Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1983, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1983, Side 6
6 DV. ÞRIÐJUDAGUR8. MARS1983. Nauðungaruppboð seni auglýst var í 102., 108. og 112. tölublaði Lögbirtmgablaðsins 1982 á eigninni Gil, Kjalarneshreppi, þingl. eign Magnúsar Jónssonar, fer fraru eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 11. mars 1983 kl. 16.30. Sýslumaöurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102., 108. og 112. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Breiðvangi 14, 3. h. t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Elínborgar Jóhannesdóttur, fer fram eftir kröfu Hilmars Ingimundarsonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 11. mars 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102., 108. og 112. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Klausturhvammi 15, Hafnarfirði, þingl. eign Guðmundar K. Pálssonar, fer fram eftir kröfu Einars Viðar hrl., Hafnarfjarðarbæjar og Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 11. mars 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102., 108. og 112. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Háahvammi 16., Hafnarfirði, þingl. eign Olafs Magnús- sonar, fer fram eftir kröfu Jóns Magnússonar hdl. og Hafnarfjarðar- bæjar á eigninni sjálfri f östudaginn 11. mars 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 116. og 119. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Loga- landi 7, þingl. eign Arna Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Veð- deildar Landsbankans, Tómasar Þorvaldssonar ftr., Atla Gíslasonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudag 10. mars 1983, kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Einarsnesi 78, þingl. eign Láru Vilhelmínu M. Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudag 10. mars 1983, kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Blesugróf E 6, tal. eign Sigrúnar Arnarsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudag 10. mars 1983, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Hitaveita SuÖurnesja viílráöa tilstarfa: 1. Tvo vélvirkja. 2. Laghentan mann vanan vélaviðhaldi og fleiru. Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmannafélags Suður- nesjabyggöa. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, Njarövík, eigi síðar en 21. mars. SÖL-SAUNA SNYRTING Komið í Ijós i okkar frábæru Silver Super sólarbekki (einnig með háfjallasól) og fáið á ykkur fallegan brúnan lit og losnið við alla streitu. Sauna og góð hvíldaraðstaða. Úll almenn snyrting: and- litsböð, húðhreinsun, hand- og fótsnyrting o.fl. Jafnt fyrir konur sem karla. Neytendur Neytendur Neytendur Istertur eru tilvaldar hvort sem er á kaff iborðið eða eftir mat. DV-mynd Einar Olason Eft irréttir eða með á kaff iborðinu ístertur og frómas Á fimmtudaginn fjölluöum við um mat í fermingarveislum og í gær um kaffiboö. Kom fram að sumir þeir sem selja út mat í veislur selja eftir- mat með honum. Aörir ekki. Við hringdum því í tvo aðalíssala Iandsins til þess að kanna verð á hentugum eftirréttum. Þeir eiga kannski allt eins viö á kaffiborðinu. Emme»-ís, sími 10700, er með marg- ar gerðir af ístertum. Eru þær ætlað- ar 6 til 16 manns. Sú minnsta, 6 manna kaffiterta, kostar kr. 114,25 en sú stærsta, veisluterta fyrir 12— 16, kostar kr. 220. Frómashringur (4 tegundir) kostar kr. 39,20. Hann er 850 ml eða fyrir 4—6. Skafísdós kost- ar síðan kr. 99,50. Hún er tveggja lítra. Ur skafísnum er hægt að búa til margs konar eftirrétti. Oþarfi er að panta fyrirfram. Kjörís, sími 15254, er meö ístertur, annars vegar fyrir 10—12 og hins vegar fyrir 6—8. 10—12 manna mokkaterta kostar kr. 110 en 6—8 manna terta kr. 105. Þrjár tegundir eru til af frómas. Hann er seldur í ferhyrndum pakkningum sem taka 3/4 lítra. Margir kaupa þær þrjár tegundir sem til eru, raða þeim saman á fat og skreyta með rjóma. Hver pakkning kostar 33 krónur. Mjúkís er svipaður og skafísinn hjá Emmess. Lítra fata kostar kr. 49,50. Til eru 3 tegundir. Ekki þarf að panta fyrirfram. DS Um 12% munuráhæsta og lægsta meðalveröi á innlendu kaffi VERSLANIR RÍ(J kaffi fra Kaaber BRAGA KAFFI GEVALÍA KAUPGARÐUR 21,30 22,65 24,00 FJARÐARKAUP 20,85 22, 50 23,35 JL-HÖSIÐ 21,30 22,05 24,00 SS-GLÆSIBÆ 21,30 22,65 24,00 >/ÖRUMARKAÐURINN 20,60 21,90 23,20 5TÓRMARKAÐURINN 21,30 21,90 23,50 ÍAGKAUP 21,15 2 1,95 23,80 1EÐALVERÐ 21,15 22,23 23,70 1 sjö stórverslunum í Reykjavík var gerður verðsamanburöur á þremur kaffitegundum, sem framleiddar eru hérlendis.. Það kom í ljós í þessari könnun okk- ar að um 12% munur var á hæsta og lægsta meöalveröi, svo augljóst er aö umtalsverðar upphæöir má spara í kaffiinnkaupum. Við íslendingar drekkum um það bil 165 tonn af kaffi á mánuði, eða um 2000 tonn á ári. Það samsvarar um 34 kílóum á hverja fjögurra manna f jölskyldu. Okkur þótti athugunarvert að kanna verðlagningu á kaffi vegna þess að 23. janúar síöastliðinn var verðlagning á þessari vöru gefin fr jáls. Þær þrjár kaffitegundir sem við könnuðum verð á eru Ríó kaffi frá O.Johnson og Kaaber, Braga kaffi frá Kaffibrennslu Akureyrar og Gevalía frá Rydens. Nú hefur fyrsta verðhækk- un orðið eftir að verðlagningin varð frjáls og kemur þá í ljós að tegundirn- ar hafa hækkaö mjög mismikiö. Ríó kaffið frá Kaaber hefur hækkaö langminnst, þrátt fyrir þá sérstöðu að vera eina kaffið í lofttæmdum umbúð- um. Verökönnunin fór fram 2. mars í sjö verslunum eins og fyrr segir. Með- fylgjandi tafla sýnir verðsamanburö- inn. -ÞG Kaffitegund- irnar þrjár sem verðsam- anburður var gerður á. Meðalverð á Rió-kaffi er lægst. DV-mynd: Bj. Bj.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.