Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Page 17
DV. FÖSTUDAGUR13. MAI1983.
Lesendur
„Ætli verkalýðsforingjarnir stæðu sig ekki betur ef þeir hefðu sömu laun
og verkamennirnir?" segir Karl Þórðarson m.a. ibréfi sinu.
„Þá þurfti i'itgerdin
ekki neina aðstoð"
Karl Þórðarson, verkamaður í Áburð-
arverksmiðjunni, hringdi:
Mér finnst fráleitt að þingmenn sem
flestir hverjir hafa setið á þingi í 4-20
ár þurfi aö eyða hálfum mánuði í að
hlusta á álit einhverra fræðinga á því
hvað beri að gera í efnahagsmálum
þjóðarinnar. Þekkja þingmenn ekki
ástandið í sínum byggðarlögum? Ef
þeir væru með á nótunum þyrftu þeir
ekki prósentur fræðinganna til að
segja sér hvað þyrfti að gera.
Varðandi vísitöluna vil ég leggja til
að ekki verði hróflað við 18 þúsund
króna heildarmánaðarlaunum og lægri
tekjum en engar veröbætur reiknaðar
á hærri laun.
I togaraútgerð þarf að brjóta blað.
Ég er sextugur að aldri og þriðjung ævi
minnar var ég á sjó. Þá þurfti útgerð-
in ekki aðstoö frá hinu opinbera. En nú
geta menn fengið 80% kaupverðs tog-
ara úr opinberum sjóðum og að því
fengnu geta þeir vælt rekstrarfé út úr
ríkissjóði. Þetta þarf að stoppa. I stað
þess að gera út á vegum ríkisins, eiga
einstaklingar aö sjá um það alfarið.
Bankar geta veitt eðlilega lánafyrir-
greiðslu en austur úr opinberum sjóð-
um verður að stööva. Hér áður fyrr
keyptu einstakhngar skip og hættu öllu
sínu til. Veðsettu húsin sín og allar
eignir. Ef þeim tókst ekki vel upp urðu
þeir aö selja allt ofan af sér. Nú virðist
enginn þurfa að taka ábyrgð þótt allt
séáhausnum.
Um verkalýðshreyfinguna hef ég
þetta að segja. Það er sárgrætilegt að
sjá Ásmund Stefánsson jarma um það í
sjónvarpinu að þeir lægstlaunuðu hafi
ekki mannsæmandi laun. Eg verð að
segja eins og er aö ef ég væri formaður
ASI myndi ég segja af mér ef ekki tæk-
ist að hækka laun þeirra sem nú hafa
aöeins 9 þúsund í laun.
Æth foringjarnir stæðu sig ekki bet-
ur ef þeir hefðu sömu laun og verka-
mennirnir?
Eg legg til að forseti ASI verði lækk-
aður í kaupi og fái eftirleiöis greitt eins
og verkamaður.
FÖSTUDAGSKVÖLD
IJIS HUSINU11JIS HÚSINU
OPIÐ í ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 10 Í KVÖLD
G/æsi/egt úrva/
á 2. og 3. hæð.
MATVÖRUR
FATIVIAÐUR
HÚSGÖGN
RAFTÆKI
RAFLJÓS
REIÐHJÓL
Munið okkar
hagstæðu
greiðslu-
skilmála
Jli
Jón Loftsson hf.
/Lk. AA A A A
L. LD i CJ l=l 3' LIlJ
L □ E 3 u l!
i L-j LLj i V LlJ UJ 0003 jM
Hringbraut 121 Sími 10600
OPIÐ LAUGARDAG FRÁ KL. 9-12
NÝTT NÝTT NÝTT
Phi/ips sóiarbekkir frá Heimilistæki hf.
Líkams- og heilsurækt/n
Borgartúni 29 — Sími 28449
SwedUs
GYM EQUIPMENT
Opnunartimar: Mánudaga til fimmtudaga frá kl. 07.00 tilkl. 22.30.
Föstudaga frá kl. 07.00 til kl. 20.30, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 10.00 tilkl. 15.30.
Verðskrá:
1 skipti í sólarlampa kr. 60,-
5 skipti í sólarlampa kr. 250,-
10 skipti í sólarlampa kr. 400,-
15skiptiísólarlampakr. 550,-
Innifalið: Öll baðaðstaða, þar með talin
gufuböð og vatnsnudd.
UM HELGINA
fœr Líkams- og heilsuræktin góðan gest í heimsókn en það er
ULF BENGTSSON,
einn af leiðandi mönnum í likams- og heiisuræktarmálum i Svíþjóð. Ulf er höfundur
metsölubóka á sviði likamsræktar og mataræðis, jafnframt því sem hann er framleið-
andi World Class æfingatækjanna sem eru einmitt tækin sem við notum.
Opnunartimar:
Mánudaga tii fimmtudaga frá kl.
07.00 tilkl. 22.00.
Föstudaga frá kl. 07.00 til kl. 20.00.
Laugardaga og sunnudaga frá kl.
10.00 tilkl. 15.00.
Verðskrá:
Stakur timi kr. 75,-
5skipta kortkr. 250,-
10 skipta kort kr. 400, -
Mánaðargjald kr. 500,-
OPNUM NÚ
UM HELGINA
sólbaðsstofu með 20 sólar-
lömpum. Við viljum benda á
að til hagræðingar fyrir við-
skiptavini okkar þurfa þeir
ekki að panta sér tima heldur
geta þeir komið hvenær sem
þeim hentar þegar opið er.
ULFBENGTSSON
verður til staðar í húsakynnum Líkams- og heilsuræktarinnar
laugardaginn 14. maí frá kl. 11.00 til kl. 15.00 og sunnudaginn
15. maí frá kl. 11.00 til kl. 13.30. Geta þá meðlimir Líkams- og
heilsuræktarinnar komið og þegið góð ráð hjá
honum i sambandi við æfingar og mataræði.