- 23 0
Þjóðirnar sem mætast i kvöld eru
þessar:
Búlgaria-Island
Frakkland-Belgía
Israel-Holland
Ungverjaland-Tékkóslóvakía
Sviþjóð-Spánn
V-Þýskaland-Sviss.
Gott að losna
við ísland
Vestur-Þjóðverjar eru mjög ánægðir
með þaö að þurfa ekki að leika við
íslendinga i milliríðlinum eins og þeir
áttu von á. Þjálfari þeirra, Simon
Schobel, sagði að það væri aUtaf erfitt
að leika við Islendinga og vont að átta
sig á þeim. Hann var mjög ánægður að
fá Svisslendingana í staðinn — sagði að
þar fengju hans menn tækifæri til aö
hefna sín á þeim fyrir jafnteflið í A-
keppninni siðast en þau úrslit urðu til
þess að Vestur-Þjóðverjamir féllu í B-
keppninni. SOS/-kIp-
Ritvélin fær
nú að f inna
fyrirHansa!
Frá Sigmundi Ó. Steinarssyni, fréttamanni DV á
HM-keppninni i HoUandl:
Margir frægir kappar eru í blaðamannastúkunum
á leikjunum hér í HM-keppninni í HoUandi. Eru þar
margir fyrrverandi handknattleiksmenn, sem nú
haga lagt skóna á hUluna og tekið að sér að skrifa
fyrir ýmis blöð fréttir af mótinu.
Meðal þeirra er Hans -
Giinther Schmidt, sem
bæði lék með landsliði
Rúmeníu og Vestur-
Þýskalands. Hann er hér
fyrir Welt am Sonntag í
Vestur-Þýskalandi, en
þar hefur hann búiö síðan
hann flúði frá Rúmeníu
héráárumáður.
Hansi Schmidt er nú
fertugur og langt er síðan
hann hætti að hreUa and-
stæðinga vestur-þýska
landsliðsins og Gummers-
bach með sinum rosaskot-
um. Hann lék á sínum
tíma 34 landsIeUd fyrir
Rúmeníu og síðan 98 leiki
fyrir Vestur-Þýskaland
og á þeim skoraði hann
484 mörk. Nú skorar hann
hér á ritvélina og er sagð-
ur standa sig vel við það.
-klp-
og halda þannig sætinu í B-keppninni í handknattleik karla
stærð fyrir leikinn í kvöld
Frá Sigmundi Ö. Steinarssyni,
fréttamanni DV á HM-keppninni í
HoUandi:
íslenska landsliðið 1 handknattleik
byrjaði strax að æfa fyrir leikinn við
Búlgaríu við komuna tU Amersfoort í
gær. Voru menn þá rétt að byrja að
jafna sig eftir áfaUið í fyrrakvöld
þegar Svisslendingar sigruðu Spán-
verja. Strákarnir hafa sett sér það tak-
mark að ná minnst 7 stigum út úr þeim
4 leikjum sem þeir eiga eftir í keppn-
inni og koma heim aftur með aðeins
eitt tap—úr leiknum gegn Spáni.
Mjög litlar upplýsingar eru til um
búlgarska liðið sem leika á við í kvöld.
Hilmar Björnsson landsliðsþjálfari
hitti sænska landsliðsþjálfarann,
Roger Carlsson, í gær og fékk hjá
honum allt sem hann vissi um Búlgar-
ana en Svíar léku við þá fyrr í vikunnL
Engar videospólur eru til af leik
Búlgaranna. Enginn virðist hafa haft
áhuga á aö taka myndir af þeim og
kemur það sér illa fyrir Islendingana
núna. Vitað er þó að Búlgaramir eru
sterkir. Þeir sýndu það t.d. í leiknum
við Israel, sem þeir töpuðu með eins
marks mun.
Slæm aöstaða
í Amerfoort
Mjög mikU óánæg ja er hjá leikmönn-
um liöanna sem þurftu aö fara til
Amersfoort með aðbúnaðinn á hótelinu
sem Hollendingamir útveguðu þeim
þar. Em ÖU herbergin óupphituð og
svo lítil að rétt tveir menn komast fyrir
íþeim.
