Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Blaðsíða 17
DV. FÖSTUDAGUR4. MARS1983. DV. FÖSTUDAGUR 4. MARS1983. 25 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþrótt Góð nýting í fyrri hálfleik gegn ísrael Flugeldasvningin endaði með stiömuliósasvningu — þegar ísland og ísrael gerftu jafntefli 22:22 á HM-keppninni í gærkvöldi Allt stefndi í stórsigur en þá kom Hruniö. Menn fóru aö slaka á í vöm- inni. — Sóknirnar styttust og skotin fóru aö geiga, enda mörg þeirra úr heldur vafasömum færum. Israels- menn gengu á lagið og náöu aö minnka í 14—9 fyrir hálfleik. I síöari hálfleiknum héldu Islend- ingamir áfram uppteknum hætti og sömuleiðis Israelsmenn. Náöu þeir aö jafna 19—19. Island skoraöi næstu 2 mörk, 21—19, en tsrael minnkaöi í 21— 20 þegar 2 mínútur voru eftir. Þá var þeirra besti maöur, Yosipovits, rekinn út af og tsland komst þá í 22—20. Síöasta mínútan var æsispennandi. Israel jafnaði 22—22 þegar 20 sekúndur voru eftir. Islendingamir óöu upp og Alfreð átti þrumuskot á markið. Boltinn stefndi í markiö út viö stöng — en small í stönginni og Israelsmenn náöu honum. Voru þeir á leið í sókn þegar flauta tímavarðarins gall. Sluppu Islendingarnir þar svo sannar- lega vel, því tsraelsmennirnir voru komnir í mikinn ham og líklegir til aö skora markið sem hefði nægt þeim til sigurs í leiknum. Ekki er hægt aö hrósa neinum í íslenska liðinu fyrir leikinn í gærkvöldi. Alfreð Gíslason var góöur framan af en féll í sömu gryf ju og hinir er á leið. Þorbergur átti góöa spretti en var meö léleg skot og svo var um fleiri. Mörk Islands í leiknum gerðu: Alfreö Gíslason 7, Þorbergur Aöal- steinson 5, Bjarni Guömundsson 3, Siguröur Sveinsson 2/1, Jóhannes Stefánsson 2, Hans Guðmundsson 1, Guðmundur Guömundsson 1 og Kristján Arason 1 mark. Islenska liö- inu mistókust 3 vítaskot í leiknum — 1 framhjá og 2 voru varin af ísraelska markverðinum, sem varöi alls 14 skot í leiknum. -klp- Guömundur Jóhannsson, ísafiröi. — segir framkvæmdastjóri heimsbikarkeppninnar, sem hefur verift að gera Ingemar Stenmark og unnustu hans lífift leitt að undanförnu Frá Sigmundi Ó. Steinarssyni, frétta- manni DV á HM-keppninni í Hollandi: AUt benti tU aö ísland yrði með flug- eldasýningu hér í Apeldoom í gær- kvöldi þegar liðið mætti ísrael í keppn- inni um 7. tU 8. sætið í HM-keppninni. Ekkert varö þó úr þessari stórkostlegu sýningu, sem lofaði svo góðu. Flugeld- arair sprangu á jörðu niðri og í lokin var þetta oröin hálfgerð stjörauljósa- sýning hjá íslensku pUtunum. Eftir stórgóöa byrjun, þar sem Island komst í 10—2 þegar 13 mín. voru liönar af leikninn, mátti liðið þakka fyrir aö ná ööru stiginu því leiknum lauk með jafntefli 22—22 og Israels- menn voru meö boltann þegar leik- urinn var flautaöur af. Strax í