Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Page 9
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL1983. 9 ferðHr til iftallorea Ferðaskrifstofan Atlantik leggur höfuðáherslu á skemmtisiglingar og Mallorkaferðir en býöur auk þess ýmsar aörar áhugaveröar feröir til margra landa. Mallorka er oft kölluð „Paradís feröamannsins” en hún er stærst eyja í Balear-klasanum í Miöjaröar- hafinu og lýtur stjóm Spánar. Heimamenn á Mallorca eru um 600 þúsund og býr um helmingur þeirra í höfuöborginni, Palma. Það er ekki síst veðurfarið sem veldur því hve Mallorca er vinsæll ferðamanna- staöur, á fáum öörum stööum er veöur mildara og stööugra en þar. Eins og aö líkum lætur eru feröa- menn uppistaða atvinnuiífsins á Mallorca og því er úrval góöra hótela og íbúöa fyri- feröamenn. Mikiö er um aö þar séu fjölskyldur á ferö og þjónusta því ekki síöur stíluö upp á það. Þeir hjá Atíantik hafa ein- mitt valiö þennan stað til aö tryggja farþegum sínum þaö besta sem völ er á; náttúrufegurð, góöar baö- strendur, áhugaveröa staöi til skoðunar, gott veöur og fullkomna þjónustu. Eitt þeirra hótela sem Atlantik skiptir við er Royal Playa de Palma. Þar er m.a. einn besti tennisvöllur- inn á Mallorca. Fyrir þá sem áhuga hafa á golfi má nefna aö þrír full- komnir golfvellir eru í hæöunum fyrir ofan Palma. Atlantik hefur far- arstjóra sem taka á móti gestunum og leiöbeina um skoöunarferöir og annað sem aö gagni getur komiö og þeir eru auk þess meö fasta viötals- tíma á gististöðum Atlantik og því ávallttil taks. Á Mallorca er meðalhiti lofts um 20 gráöur í apríl og vatns um 16 gráöur. v____ 1 júlí og ágúst er meöalhitinn mest- ur, lofts um 29 gráöur og vatns 27 gráöur. SKEMM T/SIGLIIMGA R - VAXANDI ÁHUGI Þegar Eimskip seldi Gullfoss var taliö aö sá ferðamáti væri fyrir bí, — flugvélamar væm framtíöarkostur- inn. Nú er komið á daginn aö Islend- ingar, eins og aðrar þjóöir sem lifa við velmegun, vilja eiga þess kost aö ferðast meö vönduöum farþega- skipum og njóta þess munaðar sem slík feröalög bjóöa upp á. Atlantik hefur lagt áherslu á aö bjóöa ferðir meö glæsilegum skemmtiferöaskip- um þar sem allt sem hugurinn girn- ist stendur til boða. Ferðirnar eru skipulagöar þannig aö komiö er til margra framandi staöa og ævintýra- legar skoöunarferöir eru farnar í land á mörgum viökomustaöanna. Um borö er farþegum boðiö upp á hina fjölbreytilegustu þjónustu, þar em m.a. verslanir, banki, feröaskrif- stofa, upplýsingamiöstöö, kvik- myndasalir, sundlaugar, íþróttasal- ir, snyrti- og hárgreiöslustofur auk veitingasala, bara og næturklúbba. Eitt þeirra skemmtiferöaskipa sem flutt hefur farþega Atlantik er Maxim Gorki sem þykir. meö þeim glæsilegri. Atlantik selur einnig ferðir meö lúxusferjunni Eddu á milli Islands og Englands og til meginlandsins. Atlantih með hagkræmar FERÐASKRIFSTOFAN LAUGAVEGI 66 SIMI 28633 Mallorka__________________ Paradís ájörð Santa Ponsa Santa Ponsa er næsta strönd vestan við Magaluf og er einn allra vinsælasti dvalar- staður á Mallorca. Santa Ponsa er dæmi- gerð sólbaðsströnd, með hvítum ylvolg- um sandi, tærum sjó og allri þeirri þjón- ustu sem hægt er að hugsa sér. Santa Ponsa er um 18 km vestan við höfuð- borgina Palma. Puerto de Andraitx SAGA býður nýstárlega gistiaðstöðu á Mallorca sem er tvímælalaust með því besta sem þar þekkist. Þetta er fjöldi smá- hýsa (bungalows), íbúða og hótela sem heita einu nafni Mini Folies og standa rétt við undurfagurt þorp, Puerto de Andraitx, skammt vestan við Magaluf ströndina. Smáhýsi þessi eru byggð í spönskum lúxus villu stíl og er hvert þeirra á tveimur hæðum. Jardin del Sol SAGA býður gistingu á Jardin del Sol sem er nýtt og sérlega glæsilegt íbúðahót- el er var opnað í júlí 1982. BROTTFARARDAGAR: 11. og 27. maí — 15- júní — 6. og 27 júlí — 17. ágúst og 7. september. Amsterdam______________________ Borgin sem kemur á óvart Þessi borg — Feneyjar norðursins — er ótrúlega fjölskrúðug af mannlífi, lista- söfnum, veitingastöðum, verslunum og skemmtunum. SAGA býður mikla möguleika á ferða- úrvali til Amsterdam. Má þar nefna helg- arferðir, vikuferðir eða lengri ferðir, flug og bfll og möguleika á sumarhúsum í Hol- landi. BROTTFARARDAGAR: Alla þriðjudaga og alla föstudaga. Zurich_______________________ Nýr áfangi hinna vandlátu SAGA býður uppá sérskipulagðar ferðir um mörg fegurstu héruð Sviss. Ferðast er með fyrsta flokks hópferðabifreiðum undir leiðsögn íslenskra fararstjóra. BROTTFARARDAGAR: 22. maí, 29. maí og 5. júní. Veitum alla almenna ferðaþjónustu, flugfarseðla um allan heim, bílaleigubíla, hótelpantanir, lesta- og ferjuferðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.