Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Side 19
DV. FÖSTUDAGUR 4. MARS1983. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Beta myndbandaleigan, sími 12333 Barónsstíg 3, viö hliöina á Hafnarbíói. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuö Beta myndsegul- bönd í umboðssölu. Athugiö breyttan opnunartíma virka daga frá kl. 11.45— 22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS, hulstur og óáteknar spólur á lágu verði. Opiö alla daga kl. 12—23, laugardaga 12—23, sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn, Stórholti 1 (v/hliðina á Japis), sími 35450. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan viö Hlemm. Með myndunum frá okkur fylgir efnisyfirlit á íslensku og stjörnueinkunnirnar, margar frábær- ar myndir á staðnum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýningar- vélar, slidesvélar, videomyndavélar til heimatöku og sjónvarpsleiktæki. Höfum einnig þjónustu meö professional videotökuvél, 3ja túpu í stærri verkefni fyrir fyrirtæki eöa félagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opiö mánudaga til laugardaga frá kl. 11- 22, sunnudaga kl. 14—22. Sími 23479. VHS spólur. Til sölu ca. 60 VHS spólur, original, allar með leiguréttindum og aðeins toppmyndir. Selst aöeins í heilu lagi. Skipti koma til greina en aðeins á sam- bærilegum toppmyndum. Phoenix video. Uppl. í síma 92-3822 eftir kl. 16. Videoleigan, Vesturgötu 17, sími 17599. Videospólur til leigu, VHS og Beta, allt nýtt efni. Einnig nýkomn- ar myndir meö ísl. texta. Erum meö nýtt, gott barnaefni meö ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur í VHS og Beta. Opiö alla virka daga frá kl. 13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og sunnudaga frá kl. 13—21. VHS — Orion — myndkassettur. Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aöeins kr. 1.995. Sendum í póstkröfu. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Athugið — athugiö BETA/VHS: Höfum bætt við okkur titlum í Beta- max og nú erum viö einnig búnir aö fá topptitla í VHS. Leigjum út Betamynd- segulbönd. Opiö virka daga frá kl. 14— 23.30 og um helgar frá kl. 10—23.30. Isvideo sf., í vesturenda Kaupgarðs viö Engihjalla, Kóp., sími 41120. (Beta- sendingar út á land í síma 45085 eftir kl. 21.). Videoaugað, Brautarholti 22, sími 22255: Leigjum út úrval af VHS-1 myndum á 40 kr. stykkið, barna- myndir í VHS á 25 kr. stykkið, leigjum einnig út VHS-myndbandstæki, tökum upp nýtt efni ööru hverju. Opið mán.— föstud. 10—12 og 13—19 laugard. og | sunnud. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, videospólur, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Höfum óáteknar spólur og hulstur á mjög lágu veröi. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opið alla daga kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu- daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaöur- inn, Skólavöröustíg 19, sími 15480. Videomarkaðurinn Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af»| myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomið gott úrval mynda frá Warner Bros. Opiö kl. 12—21 mánudaga til föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnu- daga. Garðbaéingar ognágrenni. Viö erum í hverfinu ykkar meö video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Opiö mánudaga-föstudaga 17—21, laugardaga og sunnudaga 13— 21. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiöar- lundi 20, sími 43085. Prenthúsiö Vasabrot og video. Videospólur fyrir VHS, m.a. úrvals- fjölskylduefni frá Walt Disney o.fl., vasabrotsbækur viö allra hæfi, Morgan Kane, stjörnuróman, Isfólkiö. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 13—20, laugardaga kl. 13—17, lokaö sunnu- daga. Vasabrot og video, Barnónsstíg 11A, sími 26380. Hulstur. Hulstur fyrir videospólur, svartar meö vasa fyrir videoleigur, einnig rauðar, hvítar og grænar meö giltum kih. Heildsala smásala. S. Tómasson sf, símar 25054 og 14461. VHS Video Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13— 17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækja- leiganhf.,sími 82915. __ Dýrahald Til sölu nokkrir toppefnilegir folar og fulltamdir hest-1 ar, þ.á.m. toppsýningarhestar. Góöir greiösluskilmálar. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-118. | Hestaleiga. Höfum opnað hestaleigu á Vatnsenda, leigjum út hesta meö leiðsögumanni í lengri eöa skemmri feröir eftir sam- komulagi. Pantanir í síma 81793. Glæsilegur töltari til sölu. Uppl. í síma 99-1038. Þrjú hross til sölu: 7 vetra vel ættaður mjög efnilegur tölt- ari, 7 vetra alþæg hryssa með allan gang, tilvalinn barna- og byrjenda- hestur og 11 vetra hestur meö allan gang, frekar viljugur. Uppl. í síma 77559. Klippi, baða og snyrti hunda af öllum stæröum. Uppl. í síma 16857. Geymið auglýsinguna. Höfum góöa hesta til sölu viö allra hæfi. Til sýnis alla laugar- daga milli kl. 13 og 18. Tamningastöðin á Hellu. Bátar Grásleppunet. Er kaupandi aö 40—50 grásleppu- netum. Þurfa ekki að vera ný. Uppl. í síma 24850 og 42347. Til sölu 8 tonna bátur sem þarfnast lagfæringar, handfæra- rúllur og fleira dót fylgir bátnum. Einnig til sölu þorskanet. Góöir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 96- 24913. Til bygginga Öska eftir timbri, ll/2X4eða2X4. Uppl. í síma 42458. Vinnuskúr með rafmagnstöflu óskast, helst sem næst Hafnarfiröi. Uppl. í sima 52085. Til sölu grásleppunet. Uppl. í síma 97-3388. Notaðir hlutir úr bát til sölu. Ford bátavél 86 ha, ásamt gír og skrúfubúnaði, 25 sjómilna radar, gúmmibjörgunarbátur, 4ra manna, Electra Mini netablokk og línuskífa, Electra Maxi færavindur ásamt fleiru úr bát sem verið er aö rífa. Uppl. í síma 96-52157. 15 feta Fletcher hraðbátur til sölu meö 60 hestafla Mariner utan- borösmótor. Vagn fylgir. Uppl. í síma 36914. Öska eftir 22—28 feta báti, ganghraöi 28—30 mílur. Uppl. í síma 31322 eftir kl. 19. Plastbátur með færeyska laginu til sölu, smíöaöur hjá Mótim 1979. Bátnum fylgja 2 rafmagnsrúllur, dýptarmælir, kompás og talstöð ásamt fleiru. Vagn fylgir bátnum. Uppl. í síma 93-6789 e.kl. 17. Flugfiskur, Flateyri Okkar frábæru 22 feta hraðbátar, bæöi fiski- og skemmtibátar, nýir litir,. breytt hönnun. Kjörorð okkar eru: kraftur, lipurð og styrkur. Vegna hag- stæöra samninga getum viö nú boðið betri kjör. Komið, skrifiö eöa hringiö og fáiö allar upplýsingar. Símar 94- 7710 og 94-7610. Flugfiskur Vogum. Þeir sem ætla aö fá 28” fiskibát fyrir voriö, vinsamlega staöfestiö pöntun fljótlega. Eigum einn 22 feta flugfisk fyrirliggjandi. Sýningarbátar á staðn- um. Flugfiskur Vogum, sími 92-6644. Góökaup. 7 vetra rauðvindóttur klárhestur meö tölti til sölu, sýnir lítillega skeiö. Hest- urinn er ekki fyrir alla. Uppl. í síma 99- 8952 eftir kl. 20. Nokkrir góöir hestar til sölu í Árbæjarhjáleigu Holtum. Uppl. í síma 99-5043 eftir kl. 20. Til sölu þægur og gullfallegur 7 vetra hestur, mjög hentugur konuhestur eöa fyrir ungling. Til greina kemur aö taka gott hey upp í sem hluta af greiöslu. Uppl. í síma 92- 6926. Til sölu 6 vetra meri í tamningu, mjög efnileg, gott verö. Uppl.