leiknum máttu hinir herskáu Israelsmenn horfa á eftir hverju þrumuskotinu á fætur ööru hafna í netinu hjá sér. Grimmir Islendingar fóru þá á kostum. Vömin var góð og Einar markvörður varði vel. I sókninni léku menn við hvern sinn fingur og þá sérstaklega Alfreð Gíslason, sem skoraöi 3 fyrstu mörkin og var þó tekinn úr umferö. I fyrstu sóknar- lotum Islands voru skoruö 10 mörk og 3 skot smullu í stöngunum. Sigmundur Ó. Steinarsson Þau keppa á NM í badminton Þátttakendur íslands á NM í badminton, sem hefst í Uppsölum í Svíþjóö í dag. Frá vinstri: Hrólfur Jónsson farar- stjóri, Olafur Ingþórsson, Guðrún Júlíusdóttir, Pétur Hjálmtýsson, Þórhallur Ingason, Elísabet Þórðardóttir, Inga Kjartansdóttir, Indriði Björasson og Þórdis Edwald. Keppnin á NM er tvíþætt. Landsliðakeppni og einstaklings- keppni. Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, fréttamanni DV íSvíþjóð: „Það á allt eftir að veröa gott á milli okkar Ingemars. Ég elska hann og hann er án efa mesti og besti skíðamaður í 17 ára sögu heimsbikarkeppninnar í alpagreinum.” ÞaÖ er ekki unnusta Ingemar Stenmark, Ann Uvhagen, sem segir þessi orð í viðtali viö sænska blaðið Kvallsposten í gær, þótt svo mætti halda. Þar eru þessar setningar haföar eftir karlmanni. Svisslendingnum Serge Lang, sem er framkvæmdastjóri heimsbikarkeppnmnar. Hann hefur verið mjög harðoröur í garð Stenmarks og unnustu hans í skíðablöðum í Evrópu í vetur. Hefur hann sagt þar aö Ann Uvhagen sé aö eyöileggja Stenmark og hafi hann algjörlega í vasanum. Sum sænsk blöð, sem síðan hneyksluöust mjög á ummælum Lang, létu í ljós sömu skoðun og hefur þetta verið mikið mál í Svíþjóö aö undanfömu. Stenmark sagði í viðtali á dögunum aö þaö ætti aldrei eftir aö gróa um heilt á milli sín og Serge Lang vegna þessara skrifa hans. Lang er, auk þess aö vera fram- kvæmdastjóri heimsbikarsins, blaðamaður aö atvinnu og selur greinar sínar í ýmis skíöablöð víöa lun heim. Hilmar Björasson var ekkert ánægður með strákana sína í lands- liðinu í gærkvöldi. ■ Keflvíkingarmeð j I útileikí bikarkeppninni I I í gærkvöldi var dregið um hvaða lið eigi að leika saman í undanúrslitum í bikarkeppn- |inni í körfuknattleik karla. ÍS leikur þá við ÍR en í hinum leiknum eigast við Valur eða iÞórogKeflavík. sly „Ég er fréttamaður og sem fréttamaður er ég veiöimaöur,” sagði Lang í viðtalinu viö Kvallsposten um þetta mál. „Veiðimaður hættir ef til vill við aö skjóta þegar fuglinn sem hann miðar á er gamall og lúinn. Það á ekki viö rnn Stenmark og unnustu hans. Milljónir manna um allan heun hafa áhuga á Stenmark og einkalifi hans. Hann veröur einfaldlega aö una því að um þau sé skrifað.” GAJ/-klp- Ann Uvhagen, Ingemar Stenmark og Serge Lang. Búlgararnir áttu ekki til pening — til að borga með kærunni