Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Side 4
4 DV. FÖSTUDAGUR13. MAl 1983. Skólasamningurinn íKópavogi: AVINNINGUR EÐA SKANDALI? Foreldrar barna í Digranesskóla komu á þriöjudagskvöldiö var í skól- ann til að hlýöa á ýmsa forystumenn skólamála bæjarins og bæjarfulltrúa lýsa tillögum þeim sem fyrir liggja um nýskipan skólamála í bænum. Sá samningur, sem menntamálaráð- herra, fjármálaráöherra og bæjar- stjóri Kópavogs hafa nú undirritaö, kemur tU atkvæðagreiöslu á fundi bæjarstjómar Kópavogs síödegis í dag. Megineinkenni samningsins er að Víghólaskóli er lagöur niður sem grunnskóli en MenntaskóUnn í Kópa- vogi fær inni í húsnæöi hans. Einnig ergertráöfyrirbyggingu nýsskóla, Hjallaskóla og flutningi Hótel- og veitingaskólans tU Kópavogs. Auk þess er gerö framkvæmdaáætlun um uppbyggingu skólamannvirkja í bænumtU ársins 1989. Kennarar álykta Á fundinum í Digranesskóla geröi. Bjöm Ölafsson, formaöur bæjar- ráðs, ítarlega grein fyrir þessum samningi og aö því loknu hófust almennar umræður. Fyrstur talaði Bernharöur Guömundsson í umboði kennara við Digranesskóla og las ályktun kennarafundar frá 9. maí. Þar segir meöal annars aö kennur- um viö Digranesskóla sé vel ljós þörfin á auknu húsrými fyrir skólana á grunnskóla- og framhaldsskóla- stigi í Kópavogi en þeir vari eindreg- ið viö að þörf framhaldsskóians verði leyst á kostnað gmnnskólanna, svo sem Digranesskóla, meö of róttæk- um aðgerðum. Bent er á að sá skóli sé enn ekki f ullbyggður og þvi vanbú- innaðtakainn7.,8.og9. bekk grunn- skólastigsins þó aö fækkaö yrði í yngri bekkjum skólans. Gert er ráö fyrir aö böm úr yngstu aldurshópum fari í Hjallaskólann nýja. Leggja kennararnir áherslu á aö lokaáfanga við Digranesskóla veröi flýtt sem mögulegter. I samþykkt kennaranna er lýst stuðningi viö byggingu Hjallaskóla en lögð áhersla á aö uppbygging hans veröi vel undirbúin og skipu- lögð. Dregið er í efa aö nokkur hluti hans verði tilbúinn í haust og bent á þann möguleika að Digranesskóli taki eingöngu 7. bekk inn í haust en 8. og 9. bekkir fái að ganga upp sameig- inlega ef unnt reynist að leysa þau húsnæðismál. — litið inn á f oreldraf und í Digranesskóla „Bölvaður kotbúskapur" Guðmundur Oddsson bæjarfulltrúi hefur verið harðasti andstæöingur skólasamningsins i bæjarstjóminni. I ræðu sinni sagöi hann ýmislegt bitastætt í samningnum eins og mat- vælaiöjuna. Hin mannlega hlið sé þó aðalatriöiö og hér sé verið að splundra rótgrónum skóla. Nemend- ur í 7. og 8. bekk séu á viðkvæmu aldursstigi og þeir eigi að fara í sam- ræmd próf að ári. Því sé hættulegt að sundra þeim. Guðmundur lýsti einn- ig því of forsi sem hann taldi hafa ríkt gera grunnskólanum illt með þess- um samningi sem hann sagðist vita að yrði samþykktur. Lagði hann til að reynt yrði að fara manneskjulega meö nemendur og starfslið Víghóla- skóla sem breytingamar bitna mest á. Næstur talaöi Bragi Michaelsson bæjarfulltrúi og kvað þar við annan tón. Sagði hann að verið væri að færa skólann nær börnunum, það væri þungamiöjan í málinu. Lagði hann ríka áherslu á nauðsyn þess að byggja Hjallaskólann vegna nýrrar ófullkominn sem framhaldsskóli mætti gera þar breytingar og mögu- leiki væri á viðbyggingu. Húsnæði menntaskólans myndi að minnsta kosti tvöfaldast, ef ekki meira, og stjómun fengi allt í einu tilverumögu- leika. „Glapræði" Sigurður Grétar Guðmundsson sagð- ist hafa talið aö geysisterkar for- sendur lægju að baki fyrirhuguðum breytingum. A þessum fundi hefði hann engar heyrt og té* undir orð Það var þétt setinn bekurinn í Digranesskóla