Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1983, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1983, Page 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS1983. 33 Bridge „Af nógu er aö taka” sagði Þjóðvilj- inn kíminn. Engin þörf að birta spil eftir gamlingja eins og Terence Reese eða þaðan af minni spámenn. Nóg af spilum i einkasafninu þar sem Oli her- maður er í aöaihlutverki dag eftir dag og alla daga, þegar litla kommablaðiö * kemur út. Oli hermaður fór til Biarritz í Frakklandi og spilaði þar í heims- meistarakeppni eins og fleiri bestu spilarar heims. Þar lenti hann á móti Garozzo honum ítalska og fegurðar- gyöjunni Du Punt, eiginkonu Italans. Þar kom þetta spil fyrir. Áttum snúið fyrir Ola hermann. Nordur * ÁKD3 V ÁG94 0 ADG9 ♦ Á Vestuk * 98 V K62 0 10864 + 9762 Austur * 42 V 8753 0 73 * K8543 SUÐUK *■ G10765 <?D10 0 K52 + DG10 Oli hermaður var sagnhafi í 7 spöð- um í suður og hafði lítinn tíma því skrattinn hann Garozzo hafði verið svo lengi með fyrra spilið. Du Pont hin íturfagra spilaði út hjartatvisti, ljóta kerlingin. Oli stakk upp ásnum og mátti ekkert vera að því að telja upp að 13 enda allt of mikill timi farið i að kíkja á barm frúarinnar. Laufás tek- inn. Tvisvar tromp og Oli inni. Síðan laufdrottning og hjarta kastað úr blindum. Garozzo fékk á kónginn. Eina talan, sem AA7 fékk i spilinu. Skemmtileg spilin hans Oli hermanns. Skák Á skólamóti í Danmörku í ár kom þessi staða upp í skák Sören Trap, sem hafði hvítt og átti leik, og John Bargi- 19. Bxh6+ - Kg8 20. De8+ - Rxe8| 21. Hxe8mát. Fulltrúi DV er hérna til að hitta þig. Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannacyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og heigidagavarsia apótek- anna vikuna 25. — 31. mars er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapótcki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustueru ge&iar í síma 18888. Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9- virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. 19 Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyrl. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. A helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá ki. 9—12. Þetta er þaö sem ég þoli ekki viö lýðræði. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnames, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvefndarstöðinni við Barónsstíg, aíla laugardaga og sunnu- daga kl. 17-18. Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur—Seltjaraames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. _____ _____________________________ Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—Föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvcradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarhéimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Klcppsspitalinn: Aila daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. BaraaspítaliHringsins: Ki. 15—16alladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vcstmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19.t-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstr ■ 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstud: kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokaí laugard. 1. maí—1. sept. Stjörnuspá . ■- .i .......—■— ■' Spáin gUdir fyrir miðvUcudaginn 30. mars. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Þú færð fréttir sem valda þér áhyggjum en þær eru þó ekki eins slæmar og virðist við fyrstu sýn. Taktu ekki mark á slúðursögum og því síður ef þær eru ekki frá fyrstu hendi. Fiskarair (20. febr.-20.mars): Þú verðurfyrirandlegri reynslu sem þú ættir að geyma með sjálfum þér því aðrir munu líklega misskilja um hvað er að ræða. Þetta er góður dagur til að taka hvers kyns ákvarðanir. Hrúturinn (21. mars-20. aprU): Vertustrangur viðsjálf- an þig og leggðu ekki eyrun við slúðursögum. Vertu ekki í margmenni ef þú kemst mögulega hjá því enda er þér hætt við smiti eins og er. Vertu heima við að minnsta kosti í kvöld. Nautíð (21. apríl-21. maí): Láttu fjármálin lönd og leið í dag því þetta er ekki góður dagur til að fást við þau. Gættu þó eigna þinna vel og láttu ekki blekkjast af tilboði sem þú færð. Heppnin er með þér í spilum í dag. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Láttu ekki einkalífið og áhyggjur út af ástamálum hafa áhrif á vinnuna í dag, því yfirmenn þínir fylgjast vel með þér vegna hugsanlegrar stööuhækkunar. Samkeppnin er hörð á vinnustaðnum. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Einbeittu þér að trúmálum og annarri andlegri iðkun í dag. Jafnframt ættir þú að stunda einhvers konar íþróttir, jóga eða leikfimi. Byrjaðu í einhvers konar matarkúr í dag. Vertu heima í kvöld í faðmi f jölskyldunnar. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þér hættir tilað vera afbrýði- samur að óþörfu og spillir það mjög fyrir þér í ástar- sambandinu. Enda þótt ekki gangi allt vel eins og er skaltu ekki hyggja á neinar breytingar nema að vel athuguðu máli. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Hlustaðu ekki á gróusögur eða illmælgi um góðan vin heldur skaltu verja hann af fremsta megni. Vinurinn á eftir að reynast þér sér- staklega vel í erfiðu máli á allra næstu dögum. Farðu vel meö heilsuna. Vogin (24. sept.-23. okt.): Gættu þín í umferöinni því þér er nokkuð hætt við slysum í dag. Forðastu fóik sem sífellt er að slúðra um náungann. Taktu þátt í starfsemi ' stjórnmálaflokkins sem þú aðhillist. Þú munt græða á því seinna. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Vertu heima við og skemmtu þér með fjölskyldunni. Taktu frumkvæðið heima við og bryddaðu upp á nýstárlegri dægradvöl. Taktu í spil, tefldu skák eöa lestu ljóð fyrir f jölskylduna. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þig mun dreyma mjög sérkennilega en samt sem áður skaltu ekki taka of mikið mark á draumnum. Rugiaðu ekki sarnan draumi og veruleika því þá gætirðu komið harkalega niður á jörðina eftir hátt flug. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú ert enn við sama heygarðshornið og í gær. En mundu að hver dagur er öðrum degi ólíkur og ekki þýðir að fremja sömu skemmtiatriðin tvisvar. Hlustaðu ekki á frekjulegar út- skýringar annarra eða ráðleggingar. Treystu á sjálfan þig- AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- tími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SErÚTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa og aldraða. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna suniarleyfu,- BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1. sept. BÖKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl- 11—21 en laugardaga f rá kl. 14—17.. AMERISKA BÖKASAFNÍÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRIMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtaU. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HUSH) við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir ltafmagn: Reykiavík, Kónavogur oe Sel- tjarnarnes, sími 18230. Akureyri, sími 11414. Keflavik, sími 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. HitaveitubUanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir ki. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. SimabUanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar aila virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borg- arstofnana. Krossgáta / 2 3 t, 7- 1 * fO l/ IZ 13 !£- )(? H /2 2o Lárétt: 1 mánuður, 5 knæpa, 7 venja, 8 samstæðir, 10 þátttakendur, 12 idrukkin, 13 fálm, 15 þegar, 16 fæði, 18 |samt, 20 vitrar. ;Lóðrétt: 1 fiskur, 2 þáttur, 3 hreyfing, 4 ■tóbakið, 5 elgur, 6 slár, 9 hvassar, 11 jangan, 14 fé, 17 saur, 19 frá. j Lausn á síðustu krossgátu. 'Lárétt: 1 hjú, 4 sker, 7 völt, 8 eim, 10 atferli, 12 nafna, 14 mal, 15 naut, 16 um, 18 daunn, 20 róar, 21 man. Lóðrétt: 1 hvarmur, 2 jötna, 3 úlfalda, 4 steina, 5 ker, 6 ei, 9 milt, 11 launa, 13 maum, 17 mó, 19 nn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.