Liðin sem þama em látin búa em frá
Ungverjalandi, Spáni, Búlgaríu,
Islandi, Sviss og Belgíu. Auk þessa er
erfitt að fá æfingar fyrir liöin.
Jón Erlendsson, aðalfararstjóri ís-
lenska liösins, sagði að þama væri
brotalöm á undirbúningnum hjá
Hollendingunum. „Þeir virðast hafa
hugsað eingöngu um að dómaramir og
fulltrúar IHF og aðrir gestir þeirra á
mótinu hefðu toppaðstöðu en ekkert
eða lítið hugsað um aðstöðuna sem
..Orðinn brevttur á
segir Phil Mahre og ætlar að hætta keppni í vor og einnig bróðir hans, Steve
Sigmundur
Ó. Steinarsson
„Ég er orðinn þreyttur á öllum
þessum þeysingi milli móta og á
mótunum sjálfum. Það er ákaflega
erfitt með allt fjölskyldulíf við þær
aðstæður. Það er nær öraggt að við
bræðurair munum hætta keppni eftir
þetta keppnistímabil,” sagði Phil
Mahre, USA, handhafi heimsbikarsins
í aipagreinum eftir keppnina í Svíþjóð
um síðustu helgi.
Hann og tvíburabróðir hans, Steve,
eru báðir kvæntir og hafa eiginkonur
þeirra oft fylgt þeim eftir á ferðalögun-
um um skiðasvæði Evrópu undanfama
vetur. Báöir hafa eignast erfingja svo
erfiðara hefur verið fyrir konurnar að
vera með mönnum sinum. Þeir
bræður, sem em 25 ára, tóku sér þó frí í
janúar og vora með f jölskyldum sínum
í 14 daga. Þá höfðu þeir ekki séð þær
frá því í byrjun keppnistímabilsins í
nóvember.
Það er greinilega komin mikil þreyta
Íslandí
sterkum
riðli á HM
Frá Sigmundi Ó. Steinarssyni,
fréttamanni DV á HM-keppninni í
Hollandi:
Islendingar koma til meö að vera í
sterkum riðli í heimsmeistarakeppni
landsliða karla 21 árs og yngri sem
fram fer í Finnlandi. Dregið var um
það hér í Hollandi í gær hvaða þjóðir
leika þar saman og lenti Island i riðli
með heimsmeisturum Júgóslavíu og
sigurvegurunum úr leikjunum
Pólland-Holland og Israel-Sviss.
Leika þeir í C-riðli en í A-riðli leika
Sovétmenn, Austur-Þjóðverjar, ein
þjóð úr Afríkuriðli og annaö hvort
Belgía eða Vestur-Þýskaland.
I B-riðli leika Tékkar, Danir, sigur-
vegarinn úr Asíuríðlinum og annað
hvort Noregur eða Spánn. I D-riðli
leika svo Svíar, Finnar, Frakkar og
Austurrflri eða Italía. -SOS/-klp-
Frá Sigmundi Ó. Steinarssyni,
fréttamanni DV á HM-keppninni í
Hollandi:
Jóhann Ingi Gunnarsson, fyrrum
landsliðsþjálfari Islands og núverandi
þjálfari Kiel í vestur-þýsku
Bundesligunni í handknattleik karla,
var fyrsti maðurinn sem islensku
blaðamennimir hittu þegar þeir komu
í heimsókn í uppáhaldshótel þeirra í
Nijmegen í Hollandi í gær. Þar hafa
þeir flestir dvalið áður á f erðum sínum
meö landsliðinu í knattspyinu og
máttu því til með að heimsækja það nú
Jóhann Ingi Gunnarsson mættnr á HM í Hollandi.
' aftur á eltingaleik sínum við landsliðið
Jíhandknattleik.
Jóhann Ingi var mættur þar ásamt
formanni Kiel og em þeir m.a. að
fylgjast með leikjum vestur-þýska
landsliðsins og einnig því íslenska.