þegar foreldram þar var kynntur skólasamningurinn sem bæjaryfir- völd hafa gert við rikisvaldið. Björa Ólafsson, formaður bæjarráðs, er í ræðustóii að útlista samninginn. DV-mynd: Bj.Bj. í þessu máli, það hefði helst ekki mátt staldra við og hugsa. Frá upp- hafi skólamálaumræðunnar í Kópa- vogi hefði undirlægjuháttur bæjar- stjómarmanna gagnvart ríkisvald- inu verið einkennandi. Auðvitað hefði átt að keyra á að byggja fram- haldsskóla. „Eg held aö við séum ekki að leysa nein mál á neinu stigi með þessu móti. Þetta er bölvaöur kotbúskapur á okkur,” ságði hann. Guðmundur sagði að verið væri að Hjallabyggðar, Digranesskóli myndi ekki geta tekiö við bömum þaöan. I lok ræðunnar brýndi Bragi Kópa- vogsbúa til að standa með bæjar- stjóminni í þessu máli, þeir myndu stíga mikið heillaspor ef samningur- inn næði fram að ganga. Gísli Olafur Pétursson var fulltrúi Kópavogsskóla,. Hann lýsti þreng- ingum Menntaskólans sem hann sagði tegund af steinöld í Kópavogi. Þó Víghólaskóli væri á ýmsa lund Guðmundar Oddssonar um að verið væri að leggja einn skóla niður en ekkert kæmi í staöinn. Sigurður Grétar kvaðst viöurkenna að hús- næðismál Menntaskólans í Kópavogi væru í ólestri og kenndi þar bæjar- stjórn um. Vildi hann að fram kæmi hver bæri ábyrgð á að menntaskól- inn sem hannaður var í miöbæKópa- vogs var ekki byggður. Síðan spurði hann: „Erum við sammála um að hér komi 7., 8. og 9. bekkur?” og sagði síðar: „Hér eru ekki mistök, hérerglapræði.” Hákon Sigurgrímsson, formaður skólanefndar, rakti ástæöur skóla- samningsins sem væru meðal annars að í Kópavogi væri 1000 bömum færra en gert hefði verið ráð fyrir 1975. Málið væri heldur ekki nýtt vegna þess að árið 1978 hefði bæjar- stjóm gert samþykkt um aö athuga hvort hægt væri aö nýta grunnskóla- húsnæði fyrir framhaldsskólann. Ari síðar hefði komið fram tillaga um hliðstæða lausn og nú en ekki náð fram að ganga. Hákon sagöi að verið væri að færa grunnskólann nær nemendunum og vilji allra væri fyrir að gera það eins manneskjulega og mögulegtværi. Hagstæður samningur eða skandali Allmargir fleiri tóku til máls og báru fram spumingar. Ekki leyndi sér að mikill meirihluti fólks úti í sal var ef- ins um aö skólasamningurinn yrði til góðs, ef dæma má af undirtektum við ræður Talað var um að fólk hefði verið platað á þennan fund þar sem ljóst væri að samningurinn hefði þegar verið samþykktur og því ástæðulaust aðfá raddir foreldra eftirá. „Hreinn og beinn skandali í skólamálum í Kópavogi,” sagöi einn ræðumanna. Björn Olafsson sagði hins vegar í lok fundarins að Kópavogsbúar hefðu náð hagstæðum samningi sem þýddi að samfelldur skóladagur og einset- inn skóli fengist á ákveðnum ára- fjölda. Fundinum í Digranesskóla lauk án þess að ályktun væri samin. Eftir er að sjá hvort hann hefur einhver áhrif á framgang skólamálanna. Sú tillaga kom fram að ef skólasamn- ingurinn yrði samþykktur mætti athuga hvort ekki væri ráölegt að láta 7. og 8. bekk Víghólaskóla fara í heilu lagi í Hjallaskóla til aö þeir splundruðust ekki. Sá skóli myndi því byrja með efstu bekkjunum en ekki klofningi út úr neðstu bekkjum Digranesskólans. Með þessu móti væri hægt að draga aö nokkru leyti úr slæmum áhrifum skólasprengj- unnar á þá sem Kópavogsbæ erfa. Þessihugmynd hafðiekkifyrrkomið fram og þótti merkileg. JBH Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði ....... 1 11 .... 