Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1983, Síða 28
28
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Múrari meö full réttindi
getur tekiö aö sér öll minni háttar múr-
verk. Uppl. í síma 24153 og 86434 eftir
kl. 20.
Smiður.
Tek aö mér viðhaldsvinnu og breyt-
ingar. Bjarni Vernharösson, sími 72643
eftirkl. 19.
Tökum að okkur alls konar
viögerðir, skiptum um glugga, hurðir,
setjum upp sólbekki, önnumst
viðgerðir á skólp- og hitalögn, alhliöa
viðgerðir á böðum og flísalögnum,
vanir menn. Uppl. í síma 72273.
Pípulagnir.
Tek að mér nýlagnir, breytingar, og
viðgerðir á hita, vatns- og frárennslis-
lögnum. Uppsetning og viöhald á
hreinlætistækjum. Góð þjónusta,
vönduð vinna, lærðir menn. Sími 13279.
Pípulagnir — fráfailshreinsun.
Get bætt við mig verkefnum, nýlögn-
um, viðgerðum og þetta með hítakostn-
aðinn, reynum að halda honum í lág-
marki. Hef í fráfallshreinsunina raf-
magnssnigil og loftbyssu. Góö þjón-
usta. Sigurður Kristjánsson pipulagn-
ingameistari. Sími 28939.
Nú er rétti timinn
til að klippa tré og runna. Pantið
tímanlega. Yngvi Sindrason garö-
yrkjumaður, sími 79938.
Ökukennsla
Ökukennsla — bifhjólakennsla.
Lærið að aka bifreið á skjótan og-
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiöar, Marcedes Benz '83, með vökva-
stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól,
Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif-
hjól). Nemendur greiða aðeins fyrir
tekna tíma. Sigurður Þormar, öku-
ikennari, sími 46111 og 45122.
Ökukennsla — Æfingartímar.
Kenni allan daginn, tímar eftir sam-
komulagi. Kennslubifreið Ford Taunus
Sia árg. ’82. Ökuskóli fyrir þá sem
óska. Vandið valiö. Jóel B. Jacobsson,
símar 30841 og 14449.
Ökukennsla — Mazda 626.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Full-
komnasti ökuskóli sem völ er á hér-
lendis ásamt myndum og öllum próf-
gögnum fyrir þá sem þess óska. Kenni
allan daginn. Nemendur geta byrjað
strax. Helgi K. Sessilíusson, sími
81349.
ökukennsla — æfingartímar.
Kenni á Mazda 626 árg. ’82, nýir
nemendur geta byrjað strax. Greiöa
aöeins fyrir tekna tíma. Okuskóli og öll
prófgögn ef þess er óskað. Vignir*
Sveinsson ökukennari, sími 76274 og
82770.
Ökukennsla—æfingatímar—
hæfnisvottorö. Kenni á Mitsubishi
Galant, tímafjöldi við hæfi hvers
einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn,
ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess
er óskað. Jóhann G. Guöjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Kenni á Toyota Crown ’83,
útvega öll gögn varðandi bílpróf,
ökuskóli ef óskað er. Þíð greiðið aðeins
fyrir tekna tíma. Hjáipa einnig þeim
sem af einhverjum ástæðum hafa
misst ökuleyfi sitt aö öölast það aö
nýju. Geir P. Þormar ökukennarí, sími
19896,40555 og 83967.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hardtopp, ökuskóli
og prófgögn, sé þess óskað. Nemendur
geta byrjað strax. Hallfriður Stefáns-
dóttir, sími 81349.
ökukennsla — endurhæfing — Hæfnis-,
vottorð. I
Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982.
Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla
aöeins fyrir tekna tíma. Kennt aUan
daginn eftir ósk nemenda. ÖkuskóU og
ÖU prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson,, öku-
Jtennari, sími 73232. j
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur
geta byrjað strax, greiða aðeins fvrir
tekna tíma. ÖkuskóU og öll prófgögn
ásamt Utmynd í ökuskírteini ef óskað
er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
Ökukennarafélag Islands auglýsir:
Þorvaldur Finnbogason, 33309
Toyota Cressida 1982.
ViihjálmurSigurjónsson, 40728
Datsun 2801982.
Snorri Bjarnason, 74975
Volvo 1982.
Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594
Mazda 9291982.
Sigurður Gíslason, 67224—36077
Datsun Bluebird 1981.
OlafurEinarsson, 17284
Mazda 9291981.
Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704—37769
Honda 1981.
Helgi K- SessUíusson, 81349
Mazda 626.
Hallfríður Stefánsdóttir, 81349
Mazda 6261981.
Guöbrandur Bogason, 76722
Taunus.
Guðmundur G. Pétursson, 73760—83825
Mazda 929 hardtopp 1982.
Finnbogi G. Sigurðsson, 51868
Galant 1982.
