Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Qupperneq 20
28
Smáauglýsingar
DV. FÖSTUDAGUR13. MAI1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Fornverslunin Grettisgötu 31,
sími 13562: eldhúskollar, eldhúsborö,
furubókahillur, stakir stólar, sófasett,
svefnbekkir, skrifborð, skenkar,
blómagrindur, kæbskápar og margt
fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31,
sími 13562.
Til sölu 6 notaðar innihurðir,
með beykispón seljast allar saman á
6000 kr. Uppl. í símum 74349, 72602 og
73696 í kvöld og á laugardag.
Til sölu hjónarúm 1000 kr.,
eldhúsborð 1200 kr., þrískiptur barna-
vagn 2500 kr. og LADA station árg. ’75.
Uppl. í síma 45303.
Til sölu vagn undir bát,
ca 13-15 feta, gott verð. Uppl. í Langa-
gerði 28, sími 33713, eftir kl. 17.
Steypuhrærivél,
tveggja poka, til sölu. Uppl. í síma
42288.
Fólksbílakerra til sölu.
Uppl. í síma 92-8118 eftir kl. 19.
Bílkerra, svo til ónotuð,
til sölu, verð kr. 12000. Uppl. í síma
39520.
Til sölu sturtuvagn
á tvöföldum 20” felgum, einnig nýlegt
Vickon tindaherfi. Uppl. í síma 96-
33162.
Ódýr hitapottur fyrir sumarbústaðinn,
26 manna björgunarbátur, ónotaöur,
uppblásturhylkin heil, kostar nýr hátt
á annaö hundrað þúsund krónur, selst
á hæsta boði yfir 15000 krónur. Uppl. í
síma 12619.
Flugmiði til Gautaborgar
15. maí til sölu. Sími 17311.
Til sölu Philips
útvarpskassettutæki RR 523 og stór
grænn bakpoki (Star), lítið notaður.
Uppl. í síma 29584 kl. 17—19.
Notuð Junion
Special 39200 overlock vél til sölu.
Uppl. í síma 92—2169.
„Gríptu gæsina..
3ja, 2ja, 1 sætis furusófasett ásamt 2
borðum á kr. 8000, útvarpsmagnari og
kassettutæki og 2X100 w hátalarar á
kr. 10 þús, örbylgjuofn á kr. 5000 ....
meöan hún gefst í síma 46349 eftir kl.
18.
Hringsnúrur.
Til sölu hringsnúrustaurar, sterkir,
ryðfríir, henta vel íslenskri veðráttu.
Uppl. í síma 83799.
Ritsöfn-afborgunarskilmálar.
Halldór Laxness, 45 bindi, Þórbergur
Þóröarson, 13 bindi, Olafur Jóh.
Sigurðsson, 10 bindi, Jóhannes úr Kötl-
um, 8 bindi, Jóhann Sigurjónsson, 3
bindi, Tryggvi Emilsson, 4 bindi,
William Heinesen, 6 bindi, Sjöwall og
Wahlöö, 8 bindi, Heimsbókmenntir, 7
bindi (úrvalshöfundar). Kjörbækur,
sími 24748.
Til sölu vegna flutnings
sófasett, 2 stólar, 1 stóll, borðstofusett
+ 2 skápar svefnherbergissett, 2 nátt-
borð, ruggustóll, 2 hringlaga borö. Til
sýnis að Kaplaskjólsvegi 41. 1. hæð til
vinstri. Uppl. í síma 16680.
Tvöfaldur Super-sun
sólbekkur til sölu með rafmagnslyftu,
árs gamall. Góðir greiðsluskilmálar ef
samiö er strax. Uppl. í síma 12729.
