Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Síða 39
DV. MIÐVÍKUDAGUR 20. APRIL1983. 39 Á vörusýnmgii í Hannover — hótel í Hamborg Þeir sem lagt hafa leiö sína til Hannover á einhverja vörusýninguna hafa ekki komist hjá því aö finna fyrir skorti á hótelherbergjum sem þar er ríkjandi, a.m.k. ef um einhverja meiri- háttar sýningueraöræöa. Byggingarvörusýning í 14 skálum, samanlagt nokkur hundruö þúsundir fermetra, eöa tölvutækjasýning á helmingi minni fleti þýðir að nánast hvert einasta herbergi er leigt út í frá aöaljámbrautarstööinni. Þessar hraðlestir eru sérstaklega ætlaöar þeim sem sækja sýningu í Hannover og eru fargjöldin helmingi lægri fyrir þá sem framvísa aðgöngumiöa aö sýn- ingu þar. Lestimar eru mjög þægileg- ar og ferðatíminn er rúmur einn og hálfur tími hvora leiö. Lestin stansar á endastöö á sýningarsvæðinu og fer þaöan aftur síðari hluta dags. Á sýn- ingarsvæðinu er alla þjónustu að fá og Hannover sé þaö leigt út á annaö borð. Þeir sem hafa verið seint á ferðinni, eöa ekki undirbúiö ferðina nægilega og með fyrirvara, verða oftast að gera sér aö góöu að búa inni á gafli hjá fólki eða aö hírast í lélegu herbergi á þriöja flokks hóteli, jafnvel í nágrannabæjun- um, svo sem Garbsen sem er lengst f rá Mittelfeld þar sem sýningarsvæðið er (Messegelánde). Allt of fáir sem í þessum vandræöum lenda íhuga möguleikann á aö búa á ágætu hóteli í Hamborg og fara á milli meö sérstakri harðlest sem fer bein- ustu leið á sýningarsvæðið í Hannover þarf því ekki inn til miðborgar Hannover þess vegna. Frá sýningar- svæöinu ganga hins vegar sporvagnar inn í miðborgina og þaö er þess virði aö fara í skoöunarferð um hana ef tök eru á. Þegar fariö er aftur til Hamborgar, a.m.k. ef ferðast er á fyrsta farrými, er hægt aö kaupa sér drykkjarföng og sælgæti sem lestarþjónar koma meö á kerru. Þótt nokkur tími fari í þessar ferðir á milli þá er hægt aö halda fyrirhöfninni í lágmarki meö því að búa á hóteli sem næst aðaljárnbrautarstöðinni í Ham- borg. Þau eru mörg, flest nokkuö gömul en yfirleitt ágæt án þess aö vera dýr. Ef fólk vill fínna hótel eru heldur engin vandkvæöi á því, steinsnar frá járnbrautarstööinni er spánnýtt lúxus- hótel. • MARGTAÐ SJÁ I Hamborg er fleira en St. Pauli og Reeperbahn þar sem m.a. er miöstöö klofiðnaöarins í Evrópu meö öllu því sem slíku fylgir. Steinsnar frá aöal- járnbrautarstöðinni er Neuer Jung- femstieg með dýrustu verslunum borgarinnar, þekktum hótelum, svo sem Vier Jahreszeiten, og hinum meg- in er bakki Alstervatns og þar leggja frá, meö föstu milUbiU, skemmtisigl- ingabátar sem fara hringferö um Al- stervatnið og er það ógleymanlegt í góöu veðri. Nær aðaljámbrautarstöð- inni eru tvær helstu og bestu verslun- argötumar, Spitalerstrasse og Möckenbergsstrasse, og þrátt fyrir ná- lægðina viö Neuer Jungfemstieg er meö ólíkindum hvaö hægt er aö kaupa vandaöar vörur í þessum götum fyrir hagstætt verö. AUs staöar á þessu svæöi eru bjórstofur, útiveitingar og mörg af fínustu matsöluhúsum Ham- borgar. ÓDÝRMATUR Þaö er ótrúlegt hvaö hægt er aö boröa góðan mat í Hamborg fy rir lítinn pening, a.m.k. ef borið er saman viö verölag hér heima. Ef maöur er spenntur fyrir hamborgara má fá hann meö öllu fyrir um 3 DM en fínustu steikur fyrir 20—30 DM. . 5 | Utilíf Cet the best out i>f the sun HEILDSALA Sími 37442 PIZ BUIN piz «2 buin buin piz BUIN piz buin . £,z E buin i m; oA! Fæst í öllum apótekum og snyrtivöruverslunum. Noreasferö í beinu leiqufluqf Rútuferð um Noreg Ferðaáætlun: 1. dagur: Flogið seinnipart dags til Oslo. 2. dagur: Ekið frá Oslo um Elverum til Tynset. 3. dagur: Frá Tynset um námubæinn í Röros til Þrándheims. 4. dagur: Dvalið í Þrándheimi. 5. dagur: Þrándheimur-Orkanger um Sundmöre til Kristiansund. 6. dagur: Kristiansund yfir Molde til Andalsnes. 7. dagur: Andalsnes yfir Trollstigen og til Geiranger. 8. dagur: Dvalið í Geiranger. 9. dagur: Geiranger um Lom, Olla og til Dombas. 10. dagur: Ekið frá Dombas niður Guðbrandsdal til Lillehamm- er. 11. dagur: Lillehammer um Eiðsvelli til Oslo. 12. og 13. dagur: Dvalið í Oslo. 14. dagur: Flogið til Keflavíkur. Einstaklingsverð kr. 20.940.-. Innifalið er: Flug Keflavík- Oslo-Keflavík. Gisting í tveggja manna herbergjum með og án baðs. Morgun- verður og kvöldverður á ferðalagi um Noreg, aðeins morgunverður i Oslo. Ferða- lag samkvæmt áætlun, ásamt flutningi til og frá flugvelli [ Osló. Hálfsdagsferð um Oslo. íslenskur fararstjóri. við Austurvöll @26900 Umboðsmenn um allt land

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.