Arnaldur Arnason, 43687
Mazda 6261982.
KristjánSigurðsson, 24158
Mazda 9291982.
GunnarSigurðsson, 77686
Lancer 1982.
Guöjón Jónsson, 73168
Mazda 929 Limited 1983.
ÞorlákurGuðgeirsson, 35180—32868
Lancer.
Þórir Hersveinsson, 19893—33847
Buick Skylark.
Sumarliöi Guöbjörnsson, 53517
Mazda 626.
Toyota Hlace árg. 1981
tU sölu, ekinn 63 þús. km. Uppl. í síma
71151 eftirkl. 19.
Toyota Hiace árg. ’82
dísU, ekinn 32 þús. km, með gluggum,
sætum fyrir 6. Uppl. í síma 43576 eftir
kl. 18.
Toyota Hiace disil
árg. ’82 tU sölu. Uppl. i síma 71798 eftir
kl. 19. _
VWGolfCLárg. 1982,
sUfurgrár, rauöur aö innan, ekinn 9.900
km, sumar- og vetrardekk. Verð 210
þús. kr., möguleg skipti á ódýrari.
Uppl. i síma 91-21934.
TU sölu AMC Jeep
árg. ’74. V-8,350, vökvastýri, aflbrems-
ur, krómfelgur 12”, Sonic Wago Bond.
Tvöfaldir Koni demparar að framan
o.m.fl., endurbyggður 1981. Uppl. í
síma 33747.
Múrverk—flísalagnir.
Tökum að okkur múrverk, flísalagnir,
múrviðgerðir, steypu, nýbyggingar,
skrifuih á teikningar. Múrárameist-
arinn, sími 19672.
Glæsileg og vönduð
dömu- og herraúr, hentug til ferming-
argjafa, sendi í póstkröfu. Hermann
Jónsson, úrsmiður, Veltusundi 3 (viö
Hallærisplanið). Sími 13014.
Terelyne kápur og frakkar
frá kr. 960, ullarkápur frá kr. 500,
úlpur frá kr. 590, jakkar frá kr. 540,
anorakkar frá kr. 100. Næg bflastæði.
Kápusalan, Borgartúni 22, opið kl. 13—
17.30.
Nýjar kjólasendingar,
mikið úrval. Elísubúðin, Skipholti 5,
sími 26250.
Velúr og frottégallar
í glæsilegu úrvali. Verslunin Madam,
Glæsibæ, sími 83210. Sendum í póst-
kröfu.
Ljósabær Laugavegi 64,
á horni Vitastígs, gengið upp á 2. hæð.
Seljum á næstu dögum margs konar
lampa, lítilsháttar útlitsgallaöa, á
gjafverði, einnig aðrar vörur af eldri
lager. Gerið góð kaup, verslið ódýrt.
Komið við í Ljósabæ, raftækjaverslun
sem leynir á sér. Sími 15220.
IJÓSRITUNAKVÉLAR
Notaðar ljósritunarvélar
til sölu: Duftvélar, vökvavélar, vélar
með minnkun, vélar fyrir venjulegan
pappír, rúlluvélar. Allar á mjög góðu
verði og í topplagi. Góðir greiðsluskil-
málar. Uppl. á skrifstofutíma í síma
83022.
Tölvuspil.
Eigum öll skemmtilegustu tölvuspiiin,
til dæmis Donkey Kong, Donkey Kong
jr., Oil Pamic, Mickey og Donald,
Green House og fleiri. Sendum í póst-
kröfu. Guðmundur Hermannsson ur-
smiður, Lækjargötu 2, sími 19056.
Til f ermingarg jaf a:
hollenskir körfustólar í dökkum og
ljósum lit. Póstsendum. Nýja bólstur-
gerðin Garðshorni, sími 16541 og 40500.
Time Quartz tölvuúr á mjög góöu
verði, t.d. margþætt tölvuúr eins og á
myndinni, aöeins kr. 635. Laglegur
stálkúlupenni m/tölvuúri, kr. 318,
stúlku/dömuúr, hvít, rauð, svört eða
blá, kr. 345. Arsábyrgð og góð þjón-
usta. Póstkröfusendum. BATI hf.
Skemmuvegi L 22, sími 79990.
Tímaritið Húsf reyjan 1. tbl.
er komið út. Evni m.a.: Hekluð og
máluð páskaegg o.fl. páskaskraut.
Stórglæsileg terta skreytt í tilefni
páskanna. Pillan lofar góöu; það
jákvæða við pilluna. Dagbók konu.
Utfarasiðir, rætt viö séra Þóri
Stephensen. Konur í Kína. Askrift í
síma 17044 mánudaga og fimmtudaga
milli kl. 1 og 5, aðra daga í síma 12335
milli kl. 3 og 5. Ath. Nýir kaupendur fá
jólablaöiö í kaupbæti.
Tilkynningar