Leikfangahúsið auglýsir:
Sumarleikföng í úrvali, fótboltar,
badmintonspaðar, tennisspaðar,
kricket, bogar, sverð, kasthringir,
svifflugur, sandsett, kastspjöld, flug-
drekar. Grínvörur 30 teg., s.s. síga-
rettusprengjur, blek, vatnskveikjarar,
rafmagnspennar, hnerriduft. Brúðu-
vagnar og kerrur, gamalt verö. Barbie
og Sindy vörur, Playmobil leikföng,
Lego kubbar, húlahopp hringir, gröfur
til aö sitja á, stórir vörubílar, hjól-
börur, sparkbílar, 8 teg. Korktöflur, 6
stærðir. Póstsendum. Kreditkorta-
þjónusta. Leikfangahúsiö, Skólavörðu-
stíg 10, sími 14806.
Verkfæraúrval
Borvélar, hjólsagir, stingsagir, band-
sagir, slípikubbar, slípirokkar frá 1308
krónum, handfræsarar, lóðbyssur,
smergel, málningarsprautur, topp-
lyklasett, skrúfjárnasett, átaksmælar,
höggskrúfjárn, verkfærakassar,
skúffuskápar, verkfærastatív, hjóla-
tjakkar, bremsudæluslíparar,
cylinderslíparar, ventlatengur, raf-
suðutæki, hjálmar, vír, kolbogasuðu-
tæki, rennimál, kónatæki, draghnoða-
tengur, vinnulampar, skíöabogar,
sendibílabogar, réttingaklossar, rétt-
ingahamrar, réttingaspaöar, fjaöra-
gormaþvingur. AVO-mælar — Póst-
sendum — Ingþór, Ármúla, s. 84845.
Springdýnur.
Sala, viðgeröir. Er springdýnan þín
orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá í
79233. Viö munum sækja hana aö
morgni og þú færð hana eins og nýja að
kvöldi. Einnig framleiöum við nýjar
dýnur eftir máli og bólstruð einstakl-
ingsrúm, stærð 1X2. Dýnu- og bólstur-
gerðin hf., Smiðjuvegi 28 Kópav.
Geymið auglýsinguna.
Bækur á sértilboðsverði.
Seljum mikiö úrval nýrra og gamalla
útlitsgallaðra bóka á sérstöku vildar-
verði í verslun okkar aö Bræðra-
borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir
einstaklinga, bókasöfn, dagvistunar-
heimili og fleiri til aö eignast góðan
bókakost fyrir mjög hagstætt verö.
Verið velkomin. Iðunn, Bræðraborgar-
stíg 16 Reykjavík.
tbúðaeigendur, lesið þetta:
Hjá okkur fáið þið vandaða sólbekki í
alla glugga og uppsetningu á þeim.
Einnig setjum við nýtt harðplast á eld-
húsinnréttingar og eldri sólbekki.
Mikiö úrval af viðarharðplasti, marm-
araharðplasti og einlitu. Hringiö og við
komum til ykkar með prufur. Tökum
mál, gerum tilboð. Fast verð. Greiöslu-
skilmálar ef óskaö er. Uppl. í síma
13073 eða 83757 á daginn, kvöldin og um
helgar. Geymið auglýsinguna. Plast-
límingar, sími 13073 og 83757.
Trésmíðavinnustofa H.B. sími 43683.
Hjá okkur fáið þið vandaða sólbekki og
uppsetningu á þeim, setjum einnig nýtt
harðplast á eldhúsinnréttingar eða
massífar borðplötur, komum á stað-
inn, sýnum prufur, tökum mál. Fast
verð. Tökum einnig aö okkur viögerðir,
breytingar og uppsetningar á fata-
skápum, bað- og eldhúsinnréttingum,
parketlagnir o.fl. Trésmíðavinnustofa
H.B.,sími 43683.
Til sölu
lítill barnavagn, barnataustóll, göngu-
grind, kringlótt sófaborö, hvítt hjóna-
rúm meö áföstum náttborðum dýnur
+ teppi fylgja, 5 lengjur stofugardín-
ur, 120x250 hver. Uppl. í síma 79486.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa
svart/hvítt sjónvarpstæki, gamalt pí-
anó, myndvarpa, borðstofuhúsgögn,
fuglabúr og barnarúm. Uppl. í síma
17087.
Rafmagnsritvél óskast.
Oska eftir að kaupa góða vel meö farna
rafmagnsritvél. Uppl. í síma 66474.
