Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR 4. MARS1983. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Laukaárið hefur verið gott i Hoiiandi, en þaðan koma túiipanaiaukarnir hingað tii lands. í höndum bióma- bænda hafa laukarnir sprottið ognú eru biómstrandi túlipanar til sölu á hálfvirði. Túlipanar á hálfvirði „Um þessa helgi, frá í dag aö telja og fram á sunnudag, veröa túlipana- vendir seldir á hálfvirði í blómaversl- unum landsins,” sagði Sveinn Indriöa- son, framkvæmdastjóri Blómamið- stöövarinnar, er viö inntum hann eftir væntanlegri „útsölu” á túlípönum. „Þessi útsala á túlípönum er fy rst og fremst vegna þess aö laukaárið í Hol- landi hefur veriö óvenju gott. Fram- leiðslan er meiri en í meöalári og viö viljum þess vegna gefa neytendum kost á því um helgina a’ö fá ódýr blóm.” Fyrirtækið Blómamiöstööin er í eigu 24 blómabænda sem rækta um 80% af blómaframleiöslu í landinu. Þaö veröa eflaust margir sem grípa tækifæriö, sem blómabændur bjóöa um helgina, og kaupa túlipana meö 50% afslætti. Þaö er ekki svo oft sem slík tækifæribjóöast. -ÞG. BREIÐHOLTI SÍMI76225 MIKLATORGI SÍMI 22822 Fersk blóm daglega Læriö ög leikið ykkur í fríi L.T.C. í Bretlandi býður góð námskeið í mörgum fögum fyrir útlendinga í júní- september. > Kennslusvæði eru í East- bourne, Norwich, Lowestoft og í Skotlandi. Þessi námskeið eru fyrir fullorðna og börn frá 8 ára aldri. Sérlega góð aðstaða fyrir ýms- ar tómstundaiðkanir og íþróttir á öllum kennslustöðumnn. Allar spurningar varöandi nám- skeiöin frá einstaklingum eða hópum eru velkomnar. Bæklingur og nánari upplýsingar fást frá: John Aldridge, Language Tuition Centre Group Head Office, Compton Park, Compton Place Road, Eastbourne, Sussex, England BN21ÍEH Telephone: 0323 27755 Telex: 877440 PBURNS LTC G , (D.V Skorað á neytendur að vera vel á verði um vörugæði og verðlag Aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavík var haldinn um síðustu helgi á Hótel Sögu. Hjá bandalaginu starfa ýmsar fastanefndir, þar á meöal neytendamálanefnd. í ályktun þeirrar nefndar sem aðalfundur sam- þykkti var m.a. skorað á ríkisstjórnina aö fella niður hátolla af lækninga- tækjum til sjúkrahúsa og annarra heilsugæslustööva. Þakkir eru bomar fram til Verölags- stofnunar fyrir þaö framtak að fram- kvæma verðkannanir þær, sem kynntar hafa veriö undanfarna mánuði. „Hvetjum viö Verölags- stofnun eindregið til aö áfram veröi haldið svo aö hinn almenni neytandi fái sem bestar upplýsingar um verö og vörugæöi á hverjum tíma.” Jafnframtvaránægjulýstyfir aö hljóðvarp skuli hafa tekið upp að nýju þátt um neytendamál og skorað á s jón- varp aö taka einnig upp fræðslu um þessi mál í þágu neytenda. Aðal- fundurinn skorar síðan á alla neyt- endur aö vera vel á veröi um vörugæöi og verölag því aö neytandinn getur veriö og er besta verölagseftirlitið í landinu. -ÞG. Úppíýsingaseóííl til samanburöar á heimiliskostnaði! Hvað kostar heimilishaldið? i Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- ' andi í upplýsingamiðlun mcöal almennings um hvert sé meöaltal hcimiliskostnaöar ' fjðlskyldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nvtsamt heimilis- 1 tæki. !| Nafn áskrifanda ,,------------------------------------------------------------- J Heimili______________________________________________________ íi i l I l l I' 1 Sími í------------------------------ J '1 Fjöldi heimilisfólks___ l . ... ij Kostnaður í febrúarmánuði 1983 i Mátur og hreinlætisvörur kr. i Annaö * kr. Alls kr. HJÁ OKWJR NÁ GÆEMN í GEGN Við hjá Ramma h.f. í Njarðvík notum eingöngu úrvals við frá Norður-Kirjalalandi (Karelia) í Finnlandi. Á svo norðlægum slóðum vaxa trén hægt. Árhringir trjánna liggja því þétt — viðurinn verður betri en annars hefði orðið raunin. í sögunarmillu Nurmeksen Saha er viðurinn flokkaður eftir gæðum og útliti. Við kaupum af þeim eingöngu I. flokk. Og við notum ekkert annað timbur. Kröfur okkar eru því mun meiri en þær sem gerðar eru samkvæmt íslenskum staðli IST 41. Þar ná ákvæðin aðeins til þeirra flata sem eru sýnilegir. Hjá okkur ná gæðin í gegn. NUR*MES . NURMES I. FLOKKUR 2. FLOKKUR 3. FLOKKUR NURMES* ga- uiðaverksmiöja NJARÐVÍK Sími 92-1601 Pósthólf14 Söluumboð í Reykjavík: IÐNVERKH.F. Nóatúni 17, sími 25930 og 25945

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.