gegn íslandi Frá Sigmundi Ó. Steinarssyni, fréttamanni DV á HM keppninni í Hollandi: Ekket varð úr því að Búlgarir kærðu islendinga fyrir að hafa notaö einum manni of mikiö i hluta úr sókn í leiknum á miUi islands og Búlgaríu í f yrrakvöld eins og þeir höfðu hótað. Þegar tU kom áttu þeir, ems og svo margar aðrar Austur-Evrópu- þjóðir, ekki tU erlendan gjaldeyri tU að borga með kærunni. Áttu þeir að greiða 200 svissneska franka tU að fá kæruna tekna fyrir, en þá upphæö áttu þeir ekki og féUu þar með frá því ai’ kæra íslendingana. Skiptar skoðanir eru um hveraig dómurinn hefði faUið ef kæran hefði verið tekin fyrir. Flestir höUuðust að því að Búlgaríu hefði aldrei verið dæmdur sigur en aftur á móti hefði getað þurft að spUa Ieikinn upp aftur, óg hefði hann þá farið fram í kvöld. -klp- Sóknaraýtingin gegn ísrael var 42,3%. 22 mörk skorað úr 52 sóknum. í fyrri hálfleik voru skorað 14 mörk úr 28 sóknum — 50% og í seinni hálfleik 8 mörk úr 24 sóknum eða 33,3%. Skot Mörk Skot varin Skot frh. Línu- Knetti sending tapað Fiskuö víti Nýting Þórbergur A. 12 5 4 1 0 2 2 35,7% Jóhannes 2 2 0 0 0 0 0 66,6% Guðmundur 2 1 1 0 0 0 0 50,0% Ólafur J. 1 0 - 1 0 0 0 0 00,0% Bjarni G. 4 3 1 0 0 1 0 60,0% Kristján A. 3 1 2 0 3 0 0 33,3% Sigurður Sv. 3 2 2 0 0 2 0 33,3% Þorbjöra J. 0 0 0 0 0 0 0 00,0% AlfreðG. 12 7 2 1 2 2 0 56,8% Hans G. 2 1 0 0 0 1 0 50,0% Einar Þorvarðarson varði 8 skot en Brynjar 4, þar af 2 vítaköst. Hörkukeppni á öllum vígstöðvum — í bikarmótunum á skíðum á Akureyri og Reykjavík um helgina Bikarmót í stökki, göngu og alpagreinum á skíðum fóru fram um síðustu helgi í Reykjavík og Akureyri. Þátttaka var mikil á öllum stöðum og keppni hörð í öllum greinum. Úrslit í einstökum flokkum og greinum á þessu bikarmóti urðu þessi: Þorvaldur stökk lengst af öllum Þorvaldur Jónsson Ölafsfiröi náði mjög góðu stökki á fyrsta bikarmótinu í skíðastökki sem haldið var i Bláfjöllum um helgina. Lengsta stökk hans var 50 metrar og varð hann öruggur sigurvegari í flokki 20 ára og eldri. Úrslit í einstökum flokkum í skíða- stökkinu urðu þessi: 1. Þorvaldur Jónsson, Ólafsfirði/ 50m og 49,5m. 2. Haukur Hilmarsson, Ólafsf., 45m og47m. 3. Viðar Konráðsson, Isafirði, 39m og 40m. Flokkur 17 til 19 ára. 1. Helgi Hannesson, Sigluf., 44m og 41m. 2. Sigurður Siggeirsson 38m og 40m. Flokkur 15 til 16 ára: 1. Randver Sigurðsson, Ólafsf., 34mog37m. 2. Ragnar Björnsson, Ólafsf., 30m og 29m Flokkur 13 til 14ára: 1. Hafþór Hafþórsson, Sigluf., 18,5mogl9m. Tvöfalt hjá Guðmundi Guðmundnr Jóhannsson frá ísafirði var maður bikarmótsins í alpa- greinum sem f ram fór í Hlíðarf jalli við Akureyri. Mótiö átti að vera á Húsavík en það var flutt tii Akureyrar vegna snjóleysis. Guðmundur varð sigurveg- ari í svigi og stórsvigi karla og sýndi þar mikið öryggi. Urslit í mótinu í Hhðarf jalli urðu þessi: Svig karla: sek. 1. Guðmundur Jóhannsson, ísaf., 93,01 2. Daníel Hilmarsson, Dalvík, 93,16 3. Erling Ingvason, Ak., 93,58 Stórsvig karla: 1. Guðmundur Jóhannsson, ísaf., 121,77 Opið badmin- tonmót hjá KR Badmintondeild KR gengst fyrir opnu badminton-móti í KR-húsinu á laugardag kl. 13. Keppt í einliðaleik í meistaraflokki. 