Hrærivél.
Vantar 10-12 lítra Hodart hrærivél.
Uppl. í síma 93-7348.
Óska eftir
aö kaupa notaða pottofna. Uppl. í síma
99-6770.
Óska eftir CB talstöð,
6 rása Lafayette micro 66 æskileg og
einnig CB talstöö með SSB böndum.
Uppl. í síma 96-44154.
Þökuskurðarvél.
Oska eftir að kaupa þökuskuröarvél.
Uppl. í síma 37089.
Fyrir ungbörn
Lítið notaður
barnavagn, 1 árs gamall, til sölu. Uppl.
í síma 77539.
Óska eftir vel
með förnum barnavagni. Sími 54353.
Kaup—sala.
Kaupum og seljum notaða barna-
vagna, kerrur, barnastóla og fleira
ætlaö börnum. Opið virka daga frá kl.
13—18 og laugardaga frá kl. 10—16.
Barnabrek, Njálsgötu 26, sími 17113.
Lítið notaður tvíburakerruvagn
til sölu. Uppl. í síma 14880.
Silver Cross
skermkerra til sölu. Sími 77404.
Verzlun
Perma-Dri
utanhússmálning, 18 litir, grunnur á
þakjárn, margir litir, þakmálning,
margar tegundir, steinflísar utan og
innanhúss, verð pr. ferm kr. 424.
Parket, baðflísar, plast, skolprör, þak-
pappi, rennur og niðurföll, trésmíða-
og múrverkfæri, mikiö úrval. Garð-
yrkjuverkfæri, sláttuvélar á gömlu
verði, saumur, skrúfur, skrár og lam-
ir, góö greiðslukjör. Verslið hjá fag-
manninum. Smiðsbúð, byggingavöru-
verslun, Smiðsbúð 8 Garöabæ, sími
44300.
Bókavinir, launafólk.
Forlagsútsala á bók Guömundar
Sæmundssonar, Ö það er dýrlegt að
drottna, sem fjallar um verkalýðs-
forystuna og aðferðir hennar, er í
Safnarabúöinni Frakkastíg 7, Reykja-
vík, sími 91-27275. Þar eru einnig seld-
ar ýmsar aðrar góðar bækur og hljóm-
plötur. Verð bókarinnar er aðeins kr.
290. Sendum í póstkröfu. Takmarkað
upplag. Höfundur.
Hitalökin nýkomin
frá Englandi, einbreið á kr. 450, tví-
breið á kr. 820. Tilvalið fyrir gigtveika
og kulvísa. Ennfremur tilvalið í sum-
arbústaðinn, tjaldið og bílinn. Póst-.
sendum daglega. Hof, Ingólfsstræti 1
(gegnt Gamla bíói), sími 16764.
Fatasala að Skúlagötu 51.
Seljum næstu tvær vikur útlitsgallaðar
og eldri gerðir af regn- og nælon fötum
á börn og fullorðna. Einnig Goretex
regnfatnað og gúmmístígvél í stærðum
40 og 41. Sjóklæðageröin hf.
Bólstrun
Tökum að okkur að gera við
og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn,
skjót og góð þjónusta. Mikið úrval
áklæða og leðurs. Komum heim og
gerum verðtilboð yður að kostnaðar-
Iausu. Bólstrunin Skeifan 8, simi 39595.
Viðgerðir og klæðningar
á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka
við tréverk. Bólstrimin, Miðstræti 5,
Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími
15507.
Borgarhúsgögn— Bólstrun.
Klæðum, gerum við bólstruö húsgögn,
úrval áklæða og fjölbreytt úrval nýrra
húsgagna. Borgarhúsgögn, á horni
Miklubrautar og Grensásvegar. Sími
85944 og 86070.
Húsgögn
Sófasett
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 24174.
Vel lakkaður,
útlitsgóður, frístandandi bókaskápur
til sölu með 8 hillum, hæð 217 cm, kr.
2000. Ennfremur 2 ljótir bókaskápar,
brúnmálaðir, sem rúma mikið, kr. 700
saman. Uppl. í síma 20872.
