Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Blaðsíða 26
34 DV. FÖSTUDAGUR 4. MARS1983. Andlát Guðrún Helgadóttir lést 25. febrúar. Hún fæddíst að Hömrum í Reykholts- dal 14. september 1922. Dóttir hjón- anna Ástríðar Halldórsdóttur og Helga Sigurðssonar. Eftirlifandi eiginmaður hennar er Sigurður Tómasson. Eign- uðust þau tvö böm. Áður hafði Guðrún eignast einn son. Síðustu árin starfaöi hún við Kópavogsskólann, fyrst í for- föllum við ýmis störf, en nú síðast ráðskona við mötuneyti kennara skólans. Einnig starfaði hún mikið í stjórn Borgfirðingafélagsins í Reykja- vík. I mörg undanfarin ár var Guðrún gjaldkeri félagsins. Utför hennar veröur gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 15. Baldrún Laufey Áraadóttir frá Hrísey andaðist á Hrafnistu miðvikudaginn 2. mars. Hersilia Sveinsdóttir, fyrrverandi skólastjóri, lést á heimili sinu 2. mars. Guðrún Pálsdóttir, Rauðholti 11 Sel- fossi, andaðist í Borgarspítalanum 1. mars. Guðrún Guðmundsdóttir, Hlíðarvegi 80i Ytri-Njarðvík, sem lést 27. febrúar að Sólvangi í Hafnarfirði, verður jarð- sungin frá Ytri-Njarðvíkurkirkju laugardaginn 5. mars nk. kl. 14. Sæmundur Eyjólfsson frá Þurá verður jarðsunginn frá Hjallakirkju í ölfusi laugardaginn 5. mars kl. 14. Bílferö verður frá Umferðarmiðstööinni kl. 12.30 ogHveragerðikl. 13.30. Tilkynningar Kaffisala Kvenfélags Breiðholts Sunnudaginn 6. mars nk. kl. 15 efnir Kvenfé- lag Breiöhoits til kaffisölu í anddyri Breiö- holtsskóla, til fjáröflunar fyrir kirkjubygging- una, sem nú er að rísa í Mjóddinni. Kvenfélag Breiöholts hefur allt frá stofnun þess styrkt Breiðholtssöfnuð á ýmsa lund, t.d. hefur nefnd innan félagsins starfaö að ferm- ingarundirbúningi og á fermúigardögum, auk þess aö gefa muni og peninga til kirkjubygg- ingarinnar. Vonast er til að kirkjan veröi reist mjög bráölega og fjárþörf því mikil. K.B. treystir því á Breiöholtsbúa aö þeir sýni hug sinn til væntanlegrar kirkju sinnar og komi í Breið- holtsskóla á sunnudaginn og fái sér kaffi og kökur og styrki meö því það átak Breiðholts- safnaöar að gera kirkjuna aö veruleika. Meöan á kaffisölunni stendur verður Sigríö- ur Hannesdóttir með skemmtiatriöi þar sem böm skemmta undir hennar stjórn. Breiöholtsbúar og aörir velunnarar Breið- holtskirkju, verið velkomnir í kaffið á sunnu- daginn. Kvenfélag Langholtssóknar Kvenfélag Langholtssóknar er 30 ára 12. mars og veröur afmælisins minnst meö hófi í safnaðarheimili Langholtskirkju að kvöldi af- mælisdagsins. Afmælisveislan hefst með borðhaldi klukkan 19. Skemmtidagskrá veröur og lýkur hófrnu meö helgistund. Allar upplýsúigar í súna 35314. Stjórnin. Ályktun Sameigúilegur fundur Æskulýösnefndar Sjálfsbjargar og Blindrafélagsins ásamt fulltrúum frá SEM haldinn 27.2. 1983 átelur harðlega þann seinagang sem rikt hefur viö afgreiðslu frumvarps um málefni fatlaðra og^ skorar á hæstvirt Alþingi að samþykkja frum- varpiö nú fyrir þinglausnú-. Fundurmn álítur að nú sé kominn túni til athafna í stað oröa. Frá ökukennara- félagi íslands I dag föstudag klukkan 15 hefst aö Hótel Loft- leiðum landsþúig Okukennarafélags Islands. Þúig þetta er haldið sem hluti af framlagi ökukennarafélagsins til norræna umferðar- öryggisársins. Það er vel við hæfi að ökukennarafélagið taki virkan þátt í samstarfi á umferðarörygg- isárúiu og sýni þar með enn frekar