1 i'"1"1 —11^——— Víxill stjómmálanna fellur 1. júní Þá er rannlð upp nýtt stig stjóraar- myndunarviðræðna. Steingrími Hermannssyni befur verið falin tilraun til myndunar nýrrar meiri- blutastjórnar, og mun einhverjum þykja slíkt ekki líklegt tU árangurs, einkum þegar haft er í huga, að Steingrímur ætlar sér aðeins nokkra daga í þessa tilraun. í raun varð alveg ljóst að tilraun Geirs Hallgrimssonar var dauðadæmd, þegar kratar lýstu því yfir að þeir vUdu fá forsætisráðherrann. Það er taUð að þingflokkur Alþýðuflokksins hafi með þessu vUjað hleypa upp suð- nnni á Kjartani Jóhannssyni og sprengja hann út úr viðræðunum og benda i leiðinni á, að viðar væra foringjavandamál á ferðinni en hjá Sjálfstæðisflokknum. Þetta spurs- mál um forsætisráðherrann vekur einnig athygU á því, að SjáUstæðis- flokknum hefur enn tekist að halda þannig á málum, að viðmælendur hans telja að embætti forsætisráð- herra sé eins konar „free for aU” em- bætti í viðræðum, sem SjáUstæðis- flokkurinn stjóraar. Ættu þingflokks- menn að athuga að landsfundur flokksins ræður formönnum, og i ljósi þess ættu þeir ekki að ganga með „lausar tungur” á mannamót- um. Þegar Steingrímur ætlar sér að eyða aðeins nokkram dögum í stjómarmyndun, og Ijóst er að Geir HaUgrímsson flýtti sér ákaflega i starfi, sem oft hefur tekið mánuði að leysa, mega allir sjá að forkóUarair vinna verk sin i skugga ákveðinna dagsetninga. Þessi dagsetning er 20.—23. mai. Eftir það verður of skammur tími tU að bjarga brókum þjóðfélagsins fyrir 1. júni, en þá skeUa yfir hækkanir, sem á skömmum tíma þeyta verðbólgunni yfir hundrað prósent. Þessar dag- setningar era helsti ægivaldurinn, og lítur út fyrir að forseti landsins muni nú þegar vera farinn að undirbúa myndun utanþingsstjórnar, bregðist Steingrími bogaUstin. Við þessar aðstæður getur nefnUega aUt skeð, enda era horfurnar i efnahagsmól- um óvenjulegar og uggvænlegar. MikU ábyrgð hvUir á forseta lands- ins, sem felst i þvi að hann meti rétt rikjandi aðstæður og bregðist við þeim skjótt og vel. Að visu skal engu spáð um það, hvort Steingrími heppnast á nokkram dögum það sem Geir tókst ekki á rúmri viku. Upplýslngar Uggja nú fyrir frá yfir- gúrú allra rikisstjórna, svo menn þurfa ekki að eyða svo sem vUm i það að spá í tölurnar. SérkennUegt var að heyra formann Framsóknar- flokksins skjóta sér á bak við kenninguna um, að ekki væri von að samningar tækjust, þvi Sjáifstæðis- menn og Framsókn byggðu á tveimur ólíkum efnahagsstefnum. Ekkl hefur þetta fyrr verið f jötur um fót Framsóknar, og hún mun alveg nýlega vera búin að koma sér upp efnahagskerfi, sem ekki getur aðhæft sig borgaralegum þörfum. Eru það ný tíðindi fyrir þá, sem ekki álita Framsókn vinstri flokk með öUum þeim hégiljum sem þvi fylgja. Verður forvitnUegt að sjá hvernig sérleg efnahagsstefna Framsóknar fer fyrir brjóstið ó nýjum viðmælendum næstu daga. En þjóðin bíður. Hún ætlaðist tU að Geir HaUgrimsson léti flokk sinn mynda stjóra, og nú ætlast hún tU þess að Steingrímur vinni eitthvert Framsóknarkraftaverk ó fjóram dögum eða svo. Takist honum það verður um nýja vinstri stjórn að ræða, og munu einhverjir fagna því, enda virðist það skoðun fjölmargra, að enn verði að rikja vinstri stefna um skeið, svo kjósendur finni sjálfir lyktina af slikri stefnu, en hafi ekki veður af henni samkvæmt afspurn í sólarlandaferðum. Þá fyrst er talin einhver von tU þess aö hér megi búast við stjóraarfari sem geri aUt úr engu, en ekki allt að engu, eins og venjan hefur verið síðustu árin. En eigi að svara upp á dagsetn- ingar nálgast nú óðum sá tími að hér verði mynduð utanþingsstjóra. Hún mun standa þangað tU þingflokkara- ir era tUbúnir aö semja. Svarthöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.