2. Elías Bjarnasan, Ak., 122,95 3. Daníel Ililmarsson, Dalvík, 123,79 Svigkvenna: 1. Nanna Leifsdóttir, Ak, 103,60 2. Ingigerður Júlíusdóttir, Dalv., 104,10 3. Guðrún H. Kristjánsdóttir, Ak., 106,03 Stórsvig kvenna: 1. Guðrún J, Magnúsdóttir,. Ak., 114,47 2. Guðrún H. Kristjánsdóttir, Ak., 114,72 3. Ingigerður Júlíusdóttir, Dalvík., 115,29 Hörkukeppni ígöngunni Göngukeppnin var háð í Skálafelli og var þar mikil og hörð keppni í öllum flokkum, en keppt var þar í 4 flokkum karla og 3 flokkum kvenna. Hljómbær gaf verölaun til keppninnar og fengu sigurvegararnir tölvuúr en aðrir bækur og hljómplötur. Þau sem fengu þessi verðlaun voru þessi: Flokkur20áraogeldri: (15km) 1. Gottlieb Konráðsson, Ólafsf., 1:00,04. 2. HaukurSigurðsson, Ólafsf., 1:03,11. 3. Þröstur Jóhannesson, ísaf., 1:03,37 Flokkur 17 til 19 ára (10 km) mín. 1. Finnur Víðir Gunnarsson, Ólafsf., 40,59 2. Einar Ingason, ísafirði, 41,33 3. Egill Rögnvaldsson, Sigluf., 41,58 Flokkur 15 til 16 ára (7,5 km). 1. Baldvin Kárason, Sigluf., 31,40 2. Steingrímur Hákonarson, Sigluf., 31,52 3. Ólafur Valsson, Sigluf., 32,29 Flokkur 13 til 14 ára (5 km) 1. Ingvi Óskarsson, Ólafsf., 21,48 2. Friðrik Einarsson, Ólafsfiröi 22,01 3. BaldurHermannsson,Sigluf., 23,10 Konur 19 ára og eldri (5 km) 1. Guðrún Ólöf Pálsdóttir, Sigluf., 24,31 2. María Jóhannsdóttir, Sigluf., 25,10 3. Anna Gunnlaugsdóttir, ísaf., 28,10 Konur 16 til 18 ára (3,5 km) 1. Svanfríður Jóhannsdóttir, Sigluf., 17,21 2. Sigurlaug Guðjónsdóttir, Sigluf., 18,44 Konur 13 til 15 ára (2,5 km) 1. Margrét Gunnarsdóttir, Sigluf., 13,01 2. Sigurbjörg Einarsdóttir, Sigluf., 13,14 3. Auður Ebenesardóttir, isaf., 14,05 AB Akureyri/-klp- Guðmundur vann Brodda í jaf nréttismótinu í badminton: Margir strákar féllu fyrir stúlkunum snjöllu Guðmundur Adolfsson vann óvæntan sigur í einliðaleik karla í badminton, þegar hann vann Brodda Kristjáusson, TBR, á svonefndu jafnréttismóti TBR, sem lauk nú um helgina. Guðmundur lék af mikilli hörku og einbeitni og lokatöluraar urðu 16/18 15/12 og 15/8.1 undanúrslitum hafði Guðmundur sigrað Þorstein Pál Hængsson 15/2 og 15/12, en Broddi vann Víði Bragason Fjör hjá krökkunum Um síðustu helgi var haldið í Hlíðarfjalli febrúarmót í svigi fyrir 12 ára og yngri. Gott veður var þegar mótið fór fram. Úrslit urðu semhér segir: 11—12 ára fl. drengir. 