Einnig eru þeir að skoða tvo unga leik-
menn, sem leika hér með vestur-þýska
unglingalandsliðinu, en það er nú á
æfingaferöalagi í Hollandi.
Jóhann Ingi sagði að Kiel hefði
mikinn áhuga á að fá Kristján Arason
til liðs við félagið, en hann bjóst ekki
viö að neitt yrði úr þvi núna, þar
sem ákveðið hefði verið að aðeins einn
erlendur leikmaður megi vera með
hverju liði. Kiel er með Pólverjann
Panaz og hefur hann verið afburöa-
maður í liðinu í vetur.
Jóhann Ingi sagðist hafa verið mjög
óhress með úrslitin í leik Sviss og
Spánar. „Ég var búinn að veðja viö
formanninn um að Island yrði í öðru
sæti í riðlinum og sigraði siöan Vestur-
Þjóðverja og Svía og hafnaði í 4. sæti í
keppninni. Eg er þegar búinn að tapa
því veðmáli og það þykir mér súrt og
að vita af mínum mönnum í baráttu
um aö halda sér í B-keppninni,” sagði
hann.
Leikmenn Kiel hafa veriö í æfinga-
ferð í Svíþjóð að undanfömu. Léku þeir
þar 3 leiki — sigmðu Varta 26—16,
Kropskultur 27—16 og gerðu jafntefli
viö Frölunda 19—19. Liðið er nú í 4. sæti
í Bundesligunni á eftir Gummers-
bach, Grosswallstad og Berlin...
-SOS/Ádp-
í Phil Mahre. Venjulega er hann — og
einnig bróðir hans Steve — ekkert
nema vingjamleikinn en eftir að
honum hafði mistekist í Tamaby í síð-
ustu viku hafði hann allt á homum sér
og hreytti ónotum í fréttamenn.
Kiel hafði áhuga
á Kristjáni Arasyni
segir Jóhann Ingi Gunnarsson, sem er mættur á HM-keppnina í Hollandi
Alltbranntil
ösku hjá Jabbai
Bandariski körfuknattleiksmaðurinn Kareem
Abdul Jabbar, sem leikur með Los Angeles Lakers í |
NBA-deildinni í Bandarikjunum, varð fyrir miklu j
fjárhagslegu tjóni ekki alls fyrir löngu er hús hans,
eða öllu heldur höll, brann til ösku.
Jabbar, sem iþróttaunnendur kannast við af
skjánum frá viðureignum Fhiladelfiu 76ers og Lak-
ers, sker sig frá öðrum íþróttamönnum sökum
mikillar hæðar og feiknalegra gleraugna. Hann bjó
rétt utan við Los Angeles og höll kappans var metin
á 3.000.000 dollara, sem er í kringum 60 milljónir is-
lenskra króna og 6 milljaröar garalar.
Ekki er búist við að þessi hallarmissir komi kapp-
anum svo ýkja illa, þar sem laun hans era vel yfir
meðallagi. Verður j>ess væntanlega ekld langt að
biða að hann eignist aðra höll en í dag er þessi
heimsfrægi íþróttamaður sem sagt á götunni. -SK.
Norman bestur
íHongKong
Ástraliumaðurinn Greg Norman, sem sigraði í
Ástralian Masters golfkeppninni á dögunum, bætti!
25 þúsund dolluram við bankainnistæðu sfna um síð- j
ustu helgi með því að sigra í Hong Kong opnu golf-
keppni atvinnumanna.
Norman, sem byrjaði að keppa í golfi þegar hann
var 21 árs gamall, varð sigurvegari í mótinu í Hong
Kong. Þar átti að leika 72 holur, en hætta varð
keppni eftir 36 holur þar sem völlurinn var þá orð-
inn umflotinn vatni vegna mikilla rigninga.
Norman lék 36 holurnar á 134 höggum — 68 og 66
— eða á 14 höggum undir pari. Annar varö Bretinn
Mark James á 137 höggum og fékk hann 16 þúsund
dollara fyrir það. -klp-
Sá stærsti
áHMer
markvörður
Frá Sigmundi Ö. Steinars-
syni, fréttamanni DV á HM-
keppninni í Hollandi:
Vestur-þýski markvörðurinn
Dieter Bartke er langstærsti leik-
maðurinn hér á HM-keppninni í
HoIIandi. Hann er 2,15 metrar á
hæð eða 10 sm hærri en næsti
maður, en það er Erhart Wunder-
lich frá Vestur-Þýskalandi.