vilja súin til norræns samstarfs. Allt frá árúiu 1968 er hægri umferð tók gildi hér á landi hefur Okukennarafélagið verið virkur þátttakandi í samstarfi norræna öku- skólasambandsins sem samanstendur af landssamtökum ökuskóla allra Norðurland- anna. A landsþúigi þessu veröur fjallaö um mörg þörf málefni sem tengjast ökukennslu og um- ferð svo sem aksturtækni, góðakstur, meðferð bifreiða, samræmingu ökukennslu, samræm- ingu ökukennslu og prófa og notkun tölvu og myndbanda við ökunám. Einnigmun SigurðurÁgústsson, fulltrúi hjá Umferðarráði, kynna nýja kennslubók í akstri sem nú er að koma út á vegum öku- kennarafélagsins og er hún hið vandaöasta rit með fjölda skýrúigarmynda. Bók þessi er mikið og gott framlag til umferðarmála og norræna umferðaröryggisársúis. Fundir Kvenfélag Bústaðasóknar 30 ára Afmælisfundur félagsúis verður haldinn 14. mars í safnaðarheúnilinu kl. 20. Kalt borð. Skemmtiatriði. Þátttaka tilkynnist í súna 36212 (Dagmar), 33439 (Björg) og 35575 (Lára) í síðasta lagi miðvikudag 9. mars. Ath. breyttan fundartíma. Ferðalög Ferðafélag íslands DaKsferöir sunnudaginn 6. mars: 1. Kl. 10.30 Skálafell sunnan Hellisheiöar — göngu- og skíðaferö. 2. Kl. 13 Hellisheiði — skíðaganga. Verö kr. 150.- Fariö frá Umferöarmiöstöð- inni austanmegin. Farmiöar viö bílinn. Frítt fyrir born í fylgd fulloröinna. Tapað -fundið Gulbröndóttur högni fannst á Laugaveginum Gulbröndóttur högni með hvíta brúigu og fæt- ur, mjög gæfur og góður, er í óskilum á . Laugavegi 138 síðan í gær. Upplýsúigar í síma 17519 eða hjá kattavina- félaginu í síma 14594. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Guöjóns Steingrímssonar hrl., f.h. Bjarna Bærings, verða 3 hausaseilingarvélar tal. eign Kvikk sf., Ingóifsstræti 19, Reykjavík, seldar á nauðungaruppboði sem fram fer föstudaginn 11. mars 1983 kl. 15.00 að Bygggarði 7 Seltjarnarnesi. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. í gærkvöldi í gærkvöldi VIÐ ALLRA HÆFI Þegar til fimmtudags kemur og ríkisfjölmiölamir bjóöa okkur upp á hljóövarpið eitt sér en sjónvarps- menn taka sér frí þá andvarpa margir og lita vonaraugum til þess tíma er önnur rás og léttari kemur til viðbótar. Annars eru margir sem láta sér vel lynda það sem útvarpið hefur upp á að bjóða eins og vinkona okkar hér á blaöinu, sem heimsótti Stefán Jón í morgun og sagðist engan áhuga hafa á sjónvarpinu því þá gæti hún misst af einhverju góðu í út- varpinu. Þetta fólk man tímana tvenna í f jölmiðlun, allt frá því er út- varpið kom til sögunnar og fram á þessa daga er fjölmargir miðlar berjast um athyglina. Unga fólkiö fékk sinn skammt í gærkvöldi á eftir handboltalýsingu Hermanns. Æ meir hefur verið tekið tillit til unga fólksins og þátturinn í gærkvöld kom frá RUVAK, prýðis- þáttur eins og flest það efni sem frá þeim norðanmönnum kemur. Steingrímur listmálari Sigurösson sýndi á sér aöra hlið í þægilegu spjalli um ferðir og sumarfrí á landi hér, en þar á eftir var farið á vit Skandinavíuhátiðarinnar miklu fyrir „westan”. Flutt var nýtt verk eftir Jón Nordal undir stjórn Rostropovitsj og rætt við tónskáldið. Hóg vær maöur Jón. Annar Jón leiddi okkur á vit trölla í skemmtilegu spjalli um sögur og þjóðfræði. Kom hann viða við og varö úr hinn áheyrilegasti þáttur. Leikritið um fangann sem ekki vildi burt úr þægilegum heimi fang- elsins var