Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Blaðsíða 4
4 DV. FÖSTUDAGUR4. MARS1983. Niðurstöður skoðanakannana DV: 67,5% sjálfstæðis- manna andvíg stjóminni —16,7% þeirra fylgja ríkisstjóminni að málum Andstæöingar ríkisstjórnarinnar eru í töluverðum meirihluta meöal stuöningsmanna Sjálfstæöisflokks- ins, og hefur hlutur þeirra fariö vax- andi samkvæmt skoðanakönnun DV. Nú eru 67,5% sjálfstæðismanna and- víg ríkisstjóminni. 16,7% eru fylgj- andi stjóminni. 14,9% sjálfstæöis- manna segjast vera óákveðnir í af- stööu til stjómarinnar. DV kannaði í febrúar hvaöa lista „Meö ákvöröun sinni, föstudaginn 25. þessa mánaðar, um skipan í stööu flugmálastjóra, hefur Steingrímur Hermannsson samgönguráöherra sýnt í verki dæmalausa lítilsviröingu á lýöræðislegum heföum,” segir í greinargerð sem Flugráö hefur sent frá sér. I greinargerðinni er vakin athygli á því aö skipan Péturs Einarssonar í stööu framkvæmdastjóra flugvalla- Frá Sigmundir Ó. Steinarssyni, fréttamanni DV i Hollandi: Hollenska stórblaöiö Die Telegraff segir að Bobby Fischer fyrrverandi heimsmeistari í skák sé tilbúinn aö koma úr 11 ára „útlegð” og setjast aftur viö skákborðiö. Nú er í undir- búningi 4 skáka einvígi milli hans og hollenska stórmeistarans Jan Tim- fólk hefði kosið ef kosiö heföi verið þá. Sama fólk var spurt, hvort það væri fylgjandi eöa andvígt ríkis- stjóminni. Með því aö bera saman niöurstöður þessara svara, má sjá, hvemig stuöningsmenn Sjálfstæðis- flokksins skiptast í afstöðu til ríkis- stjmarinnar. Fylgi ríkisstjórnarinnar meöal sjálfstæöismanna hefur minnkaö talsvert, nokkuð jafnt og þétt síðan í deildar og jafnframt varaflugmála- stjóra í september áriö 1980 hafi ver- iö óeðlileg. Þar hafi veriö beitt óvenjulegri málsmeöferö og skipaö í umræddar stööur án nokkurra meö- mæla Flugráös í andstööu viö laga- fyrirmæli. Flugráösegir: „I yfirlýsingum til f jölmiöla hefur samgönguráöherra taliö ástæöu til aö upplýsa aö „allir umdæmisstjórar Fischer setti fram þær kröfur aö hann fengi 2,5 milljónir dollara (tæp- ar 50 milljónir íslenskra króna) fyrir að tefla við Timman. Þá eru ekki aukagreiðslur teknar meö. Þessar kröfur eru þær mestu sem settar hafa verið fram fyrir einvígi í skák. Fischer, sem tekur 5 þúsund dollara janúar 1981. Þó óx það litillega meö bráöabirgöalögunum síöastiiöiö haust. Fylgi stjórnarandstööunnar í úti á landi”, svo og formaöur Vél- flugfélagsins og formaöur Félags ís- lenskra flugumferöarstjóra, hafi lýst stuöningi við Pétur Einarsson. Af því tilefni vekur Flugráö sér- staka athygli á því að umræddir um- dæmisstjórar eru aöeins þrír taisins, eru jafnframt næstu undirmenn Pét- urs í flugvalladeild og hafa verið skipaöir í stöður af núverandi ráö- herra. Formennirnir tveir tala hér fyrir viötal, vill fá 1,5 milljónir doll- ara afhentar þegar hann mætir í fyrstu skákina, 1 milljón veröur síöan í verðlaun sem skiptist þannig að 5/8 fari til sigurvegara og 3/8 til þess sem tapar. Þá krefst hann bón- uss á öllum myndum í sambandi viö einvígiö. Hann krefst þess og aö allar skákir veröi tefldar til þrautar, eng- Sjálfstæöisflokknum hefur vaxið jafnt og þétt síðan