Bartke er líka langþyngsti
maður keppninnar, eða 115 kiló
„eftir morgunverð”, að sögn
félaga hans í vestur-þýska liðinu,
en þeir fá mikið út úr þvi á
hverjum morgni að horfa á
kappann skófla í sig matnum.
Minnsti maður keppninnar er
Itzhak Zigler frá ísrael, 1,72
metrar á hæð. Javier Cabanas
frá Spáni er næstminnstur, 1,73
metrar og sá þriðji minnsti í
keppninni er tslendingurinn Guð-
mundur Guðmundsson en hann
er 1,74 metrar. -klp-
r
ÁgústÞorsteinsson.
ÍSLENDINGUR VEKUR ATHYGLI í TEXAS: |
VARÐ FYRSTUR AF
%
1500 HLAUPURUM
í miklu maraþonhlaupi sem f ram fór á götum
í stórborginni Houston
íslendingurinn Ágúst Þorsteinsson
vann frábært afrek í mikln mara-
þonhlaupi sem haldið var í Houston i
Texas á dögunum. í hlaupinu tóku þátt
1500 blauparar og kom íslendingurinn
fyrstur i mark af þeim öllum. Vakti
sigur hans mikla athygli i Houston og
birtust stórar myndir og frásagnir af
honum og hlaupinu i blöðum þar.
Reynir sló út
Aftureldingu
Strákarnir úr 3. deildarliði
Rcynis úr Sandgerði tryggðu sér
sæti í 8-liða úrslitunum i bikar-
keppninni í handknattleik karla í
fyrrakvöld. Sigruðu þeir þá 2.
deildarlið Aftureldingar í Sand-
gerði með 31 marki gegn 25.
Kmn leikur verður í 16 liða úr-
slitum bikarkeppninnar í kvöld
en þá leika á Akureyri KA og
Fylkir.
-klp-
Þetta var í fyrsta sinn sem Ágúst, i
sem er viö nám í Bandaríkjunum, ;
tekur þátt í maraþonhlaupi. Áö koma ;
fjrstur í mark af öllum þeim fjölda i
sem þarna keppti er stórkostlegt afrek
og sérstaklega þegar haföar era í huga
þær aðstæöur sem hlaupiö var viö.
Hlaupið var á götum í Houston, og
hitinn var yfir 20 stig og rakinn í loftinu i
95% eða eins og í góðu gufubaði. Ágúst
lét þetta ekki neitt á sig fá og kom í
mark á 2 klst. 31 mín. 03. sek, sem er
mjög viðunandi tími miðaö við
aðstæður. Islandsmetiö í
maraþonhlaupi á Siguröur P. Sig-
mundsson FH og er þaö 2:27,05.
Þrátt fyrir þennan frækna sigur og
ágætan tima í sinu fyrsta mara-
þonhlaupi er Ágúst ekki valinn sem
annar keppandi Islands í
maraþonhlaupinu mðria sem haldið
verður í Suður-Kóreu á næstunni.
Þangaö eiga þeir að fara Sigurður P.
Sigmundsson og Sigfús Jónsson.
Kemur á óvart að FRI skuli ekki hafa
beðið með valið þar til eftir þetta
maraþonhlaup í Houston sem forráða-
menn FRI vissu að Ágúst yrði með í.
-klp-
íslenska
löggan
í 2. sæti
— ískíöagönguáHM
lögregluþjóna á Ítalíu
ígær
Éinar Olafsson, lögregluþjónn
frá ísafirði, varð annar í 15 km
skíðagöngu á heimsmeistaramóti
lögreglumanna í skiðaiþróttum,
sem nú er haldið í Trento á ítalíu.
Áusturrískur lögregluþjónn
varð sigurvegari i 15 km göng-
unni, sem á milli 50 og 60 menn
tóku þátt í, og var bann með
aðeins bctri tima en Einar.
