Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Side 14
14 DV. FÖSTUDAGUR13. MAl 1983. Fóstra óskast Starf forstöðukonu viö leikskólann Lönguhóla, Höfn, Horna- firði, er laust til umsóknar nú þegar eöa eftir samkomulagi. Um er að ræða hálft starf. Einnig vantar fóstru á deild frá miöjum ágúst. Fóstrumenntun áskilin í bæði störfin. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 97-8315 á miðvikudög- um og föstudögum e.h. Menning Menning Menning Notaðir /yftarar í mikiu úrvafi J Getum afgreitt eftirtalda lyftara nú þegar STII.I. Rafmagns 1.51. 21. 2.51. m/snúningi. 31 m/snúningi. Disil 2.51. m/húsi. 3.51. m/húsi. 41. Skiptum og tökum í umboðssölu. UÁ -W7 K. JÓNSSON & CO. HF. 2« Vitastíg 3 Sími 91-26455 Meira en 5 20 álw frábær reynsla af FERGUSON áíslandi. Videostar 3V29 fjarstýring með þræði. Úrvals tæki fyrir öll venjuleg heimilisnot. Mest seldu og vinsælustu tækin. ORRIHJALTASON HAGAMEL 8 SÍMI I6I39 TILSÖLU NOTfWIR Vantar þig notaðan bíl á góðum kjörum? Verð kr. Dodge Aspen árg. 1976, 90.000. Plymouth Duster árg. 1975, 65.000. Simca 1100 árg. 1977, 35.000. Wagoneer árg. 1974, 110.000. Fíat 125P árg. 1979, 65.000. Fíat 125P árg. 1978, 45.000 Chevrolet Nova árg. 1977, 80.000. Chevrolet Nova árg. 1974, 60.000. Simca 1508 árg. 1976, 45.000. Escort árg. 1974, 25.000. Bílarnir eru til sýnis og sölu á staðnum. twtoöir bííar HGILL úgóöum hjörum VILHJÁLMSSON HF Smiðjuvegi 4, Kópavogi, s. 77200 og 77202 MEDLOGUM SKAL LANDi EYÐA Maj Sjöwall og Per Wahlöö Luktar dyr Skáldsaga um glæp Ólafur Jónsson þýddi Mál og menning 1982 Luktar dyr eru áttunda bókin í flokki nýstárlegra sakamálasagna eftir sænsku rithöfundana Maj Sjöwall og Per Wahlöö. Áöur hafa meðal ann- arra komiö út Löggan sem hló og Maðurinn á svölunum. Þessi flokkur er tilraun til aö skapa nýja gerö saka- málasögu. Höfundarnir snúa ýmsum formúlum hins hefðbundna reyfara í andstæöu sína og gefa gildum hans nýtt inntak án þess þó aö rjúfa ramma formsins. Þessi viðleitni hefur vakiö veröskuldaöa hrifningu en um leið gagnrýni. I þessari stuttu grein er ekki rúm til að rekja þá umræöu alla en ástæða er til aö benda fólki á grein Olafs Jónssonar í Tímariti Máls og menningar 5/1982, hvar hann fjallar um reyfarann meö sérstakri hliösjón af verkum Sjöwall og Wahlöö. Skúrkar og hetjur Hefðbundnir reyfarar eru aö jafnaði dulbúnar dæmisögur. Réttlátar hetjur hins góða keppa viö rangláta skúrka Ljótir delar og ofurmenni En fáir eru trúlausir meö öllu. Raun- sæi þeirra Sjöwall og Wahlöö er ekki annað en yfirskin hrárrar formúlu eöa goösagnar sem lítt er frábrugðin frum- sögnum hins hefðbundna reyfara þeg- ar allt kemur til alis. I Sögu um glæp er aö finna einfalda andstæðu góös og ills, andstæðu sem smáskýrist þegar á sagnaflokkinn líöur. Hið illa birtist í fulltrúum valdsins, yfirmönnum lög- reglu, viðskiptajöfrum og stjórnmála- skúrkum. Þeir eru hinir raunverulegu sökudólgar, rót hinna samfélagslegu meinsemda. Undantekningarlaust eru þessir delar heimskir, ljótir, eöa illa klæddir. Hið góða á hins vegar heima í lög- regluhópnum ágæta sem smám saman öölast vitund um aö hans höfuðóvin er Bókmenntir Matthías Viðar Sæmundsson Maj Sjöwall og Per Wahlöö. hins illa í leik sem skiptir sköpum fyrir aö finna á hæðinni fyrir ofan, þaö er í uppihald hins rétta siögæöis. James herbúö laga og réttar. Martin Beck og Bond er í raun „dýrlingur” nútímans félagar komast aö raun um þaö meö