Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1983, Page 3
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS1983.
3
Það er kúnst að raða síldartunnum um borð i skip svo vel fari. Það
kunna strákarnir á Eskifirði vel en þeir hafa komið 40 þúsund síldar-
tunnum fyrir i skipum nú upp á siðkastið.
DV-mynd Emii.
Allar síldar-
tunnumar
famarfrá
Eskifirði
Síðustu síldartunnunum, af hverju skipi er 10 til 13 þúsund.
rúmum 160.000 tunnum sem seldar Skipin lesta á hinum ýmsu síldar-
voru til Sovétríkjanna, var skipað söltunarstöðum á Suður-, Austur- og
um borð í Ms. Grundarfoss á Eski- Norðausturlandi. Lokahöfnin er
firði i lok síðustu viku. Voruþað6000 yfirleitt mesti síldarsöltunarstaður
tunnur sem fóru þá um borð og eru landsins, Eskifjörður, en þar var á
nú allar síldartunnumar, sem saltað síðustu vertíð saltað í 40 þúsund
var í á Eskifirði á síðustu vertíð, tunnur.
farnarþaðan. -klp/Emil, Eskifirði.
Aigengur tunnufjöldi sem fer með
Akið varlega
um páskana
Þegar fjölskyldan ferðast
r mikilvægt að hver sé á sínum stað
- með beltið spennt.
Páskahelgin sem nú fer í hönd
verður mikil umferðarhelgi.
Umferðarráð hefur því sent mönnum
óskir um góða ferð og hvatt þá jafn-
framt til þess að fara nú varlega.
Minnir ráðið á að allra veðra er von og
vissara er að klæðast vel og hafa bílinn
vel útbúinn. Einnig er mikilvægt að
afla upplýsinga um veður og færö áður
en haldiö er af staö og tefla ekki í neina
tvísýnu. Menn eru beðnir að athuga að
hætta er mikil af grjótkasti þegar
eknir eru malarvegir og að víöa má
búast við mikilli umferð. Við tökum
undir óskir Umferðarráðs um góða
. ferð og biðjum menn að fara varlega.
-DS.
Einingahús:
Gæðaprófun gerð
við innflutning
— bara til góðs, segir einn innflyt jandi
Á undanförnum árum hefur innflutn-
ingur timburhúsa í einingum, svo-
kallaðra einingahúsa, farið mjög vax-
andi. Að sögn Benedikts Davíðssonar,
formanns sambands byggingar-
manna, hafa gæði þessara húsa reynst
misjöfn og komið í ljós að sum hver
standast ekki þær kröfur sem gerðar
eru til húsa hérlendis, bæði hvað
varðar þol gegn veðri og vindum.
Hingað til hafa ekki gilt neinar sér-
stakar reglur um innflutning á húsum
þessum en nú er í bígerð að setja
reglur sem kveða á um að Rannsókna-
stofnun byggingariðnaðarins verði
falið að gæðaprófa húsin þegar við toll-
afgreiðslu og þannig verði komið í veg
fyrir að önnur hús en þau sem standast
íslenskar kröfur verði flutt inn.
I framhaldi af þssu var haft sam-
band við Þorkel Pálsson, sem flytur
inn Hosby einingahús, en hann er einn
stærsti innflytjandi hérlendis á þessu
sviði. Þorkell sagði að sér litist mjög
vel á þessar fyrirhuguðu reglur og að
hann hefði ekkert út á þetta að setja.
„Okkar hús standast þær kröfur sem
hér eru gerðar og þetta getur ekki
verið til annars en góðs,” sagði hann.
-SþS.
13. APRÍL
28 DAGAR
VERÐ AÐEINS
KR. 12.800
FRÍTT FYRIR
BÖRN
!ARA OG YNGRI
Opið virka daga ki. 9-22.
Laugardaga k!. 9-14.
Sunnudaga kl. 18-22.
ŒTmH
TRW
FIAMC
VORUM AÐ FA VARAHLUTI
í AMC 0G JEEP
PÚSTKERFI
PAKKNINGAR
HJÖRULIÐI
VATNSDÆLUR
BENSÍNDÆLUR
SPINDILKÚLUR
BENSÍNSÍUR
0G FLEIRA
[ FÍAT
LUKTIR
ÞURRKUMÓTORA
HÖGGDEYFA
SVISSA
HJÖRULIÐI
HLÍFAR INNAN
Í BRETTI
0G FLEIRA
EINNIG SPINDILKÚLUR 0G HJÖRULIÐI
í BR0NC0, BLAZER, SCOUT OG FLEIRI.
borgÆTr
ALLT Á SAMA STAiÞ
EGILL VILHJÁLMSSON HF.
SMIOJUVEGI4 - KÓPAVOGIVERSL StMI 77395
FIAT f INKAUMBOD A ISLANDI
'DAVfo SIGURÐSSON hf.
/ SMIÐJUVEGI 4 KÓP. SÍMAR 77202 77200,