hæfilega stutt og smellið. Slíkar sögur gerast í raun úti í heimi og nú nýverið var í fréttum sagt frá fanga í Bandarikjunum sem fékk aö dvelja lengur í tukthúsinu þótt refsi- tíma væri lokið, hann vildi ekki út í hinn vonda heim. Leikritið minnti raunar á sögu af lögreglunni i Hafnarfirði hér á árum áður. Einn fangi sat þar af sér lengri vist í fangaklefum lögreglunnar. Fékk hann að koma fram og fá sér að reykja er siminn hringdi og þeir tveir lögreglumenn sem á vakt voru þurftu að þjóta í útkall. Var stöðinni læst en fanginn skilinn eftir. Enn hringdi síminn á stöðinni og var beöið um lögreglu í hvelli. Sá sem svaraði taldi öll tormerki á því að löggan gæti komið strax. Hann væri bara fangi og kæmist ekkert á brott. Sænsku brandarakallamir Hasse og Tage slógu botninn í dagskrána í gærkvöldi. I tilefni af dvöl Hasse dró Sigmar B. Hauksson saman lítinn þátt um „Halla og Ladda” Sví- þjóöar. Var af hin besta skemmtan og leiðir hugann að því að margir sakna þáttanna Á hljóöbergi, sem Björn Th. var með um langa hríð og leiddi þar fram á sjónarsviðið hina á- gætustu krafta, bæði í gamni og alvöru. Jóhannes Reykdal. íþróttir Meistaramót Reykjavíkur í badminton 1983 Meistaramót Reykjavikur í badmmton 1983 verður haldiö í húsi TBR dagana 12.—13. mars nk. Keppt veröur í einliðaleik, tviiiöa- leik og tvenndarleik í eftirtöldum flokkum, ef nægþátttakafæst: Meistaraflokki A-flokki Oölingaflokki (40—50 ára) Æðsta flokki (50 ára og eldri) Verö er kr. 140 í einliðaleik og kr. 100 á mann í tvíliöaleik eöa tvenndarleik. Þátttökutilkynningar skulu berast til TBR í síðasta lagi miðvikudaginn 9. mars nk. Meistaramót Reykjavíkur er nú í fyrsta sinn opið öllum, óháð hvort þeir keppa fyrir félag innan Reykjavíkur eða utan. Þeir sem eru i félögum utan Reykjavíkur keppa sem gestir í mótúiu skv. reglum, sem ÍBR hefur sett. Badmintonsamband íslands Unglingameistaramót íslands í badminton 1983 fer fram dagana 26.-27. mars nk., ann- ars vegar á Akureyri fyrir aldurshópa 10—16 ára og hins vegar dagana 16.—17. apríl í Reykjavík, fyrir aldursflokk 16—18 ára. Er mótinu tvískipt vegna þátttöku unglinga- landsliösins á EM sem hefst í Helsinki 28. mars. Þátttökugjöld verða sem hér segir: Einliðal. Tvíliöal. Tvenndarl. 10—12 ára Hnokkar/Tátur 80 50 50 12—14 ára Sveinar/Meyjar 100 60 60 14—16 ára Drengir/Telpur 110 80 80 16—18 ára Piltar/Stúlkur 130 100 100 Allar þátttökutilkynningar skulu berast Hallgrími Árnasyni, Háholti 11 Akranesi, bréflega eöa í síma 93-1080 eigi síöar en 7. mars vegna mótsins á Akureyri og 5. apríl vegna mótsins í Reykjavík. Innanhússmeistaramót íslands í sundi 1983 Innanhússmeistaramót Islands í sundi verður haldið dagana 25.-27. mars 1983 í Sundhöll Reykjavíkur. Keppt verður í greinum skv. meðfylgjandi reglugerð SSI. Skránúigum ber að skila á þar til gerðum skránúigarkortum til mótanefndar fyrir 10. mars 1983. Skráning- argjald, kr. 10, fylgi skráningum, að öðrum kosti verða skránúigar ekki teknar til greina. Nafnalisti yfir keppendur, þjálfara og farar- stjóra skal fylgja skránúigum og er þetta mjög áríöandi vegna tölvuvinnslu á skrá. Skráningarkort skulu vera rétt og snyrtilega útfyllt skv. reglum þar að lútandi; vitlaust út- fyllt skráningarkort verða ekki tekin til greina. Innheimt veröa aukaskráningargjöld fyrir allar breytingar á skráningu. Þau félög