sambærilegur viö forna kalla sem í tímanum aö hlutverk þeirra er aö þénustu góös málstaðar voru tungu- tryggja ranglætinu langlífi, aö viö- skomir, augnaútstungnir og lamdir í fangsefni þeirra er sjúkdómseinkennið mauk.Munurinnsáeinnaönútildags en ekki sjúkdómurinn sjálfur. Þeir lemur hin kristna hetja — í staö þess upplýsa morömál sem stafa af efna- aö vera lamin sjálf — illa orma mafíu hagslegu misrétti og þjóðfélagslegu of- og kommúnisma sem stefna fullkomnu beldi því vofir háskinn yfir eftir sem samfélagi í voöa. Fáséö er í reyfurum áöur þótt lausn sé fundin á einstöku nútímans að maðkar hins illa séu písl- máli. arvottar; þvert á móti eru þeir helvísk- Lögregluhópur Sjöwell og Wahlöö er ur saur í brók hins hreinláta og sann- ósköp líkur þeim kristna dólgi James kristna, aðsókn af svipuöu tagi og lesa Bond þegar allt kemur til alls. Olafur má um.í píslarsögu Jóns. Þeir eru tákn Jónsson bendir á þaö í Tímariti Máls- illskunnar í manneöli og heimi. Reyf- og menningar aö lýsing lögreglumann- arinn fjallar yfirleitt um útrekstur anna sé trúverðugri en títt er um hetj- illra anda eöa fúlmenna, samfélag sem Ur í sakamálasögum af þeirri ástæöu hristir af sér óværu; hann er guðræki- helstri aö verkum er skipt, eiginleikum leg dæmisaga um eilífa baráttu góös ofurmennisins dreift á heilan hóp og ills, lævís kirkjulegur áróður á trú- manna. Til samans búa þeir yfir þeim lausumtímum. eigindum sem hefja hina hefðbundnu Sjöwall og Wahlöö halda tryggö viö"hetju yfir aðra menn. Marghöföa þurs þjóösögur reyfarans enda eru þær inn- hins réttláta, skynsamlega og góöa í tak bókmenntaformsins. Hins vegar veröldinni. Þegar grannt er skoöað reyna þau að ljá reyfaranum nýtt siö- sést aö siðgæði þeirra er í rótinni hið gæöi meö því aö lima persónugeröir sama og mótar persónu James Bond. hans í sundur. Hinn frækni trúargönd- Einstakar einkunnir eru einungis aör- ull og krossfari James Bond dreifist á ar. hóp mislitra lögreglumanna, Martin Misindismenn Sjöwall ogWahlöö eru Beck, Rönn, Kollberg og Gunvald Lar- ævinlega einhvers konar fómarlömb, son. Allir eru þeir heldur ófullkomnir sök þeirra má ávallt rekja til þjóöfé- og ósköp mannlegir hver á sína vísu. lagsgerðar sem myröir börnin sín. Svipaða útreið fær fúlmenniö. I sögum Þeir eru píslarvottar ómannlegs um- Sjöwall ogWahöö er hann ekki annaö bverfis sem kallar á glæpi. en saurugt afsprengi glæpasamfélags, Þessi túlkun moröingjans er síöur en smælingieöaíöllufallipíslarvotturaö- svo ný. Svíamir ganga hér í fótspor stæöna sem hann ræöur ekki viö. öfgafullra raunsæishöfunda á 19du öld Þannig leggja höfundarnir manns- sem litu svo á aö einstaklingurinn væri mynd reyfarans spjóti og sundra per- ábyrgðarlaus vera, afsprengi síns um- sónugeröum hans. Jafnframt gefa þeir hverfis í einu og öllu. Þetta aumingja- sögum sínum sannfræðilegan blæ meö guðspjall hefur haft einkennilega mikil raunsæislegri aldarfarslýsingu. aö áhrif á hugsunarhátt margra félags- þessu leyti eiga verk þeirra heima í hyggjumanna þótt þaö sé í eðli sínu straumi félagslegra raunsæisbók- öndvert öllum húmanisma. Forsenda mennta sem ekki sjá trén fyrir skógin- félagslegrar baráttu er og veröur um og flytja alla áherslu af einstakl- ábyrgö einstaklingsins á sjálfum sér ingnum á samfélagið. °g náunganum. Afsali hann sér henni hefur hann nauöalitinn rétt til aö krefj- ast breytinga. Hvaöa ástæðu hefði hanntilþess? Sjöwall og