1. Sverrir Ragnarsson 68,43 2. Vilhelm M. Þorsteinsson 70,31 3. Kristinn Svanbergsson 71,09 11—12 ára fl. stúlkur. 1. Ása S. Þrastardóttir 82,53 2. Sólveíg Gísladóttir 84,75 3. Jórunn Jóhannesdóttir 87,05 10 ára fl. drengir. 1. Magnús H. Karlsson 74,90 2. Sævar Guðmundsson 83,11 3. Arnar M. Arngrímsson 88,33 10 ára fi. stúlkur. 1. María Magnúsdóttir 86,08 2. Mundína A. Kristinsdóttir 92,52 9 ára fl. drengir. 1. Gunnlaugur Magnússon 75,00 2. Ellert Þórarinsson 86,30 3. Stefán Þór Jónsson 87,00 9 ára fl. stúlkur. 1. Harpa Hauksdóttir 78,80 2—3. Laufey Árnadóttir 87,70 2. -3. Helga Malmquist 87,70 8 ára fl. drengir. 1. örn Arnarson 96,20 2. Róbert Guðmundsson 97,20 3. Guðmundur H. Jónsson 101,50 8 ára fl. stúlkur. 1. Sísí Malmquist 89,10 2. Andrea Ásgrimsdóttir 100,90 3. Inga H. Sigurðardóttir 126,90 7 ára fl. drengir. 1. Þórleifur Karlsson 85,60 2. Sverrir Rúnarsson 93,30 3. Kristján Kristjánsson 96,50 7 ára fl. stúlkur. 1. Hildur Þorsteinsdóttir 90,60 2. Erla H. Sigurðardóttir 96,50 3. Brynja Þorsteinsdóttir 102,30 AB Akureyri. ÍA í undanúrslitum 15/3 og 15/1. I tvíliðaleik í meistaraflokki sigruðu Guð- mundur Adolfsson TBR og Broddi Kristjáns- son þá Sigfús Ægi Ámason TBR og Víði Bragason lA 18/15 og 15/13. Á jafnréttismóti TBR er keppt óháð kynj- um, þ.e. konur og karlar keppa í sömu flokkum. Af kvenlegri hógværð einni saman keppa meistaraflokkskonumar okkar þó í A- flokki. Lögðu þær ýmsa kappa af „sterkara kyninu” að velli. Krístíu Magnúsdóttir TBR sigraði Jóhann Hálfdánarson TBR 15/7 og 15/4 en tapaöi í undanúrslitum fyrir Ásgeiri Ásgeirssyni TBR 12/5 og 9/15. Þórdís Edwald TBR sigraði Svavar Jóhannesson Gerplu 15/2 og 15/0, síðan Fritz H. Berndsen TBR 15/8 og 15/4 en í undanúrslitum tapaði hún svo fyrir Snorra Þ. Ingvarssyni TBR 8/15 og 1/15. Það voru því þeir Ásgeir Ásgeirsson TBR og Snorri Þorgeir Ingvarsson TBR sem kepptu til úrslita í A-flokki og sigraði Ásgeir 15/10 og 15/5. í tvíliðaleik í A-flokki „rústuðu” þær stöllur Kristín Magnúsdóttir TBR og Kristín Berg- lind TBR karlpeninginn. í úrslitum kepptu þær við Ásgeir Ásgeirsson TBR og Snorra Þ. Ingvarsson TBR og unnu 15/6 og 15/1. í B-flokki sigraði Pétur Lentz TBR í einliða- leik. i úrslitum keppti hann við Hörð Benediktsson Val og sigraöi 15/9 og 15/8. Í tvíliðaleik í B-flokki sigruöu Ámi Krist- mundsson KR og Arnar Már Ölafsson KR þá Hörð Benediktsson Val og Sigurð Guðmunds- son TBR í úrslitum 15/6 og 15/6. Gullskórinn til Portugal? Gomes sem leikur með Porto í Portúgal hefur tekið forastu í keppninni um „gullskóinn” sem Adidas gefur þeim leikmanni er skorar flest mörkin í deildakeppnunum í knattspyrau í Evrópu. Gomes skoraði 4 mörk í leik með Porto i portúgölsku 1. dcíldinni um helgina. Hefur hann skorað samtals 27 mörk í 20 leikjum og er núna 7 mörkum á undan