Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1983, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1983, Page 36
Sviðsljósið Sviðsljósið BURT OG LONI í ÞAD HEILAGA ARS1983. — verður „gifting aldarinnar”, segjamenní Hollywood Stórstjömurnar Burt Reynolds og Loni Anderson eru nú sögö hafa tekið ákvöröun sem ekki veröi breytt. Þau ætla aö ganga í þaö heilaga á næstunni. „Þetta er gifting aldarinnar,” segja menn í Holly- wood um þessa frétt, sem hefur komiö nokkuö á óvart, þó að vitað hafi veriö lengi aö þau stæöu í ástarsambandi. ,,Ég get varla trúaö því aö ég sé að verða frú Reynolds,” á Loni aö hafa sagt nýlega við vinkonu sína. „Burt er í sjöunda himni. Eg hef sjaldan séö hann eins ánægöan. Hann er greinilega ástfanginn upp fyrir haus. Og ég er viss um aö þau Loni eiga eftir aö búa lengisaman,” sagöi leikari í Hollywood nýlega. Bæöi Burt og Loni hafa veriö gift áöur. Loni á sautján ára gamla dóttur af fyrra hjónabandi meö Ross Bickell, en þau voru gift í sjö ár. Burt var giftur leikkonunni Jude Carne, en nokkuö er síöan þau skildu. Þau eru bæði kyntákn, Loni Anderson og Burt Reynoids. Þau hafa staðið i ástarsambandí um nokkurn tima. !}. Loni ásamt dóttur sinni, Deidra, sem er 17 ára. Sagt er að sú „iitia "hafi samþykkt ráðahag mömmu. Kímnin við vöid og slegið á létta strengi á góðri stundu. Ólafur með sitt al- kunna bros og ekki er annað að sjá en forseti íslands, Vigdís Finnbogadótt- ir, Gunnar Thoroddsen og Hjörleifur Guttormsson taki undir. DV-myndir GVA. ISJOTUGS- AFMÆU KEMP- UNNAR MIKLU — fil hamingju, Ólafur Jóhannesson „Ég veit ekki hvort ég ráðlegg ungum mönnum að fara i póiitik i dag. Sjálfur ætlaði ég að hafa þetta sem framhjáhaid. En öll framhjáhöld eru nú viðsjárverð og draga oft dilk á eftir sér." Þeir Páll Pétursson og Ingólfur Guðnason hafa verið mikið í frétt- um vegna framboðsmála Fram- sóknarflokksins í Norðurlands- kjördæmi vestra. Hór færa þeir af- mælisbarninu forláta blómvönd. Á myndinni sést einnig Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins. Einn litríkasti stjóramálamaöur tslendinga í mörg ár, Ölafur Jóhannes- son utanríkisráöherra, varö sjötugur 1. marssíðastliöinn. DV heimsótti afmælisbarniö árla morguns og færði því faUegan blomvönd í tilefni dagsins. Síðar um daginn fékk kempan marga gesti í heimsókn og eins og vænta mátti var kímnin höfö í háveg- um, enda Olafur með fyndnari og orð- heppnari mönnum. Á meðal þeirra sem heimsóttu Ölaf og konu hans, Dóru Guöbjartsdóttur, var forseti Islands, Vigdís Finnboga- dóttir, samráðherrar hans í ríkis- stjóminni, þingflokkur Framsóknar- flokksins og erlendir sendiherrar. Olafi barst mikið af blómum og f jöldi góöra gjafa. Má þar nefna málverk úr Skagafirði eftir Jóhannes Geir. Olafur hefur verið áberandi stjóm- málamaöur í mörg ár. Ymislegt hefur verið kennt viö hann eins og áratugur- inn 1970 til 1980 áratugur Ölafs, eöa kannski oftar Framsóknaráratugur- inn. Þá hafa svokölluð Olafslög oft veriö nefnd, en þaö eru lög um efna- hagsaðgerðir, sem hann lagöi fram í ríkisstjóm sinni, sem mynduð var haustiö 1978. Og f yrst veriö er að tala um Olafslög, má minna á lag meö Ríótríóinu, sem varö fleygt um áriö og nefndist Oli Jó. „Oh-ho Oli Jóó” heyröist þá víöa kyrjað. Ekki er svo hægt aö tala um Olaf aö ekki sé minnst á hiö fræga bros hans. Þaðþekkjaallir. Við óskum Olafi Jóhannessyni til hamingju meö sjötugsafmæhö. Einnig óskum viö konu hans, Dóru, til hamingju meö manninn. -JGH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.