Antik húsgögn.
Borðstofuborð og 6 stólar ásamt 2
skenkum til sölu. Uppl. í síma 16687.
Heimilistæki
Scamdalli
harmóníkurnar loksins komnar, 3ja
og 4ra kóra. Einnig harmóníkumagn-
arar, ítölsk gæöavara. Rín, Frakkastíg
16, sími 17692.
Trommusett til sölu.
Uppl. í síma 92-7712 miJli kl. 19 og 20 á
kvöldin.
Electrolux ísskápur.
Til sölu vel með farinn Electrolux ís-
skápur, hæð 155 cm, breidd 60 cm, verö
10 þús. kr. Uppl. í síma 79174.
Til sölu ísskápur, þvottavél,
frystikista, Rafha eldavél, einfaldur og
tvöfaldur stálvaskur, einnig ódýrt
sófasett. Uppl. í síma 84716.
Góð, notuð þvottavél
óskast keypt. Sími 12095 eftir kl. 19.
Icecold
frystikista, 200 lítra, til sölu. Uppl. í
sima 92—3869.
Hljóðfæri
Hljóðfæri — Hljóðfæri.
Aukin þjónusta. Tökum nú í umboðs-
sölu rafmagnsgítara, magnara,
trommusett, söngkerfi, rafmagns-
hljómborö o.fl. o.fl. Opið frá kl. 9—12
og 13—18, til hádegis laugardaga.
Verið velkomin. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, s. 31290.
Nýlegur Yamaha flygill
til sölu, gott hljóðfæri, stærð 1,70 m,
svartur aö lit. Einnig til sölu svo til
nýtt borðstofuborð úr beiki, hringlaga,
ásamt 4 stólum. Uppl. í síma 35741.
Til sölu nýuppgerður
vestur-þýskur flygill og nýuppgert
Harmóníum orgel, greiðsluskilmálar.
Hljóöfæraverslun Pálmars Árna,
Ármúla 38, sími 32845.
Skemmtaranótur,
skemmtarabækur í úrvali fyrir flestar
geröir orgela. Einnig nýkomnir stillan-
legir píanóbekkir. Rín, Frakkastíg 16,
sími 17692.
Tölvuorgel — reiknivélar.
Mikið úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum, reiknivélar meö og án
strimils á hagstæðu verði. Sendum í
póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni
2, sími 13003.
Hljómtæki
Mikið úrval af notuðum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú
hyggur á kaup eða sölu á notuðum
hljómtækjum skaltu líta inn áður en þú
ferð annað. Sportmarkaðurinn, Grens-
ásvegi 50, sími 31290.
Gott Clavinet hljómborð
til sölu, verð 2000 kr. Uppl. í síma
29766.
Góður gítarmagnari og góður gítar
óskast keypt á sama stað. Hagström
bassagítar til sölu. Sími 50715 á kvöld-
in. Valdimar.
Til sölu vel með farinn
Yamaha CS 30 synthesizer. Uppl. í
síma 77346.
Til sölu 4ra rása JVC magnari,
gerð 4VN 550, ásamt Marantz HD 66
150 vatta hátölurum og Thorens TD166
plötuspilara. Sími 21399.
Vetrarvörur
Vil kaupa nýlegan
vel meö farinn vélsleöa. Uppl. í sima
50192. Sigurjón.
Til sölu Pantera árg. ’81,
allur sem nýr. Uppl. í síma 51095.
Video
VHS-Orion-Myndbandstæki.
Vildarkjör á Orion: útborgun frá kr.
7000, eftirstöðvar á 4—6 mánuðum,
staðgreiðsluafsláttur 5%. Innifaldir 34
myndréttir eða sérstakur afsláttur. Nú
er sannarlega auðvelt að eignast nýtt
gæðamyndbandstæki meö fullri á-
byrgð. Vertu velkominn. Nesco,
Laugavegi 10, sími 27788.
VHS—Orion-Myndkassettur.
Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aðeins
kr. 2.385,- Sendum í póstkröfu. Vertu
velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími
27788.
