Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Side 16
16 DV. FÖSTUDAGUR 13. MAl 1983. Spurningin Telur þú aö það megi búast við miklu atvinnuleysi hér á næstunni? Helgi Ólafsson: Eg geri ekki ráð fyrir: því. Kannski lítilsháttar. Anna Steinsson: Það fer nú eftir því hver er í stjórn. Það skiptir megin- máli. Skúli Lýðsson: Ekki miklu, en það verður eitthvað. Guðrún HaUdórsdóttir: Nei, ég geri ekki ráð fyrir því. Eg sé ekki betur en að alltaf sé veriö aö auglýsa eftir fólki í vinnu. Hvar er aUt þetta fólk? Magnús Sörensen: Það má alveg reikna meö því ef svo heldur fram sem horfir. HaUdór Gunnarsson: Ég hugsa ekki. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Aö skepnan fái að dafna Menning Menning Menning Menning AFHVERJU EKKIREVIA? RevkileikhÚBÍO: ISLENSKA REVlAN HOfundw: Gairharður markgraHi og GM Rúnar Jónsson ásaml leikhópruim Leikstjóri: Gisli Rúnar Jónsson Leikmynd: Stainþór Sigurðsson Revía? Af hverju ekki? En þá væri þjóðráö aö byrja á því aö yrkja revíuna. Og best aö koma sér niöur á einhvern cfnivið til hennar áöur en fariö er aö yrkja, æfa og lcika. Þetta viröist aö mestu hafa veriö vanrækt á reviusýningunni nýju i húsi hinnar islensku óperu, Gamla bíói, og frumsýnd var á fimmtudagskvold. Þaö er aö vísu ansi liðmannlegt fólk i leikflokknum: Guörún Alfreös- dóttir, Guörún Þóröardóttir, Saga Jónsdóttir, Kjartan Bergmundsson, Pálmi Gestsson, örn Amason og Þórhallur Sigurðsson. Og því er síst að neita aö vel má skemmta sér, brosa og hlæja stundum aö hinum og öörum tiltektum þeirra í leiknum, yfirleitt því sem gert er frekar er. sagt. En því miöur veröa hlátrai strjáiir og skemmtunin stopul þegai á lióur. Ef hugsaö heföi verið út i af scmja reviuna i tima er ekki bara liklcgt aö hún hefói orðiö fyndnari i oröi og verki, áreiöanlega heföi húr lika orðiö styttrí og þar meö létt bærarí, bæöi lcikcndum sjálfum o| áhorfendum þeirra. Efnið? Kannski best að segja fæst um þaö. En það er i sjálfu sér ekk, illa tilfundiö aö láta leikinn ske í leik- húsi og fjalla um leikara. Hin föstu viöfangsefni revíunnar til foma úr stjórnmála- og burgeisastétt eru hvort sem er svo úr sér gengin að ekkert hald er í þeim lengur í gamni eða alvöru. Og má vera örðugt að Leiklist „ Eiginlega veit mmöur ekki hvort á aö óska henni (roviunni! og Reviuleikhúsinu faiis eöa fararheMa." Ólafur Jónsson halda uppi alvörureviu gegn gjaldi þegar kosninga-revian á aö ganga fyrir sig ókeypis á tveggja mánaöa fresti eöa svo. Þarna reynir einna mest á Þórhall Sigurösson, leikhússtjóra í reviunnL Hann er vel á sig kominn maöur og hefur mikið úthald, en er vægt sagt ansi misfyndinn. Stundum veröur hann góöur, svo sem eins og í söng hins raunamædda leikara sem enginn vill taka í alvöru. Þetta á raunar viö um aöra þátttakendur í þessu spaugi: þeir veröa allir einhvern tima ögn spaugilcgir. Einna mest rækt viröist hafa veriö lögö viö söngva i leiknum: karlakvartett og kvennatríó sem oft er skoplegt aö sjá og heyra syngja „gömlu lögin". Aftur sama sagan: yfírleitt vantar texta. En U1 dæmis skopskælingar útvarpsleiks og ópem í seinni hluta sýningarínnar benda U1 aö víst gætu leikcndur fariö meö revíu ef á þyrfti aö halda. Revíuleikhúsið mun vera vaxiö upp úr flokki sem áöur nefndist Garöaleikhúsiö og setti i fyrra á sviö foman farsa, Karlinn í kassanum, sem hefur aö undanfömu verið sýndur við aösókn og hylli í Hafnar- bíói. Ef ég man sýninguna rétt mátU meö góövild sjá ýmislegt gott i henni, efUr efni og kringumstæðum. Samt sem áöur held ég aö sýning sem þessi viö slíkar undirtektir sé ekki til þess fallin að innræta leikendunum neina sérstaka viröingu fyrir áhorfendum sinum, og er nýja revían aö visu til marksumþaö. Eiginlega veit maöur ekki hvort á aö óska henni og Revíuleikhúsinu falls eöa fararheilla. Ef revían fdlur, eins og auðvitað væri maklegt, er hætt við aö niöur faDi i bráö tilraunir til reviuleiks. Ef hún á hinn bóginn gengur veröur þaö þar meö U1 marks um aö sýning eins og þessi sé aQt og sumt sem U1 þarf. Hvorugt er svo sem gott. Eins og þaö væri þó skemmtilegt ef einhvern tíma tækist almennileg revía. Þórir