Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Blaðsíða 37
DV. LAUGARDAGUR12. MARS1983. 37 A Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 39. og 43. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á Asbraut 13 — hluta —, þingl. eign Brynjars E. Bragasonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. mars 1983 kl. 15.30. Bæjarf ógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 121. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 og 2. og 3. tölublaði 1983 á Furugrund 70 — hluta —, þingl. eign Tryggva Stef áns- sonar fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. niars 1983 kl. 16. Bæjarf ógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 63., 64. og 70. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Vatnsendabletti 18, þingl. eign Önnu Helgadóttur, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. mars 1983 kl. 11.30. Bæjarf ógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 56., 59. og 61. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Smiðjuvcgi 18, þingl. eign Skápavals, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. mars 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 54. og 58. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Skólabraut 21, neðri hæð, Seltjarnarnesi, þingl. eign Olafs Finnbogasonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. mars 1983 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 54. og 58. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Barðaströnd 51 Seltjarnarnesi, þingl. eign Gunnars Rósin- kranz, fer fram eftir kröfu Ara ísbergs hdl. á eigninni sjálfri miðviku- daginn 16. mars 1983 kl. 16.30. Bæjarf ógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 54. og 58. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Krókahrauni 8, 2. hæð l.h., Hafnarfirði, þingl. eign Stefáns Þ. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Valgeirs Pálssonar hdl., Utvegs- banka Islands, Hafnarfjarðarbæjar og Guðjóns Armanns Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. mars 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 76., 79. og 85. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á fiskgeymsluhúsi, lóð við Garðaveg, Hafnarfirði, þingl. eign Ólafs Óskarssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálf ri þriðjudaginn 15. mars 1983 kl. 15.30. Bæjarf ógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 64., 70. og 72. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á cigiiimii Hvaleyrarbraut 18—24 Hafnarfirði, þingl. eígn Lýsis og mjöls hf., fer fram eftir krðfu innheimtu ríkissjóðs, Tryggingastofnunar ríkisins, Utvegsbanka Islands og Sigurðar Sigurjónssonar hdl. á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 15. mars 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Norðurvangi 31 Hafnarfirði, þingl. eign Sigurðar Bjarnasonar, fer fram á einginni sjálfri mánudaginn 14. mars 1983 kl. 16.00. Bæjarf ógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð annað og sfðasta á hluta í KötlufeUi 7, þingl. eign Sverris Jenssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingast. ríkisins, Gjaldheimtunnar í Reykja- vík og BrynjóUs Kjartanssonar hrl. á eigninni sjaliri mánudag 14. mars 1983 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Andlát jSSiSw.'.- Viggó Oddsson varð bráðkvaddur á heimili sínu í Jóhannesarborg, Suður- Afríku, 7. mars síðastliðinn , fimmtugur að aldri. Hann var fæddur í Reykjavík 2. desember 1932. Hann var tæknifræðingur að mennt. Síðustu átján árin bjó hann erlendis, fyrst í Hollandi, síðar í Rhodesíu og loks í Suður-Afríku. Hann var að undirbúa heimkomu þegar hann lést. Viggó var einhleypur og barnlaus. Foreldrar hans voru Katrín Símonardóttir og Oddur Helgason stórkaupmaður. Viggó Oddsson var lesendum Vísis, Dagblaðsins og síðar DV kunnur vegna greina sem hann skrifaði frá Suður- Afríku. Tilkynningar Kvenfélagið Seltjörn heldur fjölskyldubingó í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi þriðjudaginn 15. mars kl. 20. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Föstuvaka í Haf nar- fjarðarkirkju Sunnudaginn 13. mars verður hin árlega föstuvaka haldin í Hafnarfjarðarkirkju og hefst hún kl. 20.30. Nú, sem áður er mjög til hennarvandað. Ræðumaður verður herra Sigurbjörn Einarsson biskup, Guðni Franzson leikur á klarinettu og sópranini flautu, Sigrún Gests- dóttir syngur einsöng og Páll Kr. Pálsson leikur á orgel kirkjunnar og stjórnar söng kirkjukórsins á völdum kórverkum. Fastan er sá tími kirkju'ársins er kirkjan fylgir frelsara sínum eftir á þjáningargöngu hans. Ihugun þess fórnandi kærleika Krists sem sigrað f ær öfl myrkurs og dauöa og lykt- um endurskapað heiminn færír okkur nær sönnum lífstilgangi, glæðir trú og von og hvetur til kærleiksríkrar þjónustu. Megi nú sem áður fjölmargir eiga uppbyggilega og endurnærandi stund á fóstuvöku i Hafnarfjarðarkirkju. Sóknarprestur og sóknarnefnd. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 25., 30. og 35. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Efstasundi 6, þingl. eign Halldóru Einarsdóttur, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka Islands, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Steingríms Eirikssonar hdl. og Asgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 15. mars 1983 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í TunguseU 7, þingl. eign Bernharðs Reynis Schmith, fer fram eftír kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hdl. á eigu- inni sjaltri mánudag 14. mars 1983 kl. 16.15. Borgarf ógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Vesturbergi 54, þingl. eign Benedikts Jóns- sonar o.fl., fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka Islands, Guðmundar Þórðarsonar hdl., Búnaðarbanka Islands og Vilhjálms H. Vilhjálms- sonar á eigninni s jáli'ri mánudag 14. mars 1983 kl. 14.00. Borgarf ógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta i Síðumúla 14, þingl. eign Blaðaprents hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 14. mars 1983 kl. 11.15. Borgarf ógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hlaðbæ 20, þingl. eign Arna Vigfússonar, fer l'ram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Hákonar H. Kristjóns- sonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 16. mars 1983 kl. 13.45. Borgarf ógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á limta í Miðstræti 10, þingl. eign Tómasar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Sigurðar I. HaUdórssonar á eigninni sjáUri miðvikudag 16. mars 1983 kl. 11.00. Borgarf ógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Skólavörðustíg 42, þingl. eign Ragnars Guðmunds- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjáUri miðvikudag 16. mars 1983 kl. 11.15. Borgarf ógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Kleppsvegi 138, þingl. eign Guðjóns Smára Valgeirssonar, fer fram eftir kröfu Þorsteins Eggertssonar hdl., bæjarfógetans i Hafnarfirði, Guðjóns A. Jónssonar hdl. og Sveins H. Valdimarssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudag 15. mars 1983 kl. 16.30. Borgarf ógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Skaftahlíð 15, þingl. eign Eiríks KetUssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjalfri þriðjudag 15. mars 1983 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Bugðulæk 17, þingl. eign Pálínu Lorenz- dóttur, f er f ram eftir kröfu Guðjóns A. Jónssonar hdl. á eigninni sjalíri þriðjudag 15. mars 1983 kl. 14.00. Borgarf ógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Laugarnesvegi 83, þingl. eign Sigurðar Axelssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sæmundssonar hdl., Guðjóns A. Jónssonar lull., Sveins H. Valdimarssonar hrl. og Asgeirs Thorodd- sen hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 15. mars 1983 kl. 14.30. Borgarf ógetaembættiö í Reykjavík. "*.;'r><£Í-vsC:r^ .' X ±^4nj£fj^:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.