Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Blaðsíða 5
DV. FÖSTUDAGUR 4. MARS1983. 5 xapsxK Einkaumboð á isiandi Utsolustaðir: Akranes: Skagaradíó— Blönduós: Kaupfélag Húnverninga Egilsstaöir: Kaupfélag Hóraösbúa Hvammstangi: Kaupfélag Húnvetninga Keflavik: Radíóvinnustofan — Selfoss: Radióver h/f Vestmannaeyjar: Kjarni Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga Sauðárkrókur: Radió- og sjónvarpsþjónustan. SJOIMVARPSMIÐSTÓÐIN SlÐUMÚLA 2 - SÍMI 39090 Við tækjum því með jákvæðu hugarfari „Ég held aö viö sjálfstæðismenn hljótum aö taka því meö jákvæðu hug- arfari,” segir Olafur G. Einarsson, for- maöur þingflokks S jálfstæöisflokksins, er hann er spuröur um hver viðbrögö hans yrðu ef einhver þingmaöur flytti frumvarpið að nýjum útvarpslögum nú þegar ljóst er aö menntamálaráð- herra mun ekki flytja frumvarpiö á þessu þingi. „Viö sjálfstæöismenn endurfluttum okkar útvarpslagafrumvarpí veturtil aö þrýsta á ráðherra til aö flytja sitt frumvarp. Hann hefur ekki gert þaö og því höfum viö ekkert á móti því að ein- hver þingmaöur flytji þaö sjálfur. Eg verð að ætla þaö aö þaö sé meirihluti fyrir þessú frumvarpi á þingi,” segir Olafur G. Einarsson. -sþs Lésteftirbflslys íLasVegas Átján ára piltur, Brynjar Þór Inga- son, lést í umferðarslysi í Las Vegas í Bandaríkjunum síöastliðiö laugar- dagskvöld. Brynjar, sem haföi búið í Banda- ríkjunum í um tvö ár, fór í bíó ásamt tveimur bandarískum vinum sínum. Er þeir voru rétt komnir út úr bíóinu ók bifreiö á þá og er ökumaður bifreið- arinnar grunaöur um aö hafa veriö ölv- aöur. Brynjar Þór lést skömmu eftir slysið. Félagar hans tveir eru mikiö slasaðir, en DV er ekki kunnugt um líðan þeirra nú. Fyrirum tveimur árum flutti Brynjar Þór út til Bandaríkjanna meö móöur sinni og bjó þar ásamt henni og fóstur- föður sínum. Hann ólst upp í Keflavík ogvarþaðan. Hann varð átján ára í janúar síöast- liðnum. Brynjar var námsmaöur í Bandaríkjunum. -JGH pa er pao Komio sjónvarpið sem allir kaupendur ráða við! vegna margra ara goðrar reynslu, þá bjóðum við 3JA ARA ABYRGÐ A ÖLLU TÆKINU!! GERIÐ VERÐSAMANBURÐ 20" KOLSTER (staögreiösluverð) kr. 17.650,- 22" KOLSTER (staðgreiðsluverð) kr. 19.140,- 22" KOLSTER m/fjarstýringu (staðgreiðsluverð) kr. 21.840,- 26" KOLSTER (staðgreiðsluverð) kr. 23.730,- 26" KOLSTER m/fjarstýringu (staðgreiðsluverð) kr. 25.560,- Ámi Gunnarsson: Augljósir gallar á greinargerðinni - sem útvarpslaganefnd skilaði í október ,,Eg styö ekki tillögumar óbreytt- ar,” segir Árni Gunnarsson alþingis- maður um tillögur útvarpslaganefnd- ar, aö nýjum útvarpslögum, sem lagð- arvoru framíoktóbersíöastliönum. „Þessi greinargerö útvarpslaga- nefndar er illa úr garði gerð og það ÓlafurG. Einarsson: þarf aö gera stórfelldar breytingar á öllu þessu máli áöur en það verður lagt fyrirþing,” segirÁmiGunnarsson. -SþS Volvo 343 DL '79 ekinn 33000, sjálfsk. Verökr. 110.000 Opið /augardaga frá kl. 13— 16. VELTR 35200 SUÐURLAN DSBRAUT16 ER KOSTURINN Helgi Seljan: Ég er ekki til- búinn að skrifa upp á allt —sem í tillögum útvarpslaganef ndar stendur „Eg hef nú ýmsa fyrirvara á þessu máli,” segir Helgi Seljan alþingismaö- ur um þær hugmyndir aö nýtt útvarps- lagafrumvarp veröi flutt á þessu þingi. „Eg er ekki tilbúinn aö skrifa upp á allt sem í tillögum útvarpslaganefnd- ar stendur. Þaö er margt þar sem þarfnast nánari athugunar við. Ég vil fara aö öllu meö gát hvaö varðar hið margumtalaða frelsi i þessum málum. Þá vil ég hafa vaðið fyrir neöan mig í sambandi viö ýmiss konar gróöasjón- armið sem fylgja þessu. En fyrst og fremst þarf maður að gera sér miklu betri grein fyrir þessum tillögum áður en þær veröa lagöar fyrir þingið,” segir Helgi Seljan. .gþS VIÐ TELJUM að notaðir VOLVO bflar séu betri en nýir bflar af ódýrari gerðum Volvo 245 GLT '82 ekinn 12.000, 6 cyl. vél, sjálfsk., plussáklæöi. Verö kr. 370.000 Volvo 244 GL '82 ekinn 8.000, sjálfsk. Verö kr. 285.000 Volvo 345 GLS 82 ekinn 15000, beinsk. Verö kr. 220.000 Volvo 244 GL '82 ekinn 13000, beinsk. Verökr. 277.000 Volvo 244 GL '81 Grand Lux, ekinn 24000, sjálfsk. Verökr. 250.000 Volvo 244 GL '80 ekinn 28000, beinsk. Verökr. 220.000 Volvo 245 GL 79 ekinn 61000, beinsk. Verö kr. 195.000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.