þeim næstu. Þeir sem koma næstir honum eru allir með 20 mörk. Það eru þeir Jacqct, Veijle, Danmörku, Rush, Liverpool, Englandi, Krimau, Mets, Frakklandi, Houtman, Feyenoord, Hollandi og Nicolas hjá Celtic, Skotlandi. Liverpool er efst í keppni bestu liðanna — er með 11 stig. Þar á eftir með 9 stig koma Manchester United, Bayera Munchen, Hamborg SV, Celtic, Real Madrid og Aberdeen. -klp- Tómas sigraði Opna Keflavikurmótið i borðtennis var háð i íþróttahúsinu i Keflavik sl. sunnudag. í meist- araflokki karla sigraði Tómas Guðjónsson, KR. Gunnar Finnbjörasson, Erninum, varð annar og Bjarai Kristjánsson, UMFK, þriðji. í 1. flokki sigraði Friðrik Beradsen, Víkingi, Bergur Konráðsson, Víkingi, varð annar og Bjarai Friöriks- son, UMFK, þriðji. í 2. flokki sigraði Kjartan Briem, KR, en Lárus Jónsson, Erainum, varð annar. Punktastaðan hjá einstökum keppendum var þannig miðað við 28. febrúar. Í svigum er móta- fjöldi. Meistaraflokkur karla. 1. Hilmar Konráðsson, Vík. w 91 (6) 2. Tómas Sölvason, KR * 74 (7) 3. Tómas Guðjónsson, KR 71 (5) Meistaraflokkur kvenna. 1. Ragnhildur Sigurðard., UMSB 24 (3) 2. Asta M. Urbanie, Öra. 19 (5) 3. Kristín Njálsdóttir, UMSB 9 (5) 1. flokkur karla. 1. Friðrik Beradesen, Vík. 30 ! 2.-3. Bergur Konráðsson, Vík 23 Einar Einarsson, Vík. 23 4. Emil Pálsson, KR 14 2. flokkur karla. 1. Trausti Kristjánsson, Vík. 18 2. Lárus Jónasson, öra. 9 3. Þorsteinn Bachmann, Vík. 8 Heimsmet í lyftingum Oksen Mirzoyan, Sovétríkjunum, setti tvö ný heimsmet í lyftingum á móti í Odessa í fyrradag. Hann keppir í bantamvigt (56 kg) og jafnhattaði 159 kg. Það er heimsmet og samanlagt náði Mirzoyan 282,5 kg. Bætti heimsmet Anton Kodjabashev, Búlgaríu, um 2,5 kg en það heimsmet var sett í Ljubljana í Júgóslaviu í september sl. -hsím. „HANN VERÐUR AÐSÆTTA SIG VIÐ AÐ UM HANN SÉ SKRIFAД ..Grátlegt að tana barna einu stigi” — segir Hilmar Bjömsson landsliðsþ jálfari Frá Sigmundi Ó. Steinarssyni, frétta- manni DV á HM-keppninni í Hollandi: „Ég átti ekki von á þessu hjá strák- unum eftir leikina að undanförau og sérstaklega ekki eftir að við vorum komnir í 10—2,” sagði Hilmar Björasson landsliðsþjálfari eftir leikinn við tsrael í gærkvöldi. „Það var grátlegt að tapa þessum leik niður í jafntefli eftir að hafa náð 8 marka forustu, og einnig aö skora ekki mark á síðustu tveim mínútunum þegar við vorum einum manni fleiri. Strákarnir fóru að leyfa sér allt sem ekki mátti þegar þeir komust í 10—2. Það komu alls konar skot, og sóknirnar styttust um helming og vel þaö. Menn gleymdu sér og gleymdu því líka að viö megum aldrei slaka á í neinum leik fyrr en flautað er til leiksloka.” Óþarfi að tapa stigi „Eins og tölurnar sýna slökuðum við Lattek rekinn frá Barcelona — og Cesar Menotti tekurvið Spánska félagið