Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Blaðsíða 11
DV. FÖSTUDAGUR4. MARS1983. 11 Starfsmenn álversins í Straumsvík: FÆKKUN STARFSUÐS EYKUR EKKI SPARNAÐ Starfsmenn álversins í Straumsvík hafa sent frá sér greinargerð vegna þeirrar fækkunar í starfsliði álverk- smiðjunnar sem í ráði er. Þar kemur fram að yfirvofandi uppsagnir muni hafa í för með sér auk- ið álag á starfsmenn, sem margir vinna við erfiðar aöstæður, og að hluti yfirvinnu muni aukast. Slíkar ráðstaf- anir auki ekki spamað, hver vinnu- stund í yfirvinnu sé dýrari en dag- vinnustundin og mikil yfirvinna auki slysatíðni. Einnig er bent á að í desember 1981 lá fyrir áætlun ISAL um fjölda starfs- manna, eftir að tæknibreytingar yrðu um garð gengnar. Sú áætlun fól í sér fækkun starfsmanna i öllum deildum nema í framkvæmdastjórn og á skrif- stofum. Oskatalan var626 starfsmenn. Fulltrúar verkalýðsfélaganna lýstu því strax yfir aö þeir teldu þá starfs- mannatölu of lága og eins þó vel myndi takast með tæknibreytingar. Nú á að fækka starfsmönnum í 570 í stað 626. Fækkun umfram óskatöluna er því 56 starfsmenn, án þess aö dregiö verði úr framleiðslu. I stað fækkunar í starfsliði leggja starfsmenn í álverinu til að sparað verði frekar í rekstrarþáttum, dregið úr yfirvinnu og að starfsemi verktaka í þjónustu- og framleiöslustörfum verði alfarið í höndum starf smanna ÍS AL.-PÁ. W Fínarskyrtur Sportskyrtur * Bindi Slaufur K Fínarbuxur Sportbuxur Jakkar(föt) % Beysur Skór BETRI SKYRTUR Hjónamið/un og kynning er opin alla daga. Svarad í síma 26628. Krístján S. Jósefsson Sendisveinn Öskum aö ráða sendisvein strax. Þarf að hafa bifhjól. Upplýsingar gefur Elín Gísladóttir í síma Laugavegi 178 — 105 Reykjavlk — ODDDDBDDDnDODODDDDDDDDOODDaaDaDDnDOaDDDDDDaa TIL SÖLU WHIys CJ 5 árgerð 1964, liturgrænn, V-6 vél Buick, ekinn ca 25000 km. Lapplanderdekk, Rússafjaörir, spil. skoöaður 1983. Biii i góðu ástandi. æ Opið laugardag, kl. 10—16. BÍLASALAN BUK SÍÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK SÍMI: 86477 DaDaDDDaDaDDDaaDDaaDaaDaDaaDDBDaDDaaaaanDDDa Miðasala við innganginn Allir velkomnir Anglia á vegum Anglia félagsins að Síðumúla i 1 laugardaginn 5. mars kl. 21-02 - Kvikmyndasýning og ferðakynning frá Samvinnuferðum-Landsýn - Bingó, þar sem spilað verður um glæsilega vinninga - Eldfjörugt diskótek og kröftugur dans fram á nótt Verð aðgöngumiða kr. 80.- Innifalið: Happdrættismiði og hressandi fordrykkur DDnonDDDODDODDnononaonnoooDDDonDDODooDon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.