Wahlöö virðast lifa í ósköp einf öldum heimi. V eröld þeir ra skiptist í tvennt. Annars vegar mynda vondir arðránsmenn samfélag hinna rang- látu; þeir kúga fólkiö, ræna fólkiö, slá fólkið, sparka í fólkiö, blekkja fólkiö, eru vondir viö fólkið, er sama um fólk- iö, fangelsa fólkið — af einskærri heimsku og græðgi aö því er virðist; þeir eru upp til hópa illa gefnir og enn verr klæddir. Hins vegar myndar lög- regluhópur undir stjórn Martins Beck samfélag hinna réttlátu; hann stendur fyrir mannlega skynsemi, hugrekki, innsæi, tilfinningu og allt það sem gef- ur lífinu gildi, hann er ímynd hins góöa og mennska í ómannlegum og djöful- legum heimi. Uti í myrkrinu ráfar svo hið ómeövitaða morðfólk sem í sjálfu sér ersaklaust: Stórglæpamenn eru aldrei handsam- aöir. Stórglæpamenn ræna ekki banka.Þeir hafast sjálfir viö í skrifstofum. Þeir taka aldrei neina áhættu. Þeir hrófla aldrei viö heilögu kúnum í þjóöfé- laginu. Þeir gefa sig aö lögmætu arð- ráni sem aðeins kemur niöur á ein- staklingum. Allt verður þeim aö auöi. (75) Heimsmyndin í Skáldsögu um glæp er ósköp einföld, jákvæö að marki en afar neikvæö og einfeldningsleg aö ööru leyti. Hún á rætur í tískubundinni, nauöhyggju sem sumir róttæklingar hafa giniö viö á seinustu árum, nauð- hyggju sem raskar hlutfalli einstakl- ings og samfélags og leiðir aö lokum til uppgjafarhyggju og and-félagslegs siöleysis. Ádeilu þessa sagnaflokks skortir nauösynlega gagnrýni á ein- staklinginn sjálfan. Hún er formúlu- bundin kredda þrátt fyrir raunsæislegt yfirskin. En kannski er þetta nauðsyn- legt fyrir reyfara þótt hann eigi aö heita pólitískur og róttækur. Formiö sjálft krefst e.t.v. fölsunar og einföld- unar. Kjör ellilífeyrisþega Luktar dyr er 8unda bókin í bóka- flokknum Skáldsaga um glæp. At- buröarás sögunnar er tvískipt. Annars vegar fjallar hún um dularfullt morð á bak viö luktar dyr, hins vegar banka- rán. Þessi mál tvinnast saman í einum skúrki sem aö lokum er dæmdur fyrir vitlaust morö af mönnum sem helst viröast telja að meö lögum skuli landi eyöa. Martin Beck er samur viö sig, skynsamur og rökvís en sem raknaöur úr roti, laus viö leiöinlega kerlingu og sífellt meövitaöri um þjóðfélagiö. Sjálfum tekst honum aö opna sínar sál- ardyr í sögunni meö því aö kynnast kvenmanni í buxum. Kannski hann verði orðinn aö komma í 9du bókinni. Luktar dyr er verri reyfari en til dæm- is Löggan sem hló aö mínu mati. Höf- undarnir eru greinilega komnir í spreng og missa stundum alla sjálf- stjórn og gusa yfir lesandann margvís- legum fróðleik um helvísk ástönd á öll- um sviðum sænsks þjóöfélags svo minnir á martraðir hryllingssagna. Manni skilst að allir séu skelfingu lostnir í Stokkhólmi, jafnt ellilífeyris- þegar sem annaöhvort tíma ekki aö kaupa mat eöa eiga ekki fyrir málungi matar og rotna í guösfriöi og manna fyrir luktum dyrum svo vikum skiptir sem kornaböm á framfæri einstæðra mæöra sem ástandiö neyðir til banka- rána og mannamorða sér til lífsbjarg- ar. Lái mér hver sem vill, en boðunar- ástríöa Sjöwall og Wahlöö er ekki að mínum smekk. Þeim nægöi þó yfirleitt aö láta söguþráðinn tala sínu máli í Löggunni sem hló og Manninum á svölunum sem báðar eru fjarska vel byggðar sakamálasögur. Ölafur Jónsson þýöir söguna af öryggi en einhverra hluta vegna hef ég á tilfinningunni aö hann „hlífi” höfund- unum viö verstu vanköntum þeirra. MVS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.