Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1983, Page 16
16
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS1983.
Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur
„Ég vil minna lesendur á að þegar Kefiavikurvegur var endurbættur, iþá mynd sem hann er núna, var lagður sérstakur skattur á þá sem fóru um
veginn," segir 8118— 7371 meðai annars.
Vegagjald:
Lausn án bifreiðaskatts
Spurningin
Fylgdistu með úrslita-
leiknum í ensku bikar-
keppninni á laugar-
daginn?
Höskuldur Kárason rennismiðnr: Ekki
nema að litlu leyti, en mér fannst hann
skemmtilegur.
Ásgeir Valdimarsson bifreiðarstjéri:
Já, ég gerði það. Mér fannst hann ekki
nógu vel leikinn, sérstaklega ekki hjá
Liverpool. Það var taugaspenna í
báðum liðunum.
Lárus Gunnsteinsson skósmiður: Nei,
égvaraðvinna.
Halldór Magnús Ölafsson, 8 ára: Já,
mér fannst hann góður. Já, ég fylgist
svolítið með ensku knattspymunni.
■ ’artan Kjartansson nemi: Já hann
róður og freker spennandi.
i j Hool var tvímælalaust betra liðið.
R. i Sigurðssou, starfsmaói!, Olís í
li sgerði: Nei, ég er ekker fyrir
boiaiþróttir.
8118-7371 hringdi:
Mikið hefur verið rætt og ritað um
aukaskatt á bifreiðaeigendur vegna
uppbyggingar veganna og finnst
flestum það ósanngjarnt og vil ég taka
undir þaðmeð þeim. En allir vilja þó fá
vegi með varanlegu slitlagi og vaknar
þá upp sú spuming sem ég hef ekki séð
svarað enn, hvar á að fá peningana?
2651-7761 skrifar:
Mig langar að koma á framfæri
athugasemd um fyrrverandi skemmti-
staðina Villta tryllta Villa og Safari.
Viilti tryliti Villi var opnaður, öllum
unglingum til mikiilar gleði. Þetta
vora miklar framfarir. Allir héldu að
þama væri komin smálausn á eirðar-
leysi unglinga. Það stóð ekki lengi.
Villta tryllta Villa var lokaö. Ekki veit
ég ástæðuna og ég trúi því ekki að það
hafi veriö vegna lélegrar aðsóknar.
Það glaðnaöi yfir unglingum þegar
þeir fréttu að húsið hefði verið leigt og
nýr skemmtistaöur opnaður. Nýi
staöurinn var Safari. En viti menn.
Þessi nýja von okkar unglinga stóð í
tvær vikur. Þá var staðnum lokað. Það
var ekki nóg meö það heldur var
stfðurinn opnaður aftur 11. mars. Nú
var búið að breyta honum í
vínveitingastað sem er að sjálfsögðu
bannaður fólki innan 20 ára. Hvað
gerðist? Voram við unglingarnir
notaðir til að borga upp vínveitinga-
staðinn?
Magnús E. Kristjánsson, fram-
kvæmdastjóri Safari, svarar:
Upphaflega var áætlað að reka
veitingastaðinn Safari sem skemmti-
stað án vínveitinga fyrir fólk á öllum
aldri. Ekki sérstaklega unglinga þó
þeir hafi veriö stærsti hluti viöskipta-
Eg vil minna lesendur á að þegar
Keflavíkurvegurinn var endurbættur,
í þá mynd sem hann er núna, var
lagður sérstakur skattur á þá sem fóru
um veginn og borguöu notendur
vegarins þar meö kostnaðinn af honum
án þess að finna mikið fyrir honum.
Vissrar óánægju gætti í byrjun og
þrjóskuðust sumir jafnvel við og
keyrðu gamla veginn áfram en gáfust
vina. Það kom á daginn að þaö gekk
ekki. Við sáum það strax að fyrirtækið
myndi ekki bera sig. Eg hafði engan
áhuga á að láta það drabbast niður
eins og Villti tryllti Villi hafði gert og
fannst mér þaö útséð eftir að hafa
rekið Safari í mánuð og séð hvernig
Villti tryllti Villi hafði farið á sínum
fljótt upp á því þar sém þeir sáu brátt
aö hinn nýi vegur olli í fyrsta lagi
minna sliti á bílunum. I öðru lagi var
mikill bensínspamaður. I þriðja lagi
varhann mun þægilegri og í fjórða lagi
var skatturinn í lágmarki.
Með þessum hætti mundi einnig nást
tollur af þeim útlendingum sem fara
um landið á eigin bílum sem annars
sleppa nokkuð vel.
tíma að rekstrargrundvöllur fyrir
vínveitingalausan stað væri brostinn
við þær aðstæður sem rík ja hér í dag.
Þar sem við voram með einn
fullkomnasta og skemmtilegasta
skemmtistað á landinu þá lá þaö
náttúrlega beint við aö breyta honum í
vínveitingastað. Við vissum áð stór
Þessi innheimtuaðferð hefur verið
notuð víða um Vestur-Evrópu og er þá
fyrst að nefna Italíu en þar hafa veriö
lagðar brautir um þvert og endilangt
landið og í Noregi höfum við annað
dæmi og meira að segja eitt ríkasta
land heims, Sviss, innheimtir skatta
þegar keyrt er í gegnum hin nýbyggöu
Gotthard undirgöng.
Ég álít þetta einnig okkar lausn.
hópur fólks sem stundar þá staöi var
mjög hrifinn af staðnum í alla staði.
Unglingarnir voru að s jálfsögöu ekkert
látnir borga þær breytingar sem
gerðar vora til að gera staðinn aö
vínveitingastað því staðurinn kom illa
út þegar hann var vínveitingalaus en
blómstrar í dag með vín veitingar.
Þjónusta efna-
lauga slæm
5311-0258 hringdi: Hannkom meðþær heim og vora þær þær með Handy Andy og viti menn.
Mig langar til að taka undir það litlu betri en þegar þær fóru i Þærurðueinsognýjar.
sem sagt er á neytendasíðu DV 24. hreinsunina. Honum var sagt af Það er mjög gott á skítug efni að
mars um að þjónusta efnalauga sé afgreiðslustúlku að það næðist ekki nota Handy Andy en ég vil taka fram
slæm. beturúrþeim. að það á ekki að setja það í þvotta-
Eg fór nýlega meö þrennar buxur Af því að ég er nokkuð vön vélinaheldurnota viö handþvott.
af manninum mínum í kílóhreinsun. hreingerningum þá prófaði ég að þvo
UnglingarogSafari:
Búid að breyta staðn
um i vínveitingastað