ísíma 74278. Verðbréf Flug Vagnar Camp Tourist tjaldvagn meö fortjaldi til sölu, mjög lítið not- aöur. Uppl. í síma 99-4114. Viljum kaupa Combi Camp tjaldvagna.Hafið samband viö auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H-208. Til sölu stór amerískur tjaldvagn meö eldavél, ísskáp, ofni, vaski, og svefnplássi fyrir 6 til 7, tveir gaskútar. Æskileg skipti á samsvar- andi hjólhýsi. Uppl. í síma 31973. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Spariskírteini ríkissjóðs, 2. fl. 1970 og 1. og 2. fl. 1972, til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-104. Skuldabréf til sölu til 3ja ára, meö hæstu vöxtum hvers tíma, gott veö í Reykjavík. Uppl. í síma 22434 eftir kl. 18. önnumst kaup og sölu allra almennra veöskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Verðbréfamarkaö- urinn (nýja húsinu Lækjartorgi), sími 12222. Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa, svo og 1—. 3ja mánaöa víxla, útbý skuldabréf. Markaðsþjónusta, Ingólfsstræti 4 — Helgi Scheving. Sími 26341. Önnumst kaup og sölu ríkisskuldabréfa og veðskuldabréfa einstaklinga. Verðbréfasalan er opin fyrir þeim kaup- og sölutilboðum sem berast, daglegur gengisútreikningur. Kaupþing hf. Húsi verslunarinnar, 3. hæð, sími 86988. Byssur Sako Vixen 222 cal. meö Weaver 6 x kíki. Uppl. í síma 66943 eftir kl. 17 um helgina. Haglabyssa. Til sölu Mossberg pumpa, 3ja tommu, aöeins 8 mán. gömul. Uppl. í síma 45902. Flugvélaeigendur: Oskum eftir aö kaupa eins hreyfils flugvél strax (helst C—150), sparneytna og hæggenga. Mjög góöir greiösluskilmálar. Sterklega kemur einnig til greina hlutur í vél. Uppl. í síma 34351 hvenær sem er dagsins. Fasteignir Einbýlishús á Reyðarfirði til sölu. Nánari uppl. í símum 97-4244 eöa 974114. 4ra herb. 135 ferm íbúö í góðu ásigkomulagi til sölu á Isa- firöi. Uppl. í síma 944099. Varahlutir Pontiac árg. ’72 til sölu, boddíhlutir úr Pontiac Futura árg. '72, einnig 4 stk. Cosmos felgur, 14 1 tomma. Uppl. í síma 99-1754 e.kl. 19. Volvo árg. ’78 til sölu. Bein sala eöa skipti á ódýrari bíl. Einnig góöur barnabílstóll Uppl. í síma 17889 e.kl. 18. Til sölu Chevrolet pickup ’73 hús meö rammahurðum, skúffa, fjaörir, 12 bolta hásing, húdd o.fl., veltigrind í Blazer og dráttarbiti, bíl- grindur, burðarhásingar, skúffur, margs konar felgur o.m.fl., Ford station ’64, tilboð. Uppl. í síma 99-6367. Til sölu eru 4 stk. Mudder Q 78 á 16 tommu. Uppl. í síma 93-8895. Nýupptekin 8 cyl. vél, 350, til sölu. Uppl. í síma 98-2216 eftir kl. 19. ^ Til sölu góö '6 cyl. Perkings dísilvél með 5 gíra kassa og Benz 352 vél, yfirfarin, og gír- |' kassi, einnig 6 cyl. Volvo vél og kassi. Uppl. í síma 96-24522. GB Varahlutir-Speed Sport. Sérpöntum varahluti í flesta bíla. Hröö afgreiðsla. Utvegum einnig notaöa varahluti í USA-bíla á mjög góöu verði. Vatnskassar í USA-bíla á lager ásamt fjölda varahluta og aukahluta — felgur — flækjur, skiptar, notaðir stólar, sól- toppar, spoiler, tilsniöin teppi, notaöar sjálfskiptingar o. fl. o. fl. Sendum myndalista og upplýsingar ef óskaö. Hringdu og athugaðu okkar verð: GB varahlutir, Bogahlíð 11 R. p.o. box 1352, 121 Rvík. Sími 86443. Opið virka daga 20—23, laugardaga 13—17. I rafkerfið: Urval startara og alternatora, nýir og verksmiöjuuppgeröir, ásamt varahlut- um. Mikiö úrvalspennustilla (cut-out), miöstöövarmótorar, þurrkumótorar, rafmagnsbensíndælur, háspennukefli, kertaþræöir (super), flauturelay, ljósarelay. Háberg hf., Skeifunni 3e, sími 84788. Ö.S umboðið. Sérpöntum varahluti og aukahluti í bíla frá U.S.A., Evrópu og Japan. Af- greiðslutími ca 10—20 dagar eöa styttri, ef sérstaklega er óskaö. Margra ára reynsla tryggir örugga þjónustu. Höfum einnig á lager fjölda varahluta og aukahluta. Uppl. og myndbæklingar fyrirliggjandi. Greiösluskilmálar á stærri pöntunum. Afgr. og uppl. O.S. umboðið, Skemmu- vegi 22, Kópavogi, kl. 20—23 alla daga, sími 73287. Póstheimilisfang, Víkur- bakki 14, Pósth. 