Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Qupperneq 3
DV. FÖSTUDAGUR15. MAl 1983. 3 Tllraunageimskutlan Enterprise á baki júmbóþotu. Myndin var tekin á Edwards- herflugvellinum i Kaiiforníu í febrúar árið 1977 þegar fyrstu flugprðfanir voru að hefjast á geimskutlunni. GQMSKUTLAN ENTERPRISE VÆNTANLEG Á FIMMTUDAG — ef vedurleyfir Geimskutlan Enterprise er væntan- leg til Islands á fimmtudaginn kemur, 19. maí. Skutlan verður á baki Boeing 747-þotu. Ef veður verður slæmt mun skutlu- samstæðan ekki fljúga. Því gæti þurft að breyta flugáætlun ef aðstæður í Keflavík leyfa ekki lendingu. Gert er ráð fyrir að lent verði á Keflavíkurflugvelli síðdegis. För verði haldið áf ram morguninn eftir. Almenningi mun gefast kostur á að virða geimskutluna fyrir sér á Kefla- vfkurflugvelli. Þó verður ekki leyft að fara nær skutlunni en fimmtíu metra. Ekki veröur leyft að fara um borð, hvorki í Enterprise né júmbóþotuna. Sem DV hefur áður skýrt frá, er ver- ið að f lytja geimskutluna á f lugsýningu í París. Hugsanlegt er að hún komi einnig við á Islandi i bakaleiðinni, 7. júní. Enterprise er tilraunageimskutla. I geimferðaáætlun Bandarikjanna var hún notuð við aðflugsprófanir og lend- ingar í Kalifomíu. Síðar var Enter- prise notuð við prófanir á skotpallinum og öryggiskerfi tengdu geimferjunni á jörðu niðri í Kennedy-geimstööinni í Flórída. -KMU Sinubrunar enn í gangi Nokkuð var um sinubruna við Rauðavatn og í Árbæjar- og Breið- holtshverfi í vikunni. Bannað er að kveikja í sinu eftir 1. maí vegna varps fugla en þess má líka geta að bannað er að kveik ja í sinu inn- an borgarmarkanna og gildir það allt árið. Ekki kom til útkalls slökkviliðs vegna þessara sinubruna. -JGH 'W> HVERGI BETRI KJÖR MALLORCA COSTA BRAVA GRIKKLAND MALTA - TENERIFE FRANSKA RIVIERAN 7 daga skemmtisiglingar á Miðjarðarhafi. OPIÐ LAUGAR DAG KL. 9-4 /Æirtour (Flugferöir) VESTURGÖTU 17 SÍMAR 10661 - 15331 OG 22100 Tvítugur maður meiddist lífs- hættulega í hörðum árekstri á milli dráttarvélar og vörubifreiðar á gatnamótum Digranesvegar og Vallartraöar um hádegisbilið á mánudag. Hann er nú úr lífshættu samkvæmt upplýsingum iögreglunn- ar í Kópavogi. Talið er að hann hafi Fékk aðsvif og ók á vörubíl fengið aðsvif og sé það orsök árekst- ursins. Maðurinn ók dráttarvélinni, sem var með pressu aftan á, eftir Digra- nesveginum en við gatnamót Digra- nesvegar og Vallartraðar fór hún yf- ir á öfugan vegarhelming og lenti harkalega á vörubifreiðinni sem hafði veriö stöðvuð vegna umferðar. Að sögn lögreglunnar í Kópavogi- er talið að orsök árekstursins sé sú að maðurinn hafi fengið aösvif og því verið orðinn meðvitundarlaus þegar hann ók á vörubílinn. -JGH VIÐ TELJUM að notaðir VOLVO bílar séu betri en nýir bflar af ódýrari gerðum VOLVO 244 GL '82, ekinn 22.000, ljósblár, beinsk. Verö kr. 345.000. VOLVO 244 GL '82, ekinn 6.000, silfur met., sjálfsk. Verö kr. 360.000. VOLVO 244 GL '81, ekinn 19.000, ljósblár, sjálfsk. Verö kr. 315.000. VOLVO 244 GL '81, ekinn 26.000, ljósblár, beinsk. Verð kr. 310.000. VOLVO 244 GL '80, ekinn 46.000, nougat met., sjálfsk. Verð kr. 260.000. VOLVO 242 GL '79, ekinn 53.000, brúnn, sjálfsk. Verö kr. 230.000. VOLVO 244 GL '79, ekinn 62.000, blár, beinsk. Verö kr. 215.000. VOLVO 245 GL '79, ekinn 72.000, grænn met., beinsk. Verö kr. 240.000. OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ KL. 10-16. VELTIR SUÐURLANDSBRAUT16 Einn g/æsi/egasti bíH /andsins EINKASALA &/Notaðir / bílar BILAKJALLARINN FORD HÚSINU FORD ECONO- LINE 150, árg. 1981. 300 véI — 6 cyl. — sjálfsk. — veltístýrí — one way glass. Ljósblár. FORD MUSTAIMG 2 d. Ghia a/t 6 cyl. 1980. FORD TAUNUS GHIA 2000 V-6, beinskiptur. FIAT 128x1/9, 2 manna sportbíll, 1981. SUZUKI FOX m/b/æjum, 1982, vökvastýrí 1981, klæddur hjá Ragnarí Valssyni. Vegna mikillar sö/u vantar okkur allar gerðir af nýlegum bílum í sö/u. BÍLAKJALLARINN FORD-HÚSINU Sími 85100 og 85366 eftir kl. 6 og 84370. V aíf aSf aíféíf aíf aíf *V tSf *3/ tSf *J/ *J/ *J/ vV *J/ *J/>V*J/>V aJ/aS/ *J/ tSf *J/*J/ *J/*V tífjfí /t* ir /t* /t* /t* /t* /t* /t* /t* /t* /t* /t* /t* /t* /t* /t* /t* /t* /t*/t*/t*/t*/f*/t*/t*/t*/t* /t* /t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.