Barcelona tilkynnti í gærkvöldi að það hefði látið þjálfara knattspyrauliðs félagsins, Vestur- Þjóðverjann Udo Lattek, fara. Upp úr sauð á milli hans og hinna ráðríku forráðamanna Barcelona á laugardaginn var, en þá tapaði Barcelona á heimavelh fyrir einu neðsta liðinu, Santander, 2—0. Jafnframt þessu var tilkynnt aö Barcelona heföi ráðið Cesar Luis Men- otti, þjálfara argentínska landsliðsins, sem þjálfara í stað Lattek. Er hann væntanlegur til Spánar einhvera næstu dagaogtekurþástraxviðliöinu. -klp- allt of mikið á,” sagði Alfreð Gíslason eftir leikinn. „Við vorum líka óheppnir með skot og létum markmanninn verja frá okkur að óþörfu. Við þurftum ekki að tapa stigi í þessum leik og við megum það alls ekki í þeim tveim leikjum sem við eigum eftir, ef við ætlum að halda okkur í B-keppninni.” SOS/-klp- Staðan á HM í Hollandi Úrslit og staöan í HM-kcppninni í hand- knattleik eftir leikina í gærkvöldi: A-flokkur V-Þýskaland-Svíþjóð Tékkóslóvak.-Sviss Ungverjal.-Spánn V-Þýskaland Tékkóslóvakía Ungverjaland Sviss Svíþjóð Spánn 18—15 (6—10) 14-25 (9-10) 20-19 (9—9) 3 2 1 0 62—55 5 3 2 0 1 64—51 4 3 2 0 1 66-61 4 3 1 1 1 53-63 3 3 1 0 2 60—63 2 3 0 0 3 60-69 0 Næstu leikir Spánn-Þýskaland, Ungverjaland-Sviss og Svíþjóð-Tékkóslóvakía á laugardag og Sví- þjóö-Sviss, Tékkóslóvakía-Spánn og Ungverjaland-Þýskaland á sunnudag. B-flokkur ísland-ísrael Frakkland-Búlgaría Belgía-Holland Frakkland Ísland Holland israel Belgía Búlgaria 22- 22 (14—9) 20-18 (10—6) 23- 22(10-10) 3 2 1 0 62—55 5 3 2 1 0 71—66 5 3 111 57—51 3 3 111 55—61 3 3 1 0 2 61—68 2 3 0 0 3 65—70 0 Næstuleikir: Ísland-Frakkland, Búlgaría-Holland og Belgía-ísrael á laugardag og Ísland-Holland, Búlgaría-Belgía og Ísrael-Frakkland á sunnu- dag. McField stakk Þórsarana af! Bandarikjamaðurmn í körfuknatt- leiksliði Þórs á Akureyri, Robert McField, yfirgaf landið í gær án þess að kveðja kóng né prest. Fundu Þórs- arar miða frá honum í gær þar sem hann sagðist vera farinn. Engin nánari skýring var gefin á þessari snöggu brottför kappans og vissi enginn um þessa fyrirætlan hans né að nokkuð væri að. Þór á enn eftir 4 leiki i X. deildinni og einnig leik við Val i 8-liöa úrslitum bikarkeppninnar, en sá leikur á að fara fram á Akureyri á fimmtudaginn kemur. AB Akureyri/-klp- KA kærir KA frá Akureyri hefur nú kært bikarleik þann sem félagið átti að leika gegn Fylki á Akureyri í fyrrakvöld. Atvik málsins vora þau að Fylkis- menn kváðust ekki komast norður en þegar forráðamenn KA fóra að kanna málið kom í ljós að í vél, sem lenti á Akureyri kl. 19.30 sama kvöld og leík- urinn átti að fara fram, vora 24 laus sæti. Leikur þessi hefur nú verið settur á sunnudagskvöldið og verður leikið á Akureyri. -AB/Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.