í janúar 1981. Hin- um óákveönu í afstööu hefur fækkaö í síðustu könnunum. -HH. aöeins sem einstaklingar og hvorki hlutaöeigandi stjómir né félagsfund- ir hafa veitt þeim neitt brautargengi til slíkra stuðningsyfirlýsinga í nafni félaganna.” Lokssegir ráöiö: „Flugráð fordæmir þá fádæma valdníðslu er felst í vinnubrögðum samgönguráðherra ímáli þessu.” ar biöskákir verði leyfðar. Henk de Mari við blaðið Die Tele- graff hefur unnið í 8 mánuði til aö fá Fischer til þess að keppa í einvíginu. Hann hefur fengiö svar frá Claudiu Mokarov, einkaritara Fischers og í því segir aö hann samþykki öll skipu- lagsatriöi einvígisins viö Timman. DS Guðbergur Bergsson hlaut Menn- ingarverðlaun DV í bókmenntum i ár fyrir skáidsögu sina, Hjartað býr enn i helli sinum. Guðbergur þakkar veittan heiður Borist hefur bréf frá Guöbergi Bergssyni rithöfundi en hann var er- lendis er honum voru veitt Menningar- verölaun DV í bókmenntum. Svo hljóöar bréf Guðbergs: TilDV. Nýkominn heim þakka ég þann heiður sem mér hefur veriö veittur, meö því aö afhenda mér þá skál sem er tákn bókmenntaverðlauna blaösins. Egkannskálinnivel; húnerföguraö því leyti aö þaö er eins og ókunnugt blóm hafi andaö sínum bláa lit á hana en horfiö síöan sjálft og liturinn oröiö eftir íglerinu. Svipaða aöferö nota ég og slíkan blá- an lit í skáldsögu minni, Hjartaö býr enn í helli sinum; í lokin sér höfuðper- sónan bláan lit og hann rennur saman viö gula litinn á herberginu, þannig að allt verður grænt kringum hann. Slík aðferö og litimir hafa sína táknrænu merkingu og gegna mikilvægu hlut- verki í sögunni — líkt og blái liturinn á skálinni — og reyndar líka í þ jóðtrú og öörum skáldskap. I list hefur allt sína merkingu; og ekkert er háö tilviljun í verki rit- höfundarins, þótt hann reyni aö láta líta út þannig aö verk hans sé jafn „til- viljanakennt og lífið viröist vera”. Skál fyrir ykkur og skálinni Guðbergur Bergsson Niðurstöðuc uröu þessar. Til samanburöar eru niðurstöður fyrri kannana: , nú 3 •§ 3 g S & O uH O ö •*—* U3 Fylgjandi 19 eða 16,7% 23,3% 21,7% 29,7% 33,5% 49% 36,9% Andvígir 77 eöa 67,5% 57,3% 55,3% 44,9% 41,2% 36,2% 43,8% Oákveðnir 17 eða 14,9% 18,7% 23% 24,7% 24,7% 14,8% 19,4% Svaraekki 1 eða 0,9% 0,7% — 0,6% 0,6% — — Flugráð fordæmir fádæma valdníðslu Steingríms -KMU. Hollenskt stórblað: nSCHER TEFUR A NY —fær 2,5 milljónir dollara fyrir einvígi við Timman mans. Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Munaðarleysingjar forsætisráðherra Þótt Ólafur Jóhannesson hafi miklar vinsældir og traustar hjá flokksbræörum sínum, voru þó ekki farnar blysfarir aö heimili hans á sjötugsafmælinu eins og h já forsætis- ráðherra, enda hafði hann ekki nokkru áöur klofið flokk sinn og skilið formanninn og þingflokkinn eftir mállausa af reiði. Hins vegar búast gamlir samherjar Ólafs til þess að bjóöa fram sérstaklega í Norðurlandskjördæmi vestra og er framboðinu beint gegn formanni þingflokksins, þótt annar muni falla í valinn. Forsætisráðherra gaf Ólafi silfur- disk í afmælisgjöf og fylgdi með eitt kvöld á fundi í félagi framsóknar- manna í Reykjavík. Tíminn segir frá því í gær, að forsætisráðherra hafi