Kristján Rafn Guðmundsson ,
einnig f rá ísafirði, varð í 16. sæti í
göngunni, en þriðja besta tima af
öUum náði Ingólfur Jónsson, en
hann keppti sem gestur á mótínu,
enda ekki í lögregluliðinu.
-klp-
Erfitt hjá
stelpunum
Frá Sigmundi Ó. Steinarssyni,
fréttamanni DV á HM-keppninni
i HoUandi:
islenska kvennalandsUðið í
handknattleik á að leika við Dani
í april í forkeppni fyrir B-heims-
meistaramót kvenna. Sigur-
vegarinn úr þeim leikjum keppir
siðan i A-ríðU á B-mótinu og er
það mjög sterkur riðiU.
Þar leika þessar þjóðir:
Rúmenia, Pólland, Áustur-
Þýskaland, Sviþjóð, svo og Sviss
eða Spánn og Ísland eða Dan-
mörk. Í B-riðlinum leika þessar
þjóðir: Vestur-Þýskaland,
Tékkóslóvakía, Áusturríki eða
israe! og HoUand eða Engtand.
SOS/Ádp-
Komust ekki
til Akureyrar
Valsmenn áttn að leika í gær-
kvöldi við Þór á Akureyri í bikar-
keppninni í körfuknattleik karla.
Ekki var fiugveður norður og
varð því að fresta leiknum. Einn
leikur verður í bikarkeppninni í
kvöld — ÍR leikur við Hauka í
Hagaskólanum.
-klp-
1. deildin í körfuknattleik karla:
Borgnesingar gáfu leik-
inn á móti Grindavík
Borgnesingar urðu að gefa leik sinn
gegn Grindvikingum í L deUdinni i
körfuknattleik karla um siðustu helgi
og er nú nokkuð öruggt að þeir falla í 2.
deild.
Að sögn Bergsveins Símonarsonar,
forráðamanns körfuknattleiksdcUdar
Skallagríms í Borgamesi, urðu Borg-
nesingarnir að gefa leikinn þar sem
þeir fengu ekki menn lausa úr vinnu og
auk þess vora menn úr liðinu veikir og
gátu ekki spilað.
„Við báöum um frest á leiknum og
héldum að við fengjum hann þvi móta-
nefndin hefur verið að fresta leikjum
hjá öðram liöum sem áttu að mæta
okkur í vetur af litlu sem engu tilefnL
Þessari ósk okkar var hafnað og áttum
við því ekki um neitt annað að velja en
að gefa leikinn,” sagði Bergsveinn.
Borgnesingamir eiga tvo næstu
leiki í deOdinni — gegn ÍS annað kvöld í
Reykjavík og gegn Haukum í Hafnar-
firði á sunnudaginn. Ef Haukamir
sigra í þeim leik hafa þeir tryggt sér
sigurinn í 1. deildinni og senda þá um
leið Borgnesingana niður í 2. deild.
Staðan í 1. deildinni er þessi:
Haukar 14 12 2 1284—1012 24
E 15 10 5 1308-1088 20
Þór Ak. 12 8 4 999—945 16
Grindavik 14 3 11 964—1181 6
Skallagrímur 11 0 11 693—1022 0
-klp-
-i
‘tífíy.
m
KR-stúlkumar
meistararí
körf u kvenna
KR-stúlkurnar tryggðu sér Is-
landsmeistaratitilinn í körfu-
knattleik kvenna á sunnudags-
kvöldið þegar þær sigruðu ÍR
53-42.
Stúlkumar úr KR eiga enn 4
leiki eftir i defldinni, en mega
tapa þeim öllum og halda titlin-
um þrátt fyrir það. Hafa þær leik-
ið 12 leiki í deildinni til þessa og
ekkitapaðþarleik.
Staðan í deildinni er nú þessi:
KR 12 12 0 811—471 24
ÍR 11 6 5 482-488 12
Njarðvik 12 6 6 523-657 12
tS 12 4 8 486-556 8
Haukar 13 2 11 542-672 4
-klp-