Steingrímsson svarar leikdómi Ólafs Jónssonar frá 9. mai, og segir ma. : „þó svo i skrifum þinum felistekkisá velviljisem tilþarf. . . þáhöldum viðáfram svo draumarokkarbeggjarætist. . ." Athugasemd frá Þóri Steingrímssyni, framkvæmdastjóra Revíuleikhússins, vegna leikdóms Ólafs Jónssonar Kæri Ólafur'. Ég ætla mér ekki aö hef ja neinar rit- deilur um leiklistargagnrýni þína í fyrradag, né heldur ætla ég að bera brigöur á það sem þú ritar um frum- raun okkar krakkanna á „Revíunni”. Satt að segja vitum við ekki hvaöa skepna þessi revía er. Aftur á móti hafa pabbi og mamma, afi og amma sagt okkur aö hún sé æriö skemmtileg og því hefur okkur alltaf langað til að vita hver hún er í raun og veru. Og hvaö gerir maður þá? Maður reynir sjálfur. Viö erum ekki að segja að viö séum hæfust, en við höfum þó ein- hverja reynslu af annars konar leik- bókmenntum sem hafa veriö okkur hjartfólgnar og því langar okkur svo- lítið að reyna ný „svið”. Og það var sko hreint ekki auðvelt, þrátt fyrir hús- næðisstríð og peningaeklu, enda er hvers konar gamanleikur mjög svo krefjandi starf. Það vita allir sem til þekkja. Burt séð frá kröfum almennings eða þörfum fjöldans þá langaði okkur, 01- afur, að reyna gamla-nýja formið, til þess að vita hvort þessi annálaða skepna lifir í dag. Mig grunar að við sé- um sammála um að hún geri það, hvað sem öðru líður. Þess vegna langaði mig aðeins að hjálpa þér örlítið í vangaveltum þínum þegar þú ritar: „Eiginlega veit maöur ekki hvort á að óska henni (revíunni) og Revíuleikhús- inu falls eða fararheilla. Ef revían fell- ur, eins og auðvitaö væri maklegt, er hætt við að niður falli i bráð tilraunir til revíuleiks. Ef hún á hinn bóginn geng- ur verður þaö þar með til marks um að sýning eins og þessi sé allt og sumt sem til þarf. Hvorugt er svo sem gott. Eins og það væri þó skemmtilegt ef einhvem tíma tækist almennileg revía.” Það er engu líkara en hér séu vangaveltur Hamlets á ferðinni. Að vera eða vera ekki, þaö er spurningin. Við erum, en það er eins og þú viljir þaö ekki og þess vegna óskar þú okkur maklegra málagjalda. Slíkar hugleiöingar eru ekki uppbyggjandi, heldurniðurdrepandi. Þaðmá velvera að það hafi verið tilgangurinn að af- greiöa hlutina með einföldum dauða- dómi. En það er sama þó svo að í skrifum þínum felist ekki sá velvilji sem til þarf og það úr öllum áttum svo okkur takist á nokkrum árum að vinna Elín og Guðrún skrifa: Við viljum gera athugasemd við grein sem birtist í blaðinu þann 4. maí sl. Þar var þáttur Þorgeirs Ástvalds- sonar, Skonrokk, gagnrýndur. 75284632, sem skrifaði bréfið, segir að síðustu tveir Skonrokkþættirnir, 15. og 29. apríl, hafi verið frámunalega lé- upp tuga ára tap íslenskrar leiklistar- þróunar þá höldum viö áfram svo að draumur okkar beggja rætist og að þessi skepna fái að dafna og blómstra okkur og öðrum til ánægju og megi legir. Ekkert nema diskó, tölvupopp og þess háttar. Það hefur verið mikiö taiað um það í okkar vinahópi, sem er nokkuð stór, hvað þessir þættir hafi verið frábær- lega góðir. Við viljum minna á að Skonrokk er þáttur sem inniheldur nýjustu vin- sældalögin hverju sinni. 75284632 segir með sanni kallast „Revía”. Því, ef okkur er fyrirmunaður þessi skepnuskapur, hvaðþá??! að margir séu á hennar bandi. Hvar eru vinsældirnar? Ekki eru þessar þungarokkhljómsveitir með lög á hin- um ýmsu vinsældalistum. Viö viljum koma á framfæri þökkum til Þorgeirs fyrir góða þætti, bæði í sjónvarpi og útvarpi. Oskum við hon- um til hamingju með yfirmannsstöð- una á rás 2 útvarpsins. Þórir Steingrimsson. GÓDIR ÞÆTTIR HIÁ ÞORGEIRI — bæði í útvarpi og sjónvarpi BÖRNIN FÁ 50% AFSLÁTT DRAUMAFERÐ FJÖLSKYLDUNNAR TIL MALLORKA 27. maí SANTA PONSA: Ein allra vinsælasta bað- strönd á Mallorka. Jardin del sol — Nýtt og glæsi- legt íbúðahótel alveg við sjóinn. PUERTO DE ANDRAITX: Mini folies lúxusvillur í fjölsky lduparad ís. Á skrifstofu okkar erum við með myndband frá gististöðum okkar. FERÐASKRIFSTOFAN Veriö velkomin og fáið nánari upplýsingar um hagstætt verð og kjör. LAUGAVEGI 66 SIMI 28633 /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.