Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1983, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1983, Síða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS1983. 39 m Uívarp Þriðjudagur 29. mars 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Þriöjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 14.30 „Vegurinn aö brúnni” eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurðsson lýkur lestri á 2. hluta bókarinnar (32). 15.00 Miödegistónleikar. Agustin Anievas leikur á píanó Mephist- ovals nr. 1 eftir Franz Liszt / Kammersveitin í Stuttgart leikur Serenööu fyrir strengjasveit op. 6 eftir Josef Suk; Karl Miinchinger stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 17.00 SPÚTNIK. Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jakobsson sér umþáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjón: Olafur Torfason (RUVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. 19.50 Bama og unglingaleikrit: „Með hetjum og forynjum í himin- hvolfinu” eftir Maj Samzelius — 2. þáttur. (Áöur útv. 1979). Þýöandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leik- endur: Bessi Bjarnason, Kjartan Ragnarsson, Edda Björgvins- dóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Margrét H. Jóhannsdóttir, Rand- ver Þorláksson, Ágúst Guðmunds- son, Geirlaug Þorvaldsdóttir, Guölaug M. Bjamadóttir og Þórir Steingrímsson. 20.30 Kvöldtónleikar. „La Folia”, — tilbrigði eftir Arcangelo Corelli, Manuel Ponce og Sergei Rachmaninoff. Flytjendur: Ida Haendel og Geoffrey Parsons leika á fiölu og píanó, László Szendrey- Karper á gítar og Vladimir Ashkenazy á pianó. — Kynnir: Knútur R. Magnússon. 21.40 Utvarpssagan: „MárusáVals- hamri og meistari Jón” eftir Guðmund G. Hagalín. Höfundur les(ll). 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma. (48). 22.40 Áttu bam? 8. og síðasti þáttur um uppeldismál í umsjá Andrésar Ragnarssonar. 23.20 Skíma. Þáttur um móðurmáls- kennslu. Umsjón: Hjálmar Árna- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Þriðjudagur 29. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Dýrin í Fagraskógi. Barna- mynd frá Tékkóslóvakíu. 20.50 Endatafl. Fjórðiþáttur. Bresk- bandariskur framhaldsflokkur gerður eftir njósnasögunni „Smiley’s People” eftir John le Carré. Aðalhlutverk Alec Guinness. “Efni þriðja þáttar: Fyrrum starfsmaður Smileys, Toby Esterhase, visar honum á félaga Otto Leipzigs í Hamborg, Krestzschmar nokkum sem þar rekur næturklúbb. Hjá öðrum gömlum starfsmanni, Connie, fær Smiley að vita að Kirov sé hand- bendi Karla og að Karla eigi geðsjúka dóttur sem hann láti sér mjög annt um. í Hainborg fær Smiley staðfest að myndin af Kirov og Leipzig hafi verið tekin í næturklúbbi Kretzschmars. Ostra-- kova óttast nýtt tilræði og lokar sig inni í íbúð sinni. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.40 Að Ijúka upp ritnmgunum. Annar þáttur. Rætt verður við Þóri Kr. Þórðarson prófessor um Gamla testamentið, kenningar þess og sagnfræðilegt gildi og á hvem hátt það höfði til nútíma- manna. Umsjónarmaður séra Guðmundur Þorsteinsson. Upp- töku stjórnaði Maríanna Friðjóns- dóttir. 