9094 129 Rvík. Ö.S. umboðið Akureyri, Akurgeröi 7E, sími 96-23715. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opiö frá kl. 9—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 1—6. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs. Blazer, Bronco, Wagoneer, Land Rover. Mikiö af góöum, notuðum vara- hlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, drif, hurðir o.fl. Einnig innfluttar nýjar Rokkófjaörir undir Blazer. Jeppa- partasala Þóröar Jónssonar, sími 85058 og 15097 eftirkl. 19. BQabjörgun við Rauðavatn. Varahlutir í Cortinu, Bronco, Chevro- let Impala og Malibu, Plymouth, Maverick, Fiat, Datsun, Opel R, Benz, Mini, Morris Marina, Volvo, VW, Bed- ford, Ford 500, Taunus, Skoda, Austin Gibsy, Citroén, Peugeot, Toyota Corolla, Mark II o.m.fl. Kaupum bíla til niðurrifs, staögreiösla. Opiö alla daga frá kl. 12—19. Sími 81442. Varahlutir, dráttarbíll, ábyrgð, gufuþvottur. Höfum fyrirliggjanch varahluti í flestar tegundir bifreiöa. Einnig er dráttarbíll á staðnum til hvers konar bifreiðaflutninga. Tökum aö okkur aö gufuþvo vélasali, bifreiöar og einnig annars konar gufuþvott. Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar bif- reiðar: A-Mini ’74 Mazda 818 ’75 A. Allegro ’79 Mazda 818 delux ’74 Ch. Blazer ’73 Mazda 929 ’75—’76 Ch. Malibu ’71—’73 Mazda 1300 '74 Datsun 100 A ’72 M. Benz 250 ’69 Datsun 1200 '73 M. Benz 200 D ’73 Datsun 120 Y ’76 M. Benz 508 D Datsun 1600 '73 M. Benz 608 D Datsun 180 BSSS ’78 Opel Rekord ’71 Datsun 220 ’73 Plym. Duster ’71 Dodge Dart ’72 Plym. Fury ’71 Fíat 127 ’74 Plym. VaUant ’72 Fíat 132 ’74 Saab96’71 F. Bronco '66 Saab 99 ’71 F. Comet ’73 Skoda 110 L ’76 F. Cortina ’72 Skoda Amigo ’77 F. Cortina ’74 Sunb. Hunter ’71 F. Cougar ’68 Sunbeam 1250 ’71 F. Taunus 17 M’72 Toyota CoroUa ’73 F. Escort ’74 Toyota Carina ’72 F. Taunus 26 M ’72 Toyota MII stat. ’76 F. Maverick ’70 Trabant ’76 F. Pinto ’72 Wagoneer '74 Galant GL ’79 Wartburg ’78 Honda Civic ’77 VauxhaU Viva ’74 Jeepster ’67 Volvo 142 ’71 Lancer '75 Volvo 144 ’71 LandRover VW1300 72 Lada 1600 78 VWMicrobus’73 Lada 1200 74 VWPassat’74 Mazda 121 78 ábyrgö á öUu. Mazda 616 75 ÖU aðstaða hjá okkur er innandyra, þjöppumælum aUar vélar og gufuþvo- um. Kaupum nýlega bfla tU niðurrifs. Staögreiösla. Sendum varahluti um aUt land. Bflapartar, Smiöjuvegi 12. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 aUa virka daga og 10—16 laugar- daga. Til sölu varahlutir í: Mercury Cougar ’69, Mercury Comet 74, Ford Maverick 71, Ford Torino 70, Ford Bronco ’68, Chevrolet Nova 73, Chevrolet MaUbu 72, Chevrolet Vega 74, Dodge Coronet 72, Dodge Dart 71, Plymouth Duster 72, Volvo 144 71, Cortina 72-74, Escort 74, OpelRekord 71, Skoda 110 76, Volkswagen 1300 71—74, Volkswagen Rúgb. 71, Toyota Carina 72, Toyota Mark II 72, Toyota CoroUa 73, Datsun 1200 73, Datsun 100 A 72, Mazda 818 72, Mazda 616 72, Lada 1500 76, Lada 1200 74, Saab 96 72, Fiat 132 73, Austin Mini 74, Morris Marina 75, VauxhaU Viva 74, Citroén GS 72, Kaupum bila til niðurrifs, sendum um aUt land. Opið frá kl. 9—19 og 10—16 laugardaga. Aöalþartasalan, Höföa- túni 10, sími 23560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.