Nýtt-Nýtt.
Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760:
mikið úrval myndefnis fyrir VHS. Opið
alla daga frá kl. 13—23. (Leigjum út
tæki).
Videosport sf. auglýsir.
Myndbanda- og tækjaleigan í
verslunarhúsnæði Miðbæjar,
Háaleitisbraut 58—60, 2. hæð, simi
33460. Ath. opiö alla daga frá kl. 13—23.
Höfum til leigu spólur í VHS og 2000
kerfi með íslenskum texta. Höfum
einnig til sölu óáteknar spólur og
hulstur. Walt Disney fyrir VHS.
Videoleigur ath.
Til sölu svört videohulstur fyrir VHS,
Beta og V 2000, heildsölubirgðir.
Bergvík sf., sími 86470.
Til sölu
Akai video, 2 1/2 árs. Uppl. í síma
76282.
NýttVHS
videotæki með fjarstýringu til sölu á
frábæru verði eða einhverjum
greiðsluskilmálum. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—285
Videospólur til sölu.
40—50 original spólur í Betamax og
VHS til sölu. Uppl. í síma 92—3747 eftir
kl. 22.
Garðbæingar og nágrannar:
Við erum í hverfinu ykkar með
videóleigu. Leigjum út tæki og spólur,
allt í VHS-kerfi. Vídeóklúbbur Garöa-
bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085, opiö
mánudaga-föstudaga kl. 17—21, laug-
ardaga og sunnudaga 13—21.
Videoleigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Videospólur til leigu, VHS
og Beta, allt nýtt efni. Erum búin að fá
nýjar myndir fyrir Beta, einnig
nýkomnar myndir meö ísl. texta.
Erum með nýtt, gott barnaefni með ísl..
texta. Seljum einnig óáteknar spólur í
VHS og Beta. Opið alla virka daga frá
kl. 13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og
sunnudaga frá kl. 13—21.
Video-augað
Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út
úrval af VHS myndum á kr. 50,
barnamyndir í VHS á kr. 35. Leigjum
VHS myndbandstæki. Tökum upp nýtt
efni öðru hverju. Eigum myndir með
íslenskum texta. Seljum óáteknar spól-
ur og hulstur á lágu verði. Athugið
breyttan opnunartíma. Mánudaga-
laugardaga kl. 10—12 og 13—22, sunnu-
daga 13—22.
Videomyndavélar-U-Matic bönd.
Leigjum út án manna hágæða 500 línu
myndavélar ásamt U-Matic mynd-
segulbandstækjum. Hér er tækifæri
fyrir alla til að gera sínar eigin
myndir, þar sem boðiö er upp á full-
komna eftirvinnsluaðstöðu. Yfirfærsl-
ur á fullunnu myndefni á VHS og Beta-
max kerfi. ísmynd, Síöumúla 11, sími
85757.
Beta myndbandaleigan, sími 12333
Barónsstíg 3, við hliðina á Hafnarbíói.
Leigjum út Beta myndbönd og tæki,
nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af
barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu
úrvali, tökum notuð Beta myndsegul-
bönd í umboðssölu. Athugið breyttan
opnunartíma virka daga frá kl. 11.45—
22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga
kl. 14-22.
Leigjum út myndbönd
og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi,
mikið úrval af góðum myndum með ís-
lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft
hverja mynd í 3 sólarhringa sem
sparar bæði tíma og bensínkostnað.
Erum einnig meö hið hefðbundna
sólarhringsgjald. Opið á verslunar-
tíma og laugardaga 10—12 og 17—19 og
sunnudaga 17—19. Myndbandaleigan 5
stjörnur Radíóbæ, Ármúla 38, sími
31133.
Laugarásbíó-myndbandaleiga:
Myndbönd til leigu og sölu. Myndbönd
með íslenskum texta í VHS og Beta,
allt frumupptökur, einnig myndir án
texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC,
Universal, Paramount og MGM.
Einnig myndir frá EMI með íslenskum
texta. Opiö alla daga frá kl. 17.30—
21.30. Sími 38150, Laugarásbíó.