22.05 Falklandseyjavirkið. Bresk fréttamynd um viðbúnað Breta á Falklandseyjum og viðhorf eyjar- skeggja. Þýðandi Bjarni Gunnars- son. 22.35 Dagskrárlok. Að Ijúka upp ritningunum—sjónvarp í kvSld kl. 21.45: Gamla testamentiö og kenningar þess — umsjónarmaður sr. Guðmundur Þorsteinsson Að ljúka upp ritningunum nefn- ast 4 þættir í fræðslumyndaflokki sem gerðir hafa verið um biblíuna., Þættirnir em nú endursýndir í sjón- varpi, sá fyrsti var sýndur sunnudag- inn 20. þ.m., annar þáttur verður í kvöld og hefst klukkan 21.40. I fyrsta þætti var rætt um heilaga ritningu frá ýmsum hliðum og rætt við Sigurbjöm Einarsson, fyrrum biskup yfir Islandi, um þessi mál. Sr. Guðmundur Þorsteinsson sóknarprestur í Árbæjarprestakalli hefur umsjón með þáttunum. Rætt verður við dr. Þóri Kr. Þórðarson pró- fessor um gamla testamentið, kenningar þess um þjóðfélagsskipan, um upphaf heimsins, hversu á- reiðanlegt testamentið sé sögulega og hvort nútímamaðurinn finni einhverja samkennd eða skyldleikatengsl við þann veruleika sem þar er lýst. Þá verður fjallaö um nýja testa- mentið í þriðja þætti, um trúarlegt, bókmenntalegt, sögulegt og heim- spekilegt gildi nýja testamentisins. Auk þess verður í þriðja þætti fjallað :um ritun guðspjalla í sjónvarpi 'klukkan 22.25 mánudaginn 4. apríl. Lokaþáttur í þessum fræðslumynda- flokki veröur á skjánum sunnudaginn 10. apríl. Verða þá panelumræður um það hvemig unnt er að hvetja fólk til þess að lesa ritningamar og hvaða leiðir hægt er að fara. Þátttakendur í fjórða þætti eru Guðrún Dóra Guðmannsdóttir hjúkmnarfræðingur, Fræðslumyndaflokkur sem gerður hefur verið um bibliuna verður endur- sýndur i sjónvarpi á næstu dögum. Annar þáttur hefst i kvöld klukkan 21.40. Hólmfríöur Pétursdóttir, fyrrverandi Magnússon lögfræðingur og dr. Þórir skólastjóri að Löngumýri, Jón Kr. Þórðarson. -rr. Utvarp Sjónvarp Áttu barn? — útvarp kl. 22.40 í kvöld: ER EITTHVERT MÁL AÐ VERA UNGLINGUR? Áttu barn? nefnist áttundi og síðasti þáttur Andrésar Ragnarssonar, hefst hann i útvarpi klukkan 22.40 í kvöld. Hann hefur í þáttum sínum f jallað um fæðingarundirbúning, fæðingu og ung- barnið. Síöan forskólabarnið, þá gmnnskólabamið á heimili og í skóla og loks voru unglingamálin tekin fyrir. Lokaþátturinn í kvöld er í raun framhald af seinasta þætti þar sem opnuð var umræðan um unglinga- framboðið. Rætt veröur við fjóra unglinga, Snjólaugu Stefánsdóttur og Róbert Guðmundsson, sem em frá unglingaathvarfinu, þau áttu hug- myndina að unglingaframboðinu. Síðan verður viðtal við Rögnu Sæ- mundsdóttur og Þórdísi Ingadóttur en þær voru í þeim ötula hópi unglinga sem stóð að og stjórnaöi unglinga- ráöstefnunni í Kópavogi. Loks verður gripið inn í önnur mál svo sem unglingavandamálin. -RR. Útvarpað frá lítilli unglingaráðstefnu í kvöld klukkan 22.40. Gestir í stúdíói eru frá vinstri Snjólaug Stefánsdóttir, Róbert Guðmundsson, Ragna Sæmundsdóttir, Þórdís Ingadóttir og umsjónarmaður þáttarins Andrés Ragnarsson. DV-mynd Einar Ólason. Leiðrétt spjall við Pétur Pétursson útvarpsþul Úr byggðum — útvarp á morgun kl. 11.45: Tónlistarskólinn á ísafirði 35 ára Rætt var við Pétur Pétursson í síðustu viku þar sem hann átti hug- myndina að óskalagaþætti sjúklinga sem hóf göngu sína í útvarpi fyrir um þrjátíu ámm. Spjallið birtist í DV síöastliðinn föstudag undir yfirskrift- inni „Oskalög sjúklinga, sívinsæll þáttur”. Kom þar meöal annars fram að lengi vel hefði alltaf sama lagið verið