Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1983, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1983, Qupperneq 1
37.100 EINTÖK PRENTUÐ í DAG RITSTJÓRN SÍMI 86611 • AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA SÍMI 27022 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR Vr. TÖLUBLAÐ — 73. og 9. ÁRG. —ÞRIDJUDAGUR 29. MARS1983. Fjórar hæðir ónot- aðar í Víðishúsinu Ekkert veríð hreyft við \ þvíí rúmtár Ekkert hefur verið átt við Víöis- húsið á horni Laugavegs og Nóatúns nú í rúmt eitt ár. Stendur húsið enn með vinnupöllunum í kring og fjórar hæðir standa þar auðar og ónotaðar. Ríkið keypti húsið árið 1977 og voru þau kaup mjög umdeild, eins og mönnum er eflaust enn í fersku minni. Húsiö var mjög illa farið og hélt hvorki vatni né vindi. Gert var við þakið á húsinu og hætti þá að leka þar inn en áfram flæðir inn með gluggum. Hreinsað var út af hæðunum fjórum, en Námsgagnastofnun fékk inni á jarðhæðinni og loforð fyrir méira plássi á næstu hæð fyrir ofan. Það loforð var lítið meira en efnt og Mikið fé mun fara í að innrétta standa því hæöimar fjórar — liðlega húsið og gera það almennilega vatns- 4000fermetraríallt — ónotaðarenn. og vindþétt. Sagði Birgir að beðið Birgir Thoriacius ráðuneytisstjóri væri eftir því og að vonast væri eftir sagði í viötali við DV að mennta- aðþaðfengistánæstufjárlögum. málaráðuneytið og fjármálaráðu- neytið hefðu nýlega komist að ^að er Þv* ^jóst að Víðishúsið mun samkomulagi um að menntamála- standa eins og það er núna nokkra ráðuneytið fengiafnot af öllu húsinu. mánuði í viðbót. Búið er að afgreiöa „Námsgagnastofnun fær tvær fjáriög fyrir þetta ár. Næstu fjárlög neðstu hæðirnar fyrir sig og veröa afgreidd um áramótin og Landmælingar ríkisins eiga að fara veröur því í fyrsta lagi hægt að inn á efstu hæðina. öörum hæðum hefjast handa við viðgerðir og breyt- hefur enn ekki verið úthlutað,” sagði 'n8ar a Víðishúsinu á næsta ári. Birgir. -klp- Víðishúsið stendur enn svo til ónotað með öllum sínum vinnupöllum og allt útlit er fyrir að þannig muni það standa áfram næstu mánuðina. DV-mynd: Einar Ólason. I Kjartan Jóhannsson á beinu línunni í kvöld — lesendur DV geta hringt í síma 86611 þýðuflokksins. Kjartan mun svara spurningum lesenda DV í kvöld frá klukkan 20 til 21.30. Síminn er 86611. Eins og lesendur sjá meðal annars í blaðinu í dag hefur DV gefið lesendum sinum kost á að spyrja forystumenn fram- boðslistanna í komandi kosningum spurninga um stefnu og þjóðmál almennt að undanfömu. Svo vel hefur þessi þjónusta við lesendur mælst fyrir að jafnan komast færri aö en vilja. Við biðjum því þá sem hringja að hafa spurningar sínar sem allra stystar og gera ekki ráö fyrir að geta spurt nema einnar spurningar. -óm. - Næshir í röö stjómmála- foringjanna á beinni linu DV er Kjartan Jóhannsson, formaöur Al- Vilmundur Gylfason á beinni línu hjá DV: EKKIVONLAUS ÞEIR VINNI MEÐ OKKUR - ekkert samstarf upp á býti „gömlu flokkanna” „Við leggjum áherslu á grund- vallamppstokkun á stjórnkerfi landsins. Eg er ekki úrkula vonar um að einhverjir af gömlu flokkunum vilji vinna með okkur á þessum gmndvelli,” sagöi Vilmundur Gylfa- son meöal annars í svari á beinni línu á ritstjórn DV í gærkvöldi. Mikill fjöldi lesenda DV hafði áhuga á að leggja spumingar fyrir Vilmund svo hann mátti hafa sig allan við, til að svara sem flestum. 1 einu svari Vilmundar kom fram aö Bandalag jafnaðarmanna væri andvígt viðskiptahöftum og skömmtunum. Einnig kom fram að Bandalagið vill taka upp staðgreiðslukerfi skatta. Allmarga fýsti að vita afstöðu samtakanna til bjórsins. Vilmundur upplýsti að ekki lægi fyrir stefna um það en var þá spurður um sína per- sónulegu afstöðu. Svar við þeirri spumingu og öðrum er að finna á baksíöuogbls. 14ogl5. .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.