Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Blaðsíða 27
DV. FÖSTUDAGUR 4. M ARS1983. 35 fÖ Bridge Sumir hafa hugmyndaflugiö heldur betur í lagi við bridgeborðiö. Sennilega slær þó sögn norðurs í spili dagsins út öll met í sögnum, já, áreiðanlega. Suður gaf. A/V á hættu og suður opnaöi á f jórum spöðum. Vestur doblaði og við skulum líta á spilin og íhuga sögn norðurs á meöan. VSSTI H Norðúh *83 V 876 0 G943 ♦ 9732 Austuh ♦ enginn * A52 ADG32 V K109 O AK85 O D1076 * AG105 * KD4 SUDUR * KDG109764 <2 54 O 2 «86 Það standa sjö í öllum litum í austur- vestur og einnig sjö grönd. En það var erfitt að gera sér grein fyrir því eftir sögn norðurs. Spilið kom fy rir í keppni í Bandaríkj- unum. Með spil norðurs var Qiff Russell frá Miami. Hvað hefðir þú sagt á spil hans eftir að suður opnar á f jórum spöðum og vestur doblar? Qiff Russell redoblaði!! — Báöir mótherjarnir sleiktu út um. Sögðu pass. Um spilið er lítið að segja. Suður fékk sína sjö slagi. Það gerði 1000 fyrir austur-vestur. Cliff Russell og félagi hans hefðu því átt að vinna vel á spilinu. Sjö grönd sögð og unnin gefa 2220. Það var þó ekki. Á hinu borðinu var suður doblaður í sex spöðum. Það gerði900. Ef við hugsum betur um redoblið þá er það alls ekki svo galin sögn. Suöur opnar á hindrunarsögn utan hættu og þá er greinilegt fyrir norður að mót- herjamir eiga minnst hálfslemmu í spilinu. Því ekki að hræra í grautnum strax? if Skák Fyrsta Hoogovens-mótið var haldið í Beverwijk 1938 og var haldið þar með fáum undantekningum til 1970. Þá flutt til nágrannabæjarins Wijk an Zee. Friðrik Olafsson var meðal keppenda þar I vetur á 45. Hoogovens-mótinu. Arið 1940 kom þessi staða upp á mótinu í skák Euwe, sem hafði hvítt og átti leik, og Cortlever. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- tekanna vikuna 4.—10. mars. er í Apóteki austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka! daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu em gefnar í síma 1888. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlsknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, aíla laugardaga og sunnu- daga kl. 17-18. Sími 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Selt jamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—fóstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Úpplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og heigidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neýðarvakt lækna í sima 11. Rc4! og svartur gafst upp. Tapar riddara. Apótek Keflavikur. Opið virka daga frá kl. 9— 19. Opið alla aðra daga frá kl. 10—12. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið ki. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ’ Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. 1966. Heimsóknarttmi Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30—20.30. Fæðingarhéimili Reykjavikur: Atla daga kl. 15.30- 16.30. Heppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeiid: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Képavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19^-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaðaspitali: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið VífUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Lalli og Lína „Eg er búin aö finna ráö til aö láta enda ná saman! Við rænum Seðlabankann! ” Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti • 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir laugardaglnn 5. mars. | Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Venus fer inn í hrútinn og eykur ánægju þína í ferðum innanbæjar og skemmtunum ýmiss konar og nágrannar og ættingjar munu sýna á sér sínar betri hhðar á næstunni. Treystu þó ekki á að allir draumar þínir nái fram að ganga. Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Leitaðu þér að nýrri öruggari vinnu eða fáðu framgengt kröfum þínum gagn- vart vinnuveitanda þínum sem hann hefur of lengi skeUt skoUeyrum við. Láttu tilfinningar þínar ekki bera skaða , af núverandi sambandi... Hrúturinn (21.mars—20. apríl): Varaðu þig á vissum hópi manna sem hefur lengi haft hom í síðu þinnar. Vel- gengni þín er öðrum öf undarefni. Þú munt finna hlut sem lengi hef ur verið týndur eöa hitta gamlan vin sem þú hef- ur ekki hitt lengi. ! Nautið (21: aprfl—21.maí): Varastu aö hraða þér um of | á ferðum í nágrenni við heimfli og vinnustað þvi að slys | er á næsta leiti. Láttu fréttir af nánum ættingja eða vini jekki koma þér í opna skjöldu þó að þær verði af verra I taginu. Tvíburarair (22.maí—21.júní): Vinur þinn mun reynast þér sérlega vel, þannig að þú ættir að vera betri við hann en áður. Mundu að þetta er ekki síðasti greiði sem hann mun gera þér. Þú munt verða fyrir sérkennUegri reynslu j fyrri hluta dags. Krabbinn (22.júní—23. júlí): Taktu ekki á þig ábyrgð sem þú ræður ekki við. Láttu ekki plata þig tfl að skrifa undir skjöl þótt góður vinur eigi í hlut. Stjörnumar mæla. sannarlega ekki með því í dag. Rómantíkin á upp á paU-' borðiðídag. Ljóniö (24.júlí—23.ágúst): Þú munt hitta manneskju sem daðrar mikið við þig en meinar ef tU vUl ekki mikið með því. Þú verður þó að láta reyna á það ef þú hefur áhuga á annað borð. Farðu á mannamót í kvöld eða sittu fyrir framan sjónvarpið. Meyjan (24.ágúst—23.sept.): Þú ættir að skrifa vinum eða viðskiptavinum bréf þvi að annars áttu það á hættu að þeir gleymi þér. Kauptu hluti ixm til heimUisins sem þig hefur lengi vanhgað rnn jafnvel þótt það komi tölu- vertviðpyngjuna. Vogin (24.sept.—23. okt.): Þú ert hátt stemmdur og í sér- kennUegu skapi. Húmorinn fær að njóta sin í dag og því skaltu hitta góða vini eða ættingja og skemmta þeim og þér eilítið. Taktu þátt í einhvers konar klúbbstarfsemi. 1 Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú hefur sigrað. Eld- skírn þinni er lokið og sem fugUnn fleygi hefur þú þig tU flugs, endurborinn. Nú er ekkert að óttast lengur, og að því er virðist, greið leið framundan. Nóg um þetta. Bogmaðurinn (23.nóv.—20.des.): Þú ættir að varast að taka of mikla peninga að láni því að eyðslusemi þín undanfarið er farin að koma óþægUega við budduna. Þú ert frumlegur og skapandi í starfi og þér mun verða launað sérstaklega áður en langt um líður. Steingeitin (21.des.—20.jan.): Góður dagur tU að njóta félagslífs og menningar, svo sem kvikmynda eða bók- mennta. Hver veit nema þú munir stofna til náinna kynna við manneskju sem þú hefur lengi verið spenntur fyrir. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þinghóltsstræti 27. Opið mánudaga—fóstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- tími að sumariagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—fóstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa,- BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÖKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garöinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangurókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 miUi kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSQ) við Hringbraut: Opið daglega f rá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykiavík, Kópavoaur oe Sel- tjarnames, 'simi 18230. Akureyri, sími 11414. Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. HitaveitubUanir: ReykjavUc, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjamarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. SimabUanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. BUanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað aUan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta 1 2 3 r 7- íf 1 lO 1/ 12 !Ti Tj lh" }<* /f 2o 2) 22 Lárétt: 1 hvöss, 6 fyrstir, 8 hamagang- ur, 9 klaka, 10 framandi, 12 seiður, 15 til, 16 mjúkan, 18 þátt, 20 einkennis- ’ stafir, 21 yfirhöfn, 22 sjór. Lóðrétt: 1 innyfli, 2 ávana, 3 duglegur, 4 aukvisi, 5 kvöl, 6 flýti, 7 guð, 11 tákn 13 skel, 14 æöa, 15 hagnað, 17 lærði, 19 eins. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 nytsemd, 7 jór, 9 ærar, 10 álútur, 12 lagin, 14 rs, 15 afar, 17 dal, 19 mun, 20 aumi, 22 ár, 23 akra. Lóðrétt: 1 njála, 2 trú, 3 sæti, 4 er, 5 marra, 6 drós, 8 ólafur, 11 undur, 13 gana, 16 rak, 181ið, 19 má, 21 ma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.