sem óska eftir aöstoð SSI í sam- bandi við gistingu mótsdagana hafi samband við mótanefnd fyrir 1. mars 1983. Niðurröðun í riðla fer fram laugardagúin 12. mars 1983 kl. 14. Að gefnu tilefni vill mótanefnd vekja at- hygli á að þjálfarar og forráðamenn sundfé- laga skrái eingöngu til keppni þá sundmenn sem þeir telji að eigi fullt erindi á mót þetta í keppni um Islandsmeistaratitil. Undanrásir hefjast kl. 9 og úrslit ekki seinna en kl. 16. Þetta sýnir að túnúin er naumur og að und- anrásir mega ekki taka of langan tima til að hvíldin verði ekki of stutt milli undanrása og úrslita. Er mótsstjórn þvi bundin mjög ströngum tímaáætlunum bæði vegna niður- röðunar í riðla, í úrslit og einnig vegna sam- bands við fréttamenn út af fréttum af mótinu. Mótsstjórn treystir því að sundfélög taki tillit til þessara hluta svo að mótið verði sem veg- legast og fari sem best fram og verði sund- mönnumtil sóma. Með sundkveðju, mótanefndSSl. Upplýsingar: Guðmundir Árnason, hs. 73429, vs. 26788. Guðfinnur Olafsson, hs. 72379. Birgir Sigurðsson, hs. 42017. Firma- og félagshópakeppni KR í innanhúss- knattspyrnu Vegna fjölda áskorana hefur Knattspymu- deild KR ákveðið að halda firma- og félags- hópakeppni í innanhússknattspymu. Til þessa hafa aðeins starfsmenn fyrirtækja verið löglegir í slíkum keppnum, en rú er komiö til móts við húia fjöúnörgu félagshópa, sem æfa knattspyrnu reglulega sér til gam- ans, en hafa ekki átt kost á að keppa á móti. Keppnúi fer fram í íþróttahúsi KR, stærri sal, dagana 14., 17., 21., 25. og 28. mars næst- komandi. I hverju liði skulu vera 4 leikmenn r Norræn skólaskák: Islendingar sigruðu í tveim flokkum Einstaklingskeppni í norrænni skólaskák var haldin dagana 18.-21. febrúar í Abo í Finnlandi. Teflt var í 5 aldursflokkum og sendu Islendingar tvo keppendur í hvem, en alls voru 10 keppendur í hverjum flokki og umferðir6talsins. Islensku piltunum gekk mjög vel í keppninni og varð Karl Þorsteinsson efstur í A-flokki, 17—20 ára. Hlaut hann 5 v., en Elvar Guömundsson varð annarmeð4,5 v. I B-flokki, 15—16 ára, varð Halldór G. Einarssonannarmeð4,5 v. I C-flokki, 13—14 ára, varð Davíð Olafsson í 3. sæti með 3,5 v. I D-flokki, 11—12 ára, varð Magnús P. örnólfsson í 7. sæti með 2,5 v. I E-flokki, 10 ára og yngri, varð Hannes H. Stefánsson efstur. Hann vann allar sínar skákir, en það bragð lék enginn keppenda eftir honum á þessu móti. -BH. og allt að 3 skiptimenn. Leikmaður má þó emungis leika með eúiu liði í keppninni. Þátttökutilkynnúigar þurfa að berast eigi síðar en miðvikudagúin 9. mars til fram- kvæmdastjóra Knattspymudeildar KR, Stein- þórs Guðbjartssonar (s. 27181), sem veitir all- ar nánari upplýsingar um keppnúia. Afmæli 60 ára er í dag, 4. mars, Jón P. Guðmundsson frá Súgandafirði, Hvammsgerði 14 í Reykjavík. Hann var í fjölda ára á vitaskipunum Hermóði og Árvakri og síðan á strand- ferðaskipum og varðskipum. Hann starfar nú hjá Slippfélaginu í Reykjavík. Eiginkona Jóns er Sigríður K. Gísladóttir. BELLA í staðinn fyrir kauphækkun leyfði yfirmaðurinn mér að f jölga einkasam- tölunum í fyrirtækissímanum um 20% ámánuði. FLÓAMARKAÐUR - KÖKURÍ VALHÖLL SUNNUDAGINN 6. MARS KL. 14. Kökur, leikföng, fatnaður, snyrtivörur, gjafavörur fyrir alla fjölskylduna. Gerið góð kaup. Kaffi á könnunni. HVÖT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.