leikið á undan hádegisfréttum, argentínskur tangó, Canaró og hljóm- sveit léku. Þarna er ekki átt við sama tangóinn og þá ekki sama lagið, en þannig var að hádegisútvarpið byrjaði oftast nær með argentínskum tangó. Menn em beðnir velvirðingar á þess- ummisskilningi. -RR. Úr byggðum nefnist útvarpsþáttur Rafns Jónssonar sem hefst klukkan 11.45 ámorgun. I síöasta þætti, sem var fyrir viku, var fjallaö um tónlist almennt. A morgun verður rætt um starfsemi Tónlistarskólans á Isafirði. Skólinn er 35 ára um þessar mundir og hefur Ragnar H. Ragnar verið skólastjóri frá upphafi. I næsta þætti, sem ber yfirskriftina úr byggðum, verður fjallað um sam- einingarmál sveitarfélaganna. 6. apríl verður rætt um þessi mál í Dalasýslu og á Austurlandi, þann 13. apríl verður fjallað um sameiningarmál sveitar- félaga á Vestfjörðum. -RR. P Veðrið Veðríð: Vaxandi norðaustanátt á landinu með snjókomu fyrir norðan en fer að létta til sunnantil á landinu þegar líður á daginn. Veðrið hér og þar: Klukkan 6 í morgun: Akureyri snjókoma —2, Bergen skýjaö 0, Helsinki skýjað 3, Kaupmannahöfn snjókoma 0, Osló snjókoma 2, Reykjavík snjókoma 1, Stokk- hólmur alskýjað —1, Þórshöfn rigning 7. Klukkan 18 í gær: Aþena létt- skýjað 13, Berlín rigning 5, Chicagó alskýjað 3, Feneyjar rigning á síðustu klukkustund 9, Frankfurt léttskýjað 5, Nuuk skýjað —7, London léttskýjað 6, Luxemborg hálfskýjað 4, Las Palmas skýjað 17, Mallorca úrkoma í grennd 12, Montreal alskýjað 3, New York al- skýjað 13, París hálfskýjað 6, Róm rigning 12, Malaga léttskýjað 17, Vín léttskýjaö 6, Winnipeg létt- skýjaöl. Tungan Sagt var: Þá væri fuUdjúpt í árina tekið. Rétt væri: Þá væri full- djupt tekið í árinni. (Ath.: Þama er í ekki forsetning, heldur at- viksorð. Þess vegna mætti eins segja: Þá væri árinni fulldjúpt í tekið, þó að hin orðaröðin sé venjulegri.) Gengið GENGISSKRÁNING NR. 60 - 29. MARS 1983 KL. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 21,190 21,260 23,386 1 Sterlingspund 30,847 30,949 30,949 1 Kanadadollar 17,216 17,273 19,000 1 Dönsk króna 2,4540 2,4621 2,7083 1 Norsk króna 2,9306 2,9403 3,2343 1 Sœnsk króna 2,8070 2,8163 3,0979 1 Finnsktmark 3,8696 3,8824 4,2706 1 Franskur franki 2,9079 2,9175 3,2092 1 Belg.franki 0,4398 0,4413 0,4854 1 Svissn. franki 10,1684 10,2020 11,2222 1 Hollensk florina 7,7576 7,7833 8,5616 1 V-Þýskt mark 8,7211 8,7499 9,6248 1 ftölsk Ifra 0,01462 0,01467 0,01613 1 Austurr. Sch. 1,2403 U444 1,3688 1 Portug. Escudó 0,2173 0,2181 0,2399 1 Spánskur peseti 0,1548 0,1553 0,1708 1 Japansktyen 0,08852 0,08881 0,09769 1 írsktpund 27,547 27,638 30,4018 SDR (sérstök 22,7547 22,8300 dráttarróttindi) Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir mars 1983 Bandaríkjadollar Storlingspund Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sœnsk króna Finnskt mark Franskur franki Bolgtskur franki Svissneskur franki Holl. gyilini Vestur-þýzkt mark ítölsk Ifra Austurr. sch Portúg. escudo Spánskur peseti Japansktyen írsk pund SDR. (Sörstök dráttarróttindi) USD GBP CAD DKK NOK SEK FIM FRF BEC CHF NLG DEM ITL ATS PTE ESP JPY IEP 21,040 31,055 17,192 2,4522 2,9172 2,8004 3,8563 ’ 2,9133 0,4437 10,1569 7,8455 8,7354 0,01457 1,2417 0,2147 0,1552 0,08768 j 27,604 22,7487

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.