verið spuröur að því, hvort hann ætlaði að skilja stuðningsmenn sína í Reykjavík eftir munaðarlausa í næstu kosningum. Og að sjálfsögðu kvaðst forsætisráðherra ekki gera slíkt. Það er hins vegar mikill mis- skilningur hjá stjómmálaskýrend- um Tímans að ætla, að með þessu sé forsætisráðherra að gefa út óbeina yfirlýsingu um prófkjör. Forsætis- ráðherra er þekktur fyrir það, aö orða svör sín varlega og segja aldrei meira en nauðsynlegt er, enda gam- all hæstaréttardómari og veit, aö svör í alvarlegum málum mega aldrei vera svo ítarleg, að þau verði upphaf nýrra deilna í stað þess að ljúka þeim. Vitanlega skilur forsætisráðherra ekki stuðningsmenn sína eftir munaðarlausa í Reykjavík. Gamall og traustur vopnabróðir forsætisráð- herra er í fyrsta sæti og leiðir kosningabaráttuna. Forsætisráð- herra studdi hann eitt sinn í framboð gegn formanni flokksins, og þótt leiðir þeirra hafi skilist um stund vegna ágreinings um síðari daga stjómarinnar, þá ríkir full vinátta og traust á milli þessara manna. Þá má ekki gleyma því, að á listanum er varaformaður flokksins, sem var kosinn í það embætti m.a. fyrir öflug- an stuðning forsætisráðherrans og manna hans. í væntanlegu fyrsta varamannssæti listans er svo fyrrverandi formaður SUS, en hann hefur verið talinn í líðsveit forsætis- ráðherrans síðustu misserin. Samherjar forsætisráðherrans em því ekki munaðarlausir, þótt hann dragi sig út úr mesta erli stjórnmál- anna. Þvert á móti hafa menn, sem em með sjónarmið, sem forsætisráð- herra hefur velþóknun á, náð umtals- verðu fylgi, ekki aðeins í Reykjavik, heldur einnig úti á landi. Hins vegar hafa andstæðingar for- sætisráðherrans í Sjálfstæðisflpkkn- um ekki riðið jafn feitum hesti frá uppstillingum og prófkjörum. Formaður flokksins og formaður þingflokks berjast í mjög erfiðri aðstöðu fyrir pólitísku lifi sínu. Kosningarnar í vor verða þeim annaðhvort Hasting eða Stafnfurða. Það era margir sem segja, að forsætisráðherra hugsi sér að bjóða sig fram til þess eins að drepa formann Sjálfstæðisflokksins endan- lega. Sú hugsun getur ef til vill læðst að forsætisráðherra á síðkvöldi, þegar hann hvilir huga sinn með því að leika valsa. Chopengs eða semur lög við kvæði afa síns, að réttast væri að hvila slaghörpuna um stund og gripa vopn sin. En jafnoft man ráðherrann eftir þeim orðum von Klausevitz, að aldrei eigi að þjarma svo að andstæðingi sinum, að hann króist af og eigi sér þá einu björg til lífs að brjótast gegn kvalara sinum. í slikri stöðu verður vörnin fyrir lífinu oft sigurgleðinni yfirsterkari og sætur sigur verður að beiskum ósigri. Forsætisráðherra veit það líka, að það er dýrt fyrir hans gamla flokk, ef formaður hans fellur. Og jafnvel þótt andúðin sé mikil á formanni Sjálfstæðisflokksins er þó tilfmning- in fyrir dómi sögunnar meiri. Orð forsætisráðherrans um að hann skilji ekki stuðningsmenn sína eftir munaðarlausa era því ekki yfir- lýsing um framboð, heldur yfirlýsing um það, að hann telji þeim vel borgið undir forastu manna, sem hann sjálfur hefur stutt til forastu og valda i Sjálfstæðisflokknum. Svarthöfði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.